Morgunblaðið - 19.07.1995, Síða 4

Morgunblaðið - 19.07.1995, Síða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Rólegt á Hattinum TÓLF íslensk skip voru á veiðum í Flæmska hattinum, rækjumiðunum við Nýfundnaland, í gær. Nokkur skip í viðbót voru á leið á miðin, en Brimir var á leiðinni aftur í land. Afli hefur verið misjafn en einhver skip eru bín að gera það þokkalegt. „Ég held að það hafi verið heldur dræm veiði undanfarna daga, en við erum alveg þokkalega ánægðir það sem af er,“ segir Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Þormóðs ramma. Hann segir að veiðin hafi gengið upp og niður undanfarin ár í Flæmska hattinum. í fyrra hafí verið mjög góð veiði fram í júlí, en illa fískast eftir það. Árið í ár sé betra en í fyrra, en aftur á móti sé það ekki eins gott og árið þar á undan. Tvö skip frá Þormóði rama á Hattinum í þessum töluðum orðum segir Ólafur: „Það var nú bara að detta hérna inn skeyti hjá mér þar sem segir að almennt hafí verið rólegt yfir veiðinni undanfarið." Tvö skip frá Þormóði ramma eru á veiðum í flæmska hattinum eða Sunna og Amarnes. Ólafur segist eiga von á að Sunna landi í næstu viku. Arnar- nesið sé hins vegar nýfarið á miðin, en það hafí landað 80 tonnum í síð- ustu viku. Síðasta löndun hjá Sunnu hafí verið 250 tonn fyrir hálfum mánuði síðan. Gengið betur en í fyrra Helga II RE landaði í fyrradag um 180-190 tonnum í Argentiu á Nýfundnalandi. „Það hefur gengið alveg prýðilega," segir Ármann Ár- mannsson útgerðarmaður hjá Ingi- mundi hf. Hann segir að það hafí tekið um þrjár vikur að innbyrða aflann og heldur hafi gengið betur en í fyrra. 40 prósent af rækjuaflanum fer á Japansmarkað og í því liggja mestu verðmætin. Þau 60 prósent sem eftir verða, svokölluð iðnaðar- rækja, fer hins vegar í vinnslu á íslandi. Fáir á hryggnum Lítið hefur verið um að vera í úthafskarfanum að undanfömu. Aðeins stóru frystitogaramir Siglir, Vydunas og Heinaste, af þeim sem íslandi tengjast, hafa verið á slóð- inni. Mikið hefur hins vegar togurum frá Rússlandi á hryggnum í sumar. = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 Hönnun • smíöi • viðgerðir • þjónusta Slippfélagið Málningarverksmiðja Níu norsk loðouskip eru að veiðum djúpt- N og NA af landinu Nú eru sjö skip að veiðum í Smugunni llorn-TÍ T Strandu- óanki grunn / .<ÍF Pistilfjor/iar- 'gnmny högur grunn v, Sléttu-\ %t',grunn ÍMnganesj iy U grunn / A® \ ’ \ pn n gruiiiftn Barða• grunn Kolku'- \ grunn ■Skaga• grunn Kópanesgrunn Gleifíiigáiui- \ grunn_______ 'SeyðlxJjatöardjúp Hornjíáki ' ■ 0\ '•\Norðj)ariar- Gcrpisgrumi. ^ J _ llreiðijjörður .Látragrunn jjHvalbaks-yY grunn y . Papa- u grunn • fy 14 rækjuskip em að veiðum við Nýfundnaland (Flæmska hattinum) Rúseti- garten Reykjanes• örtemT', . grunn ieívogshauki Síðu- gntnti Mötlugrunrt F F 1 ■p Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip F: Færeyingur N: