Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ VALIÐ ER AUÐVELT — VELJIÐ FASTElGN íP Félag Fasteignasala Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 568 7131. Ellert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. Eldri borgarar Gullsmári — Kóp. Ca 60 fm íb. á 8. hæð í lyftuh. Verð 6 millj. Jökulgrunn v. Hrafnistu. Ca 100 fm raðh. á einni hæð. Laust strax. Kleppsvegur v. Hrafnistu. Ca 81 fm ný íb. á 3. hæö í lyftubl. Tilb. í nóv. Boöahlein. Gott ca 60 fm raðh. á einni hæð. Laust strax. Verð 7 millj. Áhv. veðd. 1,3 millj. Naustahlein. Gott ca 90 fm enda- raðh. 2 svefnh. Laust strax. Verð 9,5 m. Vogatunga. Fallegt 75 fm parh. á einni hæð. Gæti losnaö fljótl. Skúlagata. Ca 90 fm íb. á' 3. hæð í lyftubl. ásamt góðum bás í bílskýli. Áhv. veðd. 2,0 millj. Nýbyggingar íbúdir. Höfum til sölu 2ja-7 herb. íb. á ýmsum stigum við: Berjarima, Laufengi, Lindarsmára - Kóp., Álfholt, Eyrarholt, Traðarberg - Hafn. Raðhús — parhús. Höfum hús við Suðurás, Berjarima, Eiðismýri, Birkihvamm - Kóp., Foldasmára og Litluvör - Kóp., Aðaltún - Mos., Hamratanga, Björtuhlíð - Mos. Einbýli. Höfum hús við: Stararima, Viðarrima, Starengi. Mjög fallegt ca. 320 fm einb. Stórar stofur m. arni. Glæsil. útsýni. 4-5 svefnherb. 50 fm bílskúr. Verð 18 millj. Eignaskipti. Unufell 13 — Opið hús. Glæsil. endarðah. m. tveimur íb. ca 210 fm ásamt bílskúr. Mögul. að taka íb. uppí. Opið íkvöld og annað kvöld milli kl. 20-22. Vatnsstígur. Lítið einb. tvær hæðir og kj. Tvö svefnherb. Góður garður. Verð 6,4 millj. Áhv. 4,1 millj. Háholt — Gbæ. Glæsil. ca 300 fm hús á 2 hæðum. Tvöf. bílskúr. Glæsil. út- sýni. Arnartangi Mos. Ca. lOOfmenda- raðh. á einni hæð. Eignaskipti mögul. Ásgarður — Laus strax. Mikið endurm ca. 130 fm raðh. 4 svefnherb. Nýl. innr. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Fossvogur. Glæsil. ca. 190 fm enda- raðh. ásamt bílskúr v. Geitland. Hverafold. Glæsil. 225 fm einb. á 3 pöllum. Eignaskipti. Langagerði. Gott ca 123 fm einb., hæð og kj. Auk þess er óinnréttaö ris sem má innrétta á ýmsa vegu. Hvassaleiti. Ca. 190 fm endaraðh. Innb. bílskúr. Góður garöur, laus strax. Verð 12,9 millj. Óðinsgata. Ca. 170 fm einb., kj., 2 hæðir og ris. 3 íb. í húsinu. Verð 9,5 millj. Skeiðarvogur. Gott endaraðh. á 3 hæðum ca 166 fm. Mögul. á séríb. í kj. Skipti á góðri 4ra herb. íb. Starengi. Gott ca 170 fm einb. selst tilb. utan, fokh. innan. Suðurás. Ca. 180fm raðhús. Selsttilb. utan, fokh. innan. Vallhólmi - Kóp. (2 íb.)Ca. 211 fm einb. á 2 hæöum m. innb. bílskúr. Eigna- skipti mögul. Þingás. Mjög fallegt nýtt einb. á 2 hæð- um ásamt bílskúr. Mögul. á séríb. í kj. Tunguvegur. Ágæt ca 110 fm raðh. á þremur hæðum. Verð 8,2 millj. Mögul. skipti á minni eign. Fannafold. Ca 100 fm parh. á einni hæð. 2 svefnherb. Innb. bílsk. Áhv. ca 4,6 millj. Mögul. skipti á sérh. helst í Teiga- hverfi. Þrastargata. Lítið failegt ný- legt einb. við Þrastargötu (fró Hjarð- arhága). Husið er hæð og ris, grunnfl. ca 116 fm. Verð 11,9 millj. Áhv. húsbr. 