Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.07.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ1995 B 21 ATVI NNlf A UGL YSINGAR fjl Heilbrigðisfulltrúi í Reykjavík Staða háskólamenntaðs heilbrigðisfulltrúa við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur er laus til umsóknar. Laun samkv. kjarasámningum við Reykjavík- urborg. Menntun, réttindi og skyldur samkv. reglu- gerð nr. 294/1995. Umsækjendur þurfa að hafa starfsréttindi heilbrigðisfulltrúa eða afla sér þeirra. Krafist er góðrar þekkingar á matvælasviði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist framkvæmda- stjóra Heilbrigðiseftirlits fyrir 1. ágúst n.k., en hann veitir nánari upplýsingar. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími: 5888500 - Fax: 5686270 Félagsráðgjafi Félagsráðgjafi óskast til starfa í 50% stöðu í móttökuhópi hverfaskrifstofu fjölskyldudeildar í Skógarhlíð 6. Staðan er laus frá 1. september nk. Umsóknarfrestur er til 4. ágúst. Símafulltrúi Símafulltrúi óskast til starfa í 50% stöðu við hverfaskrifstofu fjölskyldudeildar í Skógarhlíð 6. Staðan er laus frá 15. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 4. ágúst. Umsóknir berist til hverfaskrifstofunnar, Skógarhlíð 6, þar sem jafnframt eru veittar frekari upplýsingar um störfin í síma 562 5500. Sundþjálfun Sunddeild Aftureldingar í Mosfellsbæ óskar að ráða sundþjáifara frá 1. sept. nk. Áhugasamir sendi umsóknir merktar: „Sund- þjálfun", Sunddeild Aftureldingar, pósthólf 121, 270 Mosfellsbæ. Trésmiðir - framtíðarsstarf Smiður óskast á verkstæði í Kópavogi við smíði á gluggum og hurðum og við uppsetn- ingarvinnu. Leitað er að vandvirkum manni með reynslu. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar í síma 554-4300 eða á Dalvegi 4, Kópavogi. RASA UGL YSINGAR Til sölu úthafsrækjukvóti Hef til sölu 0,0880669% aflahlutdeild í út- hafsrækju sem samsvarar 55.282 kg afla- marki. Friðrik J. Arngrímsson, hdl, löggiltur skipasali, Skóiavörðustíg 12, Reykjavík, sími 562 1018. Fiskiskiptil sölu Til sölu er m/b Sigurður Lárusson Sf-110, skipaskrárnúmer 1043 Skipið er smíðað árið 1967 í Garðabæ og er 150 brúttótonn að stærð. Ný brú og yfir- byggt þilfar frá árinu 1987. Rafkerfi og inn- réttingar að hluta frá tímabilinu 1987-1995. Aðalvél og skrúfubúnaður (notaður búnaður) frá árinu 1995. Aðalvél er af gerðinni Mitsub- ishi S-8N-MPTK 650 ha frá árinu 1987 en var endurnýjuð í janúar 1995. Skipið selst með fullum aflaheimildum. Allar frekari upplýsingar veita Hilmar Sig- urðsson viðskiptafræðingur og löggiltur skipasali í símum 566 6701, 566 6501 og 853 3701 og Hilmar Þór Guðmundsson um borð í skipinu í síma 852 0643. Einbýlishús Til leigu einbýlishús á Seltjarnarnesi með tvöföldum bílskúr. 3-4 svefnherbergi. Laust nú þegar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 19. júlí, merkt: „V - 15“. Laugavegur - verslunarhúsnæði Til leigu gott 60 fm verslunarhúsnæði auk 55 fm skrifstofu- og lageraðstöðu á besta stað við Laugaveg. Möguleiki er á langtíma- leigu. Einnig ertil leigu 2ja herb. íbúð á sama stað. Húsnæðið losnar 1. september nk. Vinsamlegast sendið tilboð með nauðsynleg- um uppl. til afgreiðslu Mbl., merkt: „L - 16203“ fyrir 20. júlí nk. Sveitaheimili fyrir geðfatlaðan einstakling Leitað er að góðu sveitaheimili sem væri til- búið að taka að sér geðfatlaðan mann til áramóta, jafnvel lengur. Umsóknarfrestur er til 30. júlí nk. Umsóknir og fyrirspurnir sendist til af- gréiðslu Morgunblaðsins, merktar: „F-5859“. Umfangsmikill, rótgróinn veitingastaður í Reykjavík til leigu til langs tíma. Um er að ræða mat- sölu og skemmtistað. Matsalurinn er opinn sjö daga í viku en skemmtistaðurinn um helgar. Mikil velta. Leitum að aðila með reynslu í rekstri og al- hliða veitingastörfum. Viðkomandi þarf að leggja fram lykilgjald og tryggingu. Leiga hlutfall af veltu. Áhugasamir leggi inn upplýsingar í af- greiðslu Mbl. fyrir 22. júlí merktar: „U - 7-9-13“. Sumarbústaðalóðir til leigu á fallegum stað á Suðvesturlandi, ca 100 km frá Reykjavík. Heitt og kalt vatn, rafmagn og frárennslislagnir. Upplýsingar í síma 486 8736. Húsnæðitil leigu 4-5 herbergja vönduð sérhæð í Hlíðunum leigist frá 15. ágúst 1995 - 31. maí 1996. Reykleysi og reglusami krafist. íbúðin verður sýnd væntanlegum leigjendum 5. ágúst 1995. Tilboð berist Mbl. merktar: „D - 45“ eigi síðar en 28. júlí 1995. Læknisfjölskylda óskar eftir 4-5 herb. húsnæði í Reykjavík. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „L - 7799“. Leirbrennsla húsnæði - samstarf Mig bráðvantar hentugt húsnæði fyrir leirbrennslu. Ef einhvern vantar einnig hús- næði eða á húsnæði en ekki leirbrennslu- ofna, þá hafðu samband. Einnig kemur vel til greina að deila húsnæði með fólki sem vinnur í öðrum listgreinum. Upplýsingar í síma 567 5634. Sælureitur fjðlskyldunnar! Heitu pottarnir frá Trefjum eru fyllilega sambærilegir við þá bestu erlendu, bæði hvað varðar verð og gæði. Þeir eru mótaðir úr akrýli, níðsterku plast- efni, það er hart sem gler og hita- og efnaþolið. Þá er auðvelt að þrífa og hægt er að fá laust lok eða létta og trausta öryggishlíf, sem dregin er yfir pottinn, þegar hann er ekki í notkun. Pottana má hafa frístandandi eða grafa þá í jörð og ýmis auka- búnaður er fáanlegur, svo sem loft- og vatnsnuddkerfi. Akrýlpottarnir frá Trefjum fást í ótal litaafbrigðum og 5 stærðum, sem rúma frá 4 - 12 manns. Það er auðvelt að láta drauminn rætast, því verðið er frá aðeins 79.875 krónum! Komið og skoðið pottana uppsetta í sýningarsal okkar, hringið eða skrifið og fáið sendan litprentaðan bækling og verðlista. TREFJAR HF. HJALLAHRAUNI 2, HAFNARFIRÐI, SÍMI 555-1027 f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.