Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ1995 B 19 Jl I 1 ^lr 1 N N 1 1 AUG L V"SINGAR 1. vélstjóri óskast til framtíðarstarfa á ísfisktogara. Upplýsingar í símum 473 1143 og 473 1231. Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar á Örvar SH 777 sem er 200 tonna vertíðarbátur gerður út frá Rifi. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. merktar: „H-777“. Barngóð manneskja Óskum að ráða manneskju til að koma heim og gæta eins árs stúlku og sinna léttum heimilisverkum frá 1. sept. Búum á Seltjarnarnesi. Upplýsingar í síma 551 7106. RÍKISÚJVARPIÐ Starf fréttamanns hjá Ríkisútvarpinu á ísafirði er laust til umsóknar frá 1. septem- ber nk. Háskólamenntun eða reynsla ífrétta- eða blaðamennsku er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 3. ágúst og ber að skila umsóknum til svæðisstöðvarinnar á ísafirði eða til Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem fást á báðum stöðum. Nánari upplýsinqar gefur deildarstjóri Ríkis- útvarpsins á ísafirði í síma 456-4404. Náttúruverndarráð Skrifstofustarf Náttúruverndarráð óskar eftir starfsmanni til almennra skrifstofu- og ritarastarfa á skrif- stofu ráðsins. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum hjá hinu opinbera. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skrifstofu Náttúruvernd- arráðs, Hlemmi 3, 105 Reykjavík, fyrir 15. ágúst. Náttúruverndarráð. Fellaskóli á Fljótsdalshéraði er rúmlega 70 barna nýlegur grunnskóli, sem staðsettur er í þriggja kílómetra fjarlægð frá Egilsstöðum. Næsta vetur verður í fyrsta skipti starfræktur 10. bekkur við skólann og nú vantar okkur áhugasaman kennara til að takast á við þetta verkefni ásamt öðrum kennurum skólans. Ef þú vilt fá nánari upplýsingar eru þær fús- lega veittar af Sverri í síma 471 1748 og Maríönnu í síma 471 1609. Brekkubæjarskóli, Akranesi Gangavörður Laus er til umsóknar staða gangavarðar í Brekkubæjarskóla, Akranesi. Um er að ræða 50% starf. Umsóknarfrestur er til 24. júlí nk. og skal umsóknum skilað á bæjarskrifstofurnar, Still- holti 16-18, 3. hæð, á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari í síma 431 1211. Bæjarritarinn á Akranesi. Auglýsingar Óskum eftir vönu og duglegu fólki til starfa við að safna auglýsingum í blað. Góð vinnuaðstaða og laun í boði. Upplýsingar í síma 562 3550. Kennarar Kennara eða sérkennara vantar í Hvolsskóla, Hvolsvelli næsta vetur. Upplýsingar um stöðuna veita Unnar Þór eða Halldóra í símum 487 8116 eða 487 8384. Sandgerðisbær auglýsir eftir aðalbókara í 60% starf. Umsóknir berist til bæjarskrifstofu á eyðu- blöðum sem þar fást fyrir 1. ágúst 1995. Upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri frá 24. júlí nk. í síma 423-7555. Bæjarstjórinn í Sandgerði. Kennari - lifandi starf Grunnskólinn á Bakkafirði býður kennara upp á góða starfsaðstöðu og fjölbreytta kennslu, s.s. íþróttir, myndmennt, handmennt/smíð- ar, tónmennt og bóklegar greinar. Eru þessar greinar innan þíns áhugasviðs? Hafðu samband og kannaðu málið hjá Indriða, formanni skólanefndar, í síma 463-1664 eða hjá Valbjörgu, skólastjóra, í símum 463-1624 og 463-1618, eftir 18. júlí. Aðstoðar- skjalavörður Starf aðstoðarskjalavarðar við Héraðsskjala- safn Skagfirðinga er laust til umsóknar frá 1. október nk. Um er að ræða fulit starf. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til skjalavarðar, Hjalta Pálssonar, Safnahúsinu við Faxatorg, 550 Sauðárkróki, en hann gefur allar nánari upp- lýsingar. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga. Frá Fræðsluskrif- stofu Suðurlands Kennara vantar við Grunnskólann á Stokks- eyri. Aðalkennslugreinar; íslenska og danska í eldri bekkjum. Umsóknarfrestur er til 27. júlí. Nánari upplýsingar veitir Sigurður,aðstoðar- skólastjóri, í síma 482 1899 eða Kristín, formaður skólanefndar, í síma 483 1211. Fræðslustjóri. Ráðskona í sveit Barngóð, sjálfstæð kona óskast til húsmóð- urstarfa og léttra útiverka á fámennt heimili í fallegri sveit. Góð aðstaða fyrir hendi. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til um- ráða. Börn eru engin fyrirstaða. Handskrifuð umsókn með upplýsingum um aldur, aðstæður og fyrri störf auk heimilis- fangs og síma óskast send afgreiðslu Mbl. fyrir 23. júlí nk. merkt: „Sveit - 95“, Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarforstjóri óskast á Heilsugæslustöð Þingeyrar frá 1. september 1995. Upplýsingar veitir Guðrún Jóhannsdóttir í síma 456 8122. /tkdx \ Miðskólinn, Fríkirkjuvegi 1, Reykjavík Óskum eftir að ráða: íþróttakennara smíðakennara alm. kennara Upplýsingar í símum 562-9222 og 551-0222. Skólastjóri. Afgreiðsla Erlendar bækur Óskum að ráða starfskraft til framtíðarstarfa í verslun okkar, sem býður upp á landsins mesta úrval erlendra bóka. Starfið krefst þekkingar og áhuga á erlendum bókum. Skriflegar umsóknir sendist okkurfyrir föstu- daginn 21. júlí nk. bók/&J& /túderxta. N áttú ruf ræðing u r Náttúruverndarráð óskar eftir náttúrufræð- ingi til starfa frá 25. ágúst nk. til 30. nóvem- ber 1996. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum hjá hinu opinbera. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skrifstofu Náttúruvernd- arráðs, Hlemmi 3, 105 Reykjavík, fyrir 15. ágúst. Náttúruverndarráð :ndurskoðun hf. Löggiltirendurskoðendur KPMG Endurskoðun hf. verður 20 ára á þessu ári. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 70 manns sem veita víðtæka þjónustu við at- vinnulífið á eftirtöldum sviðum: - Endurskoðun - Reikningsskil - Skattskil og skattaleg ráðgjöf - Alhliða lögfræðiþjónusta - Fjármála- og rekstrarráðgjöf - Tölvu- og bókhaldsþjónusta Fyrirtækið áformar á næstu vikum og mánuð- um að ráða 4-5 nýlega útskrifaða viðskipta- fræðinga af endurskoðunarsviði til starfa á aðalskrifstofu þess í Reykjavík og á skrifstof- um þess í Hafnarfirði og á Sauðárkróki. Leitað er að ungu, reglusömu og duglegu fólki sem gætt er frumkvæði og hefur góða samskiptahæfileika. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrif- stofum félagsins í Reykjavík, Hafnarfirði, Borgarnesi, Sauðárkróki, Egilsstöðum og Selfossi. Umsóknum ber að skila í síðasta lagi 21. júlí nk. á aðalskrifstofu félagsins á Suður- landsbraut 18,108 Reykjavík. Öllum umsókn- um verður svarað. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 533 5555.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.