Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 26
26 SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1995 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ á útsöluverði! • 1300W • Stillanlegur sogkraftur • Afar lipur, létt og hljóðlát • Fylgihlutiríinnbyggðuhólfi • Margföldsýklasíaíútblæstri '• Sjáffinndregin snúra og hleðsluskynjari • Siemens framleiðsla tryggir endingu og gæði • Verð aðeins kr. 12.900,- • KraftmM, 1200 W • Iitil, létt og lipur • Stór rykpoki og sýklasía • Sjálfinndregin snúra oghleðsluskynjari • Verð aðeins kr. 9-900,- Einstakt tilboð sem aðeins gildir í sumar. Umboðsmenn okkar á landsbyggðinni eru: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir Borgarfjörðun Rafstofan Hvitárskála • Hellissandur: Blómsturvellir • Grundarfjörður Guðni Hallgrímsson Stykkishólmur: Skipavík Búðardalur Ásubúð • ísafjörður. Póllinn Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur Rafsjá • Siglufjörður Torgið • Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: öryggi • Þórshöfn: Norðurraf • Neskaupstaður: Rafalda • Reyðarfjörður Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson • Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson • Höfn i Hornafirði: Kristall • Vestmannaeyjar Tréverk z Hvolsvöllur. Kaupfélag Rangaeinga • Setfoss: Árvirkinn Grindavík: Rafborg Garður Raftækjav. Sig. Ingvarss. q Keflavík: Ljósboginn • Hafnarfjörður Rafbúð Skúla, Álfaskeiði SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000 NÝTT NÁM í Reykholti í Borgarfirði Skólinn í Reykholti er nú hluti af Fjölbrautaskóla Vesturlands þar sem eru um 700 nemendur. í Reykholti er eins árs nám fyrir þá sem eru að byrja í framhaldskóla. Námið hentar þeim: ✓ Sem eru óákveðnir um val á framhaldsnámi og starfi ✓ Sem vilja ná sér á strik eftir slakan árangur í grunnskóla ✓ Sem vilja klára margar einingar í framhaldsnámi ✓ Sem vilja vera í góðum félagsskap á heimavist ✓ Sem vilja aðhald í námi og aðstoð við heimanám. ✓ Sem vilja vinna að verkefnum á áhugasviði sínu í Reykholti: Kynningardagar í upphafi skóla - íþróttahús og sundlaug - Mismunandi námshraði - Útvarpsstöð - Aðstoð í námsvanda - Náms- og starfsráðgjöf - Fornám - Ljósmyndun - Tölvuver - Skólaagi - Hestamennska - Kynnis- og námsferðir - Allt að 22 einingar á önn - Myndbandavinnsla - Stoðkennsla Allar upplýsingar í síma 431 2544 virka daga kl. 17-19. INNRITUN LÝKUR 20. JÚLÍ. Reykholt - árangur - ánægja - ábyrgð Markmið námsins: Að auka almenna kunnáttu og færni í grunngreinum Að auka þroska, sjálfstraust og samskiptahæfni Að veita nemend- um markvissa ráðgjöfum náms- og starfsval INGILAUGS. JÓNSDÓTTIR 4- Ingilaug Sig- 1 ríður Jónsdótt- ir fæddist í Arakoti á Skeiðum 22. nóv- ember 1921. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands, Sel- fossi, 23. júní sl. Foreldrar hennar voru Jón Helgason og Margrét Kristj- ánsdóttir. Eftirlif- andi eiginmaður hennar er Guð- mundur Ketilsson en þau giftust 17. nóvember 1945. Börn þeirra eru: 1) Jón Grét- ar, f. 1945, hann á tvær dæt- ur. 2) Anna Kristín, f. 1949, gift Éoga Karlssyni. Þau eiga eina dóttur. 3) Helgi, f. 1955, giftur Margréti Sverrisdóttur og eiga þau fjögur börn. 4) Álfheiður Sjöfn, f. 1957. Smbýlismaður hennar er Hlöð- ver Olafsson og eiga þau tvær dætur. 5) Eydís Katla, f. 1962, gift Jóni Hlöðver Hrafnssyni og eiga þau tvö börn. Útför Ingilaugar fór fram 1. júlí sl. í kyrrþey. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Nú er hún elsku amma Inga dáin. Öll eigum við okkar minningu um hana, sem við geymum í hjört- um okkar. Amma sem pijónaði á okkur sokka, vettlinga að ógleymdum lopa- peysunum, amma sem átti alltaf eitthvað gott að maula í eldhúsinu á „Austurveginum" og amma sem var um- hyggjusöm og góð. Núna seinni árin þeg- ar starfsorka hennar skertist þótti henni svo leitt að geta ekki pijónað á okkur og snúist í kringum okkur eins og fyrrum. Hún reyndi þó alltaf að fínna einhveija leið til að geta glatt okkur. Það er skrýtið að hugsa til þess að koma á Austurveginn og hitta ekki hana ömmu okkar. Elsku afi Gummi, þú hefur misst mikið. Lífsförunautur þinn í nær 50 ár er horfinn á braut, en minn- ingin um kærleiksríka eiginkonu og ömmu mun veita okkur öllum styrk. Guð geymi þig elsku amma okk- ar. Barnabörnin. Tengdamóðir mín, hún Inga, hefur fengið hvíldina. Fyrstu kynni mín af Ingu voru indæl en þá var ég að gera hosur mínar grænar fyrir dóttur þeirra hjóna á Austurvegi 60 fyrir nær 15 árum. Um helgar fórum við Eydís á Austurveginn og þá var það ætíð þannig að Inga var búin að baka eitthvað eða ísskápurinn innihélt kræsingar. Því oftar sem ég kom inn á heimili Ingu og Guð- mundar þá fór maður að kynnast betur einstæðum og fágætum kostum heimilisins. Inga var alltaf að vinna í höndunum og ófaar voru þær lopapeysurnar, sokkarnir og vettlingarnir sem hún pijónaði á sína nánustu. Mér er það minnis- stætt að pijónaskapurinn fór fram upp á kvisti og það sem vakti at- ESTEE LAUDER Sex brúnir varalitir, mildir brúnir,sterkir brúnir,heitir brúnir, mjúkir mattir litir, kremaðir rakagefandi litir. á allra vörum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.