Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1995 B 15 JHwmjHitJimMmaAi 'Í^Íy^Ím^AR ■HHÍ^^iHHk HHB ^HHr HH HBB ^HHB HHH ^HBHi æ \ Vi.,«x Æ.~. * I i ..j \ » Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæsluna Raufarhöfn er laus til umsóknar frá 1. sept- ember. Ýmis hlunnindi í boði. Upplýsingir í síma 465 1145 og hjá Ingi- björgu í síma 560 1651 milli kl. 8-16. Umbrot - hönnun - setning Óskum eftir að ráða starfskraft til að annast umbrot, hönnun og setningu. Þekking á helstu umbrotsforitum fyrir Macintosh og PC áskilin. Uplýsingar veittar í síma 554 4399. Prenttækni, Kársnesbraut 108. Ræsting Óskað er eftir ræsti, sem auk ræstingastarfa hefur með höndum verkstjórn. Umsóknir óskast sendar afgreiðslu Mbl. fyr- ir 13. júlí, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, séu þau fyrir hendi, merkt- ar: „Ræsting - 28“. Viðskiptafræðingar Vantar nú þegar viðskiptafræðinga af endur- skoðunarsviði á skrá. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN ÍHfiw Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík. Sími 588-3309. Undirverktaki Óskum að ráða undirverktaka með rétti til suðu á amoníakslögn. Um er að ræða skammtímaverkefni. Upplýsingar gefur Stefán í síma 552 0680. (2/LANDSSMIÐJAN HF S* REYKJAVÍK SÍMI (91)20680 Frá Háskóla íslands Laus er til umsóknar sérstök tímabundin staða lektors í heimspeki og heimspekilegum forspjallsvísindum við heimspekideild Há- skóla íslands. Áætlað er að ráða í stöðuna til þriggja ára frá 1. janúar 1996, en um stöð- una gilda reglur um ráðningar í sérstakar kennarastöður við Háskóla íslands. Staðan einskorðast ekki við tilteknar greinar heimspekinnar, heldur er gert ráð fyrir því að umsækjandi geti kennt námskeið á ýms- um sviðum heimspeki og heimspekilegum forspjallsvísindum. Æskilegt er að umsækj- endur hafi reynslu af heimspekikennslu á háskólastigi og séu annað hvort með dokt- orspróf í heimspeki eða séu á lokastigi dokt- orsnáms. Umsækjendur um stöðuna láti fylgja um- sóknum sínum upplýsingar um námsferil, fræðistörf og kennslureynslu, sem og þau rit (birt eða óbirt) er þeir vilja leggja fram til mats á fræðilegri hæfni sinni, þrjú meðmæla- bréf, svo og umsagnir um kennslu þeirra ef við á. Laun verða samkvæmt kjarasamningi Félags háskólakennara og fjármálaráðherra. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 1995 og skal umsóknum skilað til starfsmannasviðs Há- skóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Gjaldkeri Þjónustufyrirtæki sem er það stærsta í sinni grein óskar eftir gjaldkera. Leitað er að jákvæðum, töluglöggum ein- staklingi sem er vanur að vinna sjálfstætt. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og bókhalds- kunnátta er æskileg. Vinsamlega sendið umókn ásamt upplýsing- um um starfsferil og menntun til afgreiðslu Mbl. merkt:„Gjaldkeri - 5857“ fyrir 14. júlí. Apple - umboðið hf. óskar eftir að ráða Sölumann Leitað er að dugmiklum sölumanni sem hef- ur áhuga á tölvubúnaði og hugbúnaði tengd- um Apple og Macintosh tölvum. Starfssvið sölumanns felst í beinni sölu til viðskiptamanna, mati á markaðsmöguleikum og vinnu með samstarfsmönnum að því að sölu- og þjónustumarkmið fyrirtækisins ná- ist. Viðkomandi þarf að vera þægilegur í samskiptum, hafa frumkvæði í sölumálum, nákvæmur í vinnubrögðum og tilbúinn að leggja sig allan fram. Viðkomandi þarf að hafa stúdentspróf eða hliðstæða menntun og æskilegt er að hafa einhverja reynslu í sölu- og markaðsstörfum. í umsókn þurfa að koma fram nákvæmar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum verður svarað. Þeim, sem telja sig uppfylla þær kröfur er að ofan greinir, er boðið að senda inn um- sókn til KPMG Sinnu hf. fyrir 15. júlí 1995. Apple-umboðiö Skipholti 21. □ SINNA hf. REKSTRAR- OG STJÓRNUNARRÁÐGJÖF Bæjarhrauni 12, Sími 565-3335 220 Hafnarfjörður Myndriti 565-1212 fCP/MG Sinna hf. veitir ráðgjöf á ýmsum sviðum stjórnunar- og starfs- mannamála og einnig sérhæfða ráðningarþjónustu. KPMG Sinna hf. er í samstarfi við KPMG Management Consulting. Hlutastarf Starfskraftur óskast í hlutastarf í skóverslun. Æskilegur aldur 25-35 ára. Umsóknir óskast sendar afgreiðslu Mbl. merktar: „E - 10892“. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahús Skag- firðinga á Sauðárkróki, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst nk. en staðan veitist frá 1. október nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar til Birgis Gunnars- sonar, framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri og hjúkrunarforstjóri í síma 455-4000. Eitt ár sem AuPair í Banclcarílcjuinum er reynslci sem þú býrá að alla ævi Síðastliðin 5 ár Kafa mörg hundruð íslensk ung- menni farið á okkar vegum til Bandaríkjanna til eins árs dvalar við nám og störf. Og ekki að ástæðulausu, því engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. • Allar ferðir fríar. • 32.000 krónur í vasapeninga á mánuði. • 5 daga námskeið í Washington D.C. í skyndihjálp og uppeldisfræðum. • 32.500 krónu styrkur til að stunda nám að eigin vali. • Einstök tilboð á ferðum um Bandaríkin t.d. á vegum Trek America. ... ogsíðast en ekki síst "BRING A FRIEND" Þú þarf ekki lengur að kvíða því að vera án vinanna í heilt ár - taktu einn með þér. AuPair Homestay U.S.A. eru einu samtökin sem bjóða vinum að sækja um saman og dvelja hjá fjölskyldum á sama svæði. Erum að bóka í brottfarir íjúlí, ágúst, september, október og nóvember. AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVÍK SÍMI 562 2362 FAX 562 9662 i SAMSTARFl MEÐ VIÐURKENNDUM MENNINGARSAMTÖKUM IAUSTURRÍKI, BANDARIKJUNUM, BRETLANDI, DANMÖRKU, FINNLANDI, FRAKKLANDI, HOLLANDI, ÍTALÍU, NOREGI, SPÁNI, SVÍÞJÓÐ OG ÞÝSKALANDI. Við rýmum nú lager okkar vegna flutnings ■! - flísarestar - dúkabútar Grensásvegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.