Morgunblaðið - 18.07.1995, Síða 26

Morgunblaðið - 18.07.1995, Síða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGN ER FRAMTÍÐ SÍMI 568 77 68 FASTEIGNA CZ iMIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson ^ fax 568 7072 lögg. fasteignasali IS Pálmi Almarsson, sölustj., Lilja Tryggvadóttir, lögfr. Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari. Opiö: Mán.-fös. 9—18. ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. Sunnuvegur — tvíbýli. Vandað og gott 303 fm tvíbhús m. innb. bílsk. í húsinu eru í dag 6 herb. íb. á efri hæð ca 150 fm og 3ja herb. íb. á jarðh. Parket og flísar. Arinn. Fallegur garður. Frábær staðs. Miðskógar — Álftanesi — Skipti Gott 153 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Stofa og borðstofa, 4 svefnherb. Rúmgott eldhús. Skipti á ódýrari eign. Áhv. 3,4 millj. veðd. og 3 millj. húsbr. Verð 11,5 millj. Dalhús — parhús. Glæsil. og mjög vandað 211 fm parhús á tveimur hæöum með innb. bflsk. Húsið stendur á fallegum stað viö óbyggt svæði. Rúmg. stofur, garð- stofa, glæsil. eldh., 3 svefnherb. Vandaðar ínnr. Verð 14,7 millj. Kolbeinsmýri. Ca 253 fm raðhús með innb. bílsk. Húsið er kj. og tvær hæð- ir. 3 saml. stofur og blómastofa, 4 svefn- herb., sjónvhol, rúmg. bað o.fl. Áhv. 5,7 millj. veðdeild. Kársnesbraut — laust. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bílsk. Mjög vel skipul. hús sem stendur ofarl. í götu. Fallegur garður. Þrastarlundur — raðhús. Fal- legt, bjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vönduð ca 30 fm sólstofa. Góðar stofur. Parket og flís- ar. Mikið útsýni. Stóriteigur — Mos. — raðh. Gott 145 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb., rúmg. stofur. Fal- legur garður. Stór sólpallur. Skjólgott. Verð 10,7 millj. Verð 8-10 millj. Yfir 60 eignir á skrá Hlíðarhjalli — bílsk. — lán. Mjög falleg ca 100 fm íb. á 1. hæð t góðu fjölb. ásamt 24 fm bilsk. íb. er fallega innr., parket og flísar. Laus. Áhv. ca 4,9 millj. veöd. Verð 9,0 millj. Lindarbyggð — Mos. — raðh. Mjög gott og nýl. ca. 110 fm raðh. á eínni haeð. Tvö góð svefnh. Rúmg. eldhús og stofa. Góð lofth. Milliloft. Hér er gott að búa. Áhv. 5,2 miltj. veðd. Verð 9,2 mlllj. Skálagerði — nýl. hús — laus. Rúmg. 107 fm 3ja herb. íb. ásamt innb. bílsk. I nýl. húsi. Fallegt eldh., flísal. bað, 2 góð svefnherb., stofa með suðurverönd út- af. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 8,2 millj. Fossvogur — f. eldri borgara. Vorum að fá I sölu mjög rumg. og fallega 75 fm 2ja herb. íb. á jarðh. ásamt bílsk. við Akraland. betta er ib. fyrír fólk sem er .50 ára eða eldra. Fráb. íb. og staösetn. Verð 8.9 míllj. Melabraut — hæð. Góð ca 90 fm 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð I þribh. Forstofu- herb. á neðri hæð. Parket og flísar. Falleg Ib. Áhv. 4,5 m. V. 8,5 m. Logafold — sérh. — lán. Góð 3ja-4ra herb. 100 fm íb. á jarðh. I tvfbhúsi. Stofa, 2-3 herb., rúmg. eldh. og bað. Parket. Áhv. 4,6 millj. veðd. Verð 8,7 mlllj. Framnesvegur — góð lán. Fal- legt og mikið endurn. raðh. í vesturbænum, m.a. er búið að skipta um allar lagnir. Vand- að eldhús, flisal. bað. Eign í mjög góðu ástandi. Áhv. 5,9 millj. Veðd. og húsbr. Skipti á ód. eign I vesturbæ. Verð 9,9 millj. Frostafold — góð lán. Fal- leg ca 120 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í mjög eftirsóttu fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Flúðasel — 4 svefnh. Vorum að fá í sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfirbyggðar. Bílskýli. Verð 6-8 millj. Yfir 100 eignir á skrá Bogahlíð —' taus fljótl. Falleg 85 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í fallegu fjölbh. með aukaherb. á jarðh. (innang. úr ib.). Rumg. stofa. Svalir útaf. Parket. Ahv. 1,8 mill). Verð 7,7 millj. .. ■ ...