Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.07.1995, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ STOFMSETT 1958 pr FASTEICNAMIÐSTODIM P W SKIPHOLTI 50B - SÍMI 562 20 30 - FAX 562 22 90 Magmís Leópoldsson, lögg. fasteignasall. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18. ATHUGIÐl Yfir 600 eignir á Reykjavíkursvæðinu á söluskrá FM. Einbýl ARNARTANGI — MOS. 7654 Vorum að fá í sölu þetta fallega 135 fm einb. á einni hæð ásamt 37 fm bílsk. 4 svefnherb., endurn. eldhús og bað. Park- et og flísar. Falleg gróin lóð. Verð aðeins 12,2 millj. FELLSÁS 7642 EINBÝLI/TVÍBÝLI Vorum að fá í sölu 365 fm hús á fráb. útsýnisst. Húsið gefur mikla mögul. t.d. mætti hafa í því 1-2 aukaíb. Eign sem gefur mikla mögul. Myndir og teikn. á skrifst. MOSFELLSBÆR 7592 Glæsil. 260 fm einb. á fráb. útsýnisstað. Húsið stendur á u.þ.b. 2500 fm eignarlóð (jaðarlóð) í landi Reykja. Mjög áhugaverð eign. Skipti mögul. á minni eign. REYKJAV. - MOS. 7631 Fallegt og vel byggt 159 fm einb. á einni hæð auk 35 fm bílsk. Húsið stendur á 1300 fm eignarlóð. Mjög áhugaverð eign. Skipti mögul. á minni eign. HÁVEGUR 7653 Til sölu eldra einb. 87,5 fm á einni hæð ásamt 57,5 fm bílsk. Húsið er forskalað timburh. en bílskúr hlaðinn úr holsteini. Verð 7,1 mlllj. LOGAFOLD 7658 Mjög fallegt 176 fm einb. á einni hæð. Fullb. vandað hús aö utan sem innan. Góður garður Verð 13,7 millj. NJÖRVASUND 7659 Til sölu 272 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. sem mögul. væri á að innr. sem sóríb. Góðar stofur. 5 svefnherb. Eignin þarfnast standsetn. Verð 13,5 millj. ÁSLAND — MOS. 7503 Glæsil. 247 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. 40 fm bílsk. Parket á stofur|i. Mjög gott útsýni. Áhugaverð eign. NJARÐARHOLT 7646 Til sölu einbhús á einni hæð, stærð 110 fm auk 30 fm sólstofu og 45 fm bílsk. 3 svefnh. Rúmg. baðherb., stofa, borðstofa og sólstofa. Góð staðs. Verð aðeins 10,7 millj. MOSFELLSDALUR 7638 Til sölu áhugavert hús í Mosfellsdal. Um er að ræða einbhús úr timbri ásamt stór- um bílsk. Stærð samtals um 190(fm. 80 fm sólpallur. Húsinu fylgir um 1,5 ha eign- arland. Frábær staðs. Raðhús/pariiús LEIRUTANGI - MOS. 6440 ÚTSÝNI - JAÐARLÓÐ. Til sölu glæsil. parhús á besta stað í Mosfbæ. Stærð 166,7 fm. Húsið er é tveimur hæðum. Góður innb. bíisk. Góðar suðursv. Stutt í fráb. gönguleiðir, hesthús, golfvöll o.fl. Áhugav. eign. HJARÐARLAND - MOS.6408 Fallegt 189 fm parhús á tveimur hæðum með Innb. 31 fm bílsk. Góðar suðursv. Mikíð útsýni. 5 svefnherb. Skiptí mögul. á minni eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 12,5 millj. KAMBASEL 6392 Til sölu skemmtil. 180 fm endaraðh. Hús- ið er á tveimur hæðum. Innb. 27 fm bílsk. Skemmtil. staðsetn. Verð 12 millj. SUÐURGATA - HF. 6402 Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. Hæðir KVISTHAGI 5365 Vorum að fá í einkasölu stórgl. efri hæð á þessum eftirsótta stað, stærð 102 fm, auk 30 fm bílsk. Mikið endurn. og vel við- haldið hús. Parket á stofum og holi. Verð 10,9 millj. STAPASEL 5343 Góð 121 fm neðri sérh. í vönduðu tvíb. 3 svefnh. Góð stofa. Sérlóð í enda á byggð. Gott útsýni til suðurs. Áhv. 5,4 millj. FLÓKAGATA 6363 Vorum að fá í sölu 172,4 fm hæð, þ.m.t. innb. bflsk. Um er að ræða íb. á 2. hæð í húsi byggðu ’63. Þvottahús í íb. Stórar svallr. 