Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.07.1995, Blaðsíða 10
10 C FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ► Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (188) • 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 nini|irr||| ►Sómi kafteinn DARIlAbrill (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hiimir Snær Guðnason og Þórdís Amljóts- dóttir. Endursýning. (1:26) 19.00 Þ-Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea V) Ný syrpa í kanadíska myndaflokknum um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Srnith. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (4:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Víkingalottó 20.40 hKTT|D ►íslandsmótið í rlbl IIR hestaíþróttum Þáttur um íslandsmótið í hestaíþróttum sem fram fór í Borgarnesi 6. til 9. júlí. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 21.10 ►Frúin fer sína leið (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokk- ur um konu á besta aldri sem tekur við fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfail hans. Aðalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Ko- hlund og Siegfried Lowitz. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (2:14) 22.00 ►Biðsalir dauðans (The Dying Rooms) Ný og umdeild bresk heimild- armynd um hlutskipti kínverskra stúlkubarna sem fæðast í óþökk for- eldranna. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir í þættinum er fjallað um íslensku og sænsku knattspym- una. 23.30 ►Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 19/7 STÖÐ tvö ivjaetmgí.m iWjm mh i| w ;i y 1 s 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Sesam opnist þú 18.00 ►Litlu folarnir 18.15 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum Biðsalir dauðans Hefðin er fyrir því að viðhalda nafni fjölskyldunnar með því að eignast dreng og þar eð barneignir eru takmark- aðar freista margir þess að losa sig við meybörn. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 2015 ÞÆTTIR *?everly Hills 90210 21.05 ►Mannshvarf (Missing Persons) (2:17) 21.55 ►ÐÐ á móti 1 (99-1) Hér er á ferð- inni vandaður og hörkuspennandi breskur sakamálaflokkur í sex þátt- um. Þrautþjálfaður lögreglumaður er gabbaður til að taka að sér hættu- lega rannsókn. Hann villir á sér heim- ildir sem óheiðarleg, fyrrverandi lögga til að komast sem næst skipu- lagðri glæpastarfssemi og spillingu. Lygarnar og svikin vinda upp á sig og áður en langt um líður má lítið út af bera til að upp um hann kom- ist. (1:6) 22.50 ►Morð í léttum dúr (Murder Most Horrid) Þetta er breskur gaman- myndaflokkur eins og þeir gerast bestir en það er engin annar en Dawn Frenc ásamt úrvalsaðstoðarliði sem fer gersamlega á kostum í hinum ýmsu hlutverkum. Meginþema þátt- anna eru dularfull sakamál og Dawn er sannfærð um að Agatha Christie og Alfred Hitchcock eru græn af öfund. (1:6) 23.15 tflfllflfVlin b-Fyrren dagur rís R VIRMI RU (Dead Before Dawn) Linda Edelman hefur mátt þola andlegt og líkamlegt ofbeldi af hendi eiginmanns síns um langt ára- bil. Loks hefur hún fengið nóg og herðir sig upp í að sækja um skiln- að. En eiginmaðurinn er staðráðinn í að halda bömum þeirra tveimur og svífst einskis til að tryggja stöðu sína. Hann ræður leigumorðingja til að myrða Lindu og þótt hjónabandið sé liðin tíð þá er martröðin rétt að hefj- ast. Myndin er byggð á sannsöguleg- um atburðum. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Jameson Parker og Hope Lange. Leikstjóri: Charles Correll. 1993. 0.50 ►Dagskrárlok Hér er að finna myndir sem teknar voru með leynd í fimm opin- berum mun- aðarleys- ingjahælum I Kína SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Sjónvarpið sýnir í kvöld hina umdeildu bresku heimildarmynd Biðsalir dauðans sem kallað hefur fram sterk viðbrögð áhorfenda hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Til að stemma stigu við mannfjölgun í Kína framfylgja yfír- völd þeirri stefnu að hjón eignist ekki fleiri en eitt bam. Sú rótgróna hefð að viðhalda nafni fjölskyldunnar með því að eignast dreng er aftur á móti ríkjandi víðast hvar í landinu. Þetta veldur því að fjölskyldur neyta stundum allra bragða til að losna við stúlkubörn, með því að eyða fóstri, deyða þær við fæðingu eða skilja þær eftir á opinberum munaðarleysingja- hælum og þegar þrek barnanna þver er þeim komið fyrir í sérstökum myrkraherbergjum. Tefttá tæpasta vað Þættirnir fjalla um lögreglu- manninn Mick Raynor sem tekst að villa á sér heimildir til að komast nær skipulagðri glæpastarf- semi STÖÐ 2 kl. 21.55 Stöð 2 sýnir nú fyrsta þáttinn í nýjum breskum spennumyndaflokki sem nefnist 99 á móti 1. Þættirnir fjalla um lögreglu- manninn Mick Raynor sem tekst að villa á sér heimildir til að komast nær skipulagðri glæpastarfsemi og spillingu. Hann gefur sig út fyrir að vera óheiðarleg fyrrverandi lögga sem vill hefna sín á gömlu vinnuveit- endunum. Yfirmaður Micks, Oakwo- od að nafni, þvingar hann til að taka þátt í aðgerðunum og sambandið á milli þeirra er þrungið spennu. Lyg- amar og svikin hrannast upp og aðgerðin verður sífellt hættulegri fyrir Mick. Það má nánast ekkert út af bera en okkar maður gerir sér líka grein fyrir því að það er auðvelt að falla í freistni. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Yam Princess 1993 11.00 Are You Being Served? G 1977 13.00 The Only Game in Town 1969, Elizabeth Taylor 15.00 The Brain G 1969, David Niven 17.00 The Yam Princess 1993 19.00 Rose- anne and Tom: A Holiywood Marriage 1994 21.00 Body of Evidence E,T 1993, Madonna 22.45 Wild Orchid 1991 0.35 Prophet of Evil: The Ervil Lebaron Story 1993, Brian Dennehy, Tracy Needham 2.05 Stranded 1992, Deborah Wakeham, Ryan Michael 3.35 Are You Being Served? 