Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNIIB í 551 6500 ÆÐRI MENNTUN I FYRSTA SKIPTI A ISLANDI #Sony Dynamic w Digrtal Sound. FULLKOMNASTA HLJÓÐKERFI Á ÍSLANDI Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singleton (Boyz N The Hood) er frumsýnd á íslandi í SDDS- hljóðkerfinu sem er fullkomnasta hljóðkerfi á markaðinum í dag 18.000 NEMENDUR 32 ÞJÓÐERNI 6 KYNÞÆTTIR 2 KYN 1 HÁSKÓU ÞAÐ HLÝTUR AÐ SJÓÐA UPP ÚR!!! Aðalhlutverk: Jennifer Connelly, Kristy Swanson, Laurence Fishburne, lce Cube, Omar Epps, Michael Rapaport og Tyra Banks. Leikstjóri John Singleton. Miðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Æðri menntun („Higher Learning") frá Músík og myndum. Sýnd kl. 6.55. Sýnd kl. 4.45. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. ★★★ SHAH GRAV Morgunp. I GRUNNRIT3ROF Hvað er smá morð á milli vina? Sýnd kl. 7.20, 9 og 11. b.í. i6ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. /DÐ/ Tilgangur framleiðenda SDDS-hljóðkerfisins er aö koma öllu hljóðinu á fullum styrk til áhorfandans. I öðrum stafrænum kerfum kemst aðeins hluti hljóðsins til skila til áhorfandans. Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó frumsýnir Perez-fj ölskylduna FOSTUDAGINN 14. júlí mun Háskólabíó framsýna rómantísku gamanmyndina Perez-fjölskyldan (The Perez Family) með Marisa Tomei, Alfred Molina, Anjelica Taktu mjólkina á beinið! Hannsóknir sýna að með nægri mjólkurdrykkju á unglingsárum er hægt að vinna gegn hættunni á beinþynningu á efri árum Huston og Chazz Palminteri í aðal- hlutverkum. Juan Raul Perez er á leið til Flórída að hitta konuna sína eftir að hafa setið sem pólitískur fangi í 20 ára fangelsi á Kúbu. í tuttugu ár hefur hann aðeins átt sér einn draum, að kyssa konuna sína og sameina fjölskylduna á nýjan leik. Vændiskonan Dottie Perez er á leið til Flórída til að láta drauminn rætast, í tuttugu ár hefur hana dreymt um að hitta John Wayne. Við komuna til Flórída haga örlög- in því þannig, að vegna sama eftir- nafns eru þau óvart skráð sem hjón, og upp frá því tekur líf þeirra óvænta stefnu. Juan Paul gengur illa að finna konu sína, og hin kynþokkafulla og ögrandi Dottie ruglar hann í ríminu. Leit Dottie að John Wayne er af skiljanlegum ástæðum vonlaus, en meðlimum hinnar nýstofnuðu Perez-fjöl- skyldu fjölgar furðulega fljótt og það kemur sér vel þegar sækja á um dvalarleyfi í Bandaríkjunum. Fjölskyldan er vægast sagt sam- ansafn ótrúlegra furðufugla. VflXTRLINUHORT með miind Láttu greiða sumarlaunin þín inn á Vaxtalínureikning. Með Vaxtalínukortinu getur þú tekið út peninga í öllum bönkum og hraðbönkum. Vaxtalínukortið er eina unglingakortið sem þú getur notað í hraðbönkum erlendis. (S) BÚNAÐARBANKINN ''-y/ - Trauslur bunki launa-. ;eppm ungsfólks 10-20 áraumbesíLi mjólkurauglýsinguna Þátttökublað á næsta sölustað xnjólkurmnar. ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR TREKusa aukasending 20% afslátlur! Vegna sérlega hagstæðra samninga getum við boðið 20% afslátt af síðustu aukasendingunni á árinu með Trek USA fjallahjólum. Hjólin sem í boði eru Trek 830, áður kr. 41.797. Trek 830SHX m/ demparagaffli, áður kr. 49.321 Trek 850, áður kr. 47.061 .rfiHffíTyTHI mm mm R e i ð h j ó I a VBrsfuttin Nú kr. 39.457. Opið laugardaga kl.10-14 SKEIFUNNI I 7, SIMI 588 9890. ViS A | RADCRBÐSLUR Œ 1 =JI]='-!—/A=1-1 í myndinni The Perez Family er valinn leikari í hveiju hlut- verki. Þar ber helst að nefna Osk- arsverðlaunahafann Marisa Tomei (My Cousin Vinny), Anjelica Hus- ton (Prizzi’s Honor) og Chazz Palminteri sem var tilnefndur fyr- ir leik sinn í Bullets Over Broad- way. Alfred Molina er einkum þekktur fyrir hlutverk sín í Enc- hanted April og Maverick. Leik- stjóri myndarinnar, Mira Nair, hefur áður gert Salaam Bombay sem var tilnefnd til Óskarsverð- launa sem besta erlenda myndin, og Mississippi “Masala sem var af mörgum talin ein af bestu mynd- um ársins 1991. FOLK Fyndnir leikarar ► ÞEIR eru fyndnir, vinirnir Jim Carrey og Chris O’Donnell. Skrípaleikur þeirra er ekki bund- inn við hvíta tjaldið, en þeir leika sem kunnugt er í Leðurblöku- manninum að eilífu. Þarna sýna þeir hárbeitt skopskyn sitt og kærasta Carreys, Lauren Holly, fylgist með, sposk á svip. Toppstaður hjá ERNI GARÐARS Hafnargötu 62, Keflavífi sími 421-1777 Aðeins 30 mín. akstur frá Reykjavík Nýr matseðill Fjölskyldu sjávarrétta- og pastatilboð Ath. alla daga Frítt fyrir bömln tll kl. 20.00 :itt barn á einn fullorðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.