Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR18. JÚLÍ 1995 B 7 ÚRSLIT Drengjaflokkur: Bjami Hannesson................... 314 Stefán 0. Ólafsson..................349 Hróðmar Halldórsson.................401 Unglingaflokkur: Eiríkur Jóhannsson..................317 GuðmundurÞ. Valsson.................328 Þórbergur Guðjónsson................336 Oldungaflokkur: Gunnar Júlíusson....................316 Janus B. Sigurbjömsson..............352 Alfreð Viktorsson...................353 1. flokkur kvenna: Hrafnhildur Sigurðardóttir..........374 Sigríður Ingvadóttir................380 Elín T. Reynisdóttir................393 2. flokkur kvenna: Erla Karlsdóttir....................438 Þóranna Halldórsdóttir..............439 Svanhildur Thorstensen..............445 Nýliðaflokkur kvenna (36 holur): Margrét A. Guðmundsdóttir...........282 Rósa Pétursdóttir...................291 Dröfn Einarsdóttir..................323 Meistamót Hamars Meistaraflokkur karla: Þorgeir Ver Halldórsson.............339 Andri Geir Viðarsson................339 Siguður J. Óskarsson................347 1. flokkur karla: Valdemar Viðarsson..................378 Björgvin Björgvinsson...............396 Kristbjörn Arngrímsson..............400 Meistaraflokkur kvenna: Dóra Kristinsdóttir.................408 Anna S. Hjaltadóttir................419 1. flokkur: Hugrún Marinósdóttir................457 Eva Magnúsdóttir....................486 Guðrún Konráðsdóttir................526 Unglingaflokkur Davíð Þ. Jónsson....................409 Hafþór Gunnarsson...................413 Hannes Guðmundsson..................469 Opið mót hjá GR Opna Boss mótið var haldið hjá GR á laugar- daginn: Án forgjafar: Guðmundur Ö. Gylfason, GR............74 Halldór Birgisson, GHH...............74 Tryggvi Traustason, GK...............77 ■Guðmundur vann Halldór í bráðabana á 1. braut. Með forgjöf: Jón Sigurðsson, GKj..................62 Brynjar Valdimarsson, GR.............68 ÓttarRolfsson, GR....................68 Golfklúbbur Selfoss Opið mót 8. júlí. Karlar án forgjafar: Rósant Birgisson, GL.................72 Kristján Már Gunnarsson, GOS........7 5 Steindór Hall, NK....................77 Karlar með forgjöf: Einar Jóhannsson, NK.................63 Guðjón Ö. Einarsson, GOS.............63 Pétur Skarphéðinsson, GF.............65 Konur án forgjafar: Anna Jódís Sigurbergsdóttir, GKS.....79 Kristín Stefánsdóttir, GOS...........95 Freyja Ámadóttir, GSG...............103 Konur með forgjöf: Anna Jódís Sigurbergsdóttir, GKS.....69 Kristín Stefánsdóttir, GOS...........73 Freyja Ámadóttir, GSG................75 Opið mót í Borgarnesi Opna Gevalia, laugardaginn 15. júlí: Án forgjafar: Þórður Emil Ólafsson, GL.............72 Rósant Birgisson, GL.................75 Tómas Jónsson, GKj...................78 Sturla Ómarsson, GR..................78 Með forgjöf: Hannes Guðnason, GR..................68 Kári Emilsson, GKj...................68 Sigurbjöm Guðmundsson, GB............69 Ámi Tómasson, GR.....................69 Opna skoska Carnoustie, efstu menn: 276 - Wayne Riley 66 69 69 72 278 - Nick Faldo 70 68 71 69 280 - Colin Montgomerie 64 