8,4 mlllj. Stararimi. Gott ca 180 fm einb. í bygg. Skílast tilb. að utan, fokh. inn- an eða lengra komið. Viðarrimi 55. Ca 183 fm einb. á einni hæð m. innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Húsið er nú tilb. til innr. Hægt að flytja inn innan 1-2 mán. Teikn. á staðnum (v. útidyr). Garðabær/Hafnarfjörður. Höfum í sölu nokkur góð einb. af ýmsum stærðum. 4ra-7 herb. Unnarbraut - Seltj.Góð ca. 160 fm efri hæð ásamt góðum bílskúr. Sérinng. Glæsil. útsýni. Verð 12,4 millj. Bogahlíð. Góð3-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt 14 fm herb. í kj. Laus fljótl. Dalsel. Ca. 100 fm íb. á 1. hæð. Espigerði. Mjög góð íb. á 2. hæð í lít- illi blokk. Flúðaset. Mjög góð ca. 100 fm íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Verð 7,3 millj. Mögul. að taka 2ja herb. uppi. Hrafnhólar. Ca. 83 fm íb. á 5. hæð í lyftublokk. Verð 6,2 mlllj. Eignaskipti. Sólheimar Góð efri hæð ca. 145 tm 4 svefnherb. Bíl- skúrssökklar. Verð 10,5 millj. Stelkshólar. Ca. 101 fm íb. á jarðh. Áhv. 4,6 millj. Stóragerði. Mjög góð ca. 102 fm íb. á 3. hæð ásamt bilskúr. Sörlaskjól. Góð ca 100 fm efri hæö. 2-3 svefnherb. Fráb. útsýni yfir sjóinn. Verð 8.7 millj. Áhv. 4,5 millj. Hrísateigur. Ca 130 fm efri hæð með eða án bílsk. Laugateigur. Mjög góð risíb., gólf- flötur ca 85 fm. Mikið endurn. 3 svefnherb. Suðursv. Laus fljótl. Verð 7,3 millj. Áhv. ca 4 millj. Háaleitisbraut. Falleg ca 108 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Mögul. skipti á stærri eign á sömu slóðum. Austurbrún. Ca 125 fm sérhæð ásamt 40 fm bílsk. og aukaherb. í kj. Verð 9.8 millj. Mögul. sk. á 3ja herb. íb. Fellsmúli. Ca 120 fm íb. á 2. hæð. Verð 7,8 millj. Lindarsmári — Kóp. Ca 113 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Selst tilb. u. trév. Lerkihlíð. Ca 180 fm efri hæð í raðh. ásamt bílsk. Verð 12,9 millj. Frostafold. Ca. 112 fm íb. á 6. hæð í lyftublokk. Verð 7,9 millj. Áhv. veðd. 5,1 millj. Álfholt — Hf. Ca 120 fm íbúðir á 1. og 2. hæð. Skilast tilb. u. trév. V. frá 6,8 m. Sigluvogur (tvær íb.). Ca2l5fm á tveim hæðum þar af er góð ca 105 fm íb. á efri hæð, ca 60 fm séríb. í kj. og ca 50 fm bílsk./vinnupláss. Áhv. ca 4,5 millj. Furugrund. Tæpl. 90fm íb. á 1. hæð. Hjallavegur. Efri hæð í tvíbýli. 3 svefnherb. Nýtt gler. Laus. Verð 5,9 millj. Hvassaleiti/Fellsmúli/Háa- leitisbr. Höfum íb. á 1., 3. og 4. hæö meö eöa án bílsk. á þessum stöðum. Hulduiand. Mjög falleg ca 120 fm íb. á 1. hæð, miðh. Hægt að hafa 4 svefnh. Gott þvhús, geymsla frá eldh. Stórar svalir í suður og norður. Parket. Áifatún — Kóp. [ einkaeölu góð 4ra herb. íb. á efri hæð í fjórbýli ásamt bílsk. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. með bilsk. Lyngmóar — Gb. Glæsil. ca 105 fm ib. á 2. hæð ásamt bilsk. Parket. 