Morgunblaðið - 19.07.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ + Yfírlit Aflabrogð Rólegt á Hattínum TÓLF íslensk skip voru á veiðum í Flæmska hattinum, rækjumiðunum við Nýfundnaland, í gær. Nokkur skip í viðbót voru á leið á miðin, en Brimir var á leiðinni aftur í land. Afli hefur verið misjafn en einhver skip eru bín að gera það þokkalegt. „Ég held að það hafí verið heldur dræm veiði undanfarna daga, en við erum alveg þokkalega ánægðir það sem af er," segir Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Þormóðs ramma. Hann segir að veiðin hafi gengið upp og niður undanfarin ár í Flæmska hattinum. í fyrra hafi verið mjög góð veiði fram í júlí, en illa fískast eftir það. Árið í ár sé betra en í fyrra, en aftur á móti sé það ekki eins gott og árið þar á undan. Tvö sklp frá Þormóði rama á Hattlnum I þessum töluðum orðum segir Ólafur: „Það var nú bara að detta hérna inn skeyti hjá mér þar sem segir að almennt hafi verið rólegt yfir veiðinni undanfarið." Tvö skip frá Þormóði ramma eru á veiðum í flæmska hattinum eða Sunna og Arnarnes. Ólafur segist eiga von á að Sunna landi í næstu viku. Arnar- nesið sé hins vegar nýfarið á miðin, en það hafi landað 80 tonnum í síð- ustu viku. Síðasta löndun hjá Sunnu hafí verið 250 tonn fyrir hálfum mánuði síðan. Gengiö betur en í fyrra Helga II RE landaði í fyrradag um 180-190 tonnum í Argentiu á Nýfundnalandi. „Það hefur gengið alveg prýðilega," segir Ármann Ar- mannsson útgerðarmaður hjá Ingi- mundi hf. Hann segir að það hafi tekið um þrjár vikur að innbyrða aflann og heldur hafi gengjð betur en í fyrra. 40 prósent af rækjuaflanum fer á Japansmarkað og í því liggja mestu verðmætin. Þau 60 prósent sem eftir verða, svokölluð iðnaðar- rækja, fer hins vegar í vinnslu á íslandi. Fáir á hryggnum Lítið hefur verið um að vera í úthafskarfanum að undanförnu. Aðeins stóru frystitogararnir Siglir, Vydunas og Heinaste, af þeim sem íslandi tengjast, hafa verið á slóð- inni. Mikið hefur hins vegar togurum frá Rússlandi á hryggnum í sumar. = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARDABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • smíöi • viögeröir • þjónusta Slippfélagið Málningarverksmiðfa Togarar, rækju- og loðnuskip og útlendingar á sjó mánudaginn 17. júlí 1995 VIKAN 9.7-15.7. BATAR Nnfn Su.ro Afll Vnlonrfawt Uppi.t. .fl. 5|M. Löndun.rsl. IFREYÍARE36 136 12- Botnvarpa Botnvarpa Karfí t faémur GJAFAR VE 600 237 39* Blanda Blanda 2 2 Gámur HAFNAREY SF 36 101 27' Gérnur SIGURVON BA 257 192 13' 71« Grélúða 1 Gámur ÓFEIGUR VE 328 138 Sotnvarpa Karfl 4 Gtimur BYR VE 373 171 11 Llna Keila 1 Vestmannaeyjar