Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ1995 41 MÁIMUDAGUR 17/7 SiÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 22.00 ►Fornar stórborgir Aþena og Grikkiand (Great Cities of the Anci- ent World) Heimildarmyndaflokkur um fornar merkisborgir. í þessum þætti er fjallað um fornar minjar í Aþenu og víðar á Grikklandi og í lokaþættinum, að viku liðinni, verður sjónum beint að Rómaborg og Pom- pei. Þýðandi er Jón 0. Edwald og þulur Magnús Bjamfreðsson. (2:3) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 17.30 ►Fréttaskeyti 17.35 ►LeiAarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (186) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 BARNAEFNI ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthías- son og Þorsteinn Bachmann. (43:65) 9.00 ►Hafgúan (Ocean Girl II) Ástralsk- ur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. Næsti þáttur verður sýndur á flmmtudaginn. (8:13) 19.25 ►Úifhundurinn (White Fang II) Kanadískur myndaflokkur sem gerist við óbyggðir Klettafjaila og fjallar um vináttu unglingspilts og úlf- hunds. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. (6:6) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ÞIETTIR ► Lífið kallar (My So Called Life) Bandarísk- ur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í líf- inu. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson. (3:15) 21.30 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (17:26) 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Félagar 17.50 ►Andinn í flöskunni 18.15 ►Táningarnir f Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 LJFTTin ►Á norðurslóðum rlL I IIII (Northern Exposure IV) (23:25) 21.05 ►Réttur Rosie O’Neill (Trials of Rosie O'Neill) (7:16) 21.55 ►Ellen (14:24) 22.20 ►Gallabuxur (BlueJeans)Gallabux- ur eru ekki bara gallabuxur en í þessum skemmtilega þætti verður saga þeirra rakin, nokkrar stórstjöm- ur láta skoðun sína á gallabuxum í ljós, litið á nokkrar gallabuxnaaug- lýsingar og þeirri spurningu velt upp hvers vegna fólk tekur ástfóstri við eina tegund gallabuxna frekar en aðra. 23.10 tf Ifltf ||Yyn ^Loforðið (Prom- nilnltlTIVU ise) James Garner leikur kærulausan piparsvein sem allt í einu stendur frammi fyrir því að þurfa, í kjölfar andláts móður sinnar, að annast bróður sinn sem er geðklofi. James Woods leikur bróð- urinn og fékk hann Emmyverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri: Glenn Jordan. 1986. Lokasýning. 0.50 ►Dagskrárlok Þad breytist margt á unglingsárunum: heimsmyndin, samskipti við foreldra og vini, hugsanir um hitt kyn- ið verða æ ágengari og sjálfsmyndin er að mótast. Aðalpersónan í er 15ára skólastúlka og í þáttunum sjáum við hvernighún tekur á marg- víslegum málum sem unglingar á tíunda ára- tugnum glíma við SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 Nýhafin er í Sjónvarpinu ný bandarísk þátta- röð sem nefnist Lífið kallar, eða My So-Called Life. Framleiðendurn- ir eru þeir sömu og stóðu að hinum vinsælu þáttum Á fertugsaldri, en hér fást þeir við annað aldursskeið, unglingsárin. Það breytist margt á unglingsárunum: heimsmyndin, samskipti við foreldra og vini, hugs- anir um hitt kynið verða æ ágeng- ari og sjálfsmyndin er að mótast. Aðalpersónan í Lífíð kallar er 15 ára skólastúlka, Angela Chase, og í þáttunum sjáum við hvernig hún tekur á þeim margvíslegu málum sem unglingar nú á tíunda áratugn- um þurfa að giíma við. Saga galla- buxnanna Upphaflega voru buxurnar ætlaðar verkamönnum í erfiðisvinnu en síðan komust menn upp á lagið með að selja þær ungu fólki STÖÐ 2 kl. 22.20 Flestum þykja gallabuxur sjálfsagður og nauðsyn- legur hlutur í fataskápnum enda góð og gild flík við nánast öll tæki- færi. Upphaflega voru buxurnar ætlaðar verkamönnum í erfíðis- vinnu en síðan komust klókir karlar upp á lagið með að selja ungu fólki þær sem tískuvöru. Nú fást þær í öllum stærðum, gerðum og litum, ýmist með hnepptri klauf eða renni- lás. Og gallabuxur er.u ekki bara gallabuxur. Þær eru tískuvara, stöðutákn, uppreisn, lífsskoðun og svo mætti lengi telja. í þættinum Gallabuxur, sem Stöð 2 sýnir, verð- ur saga gallabuxnanna rakin og rætt við nokkrar stórstjömur sem láta skoðun sína í ljós á þessum brókum. Reiðhjóla- hjalmar yrir börn ullorðna Ótrulega gott verð! Aðeins kr. 1.890 Iffl UTVARP RÁS 1 fM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Kristinn Jens Sigur- þórsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.30 Frétta- yfirlit 7.45 Fjölmiðlaspjall Ás- geirs Friðgeirssonar. (Endur- flutt kl. 17.52 í dag) 8.20 Bréf að austan Herdís Þor- steinsdóttir talar. 