Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1995 43 BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson EVRÓPUMÓT hefur tvisvar verið haldið í Portúgal, fyrst í Estoril árið 1970 og nú Vilamo- ura. Svíinn Mats Nilsland var þátttakandi í báðum mótum. Mats er 44 ára gamall og var því aðeins 1970 og nú Vilamoura. Svíinn Mats Nilsland var þátttakandi í báðum mót- um. Mats er 44 ára gam- all og var því aðeins 19 þegar keppti í Storil. I fyrsta mótsblaðinu í Vil- amoura rifjaði félagi hans og samlandi, P.Ö. Sundel- in, upp spil frá leik Svía og Svisslendinga í Estoril, þar sem Mats heillaði Jean Besse með vandaðri ör- yggisspilamennsku. I Norður ♦ ÁG10 V Á8 ♦ G72 ♦ ÁKD42 Vestur Austur ♦ K843 ♦ 7 V G93 V 107654 ♦ Á953 llllll ♦ KD64 * 107 ♦ G93 Suður ♦ D9652 V KD2 ♦ 108 * 865 Sagna er ekki getið, en niðurstaðan varð 4 spaðar í suður, sem Mats spilaði. Besse var í vestur og kom s út með tígulás. Vörnin tók annan slag á tígul og spil- I aði þeim þriðja, sem Mats j trompaði og spilaði spaða á tíu blinds. Þegar hún átti slaginn kom Mats á óvart með því að spila trompgosanum úr borði næst! Besse tók þann slag á kónginn, en gat ekkert aðhafst sem kom sagnhafa illa, því spaðaásinn í borði , hélt aftur af tígulstytting- * unum og svo átti Mats inn- í komu heim á hjarta til að | taka síðustu trompin. Við sjáum hvað gerist ef sagnhafí tekur spaðaás- inn fyrst. Vestur hefur þá fullkomið vald á trompinu og fær það óhjákvæmilega tvo slagi. í þessari legu hefði reyndar gengið að fara heim á hjarta til að endurtaka svíninguna í I trompi, en það er mun lak- j ari spilamennska, því þá . ræður sagnhafi ekki við ' kóng fjórða í austur. Pennavinir i FERTUG þýsk kona sem getur ekki áhugamál en vill einungis skrifa á þýsku: Heidenmríe Hitzer, Helene-Meier-Str. 15, ( 06844 Dessau, | Deutschland. FJÓRTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á fót- bolta, ísknattleik, menn- ingu og listum o.fl.: Lina Karlsson, Törsta 930, S-881 95 Vndrom, Sweden. TUTTUGU og eins árs finnsk stúlka með áhuga á ( margs konar íþróttum og tónlist: Riina Kaunio, Kuruntie 4 A 5, 24800 Halikko, Finland FJÓRTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á bók- menntum, tónlist, bréfa- 4 skriftum o.m.fl.: j María Lennartson, St. Spannefalla, t S-543 93 Tibro, Sweden. ÍDAG ÁRA afmæli. í dag , föstudaginn 14. júlí, er áttræð Jóhanna Jóhannesdóttir. Eigin- maður hennar var Gunn- laugur Óskar Egilsson, skipstjóri og síðar hús- vörður á Hrafnistu, en hann lést 1978. Jóhanna hefur dvalið undanfarin ár á Hrafnistu, Laugarási. Ljósmyndast.ofa Suðurlands BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 10. júní sl. í Þorlákskirkju af sr. Sig- urði Guðmundssyni Elsa Gunnarsdóttir og Davíð Halldórsson. Heimili þeirra er að Sambyggð 6, Þorlákshöfn. Ljósm. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 24. júní sl. í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu af sr. Verði L. Traustasyni Alís Inga Freygarðsdóttir og Yngvi Rafn Yngvason. Heimili þeirra er í Víku- rási 4, Reykjavík. Ljósm. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 1. júlí sl. í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni Eva Margrét Jónsdóttir og Áki Sigurðsson. Heimili þeirra er á Sunnubraut 24, Kópavogi. Ljósm. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 1. júlí sl. í Háteigskirkju af sr. Vig- fúsi Þór Árnasyni Signý Gyða Pétursdóttir og Valdimar Snorrason. Heimili þeirra er í Ugluhól- um 12,- Reykjavík. Ljósm.st. MYND BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 24. júní sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Einari Eyjólfssyni Ágústa Hera Birgisdóttir og Haukur Már Sigurðsson. Heimili þeirra er á Breið- vangi 8, Hafnarfirði. Hlutaveltur ÞESSI duglegu börn söfnuðu kr. 2.710 í Minn- ingarsjóð Margrétar Ólafsdóttur til leikvallar- gerðar á Eyrarbakka og heita þau Ragna Jóns- dóttir, Helga Þórey Rúnarsdóttir, Karen Dröfn Hafþórsdóttir og Elías Jóhann Jónsson. STJORNUSPA cftir Franccs Drakc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú nýtur þess að takast á við erfið mál oggeta aðstoðað aðra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér miðar vel áfram við að leysa verkefni sem hefur set- ið á hakanum. Reyndu að komast hjá deilum við ástvin í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Samstaða og samvinna ráða ríkjum í vinnunni í dag, og að vinnudegi loknum fara félagar saman út að skemmta sér. