Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTEIMDUR Úrval í Bónus öðruvísi, en þar voru tólf vörutegundir ódýrastar Keypt í matinn Hagkaup Kringlunni 10-11 Kringlunni Verð í nokkrum matvörumörkuðum á höfuðborgarsvæðinu Nóatún Kópavogi Kjöt og fiskur Mjóddinni Garðakaup Garðabæ Fjarðarkaup Hafnarfirði Bónus Kópavogi Gevalia- kaffi (500g) E-Brygg 359 358 329 359 398 345 305 íslenskir tómatar (1 kg) 329 348 329 348 295 295 259 íslenskt kínakál (1 kg) 399 398 399 249 318 345 225 Frissi fríski appelsínusafi (2I) 115 114 115 119 114 111 100 Cocoa Puffs (550g) 299 310 289 325 298 298 276 ORA grænar baunir (450g) 54 54 57 59 55 55 49 Nestlé Nesquick kakómalt (700g) 318 317 368 359 320 320 285 Sýróp- Lyle's golden syrup (500g) 108 118 125 129 109 98 79 Dansukker púðursykur (500g) 59 59 75 69 74 55 49 Dansukker flórsykur (500g) 59 59 74 65 69 55 49 Royal- lyftiduft (420g) 199 199 269 219 198 199 159 Ritz- kex (200g) 67 66 69 69 69 64 57 Samtals verð á 12 vörutegundum 2.365 2.400 2.498 2.369 2.317 2.240 1.892 Lambakótilettur úr frystiborði (1kg) æ 849 £3538649 . k°9f 735 Nóatún jqq SS 849 Fjallalamb Kopaskeri 759 642 ?! 789 2) Ariel futura- þvottaefni í kössum (1,5kg) 649 608 709 699 675 678 6993) 9ɧ 77 5> 1366> Honig spagetti (500g) 63 63 76 85 63 63 Gunnars majónes (500g) 134 113 144 139 135 125 Cerebos- borðsalt (750g) 85 85 82 89 85 85 397) Barilla farfalle- pastaslaufur (500g) 75 74 79 85 85 71 1238) Samtals verð á 18 vörutegundum 4.220 3.992 4.323 4.264 4.209 4.021 1) S.Ö. kjötvörur-grill þurrkryddað, úr kæli. 2) Kjarnafæði hf,- grill þurrkryddað, úr kæli. 3) Ariel futura (2,1kg) i poka. 4) Barilla spagettini (1kg). 5) D'oro (1kg). 6) Gunnars majónes (600g). 7) Shop Rite (500g). 8) Barilla fusilli skrúfur (1kg). Verðkönnun vikunnar 34% munur á verði tómata Á TÓLF vörategundum á innkaupalistanum var hægt að gera hagstæð- ustu kaupin í Bónus. Þar kostuðu þær sam- tals 1.892 kr., en sömu vörar í Kjöti og fiski samtals 2.498 kr. Mun- urinn er 606 kr. Sam- tals vora sömu vörar næst ódýrastar í Fjarð- arkaup á 2.240 kr. INNKAUPALISTI vikunnar var gerður sl. mánudag og haldið í stór- markaðina til að gera verðsaman- burð. Að þessu sinni beindist athygl- in að ýmsum pakkamat, þ.á m. bök- unarvörum, kaffi, íslenskum tómöt- um og kínakáli. Verðmunur á íslenskum tómötum reyndist 34%, voru ódýrastir í Bónus á 259 kr. kg, en dýrastir í 10-11 og Nóatúni á 348 kr. Aftur á móti var íslenska kínakálið næstódýrast í Nóa- túni á 249 kr. kg. Bjöm Sævarsson, verslunarstjóri segir að kálið hafí kom- ið í verslunina sl. föstudag frá Ágæti. Yfírleitt komi grænmeti þaðan einu sinni í viku og verðið breytist oft lítil- lega með hverri sendingu. Listinn sem lagt var upp með var öllu lengri en framangreindar tólf vörutegundir. Í ljós kom að ekki var hægt að bera allt sem á honum stóð saman á raunhæfan hátt, því versl- anir buðu stundum upp á sömu vöru í misjöfnum stærðareiningum, eða að tiltekin vara fékkst ekki í ein- hverri verslananna. Bónus skar sig úr að því leyti að hafa aðrar stærðar- einingar en hinar verslanirnar