8.30 Fréttayf- irlit 8.31 Tíðindi úr menningar- lífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Laufskálinn Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri) 9.38 Segðu mér sögu: Rasmus fer á flakk eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Eiríksson les þýðingu Sigrúnar Árnadóttur (28) (End- urflutt í barnatíma kl.19.40 í kvöld) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 yeðurfregnir 10.15 Árdegistónar - Andvari úr austri, smáverk fyrir píanó eftir Félicien David. Dani- el Blumenthal leikur. 11.03 Samfélagið i nærmynd Um- sjón: Þröstur Haraldsson og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 12.45 Veðurfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar 13.05 Stefnumót Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Á brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. Þor- steinn Helgason les (5) 14.30 Lesið í landið neðra 4. þátt- ur. Patrick White, ástralskur nóbelsverðlaunahafi í bók- menntum. Umsjón: Rúnar Helgi Vignisson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 15.03 Tónstiginn Umsjón: Þórar- inn Stefánsson. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á mið- nætti) 15.53 Dagbók 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1 Um- sjón:_Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi - Flautukvintett númer 2 1 E-dúr eftir Friedrich Kuhlau. Jean- Pierre Rampal leikur með Juill- iard strengjakvartettnum. - Konsert í F-dúr fyrir fagott og hljómsveit eftir Franz Danzi. Lasló Hara leikur með Franz Liszt kammersveitinni f Búda- pest; Ervin Lukacs stjórnar. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar endurflutt úr Morg- unþætti. 18.03 Sagnaskemmtan Fjallað um sögu og einkenni munnlegs sagnaflutnings og fluttar sögur með íslenskum sagnaþuium. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 18.30 Allrahanda Alfrcð Clausen, Gestur Þorgrímsson, Svavar Lárusson og fleiri syngja lög frá liðnum árum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir 19.40 Dótaskúffan Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar Frá einleikstónleikum Áshildar Har- aldsdóttur flautuleikara í apríl s.l. 21.00 Sumarvaka a. Lesið úr Gaddaskötu eftir Stefán Jónsson fréttamann. b. Gunna fótalausa eftir Jón Helgason. Lesari auk umsjónarmanns Eymundur Magnússon. Umsjón: Arndis Þorvaldsdóttir (Frá Egilsstöð- um) 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Sigurður Björnsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas eftir Níkos Kasantsakís. Þorgeir Þorgeirson les eigin þýðingu (31) 23.00 Úrval úr Síðdegisþætti Rás- ar 1 Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Þórar- inn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá Fréttir 6 Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristfn Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló Island. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvítirmáfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Guðjón Bergmann. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. Gunnar Þorsteinn Halldórsson, Sigurður G. Tómasson, Vilborg Davfðsdóttir, Ragnar Jónasson og fréttaritarar. Kristinn R. Ölafsson talar frá Spáni. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 22.10 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðsson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 5.05 Stund með Herb Al- pert. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.l0-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steinn Ármann, Davíð Þór og Jak- ob Bjarnar. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Álf- heiður Eymarsdóttir. 18.00 Tón- listardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ást- valdsson. 9.05 Sigurður Ragnars- son og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.10 Ljúf tónlist í hádeginu 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir og Anna Björk Birg- isdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 ívar Guðmundsson. 1.00 Nætur- vaktin. iréttir á heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fráttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM957 FM95.7 á.OOMorgunútvarpið á FM. Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinn. 15.30 Valgeir Vilhjálmsson. 19.00 Betri Blandan. Sigvaldi Kaldalóns. 23.00 Jóhann Jóhannsson. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir frá fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 ag 18. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 ftlþjáál.gi þátturinn. 22.00 Rólégt og fræðandi. Sunnudaga til fimmtudaga. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 1 hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir ' kunningjar.20.00 Sigilt kvöld. 24.00 Slgildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Hafnarfjöröur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist - og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.