frár ve ?8 165 44* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 204 25" 40* Dragnót IMet Botnvarpa Lína Ufsi 3 Vestmannaeyjar GU0HÚN VE 122 195 OftB 3 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 52* 54* Karfi 2 Vestmannaeyjar KRISTBJÖRG VE 70 154 Keila 3 Vestmannaeyjar SMÁEY VE 144 161 207 45* 16* Botnvarpa Dregnðt Ufsi Blanda 2 3 " Vestmannaeyjar VAWIMAK SVEINSSON VE 22 Vestmannaeyjar FRIÐRIK SIGURDSSON ÁR <7 162 67 Dragnót Dragnót Langlúra Karfi 2 1 Þorlákshöfn JÓhlA HOFI AR 62 276 16 Þorlákshöfn -•! PÁLL ÁR 401 234 32 Botnvarpa Botnvarpa Botnvarpa Ufsi 1 Þorlákshöfn ODDGEIR ÞH 222 164 84 Þarskur Karfi 4 1 Gríndavlk ACUST GUÐMUNDSSON GK 95 188 29 Grindavík BENNI SÆM GK 28 Sl 15 Dragnot Þorskur 5 SandgerAÍ HAPPASÆLL KE 94 179 16 Dragnót Tindaskata 4 Sandgerði SANDAFEU HF 82 90 14 Droonðt . 1 Sandkoti 2 Sandgeröí ANDRI KE 46 47 17 Dragnót Þorskur 4 Kellavík STAFNES KE 130 197 21 .Net Uftri 1 Keflavik SÆRÚN GK 120 ÓSKAR HAUDÓRSSON RE 197 236 24169 36 43' Lina Ðotnvarpa Grálúöa ÝES 1 ~2 Kellavik Hafnarfjörour NJÁLL RE 275 37 15 16 Dragnót Dragnöt Skarkoli 1 Reykjavík ÞORSTEINN SH 145 62 Þorakur 4 Rif AUÐBJÖRG II SH 97 64 33 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík AU0BJÖRG SH 18? at 43 Dragnót Þorakur 3 Úlafsvik * ZGILL SH 195 92 15 Dragnót Dregnot Dragnót Þorskur Þorskur 2 3 Ólafsvik SIGLUNES SH 22 101 16 ðíafsvik STEINUNN SH 167 135 103 1 144 14* 21 Þorskur 4 ~~4~ Ólafsvfk SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH 1C Dragnöt Þorskur Ölafsvik SÓLEY SH 124 19 12 Botnvarpa Dragnót Þorskur 1 Grundarfjörður BRIMNES BA 800 73 Þorskur 4 P3treksfjörður JÓN JÚLl BA 157 36 19* 2_____ ' 13 Dragnót Dregnot Dragnót Skarkoli Skarttqli ,5 3 Tálknafjöröur MARÍA JÚLlA BA 38 108 Tálknafiörour MÁNI /S 54 29 Skarkoli 2 Þingeyri 8JARMI IS 328 St 17 Dragnót Skarkoli Þorskur 2 1 Flateyri 'JÓNÍNA ÍS 930 107 20 16 .......30...... 12 Lína Dragnat .......Lina..... Dragnot Flateyri PÁLL HELGI IS 142 29 Þorskur Grálúða 8 ....... Bolungarvík KÓPUR GK 175 253 ísafjöröur BERGHILDUR SK 137 29 Þorskur Skarkoli Þorakur 4 2 1 " Síglufjöröur GEIR ÞH 150 SI6UR0VR LÁRUSSON SF 110 75 190 13 Dragnót Dregnát Þórshöfn Hornafiörður HUMARBATAR Nafn SuarA Afll Flskur SJof LBndunarat. DALARÖSTÁR63 104 3 1 Þnrlákshofn FRÓDIÁR33 103 2 4 1 Þorlákshöfn SÆFARlAR 117 FENGSÆLL GK 262 ' 86 56 2 3 2 0 1 1 Þorlékshöfn Grindavík GAUKU'RGKSeO 181 1 7 1 Grindavík REYNIR GK47 71 1 13 2 Grindavík ÞORSTEINN GlSLASON GK 2 76 1 4 1 Grindavík ÓSKKE5 I 81 1 2 2 Sandgerði VINNSLUSWP V I LOÐNUBÁTAR Nnfn SIGHVATUR BJARNASON VE 81 SU.ro 370 Afll ' 635 SJof. 1 Lðndunarst. Ve3tmannasyi{.r