Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1995 61 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Luii-iihkum JÓNSMESSUNÓTT FRABÆRLEGA VEL HEPPNUÐ SPENNU- MYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. AÐALHLUTVERK: David Caruso (NYPD Blue), Nicholas Cage (It Could Happen To You, Honeymoon In Vegas, Wild At Heart) og Samuel L. Jackson (Die Hard With Vengeance, Pulp Fiction, Patriot Games). Leikstjóri: Barbet Schreoder (Single White Female). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. U'J .'.HIBiWj Tommy á þjalirnar í Lundúnum ► PETE Townshend, gítarleikarinn nefstóri, hefur tekið að sér hlutverk tónlistarstjóra í upp- setningu á söngleiknum „Tommy“ í Lundúnum. Pete, sem fór rnjúkum höndum um gítarhálsinn með hljómsveitinni „The Who“ í gamla daga, er einnig höfundur rokkóperunnar. Síðastliðinn þriðjudag mættu 50 söngvarar og leikarar í prufur fyrir aðalhlutverkið, sem hinn rámi söngvari „The Who“, Roger Daltrey, lék í kvikmyndaútgáfu söngleiksins. „Tommy“, sem sló í gegn á Broadway á sínum tíma, verður frumsýndur í Lundúnum í marsmánuði. niðiriiL 65 ára***í Bako á mörkum geðheils- unnar IMAIOGJUNI Þriggja rétta matseðill Forréttir Reyktur lax tneð sterkkrydduðum linsubaunutn og stökku vermichelli Stökkt blandað salat með soya- og engifertnarineruðum kalkúnabitum Saffranlöguð fiskisúpa með fínt skomu grœnmetí. ÞAÐ var ekki dans á rósum fyrir leik- konuna Brigitte Bako að leika í nýj- ustu mynd sinni, Furðudögum eða „Strange Days“. Hún borðaði lítið annað en spergilkál í langan tíma til að líta út fyrir að vera óeðlilega hor- uð. Brigitte segist hafa verið orðin tæp á geði. „Ég var hreint út sagt orðin geðveik," segir hún. „Ég var farin að tala um að hætta að leika í myndinni. Þetta var hræðilegt,“ segir Bako. Hún leikur Iris, fíkniefnaneyt- anda sem deyr ofbeldisfullum dauð- daga. Aðalkarlhlutverk myndarinnar er í höndum leikarans Ralph Fiennes, sem þekktur er fyrir leik sinn í Lista Schindlers. Bako er 25 ára gömul, dóttir tékkneskra hjóna sem bjuggu í Montreal í Kanada. Þegar hún var 19 ára fluttist hún til New York og fékk hlutverk í myndinni „Life Sessi- ons“, sem Martin Scorsese leikstýrði og var hluti myndaflokksins „New York Stories“. Aðalréttir Pönnusteiktur koli með rótargrœnmeti og steinseljusósu Grilluð kjúklingabringa, fyllt með hvítlauksbeikon rjóma- osti og borin fram með hrísgrjónum og hunangssoyasósu Ofttbökuð lambafillet með selleríkartöflumauki, og lamba kryddjurtarsósu Sólbruna 95 að ljúka NU styttist í lok Sólbruna ’95, tón- •eikaferðar hljómsveitarinnar SSSól um landið. Síðastliðinn föstudag tróð sveitin upp í Ýdölum, en þar var mikil stemning, eins og meðfylgjandi myndir gefa til kynna. Um verslunarmannahelgina spilar hljómsveitin í Miðgarði föstudags- °g laugardagskvöld, en sunnudags- kvöldíð ærir hún lýðinn ásamt Björk °g bresku danssveitinni Prodigy á Kili á Kirkjubæjarklaustri. Eftirréttur Súkkulaðimoussekaka með appelsínuvanillusósu Óll fóstudags- og laugardagskvöld. Boröapantanir í sítna 551 1440 eða 551 1247. „M gncLtar uf Cage og Caniso i þcssum harösnúna Reyfara." ROLI.ING STONE. ,Bcsla glæp;um ud síðan Scorsese sendi okkur „ Goodfcllax"." NEW TOKK MAGAZINE. abco Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco tegdo hefur rfjleýmt, hann mmtirigr og 'lum óömm pnunglegB. W-Trwfk,^. DUME3UM8ER Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Aðalhlutverk: Christopher Lambert og John Lone. AFMÆLISTILBOÐ Before SUNRISE m A Ricjiard I^inklatcr Film ^ ^^3 S.V. ^ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EITT SINN STRlÐSMENN L|v JySr K 'm i£ i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.