71 75 70 283 - Gordon Sherry 73 70 71 69, Craig Parry 67 73 72 71 284 -Martin Gates 74 69 74 67, David Duval 72 69 75 68, Peter O’Malley 71 73 72 68, Ronan Rafferty 74 68 70 72 285 - Katsuyoshi Tomori 70 66 77 72 286 - Mark McNuity 75 71 71 69, Sam Torrance 69 72 75 70, Anders Fors- brand 72 71 73 70, Jose Rivero 69 73 74 70, Olle Karlsson 69 71 73 73, Domingo Hospital 67 77 69 73, Mark Davis 72 68 71 75 KEILA TENNIS Miðnæturmót Miðnæturmót World Class fór fram á tenni- svöllum Þróttar um fyrri helgi. 8- manna úrslit: Raj Bonifacius vann Erík Önundarson 9-1. Stefán Pálsson vann Ólaf Sveinsson 9-4 Gunnar Einarsson vann Atla Þorbjömsson 9- 7. Jöran Bergwall (Svíþjóð) vann Stefán Stef- ánsson 9-1. Undanúrslit: Bonifacius vann Stefán Pálsson 9-7. Jöran Bergwall vann Gunnar Einarsson 9-2. Úrslit: Jöran Bergwall vann Bonifacius 6-2. Tennis Stórmót TFK Kvennaflokkur: 1. Hrafnhildur Hannesdóttir, Fjölni 1-6, 6-2, 6-4. 2. Stefania Stefánsdóttir, Þrótti 3. - 4. Eva Hlín Dereksdóttir, TFK, og Katrín Atladóttir, Þrótti. Karlaflokkur: 1. Raj Bonifacius, TFK 6-1, 6-1. 2. Atli Þorbjömsson, Þrótti 3. - 4. Ólafur Sveinsson, TFK, og Stefán Pálsson, Víkingi. Tvíliðaleikur kvenna: 1. Hrafnhildur Hannesdóttir, Fjölni, og Stef- anía Stefánsdóttir, Þrótti. 2. Katrín Atladóttir og Kristín Gunnarsdótt- ir, Þrótti. Tvíliðaleikur karla: 1. Raj Bonifacius og Ólafur Sveinsspn, TFK. 2. Atli Þorbjömsson og Eiríkur Önundar- son, Þrótti. Tvenndarleikur: 1. Atli Þorbjömsson og Stefanía Stefáns- dóttir, Þrótti. 2. Stefán Pálsson og Hrafnhildur Hannes- dóttir, Fjölni. HJÓLREIÐAR Frakklandskeppnin 13. áfangi, 245 km. 1. Sergei Uchakov (Úkraínu)..5:50.45 2. LanceArmstrong(Bandar.)...sami tími 3. Brano Cenghialta (ftal.)59 sek. á eftir ,.4..HernauBuenahoraIKólombia).sami timi 5. Davide Perona (ftalíu), 6. Marco Mi- lesi (ftalíu), 7. Frankie Ándreu (Bandar.) ........................12.37 á eftir 8. Bo Hamburger (Danmörku) .......................15.08 á eftir 9. V. Ekimov (Rússl.).........sami tími. ■Indurain var í 17. sæti. 14. áfangi, 164 km. 1. Marco Pantani (ftalíu).........4:29.08 2. LaurentMadouas (Frakkl.)..2.31 á eftir 3. Miguel Indurain (Spáni).....sami tími 4. Alex Ziille (Sviss).......2.33 á eftir 5. Ivan Gotti (Ítalíu).......2.35 á eftir 6. Bjarne Riis (Danmörku).....sami tími Claudio Chiappucci (ftalíu)...sami tími Staða efstu manna eftir 14 áfanga: 1. Indurain....................63:28.29 2. Zulle..............................2.46 ' 3. Jalabert .........................4.28 4. Riis..............................6.04 5. Gotti.............................9.01 6. Mauri.............................9.24 7. Pantani..........................10.07 8. Rominger.........................12.03 9. Escartin.........................15.17 10. Buenahora.......................15.23 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Mývatnsmaraþon Hlaupið fór fram sunnudaginn 9. júlí. Helstu úrslit: 3 km Konur 60 ára og eldri Gerður Benediktsdóttir..............37.31 Piltar 12 ára og yngri Óli Jóhann Friðriksson..............14.16 Gísli Gunnar Pétursson..............15.44 Guðmundur Halldór Friðriksson........16.19 Piltar 13 til 17 ára Atli Stefánsson......................12.23 Lokastaða íslendinga á HM í keilu í Reno Sæti-einstaklingsk.