Morgunblaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.07.1995, Blaðsíða 40
iO LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ j§T J ÖR*T B í Ófenr SEAN CONNERY ♦ RlCHARD GERE )ULIA ORMOND Frumsýning stórmyndarinnar FREMSTUR RIDDARA Stórleikararnir Sean Connery, Richard Gere og Julia Ormond í hreint frábærri stórmynd leik- stjórans Jerry Zucker (Ghost). Goðsögnin um Artús konung, riddarann Lancelot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nýjan bún- ing. Myndin var heims- frumsýnd föstudaginn 7. júlí í Bandaríkjunum og Bretlandi. Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Gere, Julia Ormond, Ben Cross og Alec Guinness. Leikstjóri: Jerry Zucker. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. Bönnuð innan 12 ára. Prófið „First Knight" pizzuna frá Hróa hetti. Bíómiðinn veitir 300 kr. afslátt af „First Knight" tilboðinu. IMMORTAL BELOVED Sýnd kl. 4.45. LITLAR KONUR Sýnd kl. 6.55. ★★★ Morgunp. í GWNNRinOF Hvað er smá moTÖ á milli vina? Sýnd kl. 7.20 í A sal. B.i. 16. ÆÐRI MENNTUN Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singleton 18.000 NEMENDUR 32 ÞJÓÐERNI 6 KYNÞÆTTIR 2 KYN 1 HÁSKÓLI ÞAÐ HLÝTUR AÐ SJÓÐA UPP ÚR!!! Aðalhlutverk: Jennifer Connelly, Kristy Swanson, Laurence Fishburne, lce Cube, Omar Epps, Michael Rapaport og Tyra Banks. Leikstjóri John Singleton. Miðinn gildir sem 300 kr. af- sláttur af geislaplötunni Æðri menntun („Higher Learning") frá Músík og myndum. Sýnd kl. 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. STJÖRNUBIOLINAN Sími 904 1065. A4MBIÓIII! SAMUÍÓiU TOMMV LEE \lONE5 VAL KILMER FIMMTUD. 20/7 - KL. 9 BIOBORGIN FÖSTUD. 21/7 - KL.11 BÍÓBORGIN LAUGARD. 22/7 - KL. 9 BÍÓBORGIN SUNNUD. 23/7 - KL. 6.45 BÍÓHÖLLIN SUNNUD. 23/7 - KL. 11.15 SAGABÍÓ Morgunblaðið/Ernilía HÉR er Filippus ásamt Pétri Einarssyni, fyrrverandi flug'- málastjóra. Morgunblaðið/RAX FILIPPUS ásamt fyrrverandi flugmálastjóra, Agnari Ko- foed Hansen. Kaffi og rjóma- pönnukökur ►í NÝLEGU tölublaði dagblaðs- ins Financial Times birtist grein eftir Farrol S. Kahn, sem þekkt- ur er fyrir skrif sín um ferða- mál. Þar minnist hann á uppgötv- un sína á hentugleika þess að miliilenda á íslandi á leiðinni yfir Atlantshafið. Hann segist þó ekki hafa verið fyrstur til að fá þá hugdettu. Filippus prins hafi það fyrir sið að lenda hér á leið sinni yfir Atlantshafið. Hann kalli þá á flugmálasljóra og þeir drekki saman kaffi og borði pönnukök- ur með rjóma. Þess má geta að Karl sonur hans þekkir einnig til pönnsunnar, þar sem hann hefur verið tíður gestur hér á landi í gegn um árin á laxveiði- ferðum sínum. Sátt og samlyndi hjá Næss og Ross ►SÖNGKONAN þeldökka, Díana Ross, sést hér yfirgefa veitingastað í Lundúnum ásamt eiginmanni sínum, Norðmannin- um Arne Næss. Orðrómur hefur verið uppi um samskiptaörðug- leika þeirra hjóna, en umboðs- maður Díönu hefur neitað honum harðlega. Hjónin eiga tvo syni, Ross sjö ára og Evan sex ára. Díana á einnig þrjár dætur úr fyrra hjónabandi, en hún hefur verið gift Næss í næstum áratug. Woodie vísað út LEIKARANUM fræga, Wo- odie Harrelson, sem lék meðal annars í myndinni Hvítir menn geta ekki troðið, var fleygt út af sýningu á Shakespeareleik- ritinu Hamlet fyrir skömmu. Ekki var það þó vegna óláta, heldur þótti leikhússstjóranum tveggja ára dóttir leikarans, Denni Montana, of ung til að horfa á slíkt bókmenntastór- virki. Hér sést Woodie halda á brott með grislinginn í örm- um sér. Afmælisveisla hjá Jerry Hall ► JERRY Hall, eiginkona Mick Jaggers, varð 39 ára nýlega. í tilefni af því heimsótti hún eiginmann sinn til Parísar, þar sem hann var staddur í Voodoo Lounge-tónleikaför hljómsveit- ar sinnar. Þar hélt Jagger konu sinni að sjálfsögðu veislu. Meðal gesta voru félagar hans í Stones, Charlie Watts tromm- ari og Ronnie Wood gítarleik- ari. Einnig mætti gamli úlfur- inn Jack Nicholson á staðinn. Mick og Jerry, sem hafa verið saman í 18 ár, eiga þrjú börn; Elísabetu, sem er 11 ára, James 9 ára og Georgíu, sem er þriggja ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.