Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1995 25 ERLEMT Breskir íhalds- menn í sókn k. London. Reuter. BRESKI íhaldsflokkurinn hefur aukið fylgi sitt verulega meðal kjós- enda eftir sigur John Majors, for- sætisráðherra Bretlands, í leiðtoga- kjörinu 4. júlí. Kemur það fram í skoðanakönnun, sem birt var í gær. Könnun ICM-stofnunarinnar sýnir, að forskot Verkamanna- flokksins hefur minnkað úr 27 pró- sentustigum frá því í júní í 15 pró- sentustig. Verkamannaflokkurinn nýtur stuðnings 47%, íhaldsflokk- urinn 32% og Fijálslyndir demó- kratar hafa 19% fylgi. Margir höfðu búist við, að sigur Majors á John Redwood myndi styrkja hann og flokkinn og könn- unin virðist staðfesta það. ICM hafði áður birt rangar niður- stöður úr könnuninni vegna alvar- legrar reikningsskekkju. Þær voru birtar í dagblaðinu Guardian og samkvæmt þeim hafði fylgi íhalds- flokksins aðeins aukist um eitt pró- sentustig. Framkvæmdastjóri stofnunarinnar leiðrétti þetta í gær- kvöldi og þá kom í ljós að flokkur- inn hefur aukið fylgi sitt verulega. Japan Vilja nýja höfuðborg Tókýó. Reuter. HELSTI stjórnarandstöðu- flokkurinn í Japan ætlar að leggja til á þingi, að fundinn verði nýr staður fyrir höfuð- borg ríkisins í stað Tókýó. Er sú hugmynd ekki ný af nálinni en íhaldssamir stjórnmálamenn og embættismannaveldið hafa ávallt sett sig upp á móti henni. Toshiki Kaifu, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtogi Nýja framvarðaflokksins, skýrði frá þessu á fréttamanna- fundi í hinni fornu höfuðborg Nara í Vestur-Japan en ekki kom fram hjá honum hvar nýja höfuðborgin ætti að vera. Tókýó hefur verið höfuðborg frá því. á 17. öld en hét Edo fram til 1867. Kosið verður til efri deildar japanska þingsins í næstu viku og verður þetta meðal kosningamála flokks Kaifus. Kaifu sagði, að of mikið fjöl- menni væri í Tókýó og umferð- aröngþveiti til að hún hentaði sem höfuðstaður auk þess sem skynsamlegt væri að hafa helstu stjórnarstofnanir utan mesta jarðskjálftasvæðisins. HYunDni Á nýium Takmarkað magn af óvenju ríkulega búnum Hyundai Accent til afhendingar á næstu dögum. Verð frá 1.069.000 á götuna! HYunoni ...tilframtíðar ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 1200 • BEINN SÍMI: 553 1236 Aukabúnaður á mynd, álfelgur og vindskeið. # indesil’ ...i stödugri sókn! ÞVOTIAVEL ...vönduð á góðu verði írá Indesit! ^lndesft IW 860 • Vinduhraði 800 sn/mín. • 14 þvottakerfi • Stiglaus hitastillir • Orkunotkun 2,3 kwst • Hæð: 85 cm • Breidd: 60 cm • Dýpt: 60 cm Afborgunarverð: kr. 52.527,- Umbobsmenn um land allt Vesturland: Málningarþjónustan Akranesl. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi.Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. VestfirOÍr: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfiröi. Rafverk.Bolungarvík.Straumur, ísafiröi. Noröurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. SkagfirÖingabúÖ, Sauöárkróki. KEA -byggingavörur Lónsbakka Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Sveinn GuÖmundsson, Egilsstööum. Stál, SeyÖisfirÖi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum.Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavlk. BRÆÐURNIR ORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 553 8820 ■ - ■ -- ■ Gunnar Steinþðrsson / FlT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.