Morgunblaðið - 16.07.1995, Page 20

Morgunblaðið - 16.07.1995, Page 20
20 B SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ1995 - MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGi YSINGAR Útboð málun utanhúss Húsnæðisnefnd Kópavogs óskar hér með eftir tilboðum í endurmálun glugga eftirtal- inna fjölbýlishúsa: Hlíðarhjalli 57, 59 og 61. Hlíðarhjalli 63, 65 og 67. Hlíðarhjalli 69, 71 og 73. Trönuhjalli 19, 21 og 23. Útboðinu er skipt í fjóra verkhluta, 1, 2, 3 og 4. Heimilt er að bjóða í hvern einstakan verk- hluta eða verkið allt. Verklok eru 15. september 1995. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof- unni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð, gegn kr. 2.000,- óafturkræfu gjaldi. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum Kópavogs, Fannborg 2, 2. hæð, fimmtudag- inn 3. ágúst 1995 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. X 7|T Verkfræðistofan Hamraborg I/ m m Hamraborg 10 , 200 Kópavogur V JLM. Simi: 554 2200. Fax: 564 2277 TILKYNNINGAR Frá Lánasjóði íslenskra námsmanna Umsóknum um lán á haustmisseri 1995 þarf að skila til LÍN fyrir 1. ágúst. Umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur 1995-96 fást í afgreiðslu LÍN, hjá náms- mannasamtökunum, lánshæfum skólum hér- lendis, útibúum banka og sparisjóða og í sendiráðum íslands. Auk þess er hægt að nálgast úthlutunarreglurnar á internetinu, slóðin er http://www.itn.is/lin/. Vegna sumarleyfa starfsmanna eru viðtals- tímar ráðgjafa frá 26. júní til 4. september sem hér segir: Miðvikudaga: Enskumælandi lönd Fimmtudaga: ísland Föstudaga: Önnurlönd Viðtölin eru frá kl. 11.00 til 15.00; engin við- töl eru á mánudögum og þriðjudögum. Símatímar ráðgjafa eru alla virka daga frá kl. 9.15 til 12.00. Afgreiðsla LÍN, Laugavegi 77, er opin í sum- ar, eins og venjulega, alla virka daga frá kl. 9.15 til 15.00; skiptiborðið er opið frá kl. 9.15 til 12.00 og frá kl. 13.00 til 16.00. Símanúmer sjóðsins er 560 4000, grænt númer er 800 6665. Bréfasími er 560 4090. Starfsmenn LIN. Akranes, tæknideild Deiliskipulag Akratorgsreitur, Akranesi Með vísan til 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 31/1978, er hér með auglýst eftir athuga- semdum við tillögu að deiliskipulagi ofan- greinds skipulagsreits, lóð nr. 10 við Kirkju- braut. Um er að ræða breytingu á eldra deiliskipu- lagi, sem staðfest var árið 1992. Helstu breytingar eru breyting á byggingarskilmál- um lóðar nr. 10 við Kirkjubraut. Teikningar af nýja skipulaginu, ásamt eldra skipulagi og greinargerð liggja frammi á tæknideild Akranesskaupstaðar, Stillholti 16-18 á 3. hæð, frá og með 16. júlí 1995. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu vera skriflegar og berist til tæknideildar Akraness- kaupstaðar ekki seinna en 4. september 1995. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillög- una innan tiltekins frests, teljast samþykkja Forstöðumaður tæknideildar. Lokað vegna sumarleyfa Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumar- leyfa frá 17. júlí til og með 7. ágúst nk. Hægt er að fá framkvæmdar áríðandi prófan- ir og gæðaeftirlit á sviði suðutækni. Símatími vegna suðutækni verður frá 8.30-9.30 í síma 587 7004. lóntæknistof nun ■ ■ IDNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholti, 112 Reykjavík Sími 587 7000 Waldorfleikskólinn - Ylur Höfum nokkur pláss laus frá og með 8. ágúst nk. Upplýsingar í síma 587 4499. Spennandi starfsnám Heyskapur - gjafir - mjaltir - tamningar - lífrænn landbúnaður! Vegna forfalla getum við enn bætt við nem- endum í bændadeild Bændaskólans á Hvanneyri. Nám getur hafist í september eða janúar. Skemmtilegt nám í heimavistarskóla í hjarta Borgarfjarðar. Því ekki að reyna eitthvað nýtt, læra nýja hluti og kynnast nýju fólki við hagnýtt nám og störf? Hafið samband í síma 437 0000 og fáið frekari upplýsingar. Bændaskólinn á Hvanneyri, 311 Borgarnesi, fax 437 0048. Kvikmyndahandritagerð Dagana 8.