Morgunblaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ 36 LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995 ðj? sími 568-8000 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið kl. 20.30: Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR eftlr Tlm Rlce og Andrew Loyd Webber. Sýning í kvöld laugard. uppselt, sunnud. 16/7 örfá sæti laus, miðvikud. 19/7, föstud. 21/7, laugard. 22/7. Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miðapöntun- um í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf! Söngleikurinn JOSEP og hans undraverða skrautkápa eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber íþýðingu Þórarins Hjartarsonar íTjarnarbíói. Frumsýning sunnudag 16/7 kl. 21.00, uppseit, biðlisti, föstudag 21/7 kl. 23.30, örfá sæti laus, laugard. 22/7 kl. 23.30, sunnudag 23/7 - fjölskyldu- sýning kl. 15.00, lækkað verð, sunnudag 23/7 kl. 21.00. Miðasala alla daga íÁlafossbúðinni, Upplýsingamiðstöð ferðamála og íTjarnar- bíói frá kl. 13 og 15 á sunnudögum og alla virka daga frá kl. 20-21, hópar (10 manns og fleiri) fá afslátt. Sími 551 9181 og561 0280. Fax551 5015. HaífiLeiKhúsrö Vesturgötu 3 I IILADVARPANUM Höfuðið af skömminni Nýr íslenskur kabarett frumsýning í kvöld 15/7 kl. 21 2. sýn. þri. 18/7 kl. 21 MiSi m/mal kr. 1 .<500 Herbergi Veroniku sun 16/7 kI. 21 fáar sýningar eftir Miði m/mat kr. 2.000 Matargestir mæti kl. 19.30 SHOWS FOR TOURISTS The Green Tourist sat at 12 in english at 13:30 in germon Salka Valka a staged reading sat. & sun. at 16 (in english) Tickets at the door Eldhúsið oa barinn opin fyrir & eltir sýningu Miðasala allan sólarhrmginn í sima 581 TILBOf>: Rjómalöguð blómkálssúpa, grísakótiletta með sherrysósu 990 spírur (dásamlegt!) Hljómsveitin Ramax og Guðmundur Haukur spila til kl. 03. r Hamraborg 11, sími 554-2166 f Sumardanssveifla með Gömlu brýnunum. Sóistingur í boði Júlíusar P. Guðjónssonar fyrir alla sem koma fyrir kl. 23.30. Páll Óskar og milljónamœringarnir Snyrtilegur klæðnaður. FOLK GAMALL draumur Tarantinos hefur ræst. Tarantino í auglýsingagerð ►QUENTIN Tarantino, sem leikstýrði Reyfara og „Res- ervoir Dogs“, hefur látið gamlan draum rætast og er kominn með eigið auglýsinga- fyrirtæki. Hann hefur, ásamt vinum sínum Lawrence Bend- er og Harvey Weinstein, stofnað „A Band Apart Com- mercials". Bender, sem fram- leiddi Reyfara, mun framleiða auglýsingarnar ásamt Wein- stein, en Tarantino mun leik- stýra sumum þeirra. Vafalaust verður útkoman nokkuð óveiyuleg, enda hefur Tarantino ekki verið þekktur fyrir að fara troðnar slóðir í kvikmyndagerð sinni hingað til. FÓLK í FRÉTTU Dýrlingurinn á hvíta tjaldið ►TIL stendur að gera kvikmynd í fullri lengd byggða á sjónvarpsþáttunum um Dýrlinginn, sem sýndir voru í Sjónvarpinu í gamla daga. Bæði Mel Gibson og Brad Pitt hafa neitað að leika aðalhlut- verkið, sem gamli njósnarinn Roger Moore fór svo vel með á sínum tíma. Líklegastur til að taka hlut- verkið að sér er leikarinn Ralph Fiennes, sem þekkt- ur er fyrir leik sinn í óskarsverðlaunamyndinni Listi Schindlers. Michael laus úr viðjum Sony ►GEORGE Michael, söngvarinn ómþýði, hefur loks bundið enda á skilnað sinn við Sony-fyrirtækið. George, sem hefur ekki gefið út plötu síðan árið 1990, hafði átt deilum við fyrirtækið um tveggja ára skeið. Hann hefur heitið því að syngja aldrei aftur fyrir jap- ) anska risafyrirtækið og sak- að það um að hafa atvinnu af þrælahaldi. Michael hefur samið við Draumasmiðjuna, sem mun gefa plötur hans ót í Bandaríkjun- um og Virgin Records sem dreifir þeim annars staðar í heiminum. Von er á nýrri plötu frá söngvaranum innan árs. André Bachmann, Hildur G. Þórhalls og hljómsveitin GLEÐIGJAFAR halda uppi dúndurstuði og stemningu tíl klukkan 3. Einnig skemmtir hinn sívinsæli Ragnar Bjamason. Ghesilegt happdrœtti: Aðgöngumiðinn gildir sem happdrættismiði. í vinning er gistinótt ásamt morgunverði fyrir tvo á hvaða Edduhóteli sem er. Verð aðgöngumiða: 850 kr. Ama Þorsteinsdóttir og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR -þín saga!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.