Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1995 43 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veeurstota Íslaiíds * 4 é * R'9nin9 y Skúrir * * * 4 Slydda ý Slydduél Snjókoma \7 Él , 'J Sunnan, 2 vindstig. 10 Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin £= vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 10° Hitastig Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- sími veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 7 alskýjað Giasgow 12 skýjað Reykjavík 9 skýjað Hamborg 17 skýjað Bergen 15 rigning London 16 skúr ó síð.kls. Helsinki 14 léttskýjað LosAngeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 17 þoka Lúxemborg 16 skýjað Narssarssuaq 6 skýjað Madríd 18 heiöskírt Nuuk 7 skýjað Malaga 26 heiðskírt Ósló 16 þrumuveður Mallorca 22 heiðskirt Stokkhólmur 18 léttskýjaö Montreal vantar Þórshöfn 8 rigning NewYork 32 heiðskírt Algarve 20 heiöskírt Orlando 24 skýjað Amsterdam 18 skúr á síö.kls. París 17 skýjað Barcelona 22 þokumóöa Madeira 21 hálfskýjað Beriín 19 skýjaö Róm 21 þokumóða Chicago vantar Vfn 20 þrumuveður Feneyjar 22 þokumóða Washington vantar Frankfurt 19 skýjaö Winnipeg 14 heiðskírt 16. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.01 -0,0 9.11 3,7 15.14 0,2 21.33 3,9 3.42 13.32 23.19 4.47 fSAFJÖRÐUR 5.09 0,0 11.05 2,0 17.17 0,2 23.27 2,2 3.10 13.38 0.03 4.54 SIGLUFJÖRÐUR 1.09 b4 7.19 -0,1 13.51 1,2 19.32 ojl 2.50 13.20 23.46 4.35 DJÚPIVOGUR 0.06 0,3 6.04 2,1 12.18 0,2 18.36 2.2 23.23 0,2 3.08 13.03 22.55 4.17 Sióvarhæö miöast viö meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli fslands og Grænlands er kyrrstæð- ur hæðarhryggur. Skammt norður af frlandi er 998 mb lægð sem hreyfist norðnorðvestur í dag en vestur í nótt. Spá: Norðaustantil kaldi eða stinningskaldi og jafnvel allhvasst vestantil. Rigning verður á austur- og norðausturlandi en að mestu þurrt í öðrum landshlutum. Fremur svalt verður víð- ast hvar en þó 10-15 stiga hiti sunnanlands yfir hádaginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verður ríkjandi norðaust- an- og síðar norðanátt á landinu. Lengst af dumbungur og dálítil væta á Norður- og Austurlandi, einkum framan af vikunni en að mestu þurrt og sæmilega bjart sunnan- og vest- anlands. H Hæð L Lægð 'Kuidaskíl Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við Skotland hreyfist NNV i áttina til landsins, en hæðin yfir Grænlandi heldur velli. Yfirllt kl. Krossgátan LÁRÉTT: 1 forneskjulegnr, 8 sakaruppgjöf, 9 ánægð, 10 húsdýra, 11 nemur, 13 hafna, 15 ljóðasmiður, 18 vegur- inn, 21 kraftur, 22 önug, 23 kynið, 24 hreinskilið. LÓÐRÉTT: 2 braukar, 3 endurtek- ið, 4 fuglinn, 5 hlýði, 6 endaveggur, 7 sálar, 12 reið, 14 rengja, 15 regn, 16 skrifa á, 17 íláts, 18 lífga, 19 pinna, 20 nálægð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:- 1 skolp, 4 skart, 7 áttur, 8 ríkum, 9 tjá, 11 daun, 13 Erna, 14 áfram, 15 form, 17 mauk, 20 bak, 22 loppa, 23 uglur, 24 tinna, 25 niður. Lóðrétt:- 1 skáld, 2 ostru, 3 port, 4 strá, 5 akkur, 6 tomma, 10 jurta, 12 nám, 13 emm, 15 fullt, 16 ræp- an, 18 aflað, 19 kúrir, 20 baga, 21 kunn. I dag er sunnudagur 16. júlí, 197. dagur ársins 1995. Svitúns- messa hin síðari. Orð dagsins er: Og úr hópi sjálfra yðar munu koma fram menn, sem flytja rangsnúna kenningn til að tæla lærisveinana á eftir sér. (Post 20, 30.) Skipin H Mannamót Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanleg til hafnar komskipið Karolína, Vædderen, Brúarfoss. Örfirisey og Freri koma af veið- um, og skemmtiferða- skipin Calypso og Fuc- hall sem fara í kvöld. Þá fer danska eftirlits- skipið Vædderen í kvöld. Hafnarfjarðarhöfn: í dag er Hvftanesið væntanlegt, en því seinkaði um tvo daga og á morgun kemur grænlenski togarinn Ocean Sun. Fréttir Viðey. Í dag verður staðarskoðun kl. 15.15. Ljósmyndasýningin í skólahúsinu er opin. Veitingar eru í Viðeyjar- stofu. Hestaleiga starf- rækt. Bátsferðir úr Sundahöfn frá kl. 13. Brúðubíllinn er með sýningar á morgun mánudag kl. 10 í Safa- mýri og kl. 14 við Njáls- götu. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravemd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjafir sóttar ef óskað er. Gerðuberg. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs er að hefjast aftur sund og léttar leikfimi- æfingar í Breiðholts- laug. Kennsludagar mánudagar, miðviku- dagar og föstudagar kl. 9.30. Kennari er Edda Baldursdóttir. Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Dansað í Goð- heimum, Sigtúni 3, í kvöld kl. 20. Dagsferð í Þórsmörk miðvikudag- inn 19. júlí nk. Orlofsnefnd Kópa- vogs. Innritun stendur yfir í orlofsferðina sem farin verður um Norður- land í ágúst. Uppl. í síma 554-3774 (Sigurbjörg) og 554-2199 (Bima). Orlofsnefnd Hafnar- Qarðar. Orlof hús- mæðra í Hafnarfirði verður á Hvanneyri dag- ana 20.-27. ágúst nk. Uppl. og skráning hjá Stellu í s. 555-0589 og Ninnu í s. 565-3176. Sumarferðir aldraðra á vegum Reykjavikur- borgar. Dagsferð á Njá- luslóðir verður farin þriðjudaginn 18. júlí nk. og verður m.a. ekið að Odda á Rangárvöllum, Bergþórshvoli, Hlíðar- enda og ekið að Keldum. Panta þarf með dagsfyr- irvara í sima 551-7170 fyrir hádegi. Vegna for- falla eru nokkur sæti laus í aukaferð til Vest- fjarða 24. júlí nk. Kirkjustarf F riðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheimilinu á eftir. Seltjamameskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld'kl. 20.30. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akra- nesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Breiðaíjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Alltaf er komið við í Flatey. Bíla þarf að bóka tímanlega og mæta hálftíma fyrir brottför. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnu- daga frá Vestmannaeyj- um kl. 15.30 og kl. 19. < Bílar mæti hálftíma fyr- ir brottfór. Fagranesið fer um Homstrandir, Aðalvík, Fljótavík, Hlöðuvík og Homvík mánudaga og fimmtudaga. Brottför frá ísafirði kl. 8. (He- steyri) Aðalvík, föstu- daga. Brottför frá ísafirði kl. 14. Ferð verð- ur farin 20. júlí kl. 8 til Furufjaiðar/Reykja- fjarðar og kvöldferð um Jökulfiiði 23. júlí. Brott- för frá ísafirði kl. 18. ísafjarðardjúp þriðju- daga og föstudaga. Brottför frá ísafirði kl. 8. Far|>ega- og bifreiða- flutningar. Komið við í Vigur, Æðey, og Bæjum, 5 tíma ferð. Kvöldferð verður farin í Vigur föstudaginn 21. júlí nk. v/afmælishátíðar ísfirð- ingafélagsins. Dans, söngur og harmonikuspil um borð. Brottför frá ísafirði kl. 21. Panta þarf tímanlega. Hallormsstaðaskógur SAGT var frá því í blaðinu í gær að opn- uð hefði verið sýning á höggmyndum unn- um í tré í Trjásafni Skógræktar ríkisins í Hallormsstaða- skógi. Hallorms- staðaskógur er hinn víðáttumesti á land- inu. Nú hefur frið- land verið aukið á báða vegu skógarins og er samtals um 2000 ha. Er það um 18 km langt fram með Lagarfljóti, frá Strönd að Gilsá í Fljót.sdal. Kunnir staðir í skóginum eru Gatnaskógur, Hóiatjörn og Mörkin þar sem gróðrarstöðin er og miðstöð skógrækt- arinnar. Trjáræktargróðrarstöð var stofnsett á Hallormsstað árið 1903 og skógurinn friðaður 1905. Gróðrarstöðin hefur starfað óslit- ið frá upphafi. Göngustígar fyrir ferðamenn eru um skóginn. Á Hallormsstað hófust tilraunir með ýmsar erlendar trjátcgundir árið 1903 en gróðursetning hófst að ráði eftir 1950. Elsti lerkilundurinn var gróðursettur 1938 og heitir Guttormslundur, kenndur við Gutt- orm Pálsson (1884-1964) sem var skógarvörður í 46 ár á Hallorms- stað. Atlavík er innarlega í skóginum kennd við Graut-Atla Þiðranda- son er „nam hina eystri strönd Lagarfljóts allt á millum Giljár og Vallaness fyrir vestan Uxalæk“ að sögn Landnámabókar. í Atlavík er tjaldstæði fyrir ferðamenn. Þar eru haldnar útisamkomur, hin fyrsta sem sögur fara af 1874. í skóginum er sagt að standi enn * hríslan sem Páll Ólafsson orti um kvæðið Hrislan og Iækurinn. Hún mun nú vera komin á fallanda fót. Árið 1949 keypti Skógrækt ríkis- ins jörðina og hóf þar skógrækt 1967. Eru þar nú athyglisverðar nýmerkur lerkis meðfram Lagarf(jóti. Jörðin er talin mjög vel fallin til skógræktar neðan frá Lagarfljóti og upp undir brúnir, segir í íslandshandbókinni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlurmi 1, 103 Rcykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1150; sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkcri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.