og stundum önnur vörumerki, t.d. fékkst ekki Honig spaghetti eða Cerebos borðsalt, þótt hvorki væri spaghetti- né saltlaust á þeim bæn- um. Jafnframt fékkst Gunnars majo- nes ekki í 1 lítra og 500 g umbúðum eins og annars staðar, heldur í 600g og 750g umbúðum. Bónus og aðrir stórmarkaðir Til þess að verðsamanburðurinn væri ekki eingöngu á vörum sem fengust í Bónus og takmarka töfluna við úrvalið þar, var tekið til bragðs að láta upphaflega innkaupalistann halda sér að mestu. Eins og sjá má í töflu er samanburður því á 12 vöru- tegundum í öllum stórmörkuðum, en að Bónus undanskildum á 18 tegund- um. Til að gæta sannmælis er verðs og vörutegundar í Bónus getið neð- anmáls í töflu þegar ekki var unnt að bera vörur þar saman við varning hinna stórmarkaðanna vegna ólíkrar stærðareiningar og tegundar. Innkaupakarfa með 18 vöruteg- undum reyndist dýrust í Kjöti og fiski eða samtals 4.323 kr. Ódýrust var karfan í 10-11 í Kringlunni á 3.992 kr. og munar 331 kr. Fjarðarkaup fylgdi á eftir með körfu á 4.021 kr. Tekið skal fram að um verðsaman- burð er að ræða, ekki gæðasaman- burð, enda vörurnar allar sömu gerð- ar nema kótiletturnar. Á gæði þeirra er ekki lagt mat á hér. Morgunblaðið/Sverrir Hoppkastalar fyrir krakka til leign Matur frá íslensk frönsku hf. í mótttökum sendiráðsins í Bonn Mikill markaður fyrir tilbúnar 1 .flokks matvörur ERIC Calmon, matreiðslumeistari íslensks fransks hf. Á AUSTURBORG voru kynntir nýir hoppkastalar fyrir krakka í gær, en þeir eru til leigu hjá Herkúlesi hf. Þórir Jónsson hjá Herkúlesi hf. segir að þetta sé nýbreytni hér á landi og að kastalarnir henti t.d. fyrir bama- afmæli og ýmsar uppákomur. Hægt sé að setja þá upp í görðum með lít- illi fyrirhöfn og eru kastalarnir blásn- ir upp með loftdælu sem fylgir. Jöfn- um þrýstingi er haldið í þeim með ÞURFI viðskiptavinir Hagkaupa hf. að skila keyptri vöru þurfa þeir að sýna persónuskilríki. Carl Rörbeck hjá öryggisdeild Hagkaupa sagði að þessi háttur hafi verið tekinn upp fyrir um einu og hálfu ári. Meginástæða þess væri sú að fyrirtækið hafí lent í vandræðum með það að fólk reyndi að skila eða skipta illa fengnum hlutum. Carl taldi eðlilegt að fyrirtækið vildi fá sönnun þess við hveija það síblæstri. Hoppkastaiamir eru úr vatnsþéttum dúk og komast í venju- lega bíla. Kastalamir fást í þremur stærð- um; 12, 16 og 45 fermetrum. Minni kastalarnir þola allt að átta ára krakka, en sá stærsti þolir allt upp í fullorðið fólk. Dagsleiga fyrir 12 fm kastala er. 4.000 kr., 16 fermetra er á 5.000 kr. en 45 fm kastali er á 15.000 kr. skipti. „Heiðarlegur maður getur ekki haft neitt á móti því að kynna sig,“ sagði hann og fullyrti að langflestir tækju bón verslunarinnar mjög vel. Lengst af var kassakvittun tekin sem gild sönnun þess að vara hafí verið keypt hjá fyrirtækinu. Carl sagði aftur á móti að illa hafi geng- ið að koma þeirri reglu á í verslunum fyrirtækisins auk þess sem erfítt hafí reynst að skipta eða skila gjafa- vöru í því kerfi. ÞÓTT ísland sé þekkt sem fiskveiði- þjóð erlendis, segir Þráinn Þorvalds- -son, framkvæmdastjóri