-tvimenningur-þrímenningur-5 manna lið-heild-meðaltal 102 Ásgeir Þórðarson ..............1207(201,2), 1251 (208,5), 1170(195,0), 1134(189,0), 4762,198,4 185 Valgeir Guðbjartsson ..............1247 (207,8), 1020(170,0), 1163 (193,8), 1178(196,3), 4608,192,0 202 Ásgrímur H. Einarsson ..............1147(191,2), 1225 (204,2), 1109(184,8), 1095(182,5), 4576,190,7 211 Björn Sigurðsson ..............1048(174,7), 1126(187,7), 1148(191,3), 1237 (206,2), 4559,190,0 257 Kristján Sigurjónsson .............1116 (186,0), 1084 (180,7), 1156 (192,7), 1102(183,7), 4458,185,8 315 Halldór Ragnar Halldórsson ..............1043(173,8), 1154 (192,3), 1035(172,5), 1072(178,7), 4304,179,3 AKSTURSIÞROTTIR Sigurður Helgi Hallgrímsson Karlar 18 til 39 ára EinarJónsson Yngvi Ragnar Kristjánsson Kristján Þórarinn Davíðsson Karlar 40 til 49 ára Friðrik L. Jóhannesson 12.50 14.41 14.41 23.04 13.49 17.24 18.13 Karlar 50 til 59 ára 24.03 Karlar 60 ára og eldri 23.10 28.05 37.51 Stúikur 12 ára og yngri Valgerður Ámadóttir 17.22 Soffía Kristin Björnsdóttir........17.23 IngibjörgL. Guðmundsdóttir.........17.33 Stúlkur 13 til 17 ára Hildur Bergsdóttir.................12.38 Birna Hallgnmsdottir ;... 13.55 16.30 Dóróthea Ævarsdóttir 16.30 Konur 18 til 39 ára María Friðgerður Rúriksdóttir. 17.03 18.16 19.02 19.02 19.03 Konur 40 til 49 ára Áslaug Jóhanna Guðjónsdóttir 16.08 Hulda Finnlaugsdóttir 17.59 Þóranna Þórðardóttir 19.04 I kvöld Knattspyrna 1. deild kvenna kl. 20. Akranesvöllur: ÍA - Valur Vestmanneyjar: ÍBV - Stjarnan KR-völlur: KR - Haukar 2. deild karla: ÍR-völlur: ÍR - KA 20 Konur 50 til 59 ára Geirþrúður Sigurðardóttir..........18.17 Sólveig Illugadóttir...............19.35 Ingibjörg S. Guðmundsdóttir........22.24 10 km Stúlkur 17 ára og yngri Guðrún Helgadóttir.................47.50 Konur 18 til 39 ára Ema Margrét Bergsdóttir............44.37 Aðalbjörg Hafsteinsdóttir..........45.29 Margrét Inga Bjamadóttir...........49.18 Konur 40 til 49 ára Helga Björnsdóttir.................43.05 Gyða Sigurlaug Haraldsdóttir.......47.58 María Þórarinsdóttir...............53.04 Konur 50 ára og eldri Hildur Bergþórsdóttir..............58.21 Hilda Torfadóttir..................70.46 Piltar 17 ára og yngri Stefán Jakobsson...................41.33 Árni Gunnar Gunnarsson.............44.34 ÓlafurH. Kristjánsson..............51.53 Karlar 18 til 39 ára Finnur Friðriksson.................35.48 Torfi Helgi Leifsson...............38.03 Konráð Stefán Gunnarsson...........38.20 Karlar 40 til 49 ára Kristján Gunnarsson................43.55 Kristján E. Yngvarsson.............46.14 Áslaugur Haddsson..................46.20 Karlar 50 ára og eldri Einar Janus Kristjánsson..........46.46 Bergur Felixson...................48.59 Birkir Fanndal Hraldsson..........51.52 Maraþon Konur Jóhanna Arnórsdóttir......1......4.16.58 Karlar Ágúst Kvaran.....................3.29.44 Guðjón E. Ólafsson...............3.35.32 Pétur Ingi Frantzson.............3.36.40 Halldór