—... ................, Háaleitisbraut — laus. Góð 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Hús- ið er tekið i gegn að utan. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Grenimelur — jarðh. Mjög góð og björt séríb. á jarðh. I fjórb. Sérinng. Góð stofa. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Frábær staðs. Verð 6,6 millj. Búðargerði. Rúmg. ca 90 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð. 3 svefnh. Rúmg. stofa og eldh. Gnoðarvogur — lán. Góð ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjórbýlish. á þessum eftirsótta stað. 2-3 svefnherb. Suðursv. Rúmg. eldh. Nýtt þak. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Blöndubakki — auka- herb. Mjög rúmg. 4ra herb. 104 fm ib. á 3. hæð ásamt aukaherb. i kj. Stofa með suðursv., rúmg. eldh. Þvottah. I íb. Nýtt parket. Verð 7,6 mlllj. Grettisgata — NÝTT — góð lán — laus. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýlegu fjölb. Stofa með suðursv. Sérbíl- ast. Áhv. 5,2 millj. veðd. Verð 7 millj. Kaplaskjólsvegur — laus fljótl. 4ra herb. íb. á 4. hæð og í risi. í fjölb. Suðursv. Hús nýviðg. að utan. Áhv. 1,5 millj. Verð 6,9 millj. Túnbrekka — bílskúr — NÝTT. Glæsil. ca 90 fm ib. ó 2. hæð ásamt bilsk. Húsíð og íb. eru í toppástandi og ekki skemmir stað- setn. fyrir. Áhv. ca 4,0 milíj. húsbr. Verð 7.950 þús. Kjarrhólmi. Falleg 90 fm 4ra herb. íb. •á 3. hæð. Stofa m. glæsil. útsýni. 3 svefnh. Suðursv. Þvottah. í íb. Búið að taka hús í gegn að utan. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 7,4 millj. Langholtsvegur — ris. Góð 4ra herb. risíb. í þríbhúsi. íb. er m:a. stofa, 3 svefnherb., bað og nýl. eldh. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Flókagata — lán. Mjög góð og björt ca 75 fm íb. á þessum eftir- sótta stað. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Háteigsvegur — skipti á ódýrari. 4ra herb. íb. á 2. hæð í tvíb- húsi. í íb. eru m.a. 2 saml. stofur, 2 svefnh. Suðursv. Áhv. 4,9 millj. húsbr. Verð 7,9 millj. Vitastígur — einb. Mikið endurn. 148 fm járnvaríð timburh. sem er kj., hæð og ris. Á hæðinni eru stofa, eldh., svefnherb., snyrting. í risi eru 4 svefnherb. og bað. í kj. er stórt herb., þvottah. og geymslur. Verð 7,5 millj. Verð 2-6 millj. Yfir 60 eignir á skrá Háteigsvegur — lán. Gullfalleg 2ja herb. íb. í toppástandi, m.a. nýjar hita- og raflagnir, beikiparket, nýl. eldh. og bað. Áhv. 3,1 millj. veðd. Verð 5,2 millj. Vesturbær - Laus - QÖÖ 11111 Vorum að fá í sölu mjög rúmg. 2ja herb. íb. á efstu hæð íeinu vinsæl- asta fjölb. veeturbæjar. (b. er laus og á henní hvila 3,6 míllj. kr, veðdlén. Góð sameign, saunabað o.fl. verð 5,1 mlllj. Stórholt - laus. Góð 60 fm 2ja herb. kjib. á þessum vinsæla stað í þrlbhúsl. Áhv. 1,6 millj. veðd. o.fl. Verð 4,4 millj. Laugavegur. Rúmg. 64 fm 2ja herb. íb. í fjölb. Áhv. 700 þús. byggsj. Verð 4,5 millj. Hlíðarhjalli — sérbýli. Ný og rúmg. ca 65 fm 2ja herb. ib. á neðrí hæð i tvíbýlish. með sérinng. Mikið útsýni. Mjög góð staðsetn. Verð 6,3 mlllj. Grettisgata. 