4 svefnh. Ábugaverð ib. EFSTASUND 5322 Til sölu efri sérhæð 91,2 fm í tvíb. ásamt 36 fm bílsk. Eigninni fylgja 2 herb. í risi sem mögul. væri að stækka. Ýmsir mögu- leikar. íb. þarfn. viðhalds. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 7 millj. LINDARBR. - SELTJ. 5348 Vorum að fá í sölu 122 fm neðri sérh. í þríb. ásamt 35 fm bílsk. 3 svefnh., stórar stofur. Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 3,4 millj. Verð 10,4 millj. ENGIHLÍÐ 5352 Falleg 85 fm neðri hæð í góðu fjórb. Mik- ið endurn. íb. m.a. eldh., baðherb., gólf- efni o.fl. Laus. Lyklar ó skrifst. V. 7,6 m. 4ra herb. og stærri. GAUTLAND 3622 Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. íb. í litlu fjölb. í Fossvogi. Tvennar svalir. Góðar innr. Stórt baðherb. með þvað- stöðu. Parket á holi og eldhúsi. V. 7,5 m. VESTURGATA 3687 Glæsil. 117 fm 4. herb. (b. á tvoim- ur hæðum f nýl. fjölb. Mjög stórar suðursv. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 9,7 millj. RAUÐHAMRAR 4137/4138 Ný glæsil. innr. 180 fm ib. á tveimur hæðum. Á neðri hæð (120 fm) eru saml. stofur með suðursv. 2 svefnherb. þvhús, eldhús og bað. Parket. Uppi er 60 fm loft þar sem gera mætti 2-3 herb. Bílsk. Frá- báert útsýni. íb. er til afh. strax. BÁRUGATA 3613 Vorum að fá I sölu góða 85,9 fm 4ra herb. íb. í vel byggðu fjórbhúsi. Verð 6,8 millj. VESTURBÆR 3621 Glæsil. 4ra herb. 115 fm íb. á 3. hæð. Innr. allar vandaðar frá Brúnás. Stór stofa m. fráb. útsýni yfir sjóinn. Svalir úr hjóna- herb. í suðvestur. Áhv. húsbr. og byggsj. 6,7 millj. Verð 9,2 millj. HRÍSMÓAR 3615 Vorum að fá í sölu fallega 128 fm 4ja-5 herb. „penthouse"-íb. á 4. og 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Vandaðar innr., 45 fm svalir með sólstofu. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 9,7 millj. ENGIHJALLI 3509 Góð 93 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Stórar suðursvalir. Parket á gólfum. Verð 6,6 millj. ASPARFELL 3586 Til sölu 4ra herb. íb. 106 fm á 5. hæð í lyftuh. Sérsvefnherbálma. Góðir skápar. Parket á herb. og svefnherbholi. Áhv. veðd. og byggsj. 3,8 millj. Verð 6,9 millj. KEILUGRANDI 3606 Falleg 114 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum, í góðu fjölb. Stæði í bílskýli. Fráb. útsýni. Suðursv. Falleg lóð með leiktækj- um. Skipti möguleg á minna. Áhv. 3,2 m. HÁaLÉITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Frábært útsýni. Laus. Verð 8,2 millj. LEIRUBAKKI 3585 Falleg 4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaðar innr. Baðherb. ný- standsett. Parket, flísar. Fráb. útsýni til suöurs. Verð 7 millj. 