Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ1995 29 AUÐUNNINGI HAFSTEINSSON + Auðunn Ingi Hafsteinsson fæddist 27. oktober 1957. Hann lést af slysförum 26. júní síðastliðinn. Útför Auðuns Inga fór fram frá Hólakirkju 1. júlí sl. MIG langar að minnast fáeinum orðum félaga míns Auðuns Inga Hafsteinssonar sem lést með svip- legum hætti ásamt syni sínum 26. júní síðastliðinn. Kynni okkar Auðuns urðu ekki löng en samt «r ég þakklátur for- sjóninni fyrir að hafa fengið að kynnast honum. Leiðir okkar lágu saman fyrir nokkrum misserum er við unnum fyrir sama fyrirtæki á Siglufirði. Það var eitthvað kraftmikið sem fylgdi þessum manni. Auðunn var hörkuduglegur og ósérhlífinn. Einnig var hann óspar á góð ráð og hjálplegur við hvaða aðstæður sem sköpuðust. Annar góður kost- ur Auðuns var gott skap. Hann var alltaf hress og jákvæður, þótt á móti blési. Þrátt fyrir það sýndi þessi drengur slíkt æðruleysi að hverjum manni hefði verið sæmd af. Um hæfileika Auðuns sem bíl- stjóra getur enginn efast. Við þær erfiðu aðstæður og farartálma sem á vegi hans urðu hefði enginn annar gert betur. Ég kveð nú þennan félaga minn og son hans með þökk fyrir allt og bið Guð að geyma þá. Ég votta eiginkonu, börnum, foreldrum og öðrum að- standendum mína dýpstu samúð og bið Guð að styrkja þau. Guðmundur Hjartarson. FASTEIGNA & SKIPASALA BÆJARHRAUNI 22 HAFNARFIRÐI SIMI 565 45 11 Mosfellsbær - einb. Nýkomið mjög fallegt nýl. einb. á einni hæð ásámt tvöf. rúmg. bílsft. samt. ca 210 fm. Góð staðsetn. innst í botn- langa. 4 svefnherb. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 7,3 millj. Verð 13,7 millj. Staðarbakki - raðh. - Rvík Sérl. fallegt pallab. einb. ásamt bílsk. samt. ca 220 fm. 5 svefnherb Fráb. staðsetn. Skipti mögul. Verð: Til- boð. Glæsil. pallab. einb. með innb. bílsk. samt. 210 fm. Arinn, sólskáli. Vandaðar innr. Parket. Skipti mögul. Verð:tilboð. Naustahlein - raðh. eldri borgarar Glæsil. einl. nýl. 90 fm endaraðh. rétt viö DAS-Hafnarfirði. Fullb. eign í algjör- um sérflokki. Allt sér. Verð 9,5 millj. Birkigrund - Kóp. einb. Setbergsland - Hf. einb. Nýkomið í einkasölu þetta fallega tvfl. raðh. með innb. bílsk. samt. 167 fm. Góður garður og staðsetning. Verð 12,3 miilj. Sumarhús - Flúðum Nýkomin glæsil. 53 fm vandað sumar- hús auk svefnlofts á þessum vinsæla stað. Fráb. útsýni. Allt innbú geturfylgt. Fullb. eign. Hentar t.d vel fyrir félaga- samtök. Kringlan 87 Sýning í dag sunnudag Stórglæsileg 109 fm jarðhæð ásamt stæði í bílgeymslu, Parket. Falleg- ar innréttíngar. Sólskáli, 35 fm timburverönd. Guðmundur tekur á móti þér i dag milli kl. 14 og 17. Óðal fasteignasala sími 588-9999 FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Granaskjól 9 - opið hús Til sölu er þetta fallega 160 fm timbur einb. Á hæðinni eru samliggjandi stofur, 2-3 svefnherb. í kj. er tveggja herb. íb. 40 fm góður bílsk. Stór gróin garður. Húsið er til sýnis í dag sunnudag frá kl. 14.00- 17.00. Sjón er sögu ríkari. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Stefánsson, viösk.fr. og lögg. fasteignasali FASTEIGNAMARKAÐURINN HF Opið hús í dag f rá kl. 14-18 FAGRAKINN 23 - HAFNARF. Góð 4-5 herb. 101 fm neðri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Verð 8,4 millj. Allt sér. Skjólgóður staður í rólegri götu. Haraldur tekur vel á móti ykkur. Sími á staðnum 555-3962. Valhús, fasteignasala, sími 565-1122. EIGNAMIDLUNIIN »4 - Abyrg þjónusta í áratugi. Síini: 588 9090 Síðumúla 21 KAUPENDUR ATHUGIÐ!! Aðeins lítið brot úr söluskrá er auglýst í blaðinu í dag. Þingvellir - sumarbústaður. Vonjm að fá í sölu 60 fm fullb. nýlegan sumarbú- stað sem stendur á ca. 1 hektara landi. Glæsil. út- sýni. Nánari uppl. veitir Magnea. V. 5,4 m. 4547 PARHÚS <3 Vlíðihlíð. Nýl. og failegt 203 fm parh. á fráb. útsýnisstað m. innb. 36 fm bílskúr m. 3ja fasa rafm. A hæðinni eru stofur, eldh. og snyrt- ing. Á efri hæð eru 4 herb. sjón- varpshol, þvottah. og baðh. Kjallari er undir húsinu og gefur hann mikla möguleika. V.15,9 m. 4584 RAÐHÚS Barðaströnd. Vorum að fá í sölu 200 fm fallegt raðh. á þremur pöllum. Fjögur svefnh. Tvær stofur. Sólstofa. Arinn. V. 12,9 m. 4627 4RA-7 HERB. |J| Álfheimar - laus. Falleg 98 fm íb. á 3. hæð. Endumýjað eldh. og baðh. Nýtt gler og opnanl. fög. Góð sameign. Áhv. byggsj. lán m. 4,9% vöxtum 3,5 m. V. 7,5-7,6 m. 4641 EIGNIR ÓSKAST. ö Einbýli í Fossvogi óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 150-250 fm einb. í Fossvogi. Góðar greiöslur í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir. 1,2 Fossvogur - Vesturbær. Rað- hús í Fossvogi óskast í skiptum fyrir góða 4ra herb. íb. í Vesturbænum. Uppl. veitir Magnea. 1,2 Garðabær. Óskum eftir einb. með 4 svefnherb. í Garðabæ (Flatir - Lundir - Byggðir). Allar nánari uppl. veitir Magnea. 1,2 ATVINNUHUSNÆÐI Austurstræti 9 - efri hæð. Vorum að fá í sölu efri hæðina í þessu virðulega stein- húsi, sem talið er eitt fallegasta húsið í miðborg Reykjavíkur. Hæðin er um 190 fm og í góðu ásig- komulagi. Eignin hentar vel fyrir hvers kyns skrifstofustarfsemi og ýmiss konar þjónustu. Hseðin er nú í útleigu en losnar á fyrri hluta næsta árs. V. 13,5 m. 5270 DEMANTAHÚSIÐ Borgarkringlunni, s. 688-9944 David Waisglass and Gordon Coulthart (U4/S6í-/4SS/Ciö0i , Nágranni þ)nn er ekti heima. - mxtti cg kcut/itki skiljCL þctta eftír handa. honam i ?"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.