Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 1
AUGLÝSINGAR Saga film á Þýska-landsmarkað/4 1 ** ÚTBOD Ný stefna ríkisins/4 sflM TORGID Styr um Ameríku-siglingar/8 L-- JltaqpinHaMfe VIDSKIPn/AIVINNUIJF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 13. JULI 1995 BLAÐ B íslandsbanki íslandsbanki hf. hefur ákveðið að fela Hvíta húsinu að annast alla auglýsingagerð bankans og leysir fyrirtækið Auglýsingastofuna Yddu af hólmi sem annast hefur auglýsingamál fyrir bankann frá upphafi. Þessi ákvörðun kemur í kjölfar ráðningar nýs markaðs- stjóra, Birnu Einarsdóttur. ÍSAL ISAL leitar nú eftir kostnaðáætl- íinuni frá innlehdum verktökum vegna mögulegrar stækkunar ál- versins í Straumsvík. Að sögn Rannveigar Rist, steypuskála- stjóra, er leitað eftir þessum til- boðum nú til þess að hægt sé að leggja fram nákvæma kostnaðar- áætlun í þeim viðræðum sem nú fara fram um stækkun álversins. IS Sala á skuldabréfum íslenskra sjávarafurða hf. hófst hjá Lands- bréfum í gær. Tíu fimm mmj'óna króna bréf eru til sölu eða sam- tals fimmtíu milljónir. Ávöxtun bréfanna er 6,60% og lánstími er fimm ár. Að sögn Alberts Jónsson- ar, viðskiptafræðings hjá Lands- bréfum, gengur salan vel og er búist við að henni Ijúki öðru hvoru megin við næstu helgi. Avöxtun hlutabréf a í nokkrum hlutaf élögum f rá áramótum SR-MJOL 83,0% 51,0% SIF |43,0% HARALDUR B0ÐVARSS0N 141.0% ÞORMÓÐUR RAMMI 40,0% FLUGLEIÐIR 36,1% HAMPIÐJAN 31,1% SÍLDARVINNSLAN §30,3% TÆKNIVAL 26,5% HRAÐFRYSTIHÚS ESKIFJARÐAR | 23,6% HLUTABRÉFASJÓÐURINN 22,6% EIMSKIP 22,4% LYFJAVERSLUN ÍSLANDS 18,9% ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA 14,3% TOLLVÖRUGEYMSLAN 12,6% MAREL 12,4% SAMEINAÐIR VERKTAKAR 11,7% HLUTABRÉFASJÓÐURINN AUÐLIND 111,6% SÆPLAST ¦lM^W.WAÍJ-'VV-W-'-U'" 9,7% ISLENSKAR SJAVARAFURÐIR 1,0% SKAGSTRENDINGUR P 5,6% HLUTABRÉFASJÓÐUR NORÐURLANDS 3 4,8% SJÓVÁALMENNARTRYGGINGAR (H 4,5% GRANDI Q 4,5% EHF. ALÞÝÐUBANKANS Q 2,3% OLÍUFÉLAGIÐ f 1,1% JARÐBORANIR § 0,8% ÍSLÉNSKIHLUTABRÉFASJ. 0,0% ÍSLENSKA ÚTVARPSFÉLAGIÐ -1,9%§VINNSLUSTÖÐIN -3,2% -9,0% -9,1% -16,7%; -17,5% HÆKKUN hlutabréfa endur- speglar batnandi afkomu fyrir- tækja og trúlega væntingar fjár- festa um að hagurog rekstur fyrirtækja sé viðunandi og fari batnandi. Þau þrjú félög sem státa af hæstri ávöxtun frá,ára- mótum eru SR-mjöl hf., SÍF hf. Qg Haraldur Böðvarsson hf. Avöxtun hlutabréfa í SR-Mjöli er ,.„.-, ..,,,,., mestog nemuralls83%.Þaðer MtLJUNUUH þó rétt gð geta þess að mjðað er ÍSLANDSBANKI viö lokagengi ársins 1994 sem m íiii/coqi iiu ici 1 >12 sem er sengi bréfanna eins OLIUVtRSLUN ISL. og það var þegar fé|agið var se]t SAMSKIP upphaflega en fyrstu viðskipti urðu hins vegar 23. janúar 1995 og þáágenginu 1,5. PHARMACO Kaupmannasamtökin hefja baráttu gegn mismunun heildsala og framleiðenda Löggjafinn rétti hlut landsbyggð- arkaupmanna VAXANDI gremja ríkir meðal dag- vörukaupmanna og kaupfélags- stjóra á