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú afkastar miklu í vinnunni í dag, og viðræður um við- skipti ganga að óskum. En lausn á heimaverkefni getur verið vandfundin. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú kemur hugmyndum þín- um vel til skila í dag, og þú ættir að notfæra þér það. Fyrirhugað ferðalag lofar mjög góðu. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) <eC Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun varðandi fjármálin, og ganga frá ýmsum lausum endum i vinnunni fyrir helg- arfríið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Lykillinn að góðum árangri í.vinnunni í dag er samhugur og samvinna. Varastu óþarfa stjórnsemi sem getur valdið ágreiningi. Vog (23. sept. - 22. október) Aðlaðandi framkoma veitir þér velgengni og þú kemur miklu í verk í dag. Láttu ekki þrasgjarnan vin spilla góðu kvöldi. Sporðdreki (23.okt. - 21. nóvember) Gættu tungu þinnar í vinn- unni í dag, og mundu að þú þarft ekki alltaf að hafa á réttu að standa. Slakaðu á í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Heimilisstörfin ganga fyrir í dag, og með góðri aðstoð fjöl- skyldunnar reynast þau auð: unnin. Þú gs^tir átt von á gestum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur leitar ráða hjá þér vegna vandamáls, sem þarfn- ast mikillar íhugunar. En saman tekst ykkur að finna réttu lausnina. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) ffjk, Sýndu þína betri hlið í sam- skiptum við aðra í dag, því góðvild skilar betri árangri en frekja. Gættu þess að móðga engan. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Reyndu að missa ekki þolin- mæðina. Ef einhver veldur þér vonbrigðum gæti það verið vegna þess að þú gerir of miklar kröfur. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. TILBOÐ: Rjómalöguð blómkálssúpa, grísakótiletta með sherrysósu 990 spírur (dásamlegtl) Hljómsveitin Ramax og Guðmundur Haukur spila til kl. 03. r Ilamni þAMA Rö<^ Hamraborg 11, sími 554-2166 LA BAGUETTE FR^NSKJ BAKARl STORUTSALA am helaina á öllwn kökum í tile fni 14. júlt Bastilludaasins. Skeifan 7. Opið virka daga 11 -18.30 og laugardaga 10 -16. Húðkrem dr. Cuttprm km Húðkrem dr. Guttorm Hernes frá Bode í Noregi hefur vakið verðskuldaða athygli á Norðurlöndum fyrir frábæran árangur við meðhöndlun ýmissa húðvandamála. Húðkrem dr. Guttorm Hernes er nú fáanlegt í Græna vagninum í Borgarkringlunni, 2. hæð. Sendum í póstkröfu um allt land. Pöntunar- og upplýsingasímar: Umfangsmikill, rófgróinn veitingostaður í Reykjavík til leigu til langs tíma. Um er að ræða matsölu- og skemmtistað. Matsalurinn er opin sjö daga í viku en skemmtistaðurinn um helgar. Áætluð ársvelta 1995 erca 170.000.000 ' Leitum að aöila með reynslu í rekstri og alhliða veitingastörfum. Viðkomandi þarf að leggja fram lykilgjatc F og tryggingu. Leiga hlutfall af veitu. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á afgreiðslu Mbl. fyrir 22. júli ,merktar: "U — 7-9-13". DEMANTAHÚSIÐ Borgarkringlunni, s. 588-9944 ^ IBIF JAMES burn INTERNATIONAL Efni og tæki fyrir wil«l járngorma innbindingu. <Q SKIPHOITI33,105 REYKJAVIK, SIMI552 3580 Body varahlutir Nýkomið mikið úrval í flestar tegundir bifreiða. Bíllinn Tangarhöfða 8-12 sími 587 8510

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.