Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ AUGL YSINGAR <« Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Fyrirspurn nr. 10402 skúfboltar fyrir Vegagerðina. Od.: 12. júlí kl. 11.00. 2. Fyrirspurn nr. 10404 ræsarör fyrir Vegagerðina. Od.: 13. júlí kl. 14.00. 3. Útboð nr. 10398 gluggaviðgerðir, Alþingishúsinu við Austurvöll. Od.:17. júlí kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225 m/vsk. 4. Útboð nr. 10399 bílakaup fyrir Ríkis- útvarp. Od.: 18. júlí kl. 11.00. 5. Fyrirspurn nr. 10403 gagnvarið timb- ur. Od.: 18. júlí kl. 14.00. 6. Útboð nr. 10336 bundið slitlag á Sauðárkróksflugvöll. Od.: 19. júlí kl. 11.00. 7. Útboð nr. 10215 pappír, prentun og bókhald Lagasafns. Od.: 19. júlí kl. 14.00. 8. Útboð nr. 10382 öndunarvélar (CPAP og BPAP). Od.: 20. júlí kl. 11.00. 9. Útboð nr. 10352 myndbúnaður fyrir Háskóla íslands. Od.: 25. júlí kl. 11.00. 10. Útboð nr. 10405 bygging á Meðferð- arstöð ríkisins fyrir unglinga, Fossa- leynismýri, Reykjavík. Od.: 25. júlí kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225 m/vsk. H.Útboð nr. 10401 málun utanhúss, húsnæði SKÝRR, Háaleitisbraut 9, Reykjavík. Od.: 27. júlí kl. 14.00. 12. Útboð nr. 0410 dagljósakerfi fyrir framköllun röntgenmynda fyrir Land- spítalann (Daylight System for X-ray film processing). Od.: 31. júlí kl. 11.00. Afh. gagna 11. júlí. 13. Útboð nr. 10358 miðtölva fyrir Rík- isspítala. Od.: 1. ágúst kl. 14.00. Gögn afhent 11. júlí nk. 14. Útboð nr. 10411 lokafrágangur og viðhald á 3. og 4. hæð austurhluta, á Laugavegi 164, Reykjavík. Od.: 2. ágúst kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225 m/vsk, afh. frá kl. 13.00 þann 11. júlí. 15. Útboð 10381 rafskautskatlar, bún- aður og uppsetning fyrir þvottahús Ríkisspítala og Landspítalann. Od.: 2. ágúst kl. 11.00. 16. Útboð nr. 10383 skrifborðsstólar, rammasamningur. Od.: 8. ágúst kl. 11.00. 17. Útboð nr. 10396 pappírstætarar, rammasamningur. Od.: 23. ágúst kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. RÍKISKAUP Ú t b o & s k i I o árangri! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Utboð Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir tilboðum í útlögn og samsuðu aðveituæðar. Um er að ræða 930 m af 250 mm lögn ásamt tengi- brunnum. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. september 1995. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Suðurlands hf., Eyrarvegi 27, Selfossi, frá þriðjudeginum 11. júlí 1995. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. júlí 1995 kl. 11.00. Hitaveita Þoriákshafnar. UTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í lagningu hitaveitu- lagna í Hafnarfirði. Verk þetta er nefnt: Hafnarfjörður: Aðgreining þrýstikerfa Helstu magntölur eru: Lögn nýrraræðar: 1.500 m. Endurnýjun æðar: 550 m. Samtals 2.050 m af DN50-150 mm lögnum. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 11. júlí, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 19. júlí 1995, kl. 11.00 f.h. hvr 76/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 UT B 0 Ð »> Laugavegur 164, Reykjavík Lokafrágangur og viðhald á 3. og 4. hæð austurhluta. Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Fasteigna ríkissjóðs, óskar eftirtilboðum í lokafrágang og viðhald á 3. og 4. hæð austurhluta Laugavegs 164, ásamt breyt- ingum á 3. hæð á Laugavegi 166, til nota fyrir Skipulag ríkisins. Verkefnið nærtil þess að innrétta austur- hluta 3. og 4. hæðar, ásamt gerð allra lagnakerfa á hæðunum en núverandi hitakerfi verður þó notað áfram að hluta. Auk þes er í útþoðinu viðhald á austur- hluta hússins á Laugavegi 164. Búið verður að rífa allar núverandi innréttingar og fjarlægja allt af hæðunum, sem fjar- lægja þarf. Verkinu skal vera lokið þann 15. nóvem- ber 1995. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225 frá kl. 13.00 þann 11. júlí 1995, hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 2. ágúst kl. 14.00, að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. Aríkiskaup Ú t b o b s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 & Mosfellsbær Útboð Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í iögn 4. áfanga stofnræsis upp með Varmá. Helstu magntölur eru: Gröftur 1000m Lagnir(315 pl) 800 m Aðrarlagnir 200 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos- fellsbæjar, Hlégerði frá og með mánudeginum 11. júlí 1995 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 þriðjudaginn 18. júlí 1995. Tæknifræðingur Mosfeitsbæjar. Tilboð óskast Tilboð óskast í olíutank og flutningakassa skemmda eftir tjón. Tankurinn og kassinn verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöðinni á Draghálsi 14-16 mánudaginn 10. júlí. Tilboðum sé skilað sama dag. Utboð Rekstur stálþils Siglufirði Hafnarstjórn Siglufjarðar óskar eftir tilboðum í rekstur stálþils. Helstu magntölur eru: Stál- þil 116 m, fylling 2500 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. desem- ber 1995. Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrifstofu Siglufjarðar og Vita- og hafnamálastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. greiðslu, frá þriðjudeginum 11. júlí 1995. Tilboð verða opnuð á Bæjarskrifstofu Siglu- fjarðar og á Vita- og hafnamálastofnun þriðjudaginn 1. ágúst 1995 kl. 14.00. Hafnarstjórn Siglufjarðar. Skandia Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis á Hamarshöfða 6, Reykjavík, mánudaginn 10. júlí 1995 kl. 10.00-16.00. Tilboðum skal skilað samdægurs. Ökutækin eru skemmd eftir umferðaróhöpp og seljast í því ástandi: 1. Nissan Primera árg. 1992 2. HondaCivicShuttle4x4 árg. 1990 3. Toyota Forrunner4x4 árg. 1988 4. Mazda 626 2000 árg. 1987 5. Toyota Camry árg. 1987 6. MMCGalant árg. 1986 7. Daihatsu Cuore árg. 1986 8. BMW518 árg. 1982 9. ToyotaTercel árg. 1982 10. Izuzu NPR kassabíll með lyftu árg. 1985 11. Mersedes Benz 230E árg. 1982 12. Toyota Landcruserturbodiesel árg. 1986 Vátryggingarfélagið Skandia hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.