3ja herb. íb. EYJABAKKI 2720 Mjög göð 81 fm 3ja herb. íb. á 3. hæö ( góðu fjölb. Pvherb. Inn af eldhúsí. Góð gólfefni. Stórt geymsluharb. í kj. með pluggum. Mjög snyrtil. sameign. Ib. getur verlö laus strax. VEGHÚS 2767 Falleg 105 fm íb. á 1. hæð ásamt 21 fm bílsk. i nýl. fjölb. Vandaðar innr. Laus. Lyklar á skrifst. Áhv. 4 millj. Verð 8,7 millj. SELTJARN ARNES - 2732 GLÆSILEGT ÚTSÝNI Mjög glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð í vönd- uðu fjölb. Allar innr. úr mahoní sem gefa íb. fallegan heildarsvip. Gólfefni: Parket og marmari. Sjón er sögu ríkari. ORRAHÓLAR 2822 Vorum að fá ( sölu rúmg. 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæö. Stórar svalir. Gott útsýni. Góð sameign. Húsvörður. Lyfta. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. VIÐ SJÓMANNASK. 2818 Björt og rúmg. ca 90 fm 3ja herb. lítið niðurgr. íb. m. sórinng. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,7 millj. MIKLABRAUT 2815 Björt og góð 3ja herb. lítið niðurgr. 55 fm íb. Gengið inn frá Gunnarsbraut. Stórt þvhús, 2 geymslur, sórhiti og sérinng. Parket. Áhv. 2,8 millj. hagst. byggsj. Gott verð, aðeins 4,6 millj. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstaö. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. BORGARHOLTSBR. 2675 Til sölu 3ja herb. efri hæð í tvíb. Nýl. eld- hús, 2 svefnherb. íb. er öll nýmáluð. Ný teppi á stigagangi. Stór og góð lóð. Áhv. húsnlón 3 millj. Verð 5,8 millj. AUSTURSTRÖND 2829 Mjög glæsil. 81 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð (lyfta) í nýviðgerðu húsi. íb. er öll endurn. með fallegum innr. Stæði í bílskýli. Áhv. 5,1 millj. Verð 8,3 millj. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sórgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,5 millj. 2ja herb. íb. FREYJUGATA 1566 Góð 60 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í góðu steinh. Skemmtil. staösetn. Verð 4,8 m. GAUKSHÓLAR 1607 Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í snyrtil. fjölb. Þvhús á hæðinni. Mjög snyrtil. íb. Ágætar innr. Verð aðeins 4,7 millj. HRAUNBÆR 1610 Til sölu 57 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,4 millj. KÓPAVOGSBRAUT 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. í góðu fjórb. Mikið endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,7 millj. Áhv. 2 millj. Mýbyggiigar EIÐISMÝRI 6451 Vorum að fá í sölu 201 fm endaraðh. sem er í byggingu á þessum vinsæla stað. 30 fm innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Húsið skil- ast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð aðeins 8,9 millj. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137,5 fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5/95. Hag- stætt verð 7,8 millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bflsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. Til afh. strax. Atvinnuhúsnæði o.fl. KRÓKHÁLS 9237 Til sölu iðnaðar- og atvhúsn. á Krókhálsi 5. Húsn. er á tveimur hæðum og er hvorri hæð skipti í tvo sali. Á neðri hæð eru góðar innkdyr og er lofthæð þar um 4 metrar og hvor salur um 265 fm. Efri hæð er hentug t.d. fyrir skrifst. Glæsil. húsn. með miklu útsýni. Eignask. mögul. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iðnaðar- húsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eign- in þarfn. lagfæringar en gefur mikla mögu- leika. Mögul. að kaupa eignina í minni einingum. Innkeyrsludyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. ÖRFIRISEY 9249 Til sölu 297 fm atvhúsn. Skiptist í skrifst., lager og verkst. Áhv. 8,2 millj. V. 11,5 m. SMIÐJUVEGUR 9232 Til sölu 106 fm atvinnuhúsn. sem gæti nýst fyrir ýmsan iðnað. Mögul. á inn- keyrsludyrum. Laust. Lyklar á skrifst. Verð 2,8 millj. Eignir uti á land DALASÝSLA 14171 Til sölu mjög gott hús á Skarðströnd sem bæði gæti verið sumarhús eða heilsárs- hús. Um er að ræða 127 fm timburhús á einni hæð byggt 1984. Nánari uppl. á skrifstofu FM. HVERAGERÐI 14166 Fallegt 132 fm steypt einb. á einni hæð ásamt 40 fm bflsk. m. öllu. 4 svefnherb., góð stofa. Laust. Verð 8,2 millj. SKARÐSÁ 10047 Til sölu smábýlið Skarðsá í Dalasýslu. Gott íbúðarhús um 140 fm úr steini, allt á einni hæð, auk vélageymslu og fleiri bygginga. Landstærð er ca 4,5 ha. Stutt í hafnaraðstöðu. Verð 5,0 millj. Bújarðir o.fl ÆSUSTAÐIR 10367 Til sölu íbúðarhús ásamt gróðurhúsi og 3,3 ha eignarlandi. Myndir á skrifst. FM. Verðhugmynd 12,0 millj. BREIÐAFJ. - EYJAR 10365 Til sölu eyjarnar Grímsey, Grímseyjar- hólmi, Úlfkellsey og Úlfkellseyjarhólmar. Eyjar þessar eru í svonefndu Hrafnseyjar- landi. Einstök náttúrufegurð. Myndir á skrifstofu FM. Verð 2,5 millj. SUÐURLAND 10374 Lækur I OG II í Holta- og Landsveit er til sölu. í dag er þar rekið myndarlegt kúa- og fjárbú. Framleiðsluróttur á mjólk um 82 þús. lítrar og um 80 ærgildi í sauðfé. Húsakostur og land býður upp á aukna framleiðslumögul. í mjólk. Mikil og góð ræktun. Góðar girðingar. Mjög glæs- il. 2ja íbúða hús. Einnig nýl., nær fullb. hesthús. Góður vólakostur. Landstærð um 400 hektarar. Veiðiróttur m.a. í Þjórsá og Veiðivötnum. Fráb. stðasetn. Jörð sem gefur ýmsa mögul. Myndir og nánari uppl. á skrifst. FM. Þetta er jörð sem margir hafa beðið eftir. Áhugavert fyrir fjár- sterka aðila. KNARRARNES 10025 Til sölu Stóra Knarrarnes (austurbær), Vatnsleysuströnd. Um er að ræða eldra íbúðarhús auk viðbyggingar frá 1960, alls um 100 fm. Einnig hlaða sem nýtt er sem hesthús. Landstærð u.þ.b. 40 ha. Landið liggur að hluta til að sjó. Sumarbústaðir SUMARHÚS 13274 Fallegt fullb. sumarhús tilb. til flutn. Grfl. 34 fm auk svefnlofts yfir hálfu húsinu og 12 fm verönd. Verft afteins 2,6 millj. SUMARHÚS — 15 HA 13270 Vorum aft fá í sölu nýtt sumarhús sem stendur á 15 hektara eignarlandi í Austur- Landeyjum. Verð 5,3 millj. ATHUGIÐ! