Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM . V;:"' Morgunblaðið/Halldór Sól og blíða mx EINS og kunnugt er K f ór nýlega f ram á Hk Neskaupstað fyrsti WWl landsleikur ís- ■■É. lenska landsliðs- Br-feyr ins í knattspyrnu WmiiC<&tur á Austurlandi. 9HH|r Veðrið var eins WtBKr og í sólarlöndum 1§||Jf og stemmningin eftir ^ því. Færeyingar mættu til leiks með eigin hljómsveit, Big Band frá Þórshöfn. Vakti hún mikla lukku. Krakkárnir poxuðu af hjartans lyst og áhorfendur skemmtu sér kon- unglega, enda var leikurinn fjörugur og skemmtilegur. Karl manna- tískan Bond orðmn 64 ára ►SYNINGARDRENGIR sýna hér hönnun tveggja tískuhönn- uða; Naoki Takizawa frá Japan (dökk föt) og Dries Van Noten frá Belgíu. Fötin voru sýnd á tískusýningu í París nýverið. Vesturgötu 3 Herbergi Veroniku í kvöld sun 9/7 kl. 21 fim 13/7 kl. 21 takmarkaSur sýningafjöldi Miði m/matkr. 2.000 matargestír mætí kl. 19:30 Söngkonur í sumarskapi Björk Jóhansd., Margrét Pólmad. og Jóhanna Þórhallsd. mi& 12/7 kl. 21 Hús/ð opnar kl. 20 miðaverð kr. 750 Eldhúsið og barinn opin fyrir & eftir sýningu I Miðasala allan sólarhringinn í sima S51-9055 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR oftlr Tlm Rlce og Andraw Loyd Wabber. Frumsýning föstudaginn 14. júlí, uppselt. Sýning laugardaginn 15. júlf, örfá sæti laus og sunnudaginn 16. júlí. Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! NÚ eru liðin 33 ár síðan Sean Connery, sem er orðinn 64 ára, lék í fyrstu James Bond myndinni. í huga margra er hann hinn eini sanni 007. „Þetta er í raun og veru mikið hrós,“ segir hann. „Ef þú ert fyrstur til að framkvæma eitthvað og þér gengur vel, er erfitt fyrir aðra að ná sama árangri.“ Roger Moore, Timothy Dalton og núna seinast Pi- erce Brosnan hafa allir þurft að beij- ast við fortíðardraug Connerys. Sean segir að jafnvel þótt þeir hafi staðið sig vel í gegn um tíðina, segi fólk sem svo:"já, en hann er ekki eins góður og Connery var.“ Sean hefur nýlokið við að leika í myndinni „First Knight“, þar sem hann leikur Artúr konung. Júlía Orm- ond leikur lafði Guinevere og Richard Gere leikur Lancelot. Talið er víst að myndin móðgi marga Englendinga, en hún byggir á kafla úr sögu þeirra. Merlin galdramann er hvergi að finna og ekki heldur sverð- ið Excalibur. Lance- lot er ekki göfugur riddan, heldur tæki- færissinnaður þijót- ur, sem fylgir sverð- inu sínu hvert sem það fer - í þessu til- felli í arma lafði Gu- inevere. Ben Cross, sem leikur óþokkann Malagant, þykist vita hvernig Eng- lendingar bregðist 007 við. „Venjuleg viðbrögð verða: „Ó je minn eini, Lancelot á alls ekki að vera leikinn af Bandaríkja- manni. En Connery var góður sem endranær.““ Sean segist vera reiðu- búinn til að leika föður James Bond í framtíðinni. „Enginn hefur stungið upp á því við mig. En ég hef mikinn áhuga.“ UTSALA ) Utsalan hefst i fyrramalið í , arara— Opnum kl. 9.00 í MH,"ra«kun ENGlABÖRNÍN ! Bankastrœti 10 • sími 552-2201 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.