3ja herb. Lyngmólar — Gbæ. Góð ca. 85 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskúr. Laus flótl. GÓð langtfmal. ca. 6,2 millj. þ. á m. fryst lán til 3ja ára. Auðveldara getur það ekki verið. Verð 7,6 millj. Reykjavíkurvegur Hfj. Góð ca. 80 fm íb. Álftamýri. C.a 76 fm íb. á 3. hæð.' Áhv. 4,5 millj. Dvergabakki. Ca. 70 fm íb. á 3. hæð ásamt herb. í kj. Mögul. að taka sumarbú- stað uppí. Efstihjalli. Ca. 86 fm íb. á 1. hæð. Engihjalli. Ca. 87 fm íb. á 8. hæð. Verð 5,3 millj. Gaukshólar. Ca. 74 fm íb. á 7. hæð í lyftublokk. Verð 5,7 millj. Áhv. 3,3 millj. Holtagerði — Kóp. Góð efri hæð í tvíb. ca. 85 fm ásamt 37 fm bílskúr. Trönuhjalli. Góð ca 80 fm íb. á 3. hæð i verölaunablokk ásamt bílskúr. Áhv. ca. 4,9 millj. Kársnesbraut. 72 fm íb. á 2. hæð. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,2 millj. Boöagrandi. Mjög góð íb. á 2. hæð, ca 77 fm. Stórar suðursv. Verð 6,8 millj. Bollagata. Ca 80 fm íb. í kj. Áhv. 3 millj. Verð 5.950 þús. Hraunbær — bónusverð. Ca 65 fm íb. á 2. hæð. Sérinng. af svölum. Verð 4,5 millj. Áhv. ca 3.650 þús. Álagrandi. Góð ib. á jarðhæð ca 74 fm. Verð 6,9 millj. Áhv. veðdeild 3 millj. Lindarsmári — Kóp. Ca 91 fm íb. á 1. hæð. Selst tilb. u. trév. Frostafold — stórt lán. Mjög góð 90 fm íb. á 2. hæð. Park- et. Þvhús í íb. Áhv. veðd. 5,0 mlllj. Furugrund. Góðca 81 fm íb. á 2. hæð. Rekagrandi 2. Ca 101 fm góð íb. á 1. hæö (engar tröppur) ásamt bílskýli. Tvennar suðursv. Laus. 2ja herb. AsvaMagata. Ca. 37 fnn einstakl.íb. é 2. hæð. Vesturberg. Ca. 55 fm fb. á 2. hæö. Áhv. ca 3 millj. Laus strax. Spóahólar. Góð íb. á jarðh., ca 60 fm. Sérgarður. Verð 5,2 millj. Blönduhlíö. Mikið endurn. ca 60 fm íb. í kj. Sérinng. Parket á gólfum. Laus - lyklar á skrifst. Verð 5,2 millj. Áhv ca 3 millj. Kvisthagi. Ca 55 fm íb. í kj. Áhv. 2,5 millj. Freyjugata. Ca 47 fm íb. á 2. hæð. ÆsufeM. Ca 54fm ib. á 7. hæö ilyftuh. Laugarásvegur. Góö ca 60 fm íb. í tvíbýli. Sérinng. Jarðh. ekki niðurgr. Frið- sæll staður. Verð 5,1 millj. Kaplaskjólsvegur. Góð ca 55 fm íb. á 1. hæð við KR-völlinn. Áhv. veðd. 1,2 m. Hamraborg. Höfum góðar 2ja herb. íb. ásamt bílskýlum. Gott verð. Dvergabakki. Mjög snyrtileg 45 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Góð íb. Laus. Langholtsvegur — laus. Ca 61 fm íb. í kj. í tvíb. Snyrtileg og góð íb. Nýtt gler. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Atvinnuhúsnæði Laugavegur. Höfum framhús og bak- hús m. einu verslunarhúsn. og 5 íb., allt í fullri leigu. Ýmislegt — atvinnuh. Viö höfum skrifstofu- og atvinnuhúsnæði við Barma- hlíð, Bíldshöfða, Funahöfða, Hafnarbraut Kóp., Grensásveg, Frakkastíg, Laugaveg. Fjárfestingar. Höfum úrvals skrif- stofu- og verslunarhúsnæði á góðum stöö- um’og einnig ódýrt íbúðarhúsn. Allt í fullri leigu. Upplýsingar gefur Ægir. Hófstillt- ir litir ÞAÐ ER vandi að velja saman liti svo vel fari. Hér eru vald- ir saman virðulegir og hóf- stilltir litir sem jafnframt eru fremur óvenjulegir í baðher- bergi. Myndin á veggnum set- ur punktinn yfir iið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.