Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1995 B 7 MANIMLÍFSSTRAUMAR frama á röngum vettvangi. Eina leið- in til að koma í veg fyrir ranga menn í góðum embættum er að hafa hugsjónir, fylgjast með og rækta með sér gagnrýna og heilbrigða hugsun. Þegnar þjóðfélagsins verða alltaf að vaka á verðinum og mót- mæla. En hvernig er það gert? Það er fyrst og fremst í gegnum femt: Fjöl- skylduna, vini, skólakerfið og íjöl- miðla. Það er brýnt að búa yfír öflug- um skóla og kerfí með áherslu á víðtæka menntun. Þekkingin opnar augun, vinnur bug á kreddum og eflir sjálfstæða hugsun. Fjölmiðlar eiga síðan að fylgjast með því hvort allt sé með felidu, fylgjast með þeim sem fara með völdin og peninga al- mennings og skýra frá misfellum. Hugsjón blaðamannsins er að gæta almannaheilla, kanna hvort allt sé með felldu. Það var hugsjónin um sjálfstæði sem kom íslandi undan valdi Dana- konungs. Það er hin sameiginlega hugsjón landsmanna um lýðræði sem skapar hér friðinn. Hugsjónir togast vissulega á. Það er menningarhug- sjón sem listamenn landsins standa saman um gagnvart áherslunni á viðskiptahugsjónina. Það er mann- réttindahugsjónin og viðskiptahug- sjónin sem togast á með mönnum um réttu afstöðuna gagnvart kín- verskum stjórnvöidum. Fegurðar- hugsjónin berst líka við viðskipta- hugsjónina um hvort vegi þyngra: Unaðsstundir gagnvart kraftmikilli náttúru eða peningamir sem fást við að virkja hana og selja til útlanda. Viðskiptahugsjónin er samt góð og sjálf rís hún hæst í samfloti með hinum um menninguna, mannrétt- indin og fegurðina. HUGSUÐURINN eftir Rodin. Bútasaumsefni Það voru að koma 1.000 nýjar gerðir frá helstu framleiðendum. ✓ Avallt 400 bókatitlar á staðnum. VIRHA Mörkin 3 við Suðurlandsbraut. Sími 568-7477 Opið mán.-föst. kl. 10-18. Yinningar í happdrætti heyrnarlausra 20. júní 1995 1. vinningur, ferð með Flugleiðum hf. að verðmaeti kr. 200.000,- kom á miða nr. 11978. 2. -11. vinningur, ferö með Flugleiöum hf., hver vinningur áð verð- mæti kr. 50.000,- kom á miða nr.: 334 2493 3311 4231 5160 8219 9051 11273 13385 14451 12.-38. vinningur, Kolster sjónvarp frá Sjónvarpsmiðstöðinni, hver vinningur að verðmæti kr. 70.000,- kom á miða nr.: 494 826 1157 1869 2162 2383 2403 3085 3702 3783 4941 5336 5483 7142 7301 7748 7991 8696 8742 9021 10193 10230 12110 13283 13882 14439 14919 Vinninga skal vitja á skrifstofu Félags heyrnarlausra, Laugavegi 26, 101 Reykjavlk, s(mi 561 3560, innan eins árs frá drætti. Félag heyrnarlausra og [þróttafélag heyrnarlausra þakka stuðninginn. Athugið! Skrifstofa Félags heyrnarlausra verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með mánudegi 17. júlí. Opnum aftur mánudaginn 31. júlí. FEUBlb dí HEYRNARLAUSRA okkar leyfa okkur að skynja. En hver æfir okkur í að nota inn- sæið? Þetta dásamlega innra svið sem leiðir okkur áfram en er óháð skynfærunum. Þegar við nýtum okkur það án þess að vera hrædd við það, komum við á jafnvægi milli kenndar og skynsemismeð- vitundar okkar. Þetta tvennt sam- an verður að ástarorku. En notk- un annarra hvorra þessara með- vitundarsviða útaf fyrir sig er ekki nægjanleg til þess að við virkum rétt, segir Marcel Vogel. Hann gerði tilraunir við að setja ástarorkuna í vatn. Fyrst setti hann með huganum ástar- og vellíðunarhugsanir í sérslípað- an kristal og síðan sneri hann vatni umhverfis hann langa lengi. Við það fékk vatnið ástarorkuna í sig, smám saman. Eftir þó nokk- urra tíma meðhöndlun breytti vatnið skyndilega um ástand og varð fullt af lífsorku. Það verður mýkra og með því að drekka það finnst sviftilfinning. Það flytur þig beint útúr líkamanum. Vökvi maður jurtir með þessu vatni, fyllast þær af orku. Sama er unnt að nota á óþroskað vín og það breytist í þroskað vín á augabragði. Þetta hljómar eins og galdur en Vogel sótti um einkaleyfi á aðferðinni. Eðlis- fræðilega er þetta einungis spurn- ing um sveiflutíðni í kristallinum, sem má mæla með réttum tækj- um. Þess vegna er þetta svið Vogels hluti af vísindakerfinu og ekki aðeins flippuð hugarsmíð eins og margir munu hafa til- hneigingu til að álykta, með skyn- seminni. . . Um þetta segir Marcel Vogel: „Já, ég hef mælt ástarorkuna vís- indalega. Það er orka sem stýrir efninu og kemur því í jafnvægi og reglu. Þetta tvennt býr í raun til efnið: Það á sér stað sjálfs- þekking og efnið verður til. Sama gildir um ástartilfinningar milli fólks. Hver helmingur sambands- ins gefur hinum tilfinningu sjálfs- þekkingar, sjálfs-uppgötvunar." Þetta er það sem er hin eigin- lega orka tilverunnar vill Vogel meina. Ef að það er rétt er þá ekki allt samfélag manna á villi- götum? Glæsilegt Kanarítilboð í október og nóvember frá 46.132, Heimsferðir hefja aftur beint flug sitt til Kanaríeyja þann 23. október og okkur er ánægja að kynna glæsilegt kynningartilboð í haustferðir okkar þann 23. október og 22. nóvember. Veðrið á Kanarí á þessum tíma er yndislegt, 25-28 stiga hiti og að sjálfsögðu nýtur þú rómaðrar þjónustu Heimsferða allan tímann. Bókaðu strax, aðeins fyrstu 50 sætin á sérstöku tilboðsverði. Fyrstu 50 sætin á sértilboði Beint flug án millilendingar íslensk fararstjórn Spennandi kynnisferðir - Nýir gististaðir Nýr gististaður Við kynnum nú í vetur nýjati gististað Heitnsferða, Corona Blanca, sem er frábærlega vel staðsettur við Kasbah torgið í hjítrta ensku strandarinnar. Allar íbúðir með einu svefnherbergi, stofu, baði, eldhúsi og svölum. k, 46.132,-* K, 59.800,- \.-k-.I-.IX..-, ' \/ O í iT\nA 02 nnvpmhnr Verð pr. mann m.v. hjón með 2 börn, 22. nóvember, Corona Blanca. Skattar innifaldir. Kr. M.v. 2 í fbúð, 22. nóvember,' Corona Blanca. Verð með sköttum kr. 63.490,- HEIMSFERÐIR Doncel, vinsælasti gististaðurinn Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600. BelV,dovm 3. ag»st V^ufevð a ntboðsverb'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.