Islensks fransks hf., að útlendingum komi alltaf jafn mikið á óvart að bragða gómsætar, fullunnar fiskafurðir frá Islandi. Sama hafí verið upp á ten- ingnum í þremur opinberum móttök- um, sem íslensku sendiherrahjónin í Bonn héldu nýverið, en þar_ voru bornir fram ýmsir réttir frá IF hf. og góður rómur gerður að. Þráinn segir þær vera fyrstu vöru- kynningu fyrirtækisins á þýskri grundu, en framleiðsla ÍF hf. hafi þegar haslað sér völl í Hollandi, Belg- íu og Bretlandi. Samtals mættu um 900 manns við opnun íslensku menn- ingarhátíðarinnar í Bonn, á sam- komu í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní, og Jónsmessuhátíð í höllinni í Augustusburg. Á borðum var m.a. sjávarréttarpaté, villigæsapaté, gufusoðinn lax með spínatfyllingu og sandkolarúllur með rækjufyllingu. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna keypti nýlega hlut í fyrirtækinu og tók við markaðssetnigu_ erlendis í samstarfi við starfsmenn ÍF hf. Opin- berar móttökur þóttu kærkomið tækifæri til að kanna viðbrögð neyt- enda. Matreiðslumeistarar ÍF, Gunn- laugur Guðmundsson og Eric Calm- on, sáu um undirbúning og framsetn- ingu matarboðanna. „Gamaldags" húsmóðir Valgerður Valsdóttir, sendiherra- frú í Bonn, segir að gestir hafi farið lofsamlegum orðum um matinn og haft á orði að hann bragðaðist eins og heimatilbúinn en ekki fjöldafram- leiddur eins og raunin sé. Valgerður segir að þótt hún sé ein af þessum „gamaldags" húsmæðrum, sem mat- reiði allt sjálfar, beri hún ÍF-rétti á borð fyrir gesti sína með gleði. Mat- urinn sé einstaklega ferskur, fallegur og bragðgóður. Þjóðverjar áhugasamir Þráinn bindur miklar vonir við Þýskalandsmarkað, enda segir hann Itjóðveija áhugasama. „Samkeppni fiskseljenda á erlendum mörkuðum er mjög hörð. Til þess að laða til sín viðskipti frá keppinautum þurfa selj- endur að bjóða upp á nýjungar og vörur sem samkeppnisfyrirtækin hafa ekki. Markaður fyrir tilbúnar l.flokks matvörur fer vaxandi. Efna- hagskreppa veldur því að mörg mötu- neyti, fyrirtæki og veitingastaðir skera niður útgjöld með því að fækka starfsfólki og bjóða slíkan mat. Þann- ig sparast fé, enda hægt að reikna nákvæmiega kostnaðinn, þegar mat- ur er keyptur í ákveðnum skömmt- um. ÍF hf. virðist hafa ákveðið for- skot á erlendum mörkuðum. Trúlega vegna þess að við höfum kappkostað að markaðssetja vörur, sem aðrir hafa ekki þróað. Þetta forskot ætlum við að nýta með því að auka markaðs- sóknina með samstarfí við SH.“ Selt í skemmtiferðarskip Markaðssóknin er víðar en í Þýskalandi. Fyrir nokkru var haldin kynning á Hótel Sögu fyrir stjórn- endur matarmála skemmtiferða- skipsins Royal Viking Sun. „Menn- irnir kynntu sér vörur ÍF hf. fyrir fyrirtæki, sem m.a. gerir út Queen Elisabeth II. Þeir tóku matnum mjög vel og sögðu heitreykta laxinn frá ÍF hf. mun bragðbetri og fallegri en sama rétt sem þeir keyptu frá Kanada. í kjölfarið gerðu þeir pöntun, sem af- greidd var um borð í skipið á Akur- eyri daginn eftir,“ segir Þráinn. Viðskiptavinir Hagkaups sýni persónuskilríki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.