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumarhúsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. BREIDAVÍK 11 OG 13 Vorum að fá í sölu þetta glæsilega 16 íbúða fjölbýlishús í grennd við Korpúlfsstaði. Skemmtilegar og vel skipulagðar 3ja-4ra herb. íbúðir. Bílskúrar geta fylgt. íbúðirnar seljast fullbúnar (mögul. tilb. til innr.). Ibúðirnar eru óvenju rúmgóðar. Suður svalir. Glæsilegur útsýnisstaður. Óvenju hagstætt verð t.d. 3ja herb. fullb. íbúð 104 fm á 7,2 millj. og er þá miðað við mjög góð greiðslukjör. íbúð- irnar verða til afhendingar í haust. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu FM. Traustur byggingaraðili: Örn (sebarn. (2831/112027). r ■ EK3NAMHMJJMN - Abyrg þjónusta í áratugi. 1 Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Miðborgin. Glæsíl. um 250 fm bygging við Hverfisgötu 20 (gegnt Þjóóleik- húsi). Plássiö er glerútbygging frá bíia- stæðahúsi og hentar vel undir verslun eða veitingahús. UppL gefur Stefán Hrafn. 5224 Eiðistorg. 6-7 herb. björt og góð 238 fm skrifstofuhæð (3. hæö) sem gæti hentað undir hvers konar starfsemi. Laust strax. V. 9,9 m. 5250 Bolholt. Til sölu vandað ca 327 fm skrifstofuh. á 2. hæö í lyftuh. Húsnæðið skiptist m.a. í 9-10 góð herb., eldh., snyrt- ingar o.fl. Góð lýsing. Laust strax. Hagstætt verð. 5245 Nýbýlavegur. Glæsil. verslunar-, skrifstofu- og þjónusturými á tveimur hæð- um auk kj. og bakhúss. Húsið skiptist í verslunar-og sýningarsali, skrifstofur, versl- unarpláss, lager o.fl. Eignin er samt. 3200 fm og ákafl. vel staðsett á homi fjölfarinr.ar umferðaræðar. Nægbílast. 5167 Bfldshöfði 18. Vorum aö fá i sölu í húsinu nr. 18 við Bíldshöfða nokkur góð at- vinnuhúsnæði, m.a. verkstæðispláss, 181 fm; verslun og lager ca 650 fm og skrifstof- ur ca 257 fm. Húsið selst ( einingum. Gott verð og greiðslukjör. 5229 ÞETTA ER timburhús, sem er hæð og ris og nær 260 ferm. alls. Gott ein- býlishús í Mos- fellsbæ SÉRBÝLI setur mikinn svip á Mos- feilsbæ. Hjá fasteignasölunni Hátúni er nú til sölu einbýlishúsið Efstu- reykir, sem stendur ofarlega í Mos- fellsbæ. Þetta er timburhús, hæð og ris og byggt 1983. Húsið er nær 260 ferm. alls. og skiptist m. a. í tvær forstofur, stórt hol, stofu og íjögur svefnherbergi á sér gangi. Tvö baðherbergi eru í húsinu. Eldhúsið er stórt með vandaðri eik- arinnréttingu. Risið er um 100 ferm. og er tilbúið til klæðningar og innréttingar. í kjallara er gluggalaust tómstundaherbergi og geymsla. Lóðin er um 2500 ferm. og er mjög falleg. Á þessa eign eru settar 17,8 millj. kr., en á henni hvíla engar veðskuldir. — Þessi húseign hefur þá sér- stöðu, að hún er nánast út í sveit, þar sem húsið er efsta húsið í daln- um, sagði Brynjar Fransson, fast- eignasali í Hátúni. — Áin rennur við hliðina á húsinu og fossinn er rétt fyrir ofan það. Húsið stendur líka það hátt, að þaðan er afar gott útsýni til vesturs út yfír borg- ina. Þessi eign hentar því afar vel þeim, sem vilja vera í nálægð við náttúruna, en þó ekki of langt frá borginni, því að það er ekki nema stuttur akstur til borgarinnar. I húsinu má vel hafa tvær íbúðir eða góða vinnuaðstöðu auk íbúðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.