Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Pennavinir HÆ, hæ og halló, Moggi! Ég er níu ára stelpa sem langar að eignast pennavini (stráka og stelpur) sem eru á aldrinum 9-11 ára, helst einhveija úti á landi. Áhugamál mín eru hand- bolti, bama pössun, að læra, vera á skautum og línuskautum. Ég' safna límmiðum, steinum, servíett- um, nælum, bókum og pen- ingum. Mynd fylgi fyrsta bréfí ef hægt er. Reyni að svara öllum bréfum. Tinna Daníelsdóttir Skógarási 1 110 Reylgavík Halló, Moggi! Ég vil eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára, stráka og stelpur. Ég er sjálfur 10 ára. Áhugamál mín eru: Dýr, körfubolti, fótbolti og tölvur. Reyni að svara öllu'm bréfum. Kær kveðja. Ari Logason Borgarsandi 2 850 Hella Elsku Myndasögur Mogg- ans. Mig langar að eignast pennavini á aldrinum 0-100 ára. Ég er sjálf 9 ára. Áhuga- mál mín eru: Pössun, tónlist, lestur, ferðalög og svo margt fleira. Ég vil helst fá mynd með fyrsta bréfí. Tinna Björk Pálsdóttir Vallarási 5 110 Reykjavík Kæru Myndasögur Mogg- ans. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 9-11 ára, bæði strákum og stelpum. Sjálf er ég 10 ára. Áhugamál eru: Dýr (sérstak- lega hestar), fót- bolti, fijálsar og ýmislegt ANNAÐ! P.S. Látið mynd fylgja með fyrsta bréfí. Magdalena Sigurðar Framnesvegi 36 101 Reykjavík Hæ, hæ! Mig langar að eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára, helst utan af landi. Ég er sjálf 10 ára. Og áhugamál mín eru fótbolti, dýr og bréfaskriftir. Takk fyrir. Guðbjörg Oddný Jónasdóttir Kirlguvegi 5 220 Hafnarfjörður Óska eftir pennavinum á aldrinum 12-14 ára, er sjálf 12 ára. Áhugamál: Ferðalög, skíði, skautar. P.S. Óska helst eftir pennavinum úti á landi. Tinna Rós Pálsdóttir Grænukinn 14 220 Hafnarfjörður Óvænt flug- ferð HVAÐA dýr er það eiginlega sem lyftir starfs- manni dýra- garðsins í ein- hverri stórborg- inni í útlöndum upp í háa loft? Ef þið dragið strik frá punkti 1 til punkts númer 72 ættuð þið að verða einhvers vísari. Fjölskyldu- mynd HALLÓ, Myndasögur Mogg- ans! Bergrún er orðin þriggja ára og orðin svo ofsalega dugleg að teikna. Hún teiknar mynd á hveijum degi og fer stöðugt fram. Hér teiknaði hún mynd af allri fjölskyldunni, pabba, mömmu, litla bróður (sem er bara tæpra 8 mánaða) og sjálfri sér. Kær kveðja, Eygló (pössunarpía) og Bergrún. Svo hljóðar bréf sem barst til okkar á dögunum og mynd með. Sendandi Bergrún Andradóttir, Skaftárvöllum 10 (bara í sumar), 880 Kirkjubæj- arklaustur. Hjartans þakkir fyrir, Bergrún mín og Eygló (pössunarpía). Lausnir BRÉPIN eru sextán sem fuku úr tðskunni og það sautjánda er enn á sfnum stað, varið fyrir veðri og vindum í töskunni góðu. Þakkir fyrir hjáipina. Lárus póstur. Höfuð númer þrjú á að vera á úlfaldanum (kameldýrinu). Hún var erfið þessi, fannst ykkur ekki? fc&miít

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.