Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1995 B 9 Mun ganga með barn dóttur sinnar . London. Reúter. TÆPLEGA fimmtug bresk kona hefur tekið að sér að ganga með og fæða bam dóttur sinnar, að sögn blaðs- ins The Mail on Sunday. Edith Jones, sem er 49 ára, mun því í raun fæða barnabam sitt. Tveim fóstur- vísum verður komið fyrir í legi hennar og þess vegna gæti svo farið að Jones eign- aðist tvíbura fyrir dóttur sína, Suzanne Langston, sem er tvítug og fæddist án legs. „Ég myndi ekki vilja að neinn annar en mamma gerði þetta,“ var haft eftir Langs- ton. Læknar á heilsugæslu- stöð í Nottingham á Englandi munu framkvæma aðgerð- ina. Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% 0 Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af Aloe Vera geli frá Banana Boat á um 700 kr eða tvöfalt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 1000kr. 0 Hvers vegna að bera á sig 2% af rotvamarefnum þegar þu getur fengið 99,7% (100%) hreint Banana Boat Aloe Vera gel? □ Banana Boat næringarkremið Brún-án-sólar i úðabrúsa eða með sólvöm #8. □ Stýrðu sólbrúnkutóninum með t.d. hraðvirka Banana Boat dökksólbrúnkuoliunni eða -kreminu eða Banana Boat Golden oliunni sem framkallar gyllta brúnkutóninn. □ Hefur þú prófað Naturica húðkremin sem allir eru að rala um, -uppskrift Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfæðings Norðurlanda? Naturica Ört-krám og Naturica Hud-krám. Banana Boat og Naturica fást í sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum fteilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gelið fæst lika hjá Samtökum psoriasis-og exemsjúklinga. Heilsuval - Barónsstíg 20 tr 562 6275 ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA i Vefnaðarvönfvershmm. textil line FaxáfSrÍ2s^8TÍS Ný sending af velúrgöllum - glæsilegt úrval . Nýir litir . Seiidum i póstkiöfu. jaSt jPte rG« IM LLBRA INI17 562 4217| OPNA Mustad MÓTIÐ verður haldið í Urriðavatnsdölum 22. júlí n.k. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum. Ræst verður út frá kl. 8-10 og 13-15. Skráning fer fram í golfskála Oddfellowa sem opinn er frá 10-22 alla daga í síma 565 9092. Hola í höggi - 4. braut. Ævintýraferð fyrir tvo í Karabíska hafið. Ö. Johnson & Kaaber hf Mustad London 26.140 Belfast 21.140 Öll gjöld innifalin í veröi Sölustaðir: Ferðaskrifstofan Alis, sími 565-2266 Ferðaþjónusta bænda, slmi 562-3640 Ferðaskrifstofan Ferðabær, slmi 562-3020 Ferðaskrifstofa Stúdenta, slmi 561 -5656 Ferðaskrifstofa Reykjavíkur, slmi 562-1490 Norræna ferðaskrifstofan, simi 562-6362 lÍ^ EMERALD AIR * ,en9ra fyr,r lægra verð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.