Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1995 C 7 SUNNUDAGUR16/7 Afmæli Átveislan mikla FYRSTI munnbitínn. ÞAÐ eru ekki nema tuttugu ár síðan Ókind Stevens Spielbergs glefsaði sig inn í huga og hjörtu áhorfenda um víða veröld. Því er ekki úr vegi að spyija sig hvemig Ókind dagsins í dag hefði orðið. Sennilega væri Pamela Anderson ekki langt innan seilingar í efnislitlum blautbúningi og einhver Baldwin- bræðra í hlutverki sjávarlíffræðings með dökk sólgleraugu. Auk þess hlyti langt mjmdskeið í frummyndinni tví- tugu, þar sem hluti næstu máltíðar Ókindarinnar situr á spjalli um borð í báti nokkmm, varla náð fyrir augum framleiðenda dagsins í dag. „Fólk að tala saman? Það er hrút- leiðinlegt. Við viljum sjá fólk étið eða í ástarleikj- um á fímm mínútna fresti,“ segir nágranni blaðamanns Premi- ere sem hélt upp á þennan merka áfanga í júlíhefti sínu. Ókindin var fest á fílmu frá apríl fram í október 1974 með aðstoð þriggja plasthákarla sem kostuðu 200.000 dali hver og knúðir vora með fulltingi 13 manns. Upphaflega var gert ráð fyrir að myndin kostaði 2,9 milljónir dala en svo fór að kostn- aðurinn þrefaldaðist. Tveimur mán- uðum eftir frumsýningu hafði mynd- in slegið öll aðsóknarmet og þegar yfir lauk hafði hún halað 300 milljónir bandaríkjadala. Þrír óskarar Leikstjórinn, Steven Spielberg, fékk 2,5% hlut í tekjunum en fram- leiðendumir 41%. Skáldsagan sem hratt myndinni af stað var prentuð í fímm og hálfri milljónum eintaka. Framleiðendumir greiddu 175.000 dali fyrir réttinn til að kvikmynda hugarfóstur Peters Benchleys en til samanburðar má geta þess að John Grisham SOGUHETJAN. fékk sex milljónir dala fyrir The Rainmaker. Ókindin fékk óskarinn fyrir klippingu, tónlist og hljóð en hvers vegna var hún svona gríðarlega vinsæl? „Sennilega hef ég slysast til að höfða til einhverrar framþarfar í mannskepnunni. Rándýrið vekur ekki einasta ótta í huga okkar, við eram gagntekin. En um leið viðbúin, sem eykur líkumar á því að við komumst lífs af. Eitthvað djúpt í sál okkar gerir að verkum að við eram heilluð af því. Það vekur bæði ugg og örygg- iskennd. Við getum hugsað til þess án þess að verða skelfíngu lostin enda eram við að líkindum öragg í stofunni heima,“ segir rithöfund- urinn Benchley. I takti við tímann BÚDDAMUNKARNIR í Tha Ton í norðurhluta Tælands era ekki rag- ir við að taka tæknina í sína þjón- ustu. í þorpshofinu er nú boðið upp á tölvunámskeið fyrir fiölda læri- munka sem þangað koma ár hvert til að kynna sér nýjustu taskni og vísindi í veröld okkar hinna. Ábótinn er jafnframt afar nútímalegur í háttum, ferðast gjaman akandi um klausturlendumar og verður sjaldan viðskila við farsímann sinn. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flýtur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Tónlist eftir Georg Friedrich Handel. — Orgelkonsert ópus 4 númer 4 1 F-dúr. Karl Richter leikur með kammersveit sinni. — Óbókonsert í g-moll. Bruce Haynes leikur með Barrokkffl- harmónfusveitinni; Nicholas McGegan stjórnar. — Concerto grosso ópus 6 númer 6 ! g-moll. Hljómsveitin English Concert leikur, Trevor Pinnock stjórnar. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember ’21. Sjöundi þátt- ur: Hvítliðar og handjárn. Sagt frá slagnum mikla f Suðurgötu og handtöku 27 manna. Höfund- ur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. Klemenz Jónsson og Hreinn Valdimarsson útbjuggu til endurflutnings. (Áður útvarp- að 1982). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 IsMús 1995. Af tónlist og bókmenntum: Islensk leikhús- tónlist. Félagar úr Óperusmiðj- unni flytja. 4. þáttur. Umsjón: Sveinn Einarsson. 14.00 Seyðisfjörður f heila öld. Fyigst með hátíðahöldum og skyggnst um öxl hundrað ár aftur f tfmann. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00). 16.05 Bjarni Benediktsson. Ævi og störf Hannes -Hólmsteinn Gissurarson ræðir við Davíð Oddsson forsætisráðherra, dr. Jóhannes Nordal fyrrv. seðla- bankastjóra og Ásgeir Péturs- son fyrrv. sýslumann. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Flutt verður hljóðritun frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í íslensku óperunni 8. janúar síð- astliðinn. 18.00 Sumar, smásaga eftir Kjell Lindblad. Sjöfn Kristjánsdóttir les þýðingu sína. (Áður á dag- skrá sl. föstudag.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 „Fyrrum átti ég falleg gull“ Líf, leikir og afþreying fslenskra barna á árum áður 3. þáttur: Tfmabilið frá 1950-1970. Um- sjón: Ragnheiður Davíðsdóttir, Soffía Vagnsdóttir og Guðrún Þórðardóttir. (Áður á dagskrá 3. júnf sl.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Sigurður Björnsson flytur. 22.15 Tónlist á sfðkvöldi. — Sónata f F-dúr fyrir fiðlu og fylgirödd eftir Georg Friedrich Handel. Iona Brown leikur með St. Martin in the Fields kammer- sveitinni. — Kantata fyrir sópran, trompet og strengi eftir Alessandro Scarlatti. Kathleen Battle og Wynton Marsalis flytja með St. Lukeá hljómsveitinni; Anthony Newman stjórnar. — Sónata nr. 2 eftir Georg Fri- edrich Handel. Hannes, Wolf- gang og Bernhard Láubin leika á trompeta, Simon Preston á orgel og Norbert Schmitt á pák- ur. — „Let the bright Seraphim”, aría úr Samson eftir Georg Friedrich Hándel. Kathleen Battle syngur með St. Lukeá hljómsveitinni; Anthony Newman stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.' Fréttir á RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjóns- son. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.50 íþróttarásin - Islandsmótið. 22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. Fréttir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm fjórðu. Umsjón Lana Kolbrún Eddudóttir. 3.00Næturtónar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtón- ar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Frank Sinatra. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimur harmoníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 6.45 Veðurfrétt- ir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Dagbók bloðamanns 12.15 Hádegistónar 13.00 Við pollinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 ís- ienski listinn. 17.15 Við heygarðs- hornið. 20.00 Sunnudagskvöid 22.00 Rolling Stones. 24.00 Næt- urvaktin. Frétlir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. Utvarpsstöbin Bros kl. 15.00. Tónlistar- krossgóton i umsjón Jóns Gröndal. Ókynntir tónar. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkju- dagskrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkjudagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudagstónleik- ar. 12.00 Sfgilt í hádeg- 13.00 Sunnudagskonsert. 18.00 Ljúfir mu 16.00 íslenskir tónar, tónar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næt- urtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jó- hannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeins- son. 22.00 Þórhallur Guðmundsson. BROSID FM 96,7 12.00 Gylfi Guðmundsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Ókynntir tónar. 20.00 Lára Yngva- dóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.