-17. ágúst mun Michael Casale halda námskeið í þriðja sinn á íslandi, í kvik- myndahandritagerð. Farið verður í alla helstu þætti handritagerðar, s.s. söguuppbyggingu, persónusköpun, hvernig segja á sögu með myndum o.s.frv. Einnig verða kenndar að- ferðir til að skipuleggja hugmyndir sínar og koma þeim á vinnsluhæft stig. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra korrmum. Einnig bíður Casale upp á „Script doctoring" tíma fyrir þá sem eiga skrifuð handrit og hafa áhuga á að láta fagmann lesa þau. Casale hefur margra ára reynslu í að leið- beina og vinna með öðrum höfundum að handritum þeirra og lækna þau mein er kunna að hrjá þau. Fjöldi þátttakenda takmarkaður. Allar frekari upplýsingar gefur Páll Grímsson í síma 551-0643 e. kl. 19 eða 553-1151. „Michael Casale er eins og allra bestu læknar. Forvarnaraðgerðir hans á handritum koma í veg fyrir lífstíðarsjúkdóma kvikmynda." Kristín Jóhannesdóttir, kvikmyndaleik- stjóri. „Michael Casale er stöðugt að reyna að fá höfunda til að skrifa betur en þeir hafa gáfur til. Það merkilega er hversu oft honum tekst það." Ágúst Guðmundsson, kvikmyndaleikstjóri. Kvikmyndasjóður íslands. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Grafískur hönnuður óskar eftir u.þ.b. 30m2 skrifstofuhúsnæði með aðgangi að kaffistofu og fundaraðstöðu. Vinsamlegast sendið upplýsingar til afgreiðslu Mbl. merktar: „S - 5881“. Stálgrindarhús - Tjaldskemma Buthler stálgrindarhús til sölu óuppsett. Stærð 3.600 fm. Selst í heilu eða hlutum. Mjög gott verð. Einnig tjaldskemma 12 x 20 m, galvaniseruð stálgrind, hurð 4 x 4 m. Verð 1.100.000 + vsk. Upplýsingar í símum 588-0099 - 557-6482, Magnús. 130 fm verslunarpláss til sölu eða leigu við Suðurlandsbraut. Stórir útstillingargluggar. Allt sér. Laust fljótlega. Mjög góð staðsetning. Næg bílastæði. Upplýsingar í síma 553 1800 eða 896 4489. Strandavíðir 30% afsláttur af öllum plöntum meðan birgðir endast. Sendum hvert á land sem er. Upplýsingar í síma 566 8121. Mosskógar, Mosfellsdal. Kirkjuorgel til sölu Tilboð óskast í orgel Kópavogskirkju, smíðað 1964 af bresku orgelsmiðjunni Alfred E. Davies and Son. Orgelið hefur 14 grunnraddir ásamt viðbótar- pípum (multiplexsystem) sem bjóða upp á 32 mismunandi raddmöguleika er skiptast á 2 nótnaborð (aðalverk/swellverk) og pedal. Miðað er við að orgelið afhendist kaupanda í júní 1996, gæti þó orðið fyrr, eftir nánara samkomulagi. Niðurtaka orgelsins og upp- setning þess á nýjum stað sé á kostnað kaupanda. Orgelið er til sýnis og prófunar eftir samkomulagi við Örn Falkner, organista Kópavogskirkju, í síma 567 3295. Tilboð sendist formanni sóknarnefndar Kárs- nessóknar, Stefáni M. Gunnarssyni, Meðal- braut 20, 200 Kópavogi, sími 554-2287, fyrir 1. ágúst 1995. Báðir gefa frekari upplýsingar. Kópa vogskirkja. Til sölu úr þrotabúi Kaupfélagsins Fram á Neskaupstað Til sölu eru eignir þrotabús Kaupfélagsins Fram á Neskaupstað. Um er að ræða fasteignir: Verslunar- og skrifstofuhús ásamt bakaríi á Hafnarbraut 2. Verslunarhús við Nesbakka. íbúð að Starmýri 21. Verslanir á Hafnarbraut 2 og Nesbakka, byggingarvöruverslun á Egilsbraut 6 og bakarí á Hafnarbraut 2 seljast í fullum rekstri. Verslanir seljast ásamt vörulager, tækjum og búnaði. Einnig verða seld sendibifreið, tveir lyftarar og ýmis búnaður í eigu þrotabúsins. Tilboða verður óskað í eignirnar í heild eða hluta þeirra. Nánari upplýsingar veita skiptastjóri, Bjarni G. Björgvinsson, hdl., Fagradalsbraut 11, Egilsstöðum, sími 47 1131, og Friðgeir Guð- jónsson, Hafnarbraut 2, Neskaupstað, sími 477 1300. Egilsstöðum 12. júlí 1995. Bjarni G. Björgvinsson, hdl., skiptastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.