Pétur Þorsteinsson.......3.37.55 Sigurður Ingvarsson..............3.39.34 10 km - Sveitakeppni Vargamir.......................1.53.59 Finnur Friðriksson, Konráð Stefán Gunn- arsson, Karl Ásgrímur Halldórsson Strútamir......................2.11.18 Helga Bjömsdóttir, Yngvi Kjartansson, Erna Margrét Bergsdóttir Bjargvættir 2..................2.13.47 Leonard Birgisson, Karl Friðrik Jónsson, Lúðvík Áskelsson Tröllaskagatvíþrautin Fór fram um síðustu helgi. Þrautin fólst í því að hlaupið var frá Ráðhúsinu á Dalvík yfir Reykjaheiði og niður að Reykjum í Ólafsfirði þaðan var svo hjólað niður i bæ. Keppt var i flokkum karla og kvenna, þá var opinn flokkur trimmara án tímatöku og loks flokkur göngufólks sem gekk að Reykjum og lauk þátttökunni þar. Helstu úrslit: Karlar: klst. 1. Kristján Hauksson, Ólafsf....2.03,30 2. Ólafur Bjömsson, Ólafsf.......2.18,50 3. Sigurgeir Svavarsson, Ólafsfirði...2.19,09 4. Kristinn Björnsson, Ólafsf....2.21,02 5. Eggert Óskarsson, Ólafsfirði..2.22,27 6. Sigurbjöm Gunnarsson, Ólafsf..2.39,33 7. Tryggvi Sigurðsson, Ólafsf....2.46,30 8. Sveinn Brynjólfsson, Dalvík...2.49,60 Konur: 1. Hólmfríður V. Svavarsd., Ó1...3.09,37 2. Ágústa Gísladóttir, Grindavík.3.37,58 3. Helga Guðnadóttir, Akureyri...3.57,16 4. Álfheiður Árnadóttir, Reykjavík...4.14,17 Flokkur trimmara: Árni Gunnar Gunnarsson, Ólafsfirði Kristinn Ásmundsson,_Ólafsfirði Gunnar Ásgrímsson, Ólafsfirði Göngufólk: Marianna Ragnarsdóttir, Ólafsfirði Iris Bjömsdóttir, Ólafsfirði Margrét Toft, Ólafsfirði Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Sigurvegarar Félagarnir Magnús Ó. Jóhansson og Guðmundur T. Gíslasson unnu í flokki Norðdekk bfla á laugardaginn. Þeir urðu 43 sekúndum á undan næstu áhöfn, eftir lipran akstur. Slagurinn harðnar enn SLAGURINN til meistara í flokki ódýrra bíla harðnaði enn um helgina, þegar rallkeppni Bifreiðaiþróttaklúbbs Reykja- víkur og Garðaprýði fór fram á Suðurnesjum. Keppnin gilti til íslandsmeistara yfir heildina og f Norðdekk flokknum svo- kallaða, sem er fyrir ódýra keppnisbíla. Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson á Mazda 323 unnu yfir heildina, en Magnús Jóhansson og Guðmundur T. Gíslasson á Toyota Corolla náðu fjórða sæti og urðu fyrst- ir í Norðdekk f lokknum. Feðgarnir eru komnir með góða forystu í íslandsmótinu, Rúnar og Jón hafa 60 stig, en Óskar Ólafs- son og Jóhannes Jóhannesson á Mazda 323 eru með 32 stig. Má mikið óvænt gerast til að feðgarnir missi af titlinum í ár. Vantar þá feðga tilfinnanlega meiri samkeppni og er vonandi að sterkar erlendar áhafnir mæti til keppni í aiþjóðarall- ið í haust. Reyndar vantaði helst akeppinaut þeirra, Steingrím Ingas- son, í þessa keppni, en vél í bíl hans bilaði í kvartmílumóti helgina áður. En það vantaði ekki samkeppni í Norðdekk flokkinn um helgina og aðeins níu stig skilja að fjórar áhafnir í titilslagnum í þeim flokki og allar aka þær gömlum Toyota Corolla. Þorsteinn P. Sverrisson og Ingvar Guðmundsson eru með 49 stig í meistaramótinu, Hjörtur P. Jónsson og ísak Guðmundsson 47, Rúnar Tómasson og Sigurður Óli Guðmundsson 43 og Magnús og Guðmundur, sem unnu keppni