2ja herb. íb. á 1. hæð I fjölbýll. Áhv. 2,4 millj. húsbr. Verð 4,2 millj. í nágr. Hlemmtorgs — laus. Góð 45 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Verð 3,9 millj. Rauðás - lán - NÝTT. Rumg. 2ja herb. íb. á jar ðh. i fjölb. Rúmg. svefnherb. m. sv Blum útaf. Stofa m. rúmg. verönd úta f. Áhv. 3,5 m. veðd. 500 þús. Isj. Verð 6,6 m. Vífilsgata. Góð 54 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt byggrétti ofan á húsið. Stiga- gangur hefur verið tekinn í gegn. Nýtt rafm. Verð 4,9 millj. Kleppsvegur. 37 fm einstaklíb. á 2. hæð. (b. er I góðu ástandi. Verð 3.950 þús. Hamraborg - frábært verð. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á l. hæð ásamt stæði i bílskýlí. V. 4,8 m. Hafnarfjörður Hjallabraut - góð lán. Góð 122 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnh. Suð- ursv. Parket. Skipti. Áhv. 3,0 millj. veðd. og 1,7 millj. húsbr. Verð 8,0 millj. Heiðvangur — einb. Fallegt og gott 122 fm einbhús i lokaðri götu ásamt 27 fm bílsk. 4 svefnherb., blómastofa. Bilskúr m. jeppahurð. Fallegur garður. Nýbyggingar Krókamýri - einb. Fallegt og nýtt 165 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Húslð er í byggingu og verður afh. tilb. til innr. í júlí/ágúst nk. Stór herb., stórt eldhús, stórar stofur. Parhús við Berjarima. Vel hönn- uð 170 fm parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsin eru tilb. til afh. fullb. að utan, ómáluð en fokh. að inna. Á öðru hús- inu hvíla 6 millj. húsbr. með 5% vöxtum, minni kostnaður, lægri vextir. Verð frá 8,4 millj. Eitt besta verð í bænum. Fjallalind - ra leg raðh. á einni hæð ðh. TvÖ glæsi- með innb. bilsk. Húsin eru 130-140 fljótl. fullb. að utan m og eru til afh. sn fokh. að inn- an. Verð frá 7,5 mill • Heiðarhjalli — Kóp. 123fmneðri sérhæð í tvíbhúsi ásamt 25 fm bílsk. Húsið er tilb. til afh. fokh. að innan og ómúrað að utan. Verð 6,9 millj. Bjartahlíð — Mos. — raðh. Fallegt ca 160 fm raðh. í bygg. m. innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 7,5 millj. Hveragerði Heiðarbrún — skipti. Nýl. 140 fm parh. á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. m. góðri lofthæð. 4 góð svefnh. Fallegt eldh. Stofa og borðstofa. Skipti mögul. á dýrari eign á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Áhv. 5,6 millj. húsbr. Verð 9,0 millj. Varmahlíð — einb. H4fmeinb. á einni hæð. 3 svefnherb., stofa, borðst., rúmg. eldh. Parket. Fallegur garður. Verð aðeins 7,8 millj. Sumarhús Við Lögberg — bíll uppí Mjög glæsilegur 45 fm sumarbústaður með 10 fm svefnlofti og stórri verönd. Bústaður- inn er ca 18 km frá Rvík. Verð 3,8 millj. Uppl. eingöngu á skrifst. Hraunborgir — Grímsnesi. Mjög fallegur 44 fm sumarbústaður með stórri verönd. Mikið ræktuð lóð. Allt innbú fylgir. Teikn. og Ijósmyndir á skrifst. Verð 4,3 millj. Sumarhús á Spáni. Lítið raðhús við Alcudia skammt frá Benedorm. Allt innbú fylgir. Verð 1,8 millj. Sumarbústaðir á skrá: Við Hraunborgir, við Meðalfell, og lóð í nágr. Flúða. Atvinnuhúsnæði VANTAR: Gott húsnæði í miðborginni undir veitingastað. Einnig verslunar- og skrifstofuhúsnæði miðsvæðis, mikil eftir- spurn. Mosarimi 33-41 - tengihús 5 tengihús á einni hæð með innb. bílsk. Húsin eru teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Þau eru ca 156 fm á einni hæð m. innb. bílskúr og standa á mjög góðum lóðum. í húsunum eru 3 svefnherb., stofa, borðstofa, eldhús, þvhús, bað og geymsla. Húsin verða afh. tilb. að