Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995 B 7 FRÉTTIR Umbúða- og flutningskostnaðiir fiskvinnslunnar fer hækkandi I REKSTRARÁÆTLUN sem Samtök fiskvinnslustöðva hafa gert fyrir botn- fiskvinnsluna miðað við stöðuna í byijun þessa mánaðar kemur fram að innlendar kostnaðarhækkanir að undanfömu eigi töluverðan þátt í auknum hallarekstri. Auk launa- kostnaðar hafi aðrir innlendir kostn- aðarliðir, svo sem umbúða- og flutn- ingskostnaður hækkað. Agúst H. Elíasson, framkvæmda- stjóri Samtaka fískvinnslustöðva, seg- ir að í slíkum rekstrarkönnunum séu notaðar viðmiðanir frá Umbúðamið- stöðinni hf. og Landssambandi vöm- bílstjóra. Væntanlega mætti rekja hækkun á umbúðakostnaði til mikilla hækkanna á pappírsverði að undan- förnu en hækkun á flutningskostnaði kæmi vanalega í stökkum. Hann sagði að rekstraráætlunin væri miðuð við tímabilið frá því í ágúst í fyrra til byijun þessa mánaðar og ástæðna fyrir hækkunum á flutningskostnaði nú ætti jafnvel rætur í einhveiju sem gerðist fyrir þann tíma. Guðmundur Karlsson, fram- kvæmdastjóri Umbúðamiðstöðvarinn- ar hf., sagði að hækkun á umbúða- kostnaði lægi eingöngu í gífurlegum hækkunum á pappír að undanfömu. Ekki aðeins væri pappír orðinn dýr heldur væri orðið erfítt að verða sér úti um hann og afhendingarfrestur væri alltaf að lengjast. Hann sagði að verð á fullunnum vömm hefði þó ekki hækkað mikið. Hvitur pappír hafi hækkað um 40% en hjá þeim hafi unnar vömr aðeins hækkað um 11%. Helgi Stefánsson, formaður Landssambands vömbifreiðastjóra, sagði að gjaldskrá þeirra hafi breyst lítið undanfarin ár og að taxti hafi ekki hækkað mikið en það væri fyrst og fremst launaliður bílstjórans sem hefði eitthvað breyst. RAÐA UGL YSINGAR Vélstjóri Vanan vélstjóra vantar á 200 tonna línu- og netabát, sem gerður er út frá Reykjavík. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Fiskkaup hf., sími 551 1747. Útgerðarmenn ath! Höfum til sölu lítið keyrða vél (3200 tonn) af gerðinni Cummins VTA 28 - M2. H.P: 675/1800 snún. Framleiðsluár: 6-1991. Vélinni fylgir gír af gerðinni Twin Disc í góðu ásigkomulagi. Einnig er til sölu á sama stað spilkúpling af gerðinni Twin Disc ásamt fleiri hlutum. Nánari upplýsingar gefur Sigurjón í síma 438 1406 á vinnutíma. Fiskverkunarhús Til sölu fiskverkunarhús með vinnsluleyfi, 240 fmz, lofthæð 5 metrar, kælir og þurrklefi. Upplýsingar í síma 422 7250 eftir kl 19. Til sölu fiskvinnslubúnaður: Baader 35 síldarflökunarvél með Baader 482 raðara og Baader 55 roðvél, Baader 185, B-184, B-150, B-157, B-189 flökunarvélar, Baader 695 marningsvél, Baader 440 flatn- ingsvélar, beltafrystar, plötufrystar, fullbúin rækjuverksmiðja, Bread & Batter vélar, loðnuflokkarar, loðnuhrognabúnaður. Flestar vélar og búnaður til fiskvinnslu. Upplýsingar hjá: Ingvar Co., Aðalstræti 4, 101 Reykjavík, sími 55 289 55, fax, 55 289 54, farsími 989 41235. Til sölu Hef til sölu 54 metra langan skuttogara, smíð- an 1973, með 2000 hestafla aðalvél, útbúinn til saltfiskveiða. Skipið er skráð erlendis. Friðrik J. Arngrímsson, löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík, sími 562 1018. KVlíftTABANKINN Til leigu, þorskur, ýsa, ufsi, karfi, skarkoli, grálúða og humar. Sími 565 6412, fax565 6372, Jón Karlsson. Þorskkvóti Viljum kaupa varanlegan þorskkvóta og ufsa- kvóta. Einnig leigja þorskkvóta. Fiskkaup hf., sími 551 1747. Útgerðarmenn/nótaveiðiskip \ samstarfi við þýska aðila getum við boðið nýsmíðar á nótaskipum, frá Chile á mjög hagstæðu verði ásamt afar hagstæðum fjármögnunarmöguleikum. Skipin eru smíðuð samkvæmt ströngustu kröfum LloycTs og eru sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður í samvinnu við íslenska og þýska aðila. Mögulegt er á að taka eldri skip pppí sem greiðslu. Vinsamlegast skoðið teikningu að neðan ásamt gróflegri lýsingu. RSW - 750 TÆKNILEG LYSING Flokkun: Lloyd's (LRS), + 100 A1 + LMS + lce Class 1C Aöalmál: Loa 48,42 x Beam 10,20 x Depth 5,00 metrar Aðalvél: MAK 8 M 332 - C, 2105 HP, á 600 rpm Spil kerfi: Öll spil frá HATLAPA/TRIPLEX RSW kælitankar: 750m, Kuhlautomat kerfi t sex tönkum. • Skipið getur einnig verið útbúið fyrir togveiðar. • Skipið getur verið afhent með eða án veiðarfæra. RSW - 1000 TÆKNILEG LÝSING Flokkun: Lloyd's (LRS), + 100 A1 + LMS + lce Class 1C Aðalmál: Lloa 51,87 x Beam 10,40 x Depth 5,20 metrar Aðalvél: MAK 8 M 332 - C, 2400 HP, á 900 rpm Spil kerfi: Öll spil frá HATLAPA/TRIPLEX RSW kælitankar: 750m, Kuhlautomat kerfi í sex tönkum. • Skipið getur einnig verið útbúið fyrir togveiðar. • Skipið getur verið afhent með eða án veiðarfæra. RSW - 1200/1600 TÆKNILEG LÝSING Flokkun: Lloyd's (LRS), + 100 A1 + LMC + lceclass 1C Aðalmál: Loa 60,50 x Beam 12,00 x Depth 5,30 metrar. Aðalvél: NAK 6 M 3453-. 3000 HP, á 600 rpm Spil kerfi: Öll spil frá HATLAPA/TRIIPLEX RSW kælitankar: 1200 m, Kuhlautomat kerfi t ntu tönkum. • Skipið getur einnig verið útbúið fyrir togveiðar. • Skipið getur verið afhent með eða án veiðarfæra. Frekari upplýsingar, ásamt smíðslýsingu fást hjá «1L m> Borgartúni 18,105 Reykjavík, sími 551 4160, fax 551 4180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.