Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ______________________________FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1995 C 9 ÞRIÐJUDAGUR 18/7 SJÓNVARPIÐ 17.30 ► Fréttaskeyti 17.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (187) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 RADUAEEIII ►Gulleyjan DRIHlHCriil (Treasure Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggð- ur á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson og Magnús Óiafsson. (7:26) 19.00 ►Saga rokksins (History of Rock ’n' Roll) Bandarískur heimildar- myndaflokkur um þróun og sögu rokktónlistar. Þýðandi: Matthías Kristiansen. (7:10) 19.50 ►Sjónvarpsbiomyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJCTTip ►Staupasteinn r ICI 111» (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (5:26) 21.00 ►Allt á huldu (Under Suspicion) Bandarískur sakamálaflokkur. Aðal- hlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og Jayne Atkinson. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (14:18) 22.00 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir í umsjón Birgis Þórs Braga- sonar. 22.35 ►Af landsins gæðum Garðyrkja Lokaþáttur þessarar syrpu um bú- greinarnar í landinu, stöðu þeirra og framtíðarhorfur. Umsjón með þátt- unum hefur Vilborg Einarsdóttir. (10:10) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskráriok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir ”30 BMHftEFMI 03 v" 17.55 ►Soffía og Virginía 18.20 ►Ellý og Júlli (1:12) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20-15 hJFTTIP ►Handlaginn heimil- HfC I IIII isfaðir (Home Improve- ment III) (5:25) 20.40 ►Barnfóstran (The Nanny II) (7:24) 21.10 ►Hjúkkur (Nurses II) Þá er þessi vinsæli, bandaríski gamanmynda- flokkur um hjúkkurnar kominn aftur á skjáinn. (1:25) 21.35 ►Lög og regla (Law & Order III) Þá eru þessir óvenjulegu, spennandi og vel gerðu sakamálaþættir komnir aftur á dagskrá. Við höldum áfram að fylgjast með Max Greevey og Mike Logan að störfum og hvernig málum lyktar hjá saksóknurum New York borgar. (11:22) 22.25 ►Franska byltingin (The French Revolution) (6:8) 23.15 ►Sofið hjá óvininum (Sleeping With the Enemy) Julia Roberts leikur Lauru sem giftist Martin Burney, myndarlegum en ofbeldishneigðum manni. Hún lifir í sífelldum ótta og verður telja að Martin trú um að hún elski hann heitt til að forðast bar- smíðar. Ástandið fer hríðversnandi og Laura grípur til örþrifaráða til að losna úr viðjum hjónabandsins og úr klóm eiginmannsins. Aðalhlut- verk: Julia Roberts, Patrick Bergin og Kevin Anderson. Leikstjóri: Jos- eph Ruben. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 ►Dagskrárlok Gamanmyndaflokkurinn Hjúkkur, eða Nurses, hefur nú aftur göngu sína á Stöö 2. Hressar hjúkkur Eins og nafnið gefur til kynna fjalla þættirnir um nokkrar fjallhressar hjúkkur og samstarfs- menn þeirra á ónefndu sjúkrahúsi STÖÐ 2 kl. 21.10 Gamanmynda- flokkurinn Hjúkkur, eða Nurses, hefur nú aftur göngu sína á Stöð 2. Eins og nafnið gefur til kynna fjalla þættirnir um nokkrar fjall- hressar hjúkkur og samstarfsmenn þeirra á ónefndu sjúkrahúsi. Yfir- hjúkkan á deildinni þar sem þætt- imir gerast heitir Anna en hún er útivinnandi húsmóðir sem reynir hvað hún getur til að sinna ljöl- skyldunni þótt mikið sé að gera í vinnunni. Með henni starfa meðal annarra Gina sem er tiltölulega nýflutt til landsins og á í talverðlu basli með sjúklingana, sérvitringur- inn Julie sem tekur starfið mjög alvarlega og nýliðinn Luke sem er mikill spennufíkill. Og ekki má gleyma Kaplan lækni sem vinnur alltof mikið og á í stöðugum fjár- hagserfiðleikum. Skáld um skáld Gestur í þættinum í dag erÓskar Árni Óskarsson. Hann ræðir um Ijóðagerð Þórbergs Þórðarssonar, les Ijóð eftir hann ásamt frumsömdum skáldskap RÁS 1 kl. 14.30 í þáttaröðinni Skáld um skáld á Rás 1 í dag klukk- an 14.30 leiðir Sveinn Yngvi Egils- son saman tvö ljóðskáld og ræðir yngra skáldið um ljóðagerð þess eldra auk þess sem flutt eru ljóð beggja. Gestur í þættinum í dag er Oskar Árni Óskarsson. Hann ræðir um ljóðagerð Þórbergs Þórð- arssonar, les ljóð eftir hann ásamt frumsömdum skáldskap. Meðal gesta í þáttaröðinni Skáld um skáld á næstu vikum verða Steinunn Sig- urðardóttir, Þórarinn Eldjárn, An- ton Helgi Jónsson og Sigurður Páls- son. Þættirnir voru áður á dagskrá í vor. Umsjónarmaður er Sveinn Yngvi Egilsson. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.3(1 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, bl. efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Portrait 1992 11,00 The Girl from Petrovka G 1974, Goldie Hawn 13.00 Snoopy, Come Home 1972 1 5.00 Ghost in the Noonday Sun 1973, Pet- er Sellers 17.00 The Portrait F 1992, Gregory Peck, Lauren Bacall 18.30 Close-up 19.00 The Last of the Mohic- ans 1992, Daniel Day-Lewis, Madel- eine Stowe 21.00 Joshua Tree 1993, Dolph Lundgren 22.45 Through the Eyes of a Killer T 1993, Marg Helgen- berger 0.20 The Mummy Lives H 1993, Tony Curtis 1.55 Witness to the Execution F 1993, Sean Young, Tim Daly 3.25 Ghost in the Noonday Sun 1973 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 5.01 Dynamo Duck 5.05 Amigo and Friends 5.10 Mrs Pepperpot 5.30 Peter Pan 6.00 Mask 6.30 Incredible Dennis 7.00 The Mighty Morphin 7.30 Blockbusters 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matiock 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Incredible Dennis 15.30 The M.M. Power Ran- gers 16.00 Beverly Hills 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 The X-Files 20.00 Models Inc. 