Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ í jfTT P. ,,T,rw yr;, O FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ1995 9 FRÉTTIR 26. ólympíuleikarnir í eðlisfræði Kínveqar langefstir með 5 gullverðlaun Canberra. Morgunblaðið. KÍNVERJAR sópuðu til sín gull- verðlaunum á lokaathöfn 26. ólympíuleikanna í eðlisfræði í Can- berra með langbesta árangur í óformlegri keppni þátttökuþjóð- anna 51, meðalstigafjöldi þeirra var 90 af 100 mögulegum. Næstir komu Bandaríkjamenn með 84 stig að meðaltali og í þriðja sæti voru íranir með 81 stig. íslend- ingar náðu 44 stigum að meðaltali og eitt brons féll í skaut Gunnlaugs Þórs Briem, en slíkt hefur ekki gerst áður á 12 ára þátttökutírpa okkar manna í þessari keppni. 17 ára Kínveiji, Yu Kaitao, var langefstur af 246 keppendum með 95 stig af 100 mögulegum en 3 keppendur komu næstir með 90 stig, Rhiju Das, 17 ára Bandaríkja- maður, Mao Wei, 17 ára Kínverji og Reimar Finken, 19 ára Þjóð- verji. Af Norðurlandabúum varð Gunnlaugur efstur með 60 stig og var hann sá eini af þeim sem fékk verðlaunapening. Jón Steinsson var næstefstur íslendinganna með 43 stig, aðeins einu stigi frá því að hljóta viðurkenningu fyrir að ná 50% af bestu lausn sem skilgreind er sem meðaltal þriggja bestu lausnanna. Það setti blett á annars fallega keppnisslitaathöfn að Kínverjar voru ósáttir við að Taiwan-liðið mætti á sviðinu undir eigin fána. Kínveijar mótmæltu því með því að mæta ekki til lokaathafnarinnar og voru því engir til að taka við gullpeningum þeirra. Þessi pólitísku mótmæli gerast þrátt fyrir að ný- búið er að samþykkja í reglum ólympíuleikanna í eðlisfræði að eng- inn þátttakandi megi mismuna eða gera á hlut nokkurs annars þátttak- anda á grundvelli pólitískra ágrein- ingsmála. 27. ólympíuleikamir í eðlisfræði SEXTÁN ára stúlka meiddist á baki í fyrrakvöld þegar piltar brugðu snöru utan um hana og felldu í Austurstræti í fyrrakvöld. Stúlkan var að koma úr Stjörnu- bíói með tveimur vinkonum sínum og gengu þær niður í miðbæ. í Austurstræti veittust tveir piltar, sem þar voru ásamt félaga sínum, að stúlkunni og brugðu snöru utan um hana miðja. Þeir strekktu að verða að ári í Osló í Noregi og hef- ur öllum 51 núverandi þátttökulönd- um verið boðið og 4 nýjum löndum að auki. Við keppnisslitaathöfnina mælti Arnt Inge Vistnes tilvonandi framkvæmdastjóri leikanna í Noregi fyrir hönd norska menntamálaráðu- neytisins og tók við innsigli ólympíu- leikanna í eðlisfræði úr hendi Rod Jory, framkvæmdastjóra leikanna hér í Canberra. Öll keppnisliðin halda heim á leið á morgun og taka íslensku keppendurnir sér vikufrí áður en þeir koma til íslands. þannig að hún átti erfitt um andar- drátt og drógu hana aftur á bak. Hún rakst á grænan götustólpa og féll aftur fyrir sig á bakið og höfuð- ið án þess að geta borið hendurnar fýrir sig, sem voru fastar í snörunni. Stúlkan var flutt á slysadeild en fékk að fara heim að lokinni að- hlynningu. Leit var gerð að piltun- um á fjórum lögreglubílum í fyrra- kvöld en sú leit bar ekki árangur. Snöruðu stúlku og felldu í götuna Gæðri í hverjjum þræðri! Vönduð ensk ullarteppi Wilton - Axminster - límbundin Á heimli - Hótel - Veitingahús - sali • Stök teppi og mottur úr ull Mikil gæði - Gott verð • Epoca - dönsku álagsteppin á stigahús - skrifstofur - verslanir Sérpöntunarþjónusta Mælum - sníðum - leggjum TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN Fákafeni 9 s. 568 6266 Frábær verð Frá kr. (»..»00 SP.Q7T ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. Vandaðir g<»ngu§kór fyrir meiri- og niinnihadar gönguferðir. PARTAR Kaplahrauni 11, S. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska & evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir — gott verð. r r Utsala — Utsala Stórkastleg útsala í Joss 40-50% afsláttur af Öllum vörum Dragtir frá 14.900, st. 34-44. Enn meiri verðlækkun á eldri vörum Vertu velkominn í Joss JOSS Kringlunni - s. 568 9150 FJÖGUR GÓÐ GRAM TILBOÐ VERULEG VERÐLÆKKUN Á FJÓRUM VINSÆLUM GERÐUM Vegna breytinga seljum við öll fataefni og mynstruð gardínuefni með 70% afslætti. Allt á að seljast. Útsala á fatnaði. Frábært verð. Vefta | Hólagarði, Lóuhólum 2-6, sími 557 2010. ÚTSALA Polam&Pyret* KRINGLUNNI 8-12 - SÍMI 568 18 22 ________________ J Opnum virka daga kl. 8. Laugardaga er op/'ð frá 9-14 Grandagarði 2, Reykjavik, simi 55-288-55, grænt numer 800-6288 Höfum fengið sendingu af þessum Rucanor regn- og vindgöllum í mörgum stærðum. Litasamsetningar: Blár jakki með bláum buxum, rauður jakki með bláum buxum og svartur jakki með svörtum buxum. Jakki: Hetta í kraga, soðnir saumar, rennilás og þægilegir vasar. Buxur: Teigja og band í mittið, riflás og smellur neðst á skálmum. Einnig teigja undir hæl. Barnastærðir kosta 3.990- og fullorðinsstærðir 4.390- Rucanor reen- og vindaallar i ferðalagið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.