utan, fokh. að innan, lóð grófjöfnuð. Fyrstu hús eru til afh. í ágúst nk. Verð 8,3 millj. endahús, 8,0 millj. miðhús. Einstakt tæki færi til að eignast frá- bært hús á frábærum stað á frábæru verði. Alþjóðahverfi í næst stærstu borg Frakklands „DRAUMUR minn og takmark er að gæða borgarhlutann Iífi,“ segir ítalskur arkitekt, Renzo Pianno, sem á hugmyndina að nýju alþjóð- -,*legu hverfi, sem er að rísa í Lyon, annarri stærstu borg Frakklands. Viðhorf það sem hann leggur til grundvallar er að í suðlægari lönd- um myndist tengsl manna á milli á götum og torgum. Pianno sigraði í hugmyndasam- keppni 1985 um byggingu nýs borgarhverfis upp á 234.000 fer- metra við fljótið Rhone. Nýi borg- arhlutinn átti að gera þann metnað Lyonbúa að veruleika að bær þeirra á landsbyggðinni yrði borg milljóna manna með alþjóðlegu -yfirbragði. Hverfíð hlaut nafnið Cité Intemational— alþjóðaborgin. Vegna stórbrotins metnaðar Lyonbúa þurfti að reisa virðulega byggingu, þar sem ráðstefnur gætu farið fram. Byggingu slíkrar ráðstefnuhallar er nú lokið í Cité Interanational og er hún 15.000 .fermetrar og skiptist í þrjá sali. Byggingin hefur þegar verið tekin í notkun. Fjórar skrifstofubyggingar, sem einnig eru 15.000 fermetrar, verða teknar í notkun í haust. Byggingarnar og ráðstefnuhöllin heyra til fyrsta áfanga fram- kvæmdanna, sem er þriðjungur verksins. Sama er að segja um nýtt nútímalistasafn, 6.000 fer- metra stórt, sem verður óaðskilj- anlegur hluti Cité International. Bíó með 14 sýningasölum í öðrum áfanga verður reist 7.000 fermetra samstæða kvik- myndahúsa með 14 sýningasölum, fjögurra stjarna hótel (sennilega Hiltonhótel) og fleiri skrifstofu- byggingar upp á 15.000 fermetra. Ljúka á við byggingu bíósins og hótelsins á næsta ári, en skrif- stofuhúsnæðið verður vígt 1997. Annar og þriðji áfangi Cité Int- ernational verða 144.000 fermetr- ar, þar af íbúðir 50.000 fermetrar og skrifstofur og þjónustuaðstaða 94.000 fermetrar. Ekki hefur enn- þá verið ákveðið hvenær síðari áföngunum á að verða lokið. Kjarni alþjóðahverfisins í Lyon verður yfirbyggð göngugata, sem verður 800 metra löng þegar verk- inu verður lokið. Beggja vegna verða verslanir og kaffi- og veit- ingahús og nýja hverfið skiptist við göngugötuna. Annar hluti hverfisins nær að Rhonefljóti, en bílastæði liggja að hinum hlutan- um. Enginn venjulegur bær Þar sem alþjóðahverfið er nú í byggingu voru áður sýningasalir borgarinnar. Þeir urðu úreltir um miðjan síðasta áratug þegar borg- in eignaðist nýja sýningamiðstöð, Euroexpo, í einu út- hverfinu. Gamla sýningahöllin er frá 1961, bam síns tíma og ekki nógu glæsi- leg, þar sem Ly- onbúar setja markið hátt og vilja að borg þeirra veki athygli um alla Evrópu. Cité International er eitt síðasta áþreif- anlega merki þess að Lyon, næst stærsta borg Frakk- lands, reynir að Iosa sig við að vera sí og æ í skugga Parísar. í því skyni hafa Ly- onbúar reynt að rækta samband sitt við íbúa borga í öðr- um löndum álfunn- ar, en Lyon hefur tekið mikinn þátt í samstarfi evrópska vinabæja sem mynda hópinn,, Eurocities.“ Hér er um að ræða næst- stærstu borgir ýmissa Ianda, svo sem Barcelona, Frankfurt, Birm- ingham, Torino, Rotterdam og Lodz í Póllandi. Cité International er skýrasta dæmi þess hvernig Lyon reynir að sýna að borgin sé eitthvað ann- að og meira en venjulegur „dreif- býlisbær“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.