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Golf-fréttir 7.30 Siglingar 8.30 Hjólreiðar. Bein útsending 15.10 Tennis. Bein útsending 17.30 Fréttir 18.00 Fijálsar íþróttir. Bein útsending 20.00 Hjólreiðar 21.00 Akstursíþrótt- ir 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. r l UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Kristinn Jens Sigur- þórsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.30 Frétta- yfirlit 7.45 Daglegt mál Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. (End- urflutt kl. 17.52 ( dag) 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíðindi úr menningarllfinu 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir í Borgarnesi. 9.38 Segðu mér sögu: Rasinus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Eiríksson les þýðingu Sigrúnar Árnadóttur (29) (End- urflutt í barnatíma kl. 19.40 I kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar - Orfeus I undirheimum, ballett- tónlist eftir Jacques Offenbach. Hljómsveitin Fílharmónía leikur; Antonio de Almeida stjórnar. - Kórar úr óperum eftir Verdi og Wagner. Kór og hljómsveit Scala óperunnar i Mílanó flytja; Claudio Abbado stjórnar. Kór og hljómsveit Þýsku óperunnar i Berlín flytja; Giuseppe Sinopoli stjórnar. 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan (Endurtekið frá morgni) 12.45 Veðurfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar 13.05 Hádegistónleikar - Atriði úr Porgy og Bess eftir George Gershwin. Ella Fitzger- ald og Louis Armstrong syngja með hljómsveit; Russell Garcia stjórnar. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þor- steinn Helgason les (6) 14.30 Skáld um skáld í þættinum ræðir Óskar Árni Óskarsson um ljóðagerð Þórbergs Þórðarsonar og les frumsamin Ijóð. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. (Áður á dagskrá 9. apríl sl.) 15.03 Tónstiginn Umsjón: Edward Frederiksen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Sinfónia númer 3 í A-moll ópus 56, Skoska sinfónían eftir Felix Mendelssohn. Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. 17.52 Daglegt mál Baldur Sig- urðsson flytur þáttinn. (Endur- flutt úr Morgunþætti) 18.03 Langt yfir skammt Gluggað í Drauma Hermanns Jónasson- ar. Fyrri þáttur. Umsjón: Jón Karl Helgason. 18.30 Allrahanda Stan Getz og tríó Oscars Petersons leika lög eftir ýmsa höfunda, hljóðritun frá 1957. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt . Barnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins Frá tónleikum á Franska út- varpsins með þjóðlegri tónlist frá Rússlandi, Sardinfu, íran, Afríkulöndum, Noregi, Bretagne-skaga og Nepal. Um- sjón: Anna Pálína Árnadóttir. 21.30 Af hverju hlæjum við? Um islenska fyndni. Umsjón: Berg- hildur Erla Bernharðsdóttir og Elfa Ýr Gylfadóttir. (Áður á dagskrá sl. fimmtudag) 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexis Sorbas eftir Níkos Kasantsakis. Þorgeir Þorgeirson les eigin þýðingu (32) 23.00 Tilbrigði Gullnu tárin glóa. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Áður á dagskrá sl. laugardag) 0.10 Tónstiginn Umsjón: Edward Frederiksen (Endurtekinn þátt- ur frá sfðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá Fréttir 6 rós I og rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir. Margrét Rún Guðmunds- dóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Guðjón Bergmann, 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Itokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gamlar syndir. Árni Þórarinsson. 0.10 Sumartón- ar. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Meistarataktar. 4.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Joan Baez. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi I’ór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gisla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir og Anna. Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmol- ar. 20.00 Ivar Guðmundsson. 1.00 Næturvaktin. Frétlir 6 heila timanum fré kl. 7—18 og kl. 19.19, fréltayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 8.00 Ragnar Orn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumbapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15,00 Pumapakkinnn. íþróttafrétt- ir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálmssyni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og rómantískt. Jóhann Jóhannsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Fróttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fróttir fró fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höHinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldið er fag- urt. 21.00 Encore. 24.00 Figildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davið Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilia. Útvarp Hafnarf jörður FM 9f,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.