landsbyggðinni með þau viðskiptakjör sem þeir njóta hjá heildsölum og framleiðendum. Telja þeir sig greiða allt að 50-60% hærra innkaupsverð en stórverslanir í Reykjavík. Þetta hefur komið fram í við- tölum forráðamanna Kaupmanna- samtakanna við landsbyggðarkaup- menn. Stjórn samtakanna hefur ákveðið að gera það að helsta bar- áttumáli sínu á næstunni að hlutur landsbyggðarkaupmanna verði réttur í þessu efni. Verður einskis látið ófreistað að ná árangri í að jafna kjörin og reynt að þrýsta á stjórnvöld um breytingar á sam- keppnislögum, þar sem Samkeppn- isráð hafi ekkert aðhafst. Jafnframt hafa kaupmenn í vaxandi mæli lýst því yfir að þeir sjái ekki ástæðu til að styðja átak Samtaka iðnaðarins í því að hvetja almenning til að kaupa íslenskar vörur. Magnús Finnsson, framkvæmda- stjóri Kaupmannasamtakanna, seg- ir mikla reiði ríkja í röðum félags- manna vegna framferðis heildsala og þó einkum innlendra framleið- enda. „Þarna er ekki um fáa aðila að ræða heldur nánast hvern ein- asta dagvörukaupmann á landinu og kaupfélagsstjóra þar að auki." „Munur á innkaupsverði til dag- vörukaupmanna og verðinu í stór- verslunum í Reykjavík bendir til þess að þær fái geypilega afslætti. Það er ekki eðlilegt að hagstæðara sé fyrir kaupmenn að kaupa vörur út úr smásöluverslun en kaupa þær af framleiðanda eða heildsala. Það er eitthvað bogið við kerfið." Magnús segist hafa farið á fund viðskiptaráðherra og skýrt fyrir honum hvernig ástandið sé orðið í verslun á landsbyggðinni. Hins veg- ar veki það furðu að enginn þing- maður hafi tekið þetta mál upp. „Sá þingmaður sem tæki þetta mál upp og barðist fyrir því myndi ná mikl- um vinsældum. Viðskiptaráðherra hefur ekki beina lögsögu í þessu máli en hefur ekki ýtt því út af borðinu. Hann skilur það að finna þurfi einhverjar leiðir. Ég er hins vegar talsmaður eðlilegrar sam- keppni og tel best að ríkið hafi sem minnst afskipti af henni en þegar svona er komið er eitthvað að." Magnús segir það ágætt útaf fyrir sig að verslanir á landsbyggð- inni flytji sjálfar inn beint inn frá útlöndum, en litlar verslanir eigi erfitt með að liggja með lager. Þá hafi kaupfélögin reynt að lækka innkaupsverðið með stofnun inn- kaupasambanda bæði á Akureyri og í Reykjavík sem sé góðs viti. Matvörukaupmenn hafi einnig stofnað með sér formleg samtök og þau hafi gert góða samninga við innflytjendur og íslenska fram- leiðendur. Þetta samstarf sé að þró- ast en engu að síður þurfi löggjaf- inn að koma til skjalanna til að breyta þessari mismunun. 7 Nýjung: Tryggingavernd fyrir sjóðfélaga Nú er kominn út nýr bæklingur um ALVlB með góðum fréttum um lífeyrismál. I honum er að finna upplýsingar um hvernig tryggja má "fjárhagsiegt- öryggi alla ævina með því að greiða í ALVÍB. Bæklingurinn liggur frammi í afgreiðslum VÍB, Tryggingamiðstöðvarinnar og Sjóvá-Almennra. FORYSTA1 FJARMÁl UM1 VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.