Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1995 5 Blindrafélag íslands PAUL NEWMAN, LEIKARINN HEIMSFRÆGI, STOFNAÐI ÁRIÐ 1982 FYRIRTÆRIÐ NEWMAN'S OWN OG HÓF FRAMLEIÐSLU ÁÝMSUM MATVÆLUM; ÖRBYLGJUPOPPI, SPAGHETTÍSÓSUM OG SALATDRESSINGUM. MARKMIÐ PAUL VAR EINFALT, ALLUR HAGNAÐUR FYRIRTÆKISINS SKYLDI RENNATIL GÓÐGERÐARMÁLA. Paul Newman rekur einnig sumarbúðir í Bandaríkjunum, þar sem sjúkum börnum er boðið að dvelja um tíma, þeim algjörlega að kostnaðarlausu. Tveir íslenskir drengir af Barnaspítala Hringsins eru nýkomnir heim úr vel heppnaðri dvöl í sumarbúðunum, en þar dvöldu þeir í góðu yfirlæti ásamt fararstjóra sínurn, Gillian Holt hjúkrunarfræðingi af Barnaspítala Hringsins. íþróttasamband fatlaðra Frá afhendingu. síyrksins sl. sunnudag. Frá vinstri: Ingvar J. Karlsson Ólafur Jensson Gilliati Holt Jón Guðmundsson Sœvar Albertsson Borghildur Fenger Helgi Hjörvar Benedikt Axelsson Ursula Hotchner Árlega rennur hluti ágóðans til íslenskra félaga, enda hafa íslendingar tekið vörunum vel. Nú hafa samtals 18 milljónir runnið til íslenskra félaga frá árinu 1990. Að þessu sinni nam framlag Newman's Own 5 milljónum íslenskra króna, sem skiptust jafnt milli eftirtalinna félaga: Iþróttafélags fatlaðra, Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, Blindrafélags íslands og Barnaspítalasjóðs Hringsins. Allar vörur frá Newman'n Own eru unnar úr náttúrlegum efnum, án hvers kyns aukaefna. Þegar þú gæðir þér á girnilegu örbylgjupoppi eða ýmis konar úrvalssósum, þá hugsar þú ekki einungis um eigin heilsu, heldur annarra í leiðinni. Barnaspítalasjóður Hringsins H II Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna Njótið vel KARL K. KARLSSQN ehf. • SKÚLATÚNI 4 • PÚSTHÚLF 1074 • 121 REYKJAVlK • Sími 511-2000 • IS & ÖRKIN /SÍA KK001

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.