helg- arinnar 40 stig. „Við ætlum okkar að vinna titil- inn í okkar fiokki, en við líðum fyr- ir það að hafa ekki keppt í fyrsta móti ársins“, sagði Guðmundur í samtali við Morgunblaðið, „við átt- um í mestri keppni við Hjört og ísak um helgina, þeir náðu forystu í byijun, en við náðum framúr þeim á tíma á ísólfsskálaleið. Það var líka jöfn keppni í síðustu keppni, þar til Hjörtur velti á Lyngdals- heiði. Núna vorum við lánsamir því kúpling á viftuspaða bilaði og hedd- pakkning vélarinnar var alveg að gefa upp öndina. Við náðum þó að ljúka keppni, fengum kælingu þeg- ar við vorum á ferð, en verðum að taka upp vélina fyrir næsta rall.“ Guðmundur er aldursforseti rallsins, 49 ára gamall og treystir ungum bílstjóra sínum, Magnúsi vel til að stjórna tækinu, sem Guð- mundur er eigadi að. „Magnús er flinkur ökumaður og hefur gott vald á bílnum. Ég keyrði sjálfur í fyrra, en fannst kjörið að fá Magn- ús með mér, eftir að hann klessti sinn bíl í fyrra. Flokkurinn sem við keppum í hentar nýliðum, þú getur keypt og smíðað samkeppnisfæran bíl með öllu fyrir hálfa milljón. Spennan er engu minni en í topp- slagnum, reyndar mun meiri eins og staðan er núna. Menn hafa ein- faldlega ekki efni á rekstri toppbíls í dag. Dekk undir okkar bíla kosta 2.500 krónur, en 10-12.000 undir bíl Rúnars og Jóns, fyrir utan allan annan rekstrarkostnað toppbíls. Við erum kannski ekki á fallegasta bíln- um, bætum kannski úr því núna, en höfum gaman af rallinu," sagði Guðmundur. Óvænt hjá Herberti Heimamaðurinn Jhonny Herbert vann óvæntan sigur í breska Formula 1 kappakstrinum á sunnu- daginn. Þetta er fyrsti sigur Her- bert, en hann ekur í sama liði og heimsmeistarinn Michael Schumac- her, sem féll úr keppni eftir árekst- ur við Bretann Damon Hill. Áreksturinn milli toppmannanna í heimsmeistarakeppninni varð þeg- ar 16 hringjum var ólokið af 62. Var Hill að reyna að komast fram- úr Schumacher í krappri beygju, en Þjóðveijinn hélt aksturslínunni til streitu. Skall Hill á vinstri aftur- hluta Benetton bíls Schumacher og þeyttust báðir bílarnir útaf og urðu þeir að hætta keppni. Þeir höfðu skipst á að hafa forystu, Hill var búinn að draga uppi Schumacher, sem hafði aðeins tekið eitt viðgerð- arhlé til dekkjaskiptingar og bensínáfyllingar á móti tveimur hlé- um Hill. Hill var því á betri dekkjum og hefði sjálfsagt verið í lófa lagið að bíða átekta eftir betra tækifæri til að komast framúr Schumacher. Eftir þetta atvik náði Jhonny Herbert forystu, en Bretinn David Coulthard komst fljótlega framúr. En það var til lítils, því hann varð að taka út refsingu fyrir að aka of hratt á viðgerðarsvæðinu og féll i þriðja.sæti. Frakkinn Jean Alesi fylgdi Herbert eftir, en gat ekki ógnað honum. Herbert lenti í alvar- legu slysi árið 1988 í kappakstri og um tíma leit út fyrir að hann myndi missa báða fætur. En þraut- seigja hans skilaði honum á kapp- akstursbrautina að nýju, þó honum gengi illa að komast að hjá sam- keppnishæfu keppnisliði. En með Benetton virðist hann ætla að blómstra á ný. Sigurinn á sunnu- daginn er fyrsti vísir að því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.