Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ1995 B 17 ATVINNUi YSINGAR Sýningarmaður Háskólabíó óskar að ráða sýningarmann til starfa. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, starfsreynslu og fyrri störf, sendist til skrifstofu Háskólabíós fyrir 1. ágúst nk. HASKOLABIÓ Sálfræðingur - Barnaverndarráð Barnaverndarráð óskar að ráða sálfræðing frá og með 1. september nk. Um getur verið að ræða hálfa eða heila stöðu. Reynsla af barnaverndarmálum æskileg. Umsóknir sendist skrifstofu Barnaverndar- ráðs, Laugavegi 36,101 Rvk, fyrir 10. ágúst nk. Starf á matvæla- og heilbrigðissviði Hollustuvernd ríkisins óskar að ráða sérfræð- ing með menntun og starfsreynslu á mat- vælasviði. Starfið felst í ráðgjöf og eftirliti (skoðun, sýnataka) með innflutningi mat- væla, samskiptum við heilbrigðisfulltrúa og verkefnum vegna EES. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað fyrir 4. ágúst og er æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 568 8848. Hollustuvernd ríkisins, Ármúla 1 a, pósthólf8080, 128 Reykjavík. aitiKiit BRIlililft níiftim IIIIDII leiiEEiii iiiiiiii Frá Háskóla Islands Laus er til umsóknar staða prófessors í véla- verkfræði, á sviði hitaveitna, við verkfræði- deild Háskóla íslands. Um er að ræða tíma- bundna stöðu sem kostuð er af Hitaveitu Reykjavíkur og verður skipað í hana til tveggja ára. Þegar þessu tímabili er lokið er gert ráð fyrir að unnt verði að semja um áframhald á styrk til tveggja ára í senn. Til greina kemur að ráða í dósentsstöðu ef enginn umsækjenda dæmdist hæfur í stöðu prófessors. Umsækjandi þarf að hafa næga sérþekkingu og reynslu til að gegna leiðandi hlutverki í vélaverkfræðilegum rannsóknum á hitaveit- um, orkubúskap þeirra, hönnun hitaveitu- kerfa og rekstri þeirra. Prófessorinn mun starfa innan véla- og iðn- aðarverkfræðiskorar og er honum ætlað að taka þátt í að leiðbeina nemendum í rann- sóknatengdu framhaldsnámi, án kennslu- skyldu að öðru leyti. Einnig skal hann vera Hitaveitu Reykjavíkur til ráðuneytis á sérsviði sínu og getur sú ráðgjöf numið allt að einum fimmta hluta af dagvinnu hans. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, sem þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 1995. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Félags háskólakennara og fjármálaráðherra. Umsóknir sendist til starfsmannasviðs Há- skóla íslands við Suðurgötu 101, Reykjavík. iWrnUí Marel hf. auglýsireftirfarandi störf, sem róSiSverSurí á næstunni: Gerb handbóka Marel hf. vill ráSa starfsmann til aS rita handbækur fyrir framleiSsluvörurfyrirtækisins. Bækumarskulufrumsamdar á ensku, en síSan gerSar útgáfur á öSrum tungumálum eftir því sem þörf krefur. Þurfa umsækjendur því aS vera vel ritfærir á ensku, auk þess aS hafa gott vald á íslensku og annaS hvort dönsku eSa norsku. Reynsla í ritstörfum á ensku er nauSsynleg og háskólamenntun í ofangreind- um tungumálum er æskileg. Innkaup íhluta Marel hf. vill ráSa viSbótarstarfsmann til starfa viS innkaup íhluta og samninga viS birgja. Verk- eSa tækni- fræSimenntun, eSa sambærileg menntun æskileg. ViSkomandi þarf aS hafa gott vald á ensku og einu NorSurlandamáli. Smíbi úr rybfríu stáli Marel hf. vill ráSa nokkra jámiSnaSarmenn til starfa í vélsmiSju fyrirtækisins. NauSsynlegt er aS viSkomandi hafi reynslu i smíSi úr rySfríu stáli. LögS er áhersla á vönduS vinnubrögS. Umsóknum skal skilaS til Marel hf., HöfSabakka 9,112 Reykjavík,fyrirmánudaginn24. júlínk. FariSverSurmeS allar umsóknir sem trúnaSarmál. Marel hf. Höföabakki 9* *112 Reykjavík Sími: 563 8000 • Fax: 563 8001 St. Franciskusspítali Stykkishólmi Ijósmæður - hjúkrunarfræðingar Ljósmæður Ljósmóðir óskast