Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Ólafur Jóhann í Entertainment Weekly í NÝJASTA tðlublaði bandaríska tímarits- ins Entertainment Weekly er grein um tíu risa í hinum sívax- andi heimi margmiðl- unar. Einn þeirra er Ólafur Jóhann Ólafs- son forstjóri „Electr- onic Pubiishing“- deildar Sony-fyrír- tækisins. Sagt er frá því að deild hans muni á næstunni setja á markað 32 bita „Play ..... ____, Station" leikjatölv- sem leikstýrði meðal una, sem komi til með að byita annars Stjömustríðsmyndunum. ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA KL. 21 „Your show was Wonderful, Brilliant, Fantastic, Exelent." Mr. Ronan Meyler, Republic of Ireland. Tjarnarbíó símar 551 9181 — 561 0280 gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568-8000 T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber. Frumsýning í kvöld uppselt, biðlisti, laugard. 15/7 uppselt, sunnud. 16/7 örfá sæti laus, miðvikud. 19/7, föstud. 21/7, laugard. 22/7. Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! -kjarni málsins! leíkjatölvumarkaðn- um. Hann er kallaður undrabam í heimi stórfyrirtækjanna og sagt frá því að hann sé metsölurithöfund- ur á íslandi og tali sex tungumál reip- rennandi. Ólafur Jóhann er í góðu kompaníi í um- IjöIIun tímaritsins. Meðal annarra risa í heimi margmiðlunar er nefndur leikstjór- irm T PÁLI Óskari Hjálmtýssyni og söngkonunni Heiðu kom vel saman. TT P • Hair hælar 1 tísku HÁIR hæiar eru í tísku þetta sumarið. Amanda De Cadenet, sem leikur í kvikmyndinni Fjorum her- bergjum, metur fegurðina meira en þægindin. „Mér líkar afar vel við háhælaða skó - þeir fegra fótleggi hverrar konu,“ segir hún. Olympíu- hugsjón- iní fyrirrúmi MEL Gibson þarf ekki að herða sultarólina á næstunni. Launa- skalinn sprengdur ►ÁSTRALINN ítursterki, Mel Gibson, leikaur í spennumyndinni Lausnargjald, eða „Ransom“. Hún fjallar um viðskiptajöfur sem krafinn er lausnargjalds þegar ungum syni hans er rænt. Gibson fær enga skiptimynt í sinn hlut fyrir hlutverkið. Talið er hugsaníegt að hann slái met Jims Carreys, sem fær rúmlega 1.200 milljónir króna fyrir að leika í „Cable Guy“. Leikstjóri Lausnar- gjalds er Ron Howard, sem síðast leikstýrði metsölumyndinni „Apollo 13“, sem hingað til hefur halað inn um það bil fjóra millj- arða króna. Hann fær einnig tölu- vert fyrir snúð sinn, eða á milli 300 og 400 milljónir króna. Nýjasta mynd Gibsons heitir „Braveheart" og var kappinn allt í öllu við gerð hennar; framleið- andi, leikstjóri og aðalleikari. ►HLJÓMSVEITIN Ólympía hélt útgáfutónleika síðastliðið laugardagskvöld. Tilefnið var útgáfa geislaplötunnar „Univer- sal“. Aðalmeðlimur sveitarinnar, Siguijón Kjartansson, lét ljós sitt skína skært á sviðinu þetta kvöld. Morgunblaðið/Halldór SIGURJÓN Kjart- ansson handlék gítarinn eins og sá sem valdið hefur. FOLK Rokkópera eftír Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson - Aðst.leikstjóri: Árni Pétur Guðjónsson - Leikmynd: Axel Hallki Hannes Örn Biandon. Júdas: Stefán Hilmarsson/Pór Breiðfjörð - Jesús: Pétur Guðmundsson - María: Guðrún Gunnarsdóttir - Pétur: Matthías Mattb Pilatus Daníe! Ágúst Haraldsson - Heródes: Páll Óskar Hjálmtýsson/Eggert Þorleifsson, ásamt kór og hljómsveít. Frumsýning föstudaginn 14. júlí, uppselt - laugardaginn 15. júlí, uppselt - sunnudaginn 16. júlí, uppselt. Næstu sýningar; sjá ná

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.