Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1995 9 ________FRETTIR_______ 17.000 undirskriftir gegn afnotagjaldi SAMTÖKIN „Fijálst val“, Samtök áhugamanna um valfrelsi í fjöl- miðlum, afhentu í gær mennta- málaráðherra Birni Bjarnasyni undirskriftir nær 17.000 manna er lýsa yfir þeirri óánægju með að allir eigendur sjónvarpstækja séu skyldaðir að greiða afnotagjald af einni sjónvarpsrás og hafi þar af leiðandi ekki frjálst val hvað varð- ar annað sjónvarpsefni á boðstól- um. Samtökin Fijálst val voru stofn- uð þann 24. febrúar 1994 og er tilgangur samtakanna að afnema lögbundna skylduáskrift að Ríkis- útvarpinu og að innheimtu í núver- andi mynd verði hætt, auk þess að tryggja valfrelsi neytandans um fjölmiðla. Brúðar-korselett frá abecita Satin og blúnda St. 75-85 A-B-C Verð kr. 7.200 Póstsendum - kjarni málsins! Útsala Franskar dragtir frá 11.000, bolir frá 1.200 rara Hrai - Verið velkomin - I Efl 9 V n< r..............K nedst vid °Pið virka da8a p. . kl. 9—18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. Vefnaðarvöruveisla Vegna breytinga seljum við öll fataefni og mynstruð gardínuefni með 40% afslætti.' Allt á að seljast. Útsala á fatnaði - Frábært verð. Vefta Hólagarði, Lóuhólum 2-6, sími 557 2010. Sjálfsafgreiðsla hjá ESS0 við Gagnveg í Grafarvogi Tveir kostir og baðir goðir -við Gaanveq © ■s Spurningin er hvort þú vilt njóta fullkominnar ESSO-þjónustu eða hvort þú vilt dæla sjálf/sjálfur og spara þannig krónu á hvern lítra. Þú velur - báðir eru kostirnir góðir ESSO-stöðin við Gagnveg er sú þriðja í röð þeirra bensínstöðva ESSO sem bjóða upp á sjálfsafgreiðslu en hinar eru við Geirsgötu í Reykjavík og Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. ESS0 — Ávallt í alfaraleið Olíufélagið hf G M A R Nú er nokkuð liðið á sumarið og við í Kello versluninni erum farin að líta til haustlínunnar sem fljótlega fer að berast til okkar. Af því tilefni lækkum við vöruverð á því sem eftir er af sumarvöru í versluninni frá og með föstudeginum 14. júlí. Við vonumst til að þú hafir tækifæri til að koma um leið og við þökkum ánægjuleg viðskipti og þær góðu viðtökur sem verslunin hefur fengið. Starfsfólk KELLO Fólk er alltaf að í Gullnámunnh 81 milljón Vikuna 6. júlí til 12. júlí voru samtals 81.287.170 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Petta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður: Upphæð kr.: 7. júlí Flughótel, Keflavík.......... 321.979 7. júlí Ölver......................... 56.416 8. júlí Háspenna, Hafnarstræti..... 90.528 8. júlí Kringlukráin................. 187.414 9. júlí Eden, Hveragerði............. 180.500 10. júlí Rauða Ljónið................. 207.974 11. júlí Háspenna, Hafnarstræti..... 106.749 11. júlí Háspenna, Laugavegi........ 109.809 12. júlí Mónakó........................ 62.551 Staða Gullpottsins 13. júlí, kl. 10:00 var 9.294.577 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. vinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.