til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi bæði á St. Francis- kusspítalann (50%) og Heilsugæslustöðina í Stykkishólmi (25%). Bakvaktir á spítalanum skiptast á milli tveggja Ijósmæðra. Hjúkrunarfræðingar Deildarstjórar óskast á almenna 5 daga deild og á langlegudeild frá og með 1. október nk. Almennir hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst. Þeir þurfa að vinna á báðum deildum eftir þörfum. í Stykkishólmi er góður leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn, einsetinn grunnskóli með framhaldsdeildum (2 ár) auk kröftugs tónlist- arskóla. Hafir þú áhuga á skemmtilegu, vel launuðu en oft krefjandi starfi í okkar fallega umhverfi, þá hafðu samband við systur Lidwinu, hjúkrun- arforstjóra í síma 438 1128. UMBROT/HÖNNIIN*—, Prentmet hf. óskar eftir a& ráða einstakling til framti&arstarfa. StarfiS er fólgib i hönnun á bæklingum, auglýsingum, merkjum o.fl. ViSkomandi þarf a& vera vanur a& vinna i eftirfarandi forritum: ____FreeHand, Photo Shop, —I Quark Xpress o.fl. Við mat á umsóknum verður lögð áhersla á reynslu og hæfni i ofangreindum þáttum. Góð laun í boði fyrir hæfan einstakling. Skrifleg umsókn þar sem fram koma upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 21. júli '95, til Prentmets hf. Suðurlandsbraut 50, 108 Reykjavík. Gröfumaður Óskum að ráða vartan mann með réttindi á Case traktorsgröfu (servo) til sumarafleysinga. Upplýsingar í símum 482 3500 og 852 5854. Ræktunarsamband Flóa og Skeiða hf., Selfossi. H erraf ataverslu n Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa í herrafataverslun. Vinnutími frá kl. 13.-18. Framtíðarstarf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt meðmælum sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 23. júlí merktar: „Herrafataverslun - 10“. Gjaldkeri vanur afgreiðslu Þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða röskan afgreiðslugjaldkera til starfa strax. Vinnutími er frá kl. 12.00 til 17.00. Upplýsingar í síma 588 8522, mánudaginn 17. júlí frá kl. 8.00 til 10.00. Sölufólk - dagvinna Dugmikið sölufólk óskast í dagvinnu við sölu á skráningum íbókina íslensk fyrirtæki 1996 í 2-3 mánuði. Góðir tekjumöguleikar. Nánari upplýsingar gefur: Hildur Kjartansdóttir í síma 515 5630. á FRODI BÓKA & BIAÐAIJTGAFA AMUSE (Advanced MUItimedia SErvices for residential users) er evrópskt rannsóknar- verkefni styrkt af fjarskiptasviði fjórðu rammaáætlunar Evrópusambandsins. Mark- mið AMUSE er að setja upp tilraunakerfi til dreifingar margmiðlunarefnis til heimila. Við lausn verkefnisins verður nýjustu fjarskipta- og tölvutækni beitt. Verkefnisaðilar á íslandi eru Póstur og sími, Nýherji hf. og Kerfisverk- fræðistofa Háskóla íslands. Auk íslendinga taka fyrirtæki og háskólar frá Ítalíu, Þýska- landi, Belgíu, Grikklandi, Sviss, Portúgal og Bretlandi þátt í verkefninu. Verkefnið stendur yfir í þrjú ár, en að því loknu er stefnt að því að starfsfólk starfi áfram hjá viðkomandi fyrirtækjum. Óskað er eftir starfsfólki með rafmagnsverk- fræði-, tölvunarfræði- eða sambærilega há- skólamenntun. Framhaldsmenntun eræskileg. Verkefni byggir á eftirfarandi sviðum: • Fjarskipti •Tölvusamskipti • Dreifð kerfi • Margmiðlun •Notendaviðmót • Gagnasafnskerfi • Mat á nytsemi, áreið- anleika og hraðvirkni kerfa. Umsóknum, sem tilgreini menntun og fyrri störf ásamt Ijósritum af prófskírteinum, skal skila til afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt- um: „AMUSE - 7808", eigi síðar en 9. ágúst 1995. Öllum umsóknum verður svarað. Nán- ari upplýsingar um verkefnið er að finna á http://www.simi.is/icenh Póstur og sími, Nýherji hf., Kerfisverkfræðistofa Háskóla íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.