HÁBÉRG GK 299 366 623 1 Grindavík SUNNUBERG GK 199 385 765 1201 1 Grindevlk HÖFRUNGUR AK 91 445 960 2 Akranes VlKINGUR AK 100 1152 868" " 762 __z_ " 2 2 Akranes FAXI RE 241 BERGUR VE 44 331 266 Bolungarvík Sfgtufjöröur HÁKON ÞH 250 KEFLVÍKINGVR KE 100 821 280 2056 742 2 2 Siglufjörður SiglufjörÖur ÍSLEIFUR VE 63 513 365 1057 2 Siglufjöröur ÖRN KE 13 1165 2 Siglufjörður SULAN EA 300 391 1105 2 1 3 ¦ 8. Olafsfjörour ÞÓRBVR JÚNASSON EÁ 350 BJÖRG JÖNSDÓTTÍR ÞH 321 DABFARI GK 70 324 316 299 324 1292 ' 891 Akureyrí Raufarhöfn RaufarhÖfn .{ GULLBERG VE 292 446 1784 2 Raufarhöfn HUGINN VE S5 348 1662 3 Raufarhöfn HÚNARÖST RE 350 338 1580 1673 1392 3 2 2 Raufarhöfn GUOMUNDUR VE 29 486 párshötn GlGJA VE 340 366 33S 577 ' 294 Þórshöfn ALBERT ÖK 31 1393 Z Sayöisfiörður ÚRÍNDVÍKINGUR GK 606 960 1201 1485 1 ~3~ Seyöisfjöröur GUDMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 Sayðisfjörður SVANUR RE 45 334 3 z Seyðisfjöröur BÖRKVR NK 122 711 1508 Neskaup5taður | ÞÓRSHÁMÁR GK 75 326 366 ~937 1222 3 Neskaupstaður qUBRÚN ÞORKELSD. SU 211 HÓLMÁBÖRG SÚ í 1^ 610 1844 13)1 1828 253 i _S_ 2 Z' 2 ~ 'z' EskifÍÖrÖur J EskifjóTður JÓN KJARTANSSON SÍI ÍII BJARNI ÓLAFSSON AK 70 778 556 336 Eiikífjbrftur Reyöarfjörður JÖNA EÐVALDS SF 20 . Hornaflorður BYLGJA V£7$..... ____________ TJÁLDUR 'il SH "37Ó | QYLURIS281 " ¦ ; FRAMNESjS 708 ^ GUBBJÖÍIG ÍS 40 . ¦¦ 'JVLÍUs'g'ÉTrMUNDSSÖ'nÍS 270 ' ! SKUTUU. ÍS 180 _ ARNAR"hÚÍ...... BJÖRGVIN EA 311 SUNNUTINDUR SU 59 j BRETTINGUR NS 50 ÖDDEYRIN EA 210 \ SNÆFUGLSU20 ANDÉYSF"222....... T SU.ro | Afll ______ 80 411 ] 143 172 18" 40 ' 204 407 1226 Uppt»t. nfln ] ______ | Grálúða \ GrélúSa T UthafsrækjaJ Grálúða Lðndunnrnt. Vestmannaeyjar Reykjavik FÍfJteyri Isafjöröur ísafjörður 772 | 201 793 __ ________ 1 3311......| .......178" 499 139 298 582 62 100 152 ' 274 599 1BE 211 I 68 Grálúöa I _lt_íafgraékje Grálúða í Grálúða Graiúoa'"]' Gréiúðo _ Ufsi " JJ Grálúða Þorsítur í Isafjörður is__ö__ur___ Skagaströnd palvik Akureyri Vopnafjörour Reyðarfjörður Reyoerfjoröur Hornafjöröur SKELFISKBATAR Nnfn Su»ro Aftl _~ Sjóf. " "z~ Londunnrst. HAFÖRN HU 4 20 Hvammstangi OAGRUNST 12 20 4 2 Skagaströnd LANDANIR ERLENDIS Nafn SttrttrÖ Afll 145,5 Upplst. tifla "Karfi Sðluv. m. kr.l M*Ö*lv.kg 13,0 T 89,24 LÖndun*r*l. AKUREYRE3 8S7 ¦ Sromerhavan j ERLEND SKIP Nnfn SU.ro Afll UpjM.toAn Útnd. Lðnduiurot. Grinrjevík Seyðisfjöröur Seyðisfjdrður Neskaupstaður THOMAS NYGAARD F 35 Kstle AMMASATG 487 Loöna TOfíSONN 806 Loðna GUNNAR LANGVA N 732 Loðna HAVORÖNN 671 Loðna NesitaupatBour Hornafjörður ANTAREF 21 Ufsl +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.