Norskt loðnuskip Togarar, rækju- og loðnuskip og útlendingar á sjó mánudaginn 17. júlí 1995 VIKAN 9.7-15.7. BATAR Nafn Steorð Afll Vaiöarfarl Uppist. afla SJÖf. Löndunarat. FREYJA RE 38 136 12* Karfi 1 Gómur GJAFAR VE 600 237 39* Botnvarpa Blanda 2 Gámur HAFNAREY SF 38 101 27* Botnvarpa Ðlanda 2 Gémur SIGURVON BA 257 192 13* Grólúða 1 Gámur ÓFBGUR VE 325 136 71* Botnvarpa Karfí 4 Gómur BYR VE 373 171 11 Lína Keila 1 Vestmannaeyjar FRÁR VE 78 155 44* Botnvarpa Uf» 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 204 25* Dragnót Ufsi 3 Vestmannaeyjar GUBRÚN VÉ 122 195 40* Net Ufsi 3 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 52* Botnvarpa Karfi 2 Vestmannaeyjar KRISTBJÚRG VE 70 164 54* Lfna Keíia 3 Vestmannaeyjar SMÁeY VE 144 161 45* Botnvarpa Ufsi 2 Vestmannaeyjar VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 16* Dragnót Blanda 3 Vestmannaeyjar FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 67 Dragnót Langlúra 2 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI Á R 62 276 19 Dragnót Karfi 1 Þorlákshöfn PÁLL ÁR 401 234 32 Botnvarpa Ufsi 1 Þorlákshöfn ODDGEIR ÞH 222 164 54 Botnvarpe Þarskur 4 Grindavfk ÁGÚST GUBMUNDSSON GK 95 186 29 Botnvarpa Karfi 1 Grindavík BENNI SÆM GK 26 51 16 Dragnót Þorskur 5 Sandgaröi HAPPASÆLL KE 94 179 16 Dragnót Tindaskata 4 Sandgeröi SANDAFELL HF 82 90 14 Dragnót Sandkoti 2 Sandgeröí ANDRI KE 46 47 17 Dragnót Þorskur 4 Keflavík STAFNES KÉ 130 197 21 Net Ufsi 1 Keflavík SÆRÚN GK 120 236 36 Lína Grálúöa 1 Keflavík ÓSKAR HALLDÓRSSON RE 157 24169 43* Botnvarpa Ýsa 2 Hafnarfjörður NJÁLL RÉ~275 37 15 Dragnót Skarkoli 1 Reykjavík ÞORSTEINN SH 145 62 16 Dragnót Þorskur 4 Ríf AUÐBJÖRG II SH 97 64 33 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík AUBBJÖRG SM (97 81 43 Dragnót Þorskur 3 ólafsvík EGILL SH 195 92 15 Dragnót Þorskur 2 Ölafsvík SIGLUNES SH 22 101 15 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvik STEINUNN SH 167 135 14* Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH H 103 21 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik SÖLLY SH 124 144 19 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjöröur BRIMNES BA 800 73 12 Dregnót Þorskur 4 Patreksfjöröur jÖN JÓU BA 157 36 19* Dragnót Skarkoli 5 Tólknafjöröur MARÍA JÚLÍA BA 35 108 28* Dragnót Skarkoli 3 Tálknafjörður MánT/s 54 29 13 Dragnót Skarkoli 2 Þingeyri BJARMI IS 326 51 17 Dragnót Skarkoli 2 Flateyri JONÍNÁ ÍS 930 107 20 Lína Þorskur 1 Flateyri PÁLL HELGI IS 142 29 16 Dragnót Þorskur 5 Bolungarvík KÓPUR GK 175 253 30 Lína Grálúóa 1 ísafjöröur BERGHILDUR SK 137 29 12 Dragnót Þorskur 4 Siglufjöröur GEIR ÞH 150 75 13 Dragnót Skarkoli 2 Þórshöfn SIGURÐUR LÁRUSSON SF 110 150 12 Dragnót Þorskur 1 Homafjöröur VINNSLUSWP / Natn j StaorA J Afll | Upplst. afls | Löndunarst. BYLGJA VE 75 277 60 Ufsi Vestmannaeyjar TJALDUR II SH 370 1 411 I .143 1 j Grálúöa | Reykjavík GYLLIR IS 261 172 tö Gréliiða Flatayri iilJii FRAMNES Is 708 | 407 I 40 1 ÚthafsrækjaJ ísafjöröur GUBBJÖRG IS 46 1226 204 Grálúöa ísafjörður mm JÚLÍUS GEIRMUNDSSÖN IS 270 | 772 I 201 Grálúöa | ísafjöröur SKUTULL IS 180 793 49 Úthafsrækja ísafjörður j ARNAR HU 1 | 1331 1 178 Grálúöa j Skagaströnd BJÖRGVIN EA 3II 499 139 Grálúöa Dalvík j SUNNUTINDUR SU 59 298 | 62 Grálúöa J Akureyri BRETTINGUR NS 50 582 100 Grólúöe Vopnafjöröur ODDEYRIN EA 210 | 274 1 152 | Ufsi I Reyöarfjöröur SNÆFUGL SU 20 599 185 Grálúöa Reyöarfjöröur ANDEY SF 222 I 2ÍÍ r 58 I Þorskur I Hornafjörður LANDANIR ERLENDIS Nafn ! StasrA ! A,u I Uppist. afla I I Söluw. m. kr. I 1 NlsAalv.kg 1 Lðndunarat. AKUREYRE3 ! 857 | | 145,5 | Karfi | 13.0 1 ! 89,24 j Bremerhaven j 1 HUMARBA TAR Nafn StaarA Afll Flskur SjAf Löndunarst. OALARÖST ÁR 63 104 a ■; ■ 3 1 Þorlókshöfn FRÓBIÁR 33 103 2 .. ^ 1 Þorlákshöfn SÆFARIÁR 117 86 2 2 ■ 1 Þoriókshöfn FENGSÆLL GK 262 56 3 Ö 1 Grindavík GAUKUR GK 660 181 1 7 1 Grindavík REYNIR GK 4 7 71 1 13 2 Grindavík PORSTEINN GÍSLASON GK 2 76 1 2 1 Grindavík ÓSK KE 5 81 1 2 2 Sandgeröi LOÐNUBA TAR Nafn StaarA Afli Sjóf. Löndunarst. SIGHVATUR BJARNASON V£ 81 370 635 1 Vestmannaeyjar HÁBERG GK 299 366 623 1 Grindavik SUNNUBERG GK 199 385 765 1 Grindavík HÖFRUNGUR AK 91 445 1201 2 Akranes VlKINGUR AK 100 950 1162 2 Akranes | FAXI RE 241 331 868 2 Bolungarvík BERGUR VE 44 266 752 2 Sigiufjörður ] HÁKON PH 250 821 2056 2 Siglufjöröur keflvIkingur ke 100 280 742 2 Siglgfjörftur 1 ISLEÍFUR VE 63 513 1057 2 Siglufjöröur ÖRN KE 13 365 1165 2 Siglufjörðw SÚLAN EA 300 391 1105 2 Ólafsfjöröur PÓRÐÚR JÓNASSON EA 360 324 324 1 Akureyri BJÖRG JÖNSDÖTTÍR ÞH 321 316 1292 3 Raufarhöfn DAGFARI GK 70 299 891 2 Raufarhöfn GULLBERG VE 292 446 1784 2 Raufarhöfn HUGINN VE 55 348 1652 3 Raufarhöfn HÚNARÖST RÉ 550 338 1580 3 Raufarhöfn GUÐMUNDUR VE 29 486 1673 2 Þórshöfn GlGJA VE 340 366 1392 2 Þórshöfn ALBERT GK 31 335 1393 2 Seyöisijörður ]] GRINDVÍKÍNGUR ÖK 606 577 960 1 Seyöisfjörður GUDMUNDÚR ÓLAFUR ÓF 91 294 1201 3 Seyðisfjörður >] SVANUR RE 45 334 1485 3 Seyöisfjöröur BÖRKUR NK 122 711 1508 2 Neskaupstaöur ÞÖRSHAMAR GK 75 326 1222 3 Neskaupstaöur GUBRÚN ÞORKELSD. SU 211 366 810 2 Eskífjöröur HÓLMABORG SU II 937 1844 2 Eskifjörður JÓN KJARTANSSON SU 111 775 1311 2 Eskífjöröur BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 1828 2 Reyöarfjöröur JÓNA EDVALDS SF 20 336 253 2 Hornafjörður | SKELFISKBÁ TAR > Nafn rrrri rr- SJAf. Löndunarat. HÁFÖRN HU 4 ; DAGRÚN ST 12 ro: t\> 0:0 F z Hvammstangi | Skaaaströnd ERLEND SKIP Nafn StaarA Afii UppiataAa Úthd. LAndunarst. THOMAS NYGAARD F 35 Keila Grindavík AMMASATG 487 Loöna Seyöisfjöröur TORSONN 806 Loðna Seyöisfjöröur GUNNAR LANGVA N 732 Loöna Neskaupstaöur HAVDRÖNN $71 Loöna Neskaupstoöur ] ANTAREF 21 Ufsi Hornafjöröur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.