Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1995 HaífiLeiKliúsrö Vesturgötu 3 srqi Veroniku I HLAÐVARPANUM í kvöld < fim 13/7 kl. 21 sun 16/7 kl. 21 fáar sýningar eftir Miði m/mat kr. 2.000 Höfuðið af skömminni Nýr íslenskur kabarett frumsýning lau 15/7 kl. 21 A'tíS/ m/malkr. 1.600 SHOWS FOR TOURISTS The Green Tourist rtiur. fri. & sat at 12 (Ín english) at 13:30 (in german) Salka Valka a staged reading sat. & sun. at 16 fickets at the door Eldhúsið og barinn opin fyrir & ertir sýningu Miðasala allan sólarhringinn i sima 551-9055 Lialit Níghts ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA KL. 21 „Your show was Wonderful, Brilliant, Fantastic, Exelent." Mr. Ronan Meyler, Republic of Ireland. Tjarnarbíó símar 55T 9181 —561 0280 -kjarni málsins! ANDREW ✓ Úrval fylgihluta fyrir esitd farsíma ✓ Hraöhleðsla í bílinn - Rafhlöður - Ýmsir gagnlegir aukahlutir ✓ Gæðavara á góðu verði J. ÁSTVfilDSSON HF. Skipholti 33,105 Reykjavík, sími 552 3580 ólgleraugi sérflokki SSUTILIFP SB GLÆSIBÆ . SÍMI 581 2922 FOLKIFRETTUM Lagerfeld lætur ekki deigan síga ►hjartaknúsarinn Claudia Schiffer, sem knúsað hefur mörg hjörtu í gegn um tíðina, sýnir eina af flíkum tískuhönnuðarins Karls Lag- erfelds á vetrar/hausttísku- sýningu hans. , f zMmm mtSMSm /dmmm Grant dæmdur ►MÁL leikarans vand- ræðalega, Hughs Grants, fór fyrir dómstóla í Hollywood síðastliðinn þriðjudag. Grant, sem ekki var viðstaddur rétt- arhöldin, játaði sig sekan um öll ákæruatriði. Dómarinn dæmdi hann í tveggja ára skil- orðsbundna fangelsisvist og 70.000 króna sekt. Auk þess verður hann að fara í eyðnipróf og fræða ungmenni Banda- ríkjanna um sjúkdóminn. Grant biríist á frumsýn- ingu nýjustu myndar sinnar, Níu mánaða, sama dag og dómurinn var kveðinn upp. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568-8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber. Frumsýning föstudaginn 14/7 uppselt, biðlisti, laugard. 15/7 uppseit, sunnud. 16/7 örfá sæti laus, miðvikud. 19/7, föstud. 21/7, laugard. 22/7. Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! w C A F E L.A. Café — Laugavegi 45 — 101 Reykjavík rj f 50% aísláttur aí okkar stórglæsilega matseöli og gamla gööa L.A Diskóiö alla helgina Eini staóurinn með diskótek alla daga vikunnar frá ki. 22.30. Eldhúsið er opið öll kvöld írá kl. 18.00-22.30. 9 BorÓapantanir í síma 562-61209 Pantið borð tímanlega Bates í lið með feðgunum LEIKKONAN vingjarnlega, Leikstjóri er Emilio Estevez. Kathy Bates, sem lék meðal ann- Hann leikur einnig í myndinni ars í myndinni „Misery“, eða ásamt föður sínum, Martin She- Eymd, hefur samið um að leika en. „Það er bæði spennandi og í myndinni Stríðið heima eða „The ógnvænlegt að leikstýra pabba War at Home“. Myndin fjallar um gamla í 250 milljóna króna fjöiskyldu og erfiðleika hennar mynd,“ segir Estevez, sem hefur þegar sonurinn snýr heim eftir nýlokið við að leika í Disneymynd- að hafa barist í Víetnam. inni „Mighty Ducks III“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.