1977 SKY OIME 5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My Little Pony 6.00 The Incredible Hulk 6.30 Super- human S.S. Squad 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Blockbusters 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentr- ation 9.30 Card Sharks 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peas- ant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Superhuman S.S. Squad 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Beverly Hills 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Robocop 20.00 Picket Fences 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix 3.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.30 Hjólreiðar 8.30 Frjálsar íþróttir 10.00 Akstursíþróttir 12.00 Hjólreiðar. Bein útsending 15.30 Tennis. Bein útsending 17.30 Fréttir 18.00 Hnefaleikar 20.00 Hjól- reiðar 21.00 Formula 1 21.30 Mótor- þjóla-fréttir 22.00 Fijálsar íþróttir 23.00 Fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Kristinn Jens Sigur- þðrsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardðttir og Leifur Þórarinsson. 7.30 Frétta- yfirlit 7.45 Náttúrumál Þorvarð- ‘ ur Árnason flytur pistil. (Endur- flutt ki. 17.52 í dag) 8.20 Menningarmál Sigurður A. Magnússon talar. 8.30 Fréttayf- irlit 8.31 Tiðindi úr menningar- iífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Laufskálinn Afþreying í talí og tónum. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 9.38 Segðu mér sðgu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Eiríksson les þýðingu Sigrúnar Árnadóttur (30). 9.50 Morgunleikfimi með Háll- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir 10.15 Árdegistónar Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - - Ljóðasöngvar. Elisabeth Schwarzkopf syngur; Walter Gieseking leikur með á píanó. - Píanókonsert númer 27 í B-dúr KV595. Rudolf Serkin íeikur með Sinfónfuhljómsviet Lund- úna; Claudio Abbado stjómar. 11.03 Samfélagið f nærmynd Um- sjón: Þröstur Haraldsson og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 12.45 Veðurfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónieikar - Svantes viser eftir Benny And- ersen. Povl Dissing syngur með hljómsveit. - Dansar frá Fjóni Rasmus Storm hljómsveitin leikur. - Þangbrandsvísur og Ömmusaga eftir Böðvar Guðmundsson. Böð- var Guðmundsson syngur með hljómsveit. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þor- ' steinn Helgason les (7) 14.30 Þá var ég ungur Þórarinn Bjömsson ræðir við Ragnar Þór Kjartansson á Húsavík, (Endur- flutt nk. föstudagskvöld kl. 20.45) 15.03 Tónstiginn Umsjón: Elisabet Indra Ragnarsdóttir. 15.53 Dagbók 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi Verk eftír Edvard Grieg. - Sellósónata í a-moll ópus 36. Pierre Fournier leikur á selló og Jean Fonda á píanó. - Ljóðrænir þættir ópus 38. Eva Knardahl leikur á píanó. 17.52 Náttúrumál Þorvarður Árnason flytur pistil. 18.03 1 hlöðunni Heimsókn í Þjóð- arbókhlöðuna, Landsbókasafn fslands. Háskóiabókasafn.' Um- sjón: Áslaug Pétursdóttir. 18.30 Allrahanda André Previn, Shelley Manne og Red Mitchelí leika lög úr West Side Story eftir Leonard Bernstein 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Áður á dagskrá sl. sunnudag) 21.00 Bjami Benediktsson. Ævi og störf Hannes Hólmsteinn Gissurarson ræðir við Davíð Oddsson forsætisráðherra, dr. Jóhannes Nordal_ fyrrv. seðla- bankastjóra og Ásgeir Péturs- son fyrrv. sýslumann. (Áður á dagskrá 16. júlt) 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexfs Sorbas eftir Níkos Kasantsákis. Þorgeir Þorgeirson les eigin þýðingu (33) 23.00 Túlkun I tónlist Umsjón: Rögnvaldur Sigurjónsson. (Áður á dagskrá 1987) 0.10 Tónstiginn Umsjón: Eiísabet Indra Ragnarsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá siðdegi) 1.00 Næturútvarp á samténgdum rásum tii morguns: Veðurspá Fréltir ó Rói 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ól- afsdóttir. Hildur Helga Sigurðar- dóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló fsland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló ísland. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Guðjón Bergmann. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Þetta er i lagi. Georg Magnússon og Hjálm- ar Hjálmarsson. 23.40 Vinsælda- listi götunnar. Ólafur Páll Gunn- arsson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur. 3.00 „Já, einmitt". Anna Pálína Árnadóttir. 4.00 Næt- urtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Impressíons. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð, flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. 'tíylfi _Þór Þorsteins- son. 9.00 Steirin Ármann, Davfð Þór og Jákob Bjarnar. 12.00 fs- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjami Arason. I. 00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 9.05 Sig- urður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Ljúf tóniist i hádeginu 13.10 Kristófer Heigason. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 fvar Guðmundsson. 1.00 Næt- urvaktin. Fréttir ó kiila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttairéHir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 .Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. II. 00 Pumapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Puma- pakkinn. íþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Jóhann Jó- hannsson. Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 íslenski kristilegi listinn TOP „20“ (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sigilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. I2J0 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Byigjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 f Hamrinum. 17.25 Létt tón- iist. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.