Morgunblaðið - 19.07.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ1995 B 5 Helztu fiskveiðiþjóðir heimsbyggðarinnar Kínverjar eru langafkastamesta fiskveiðiþjóð heims og eru þær, sem næst koast ekki hálfdrættingar á við þá. Árið 1993 var heild- arafli þeirra um 17.600 tonn, sem er til dæmis tíu sinnum meira en við öfluðum sama ár. Þó eru íslendingar þá í 14. efsta sæt- inu. Perú hefur nú náð örðu sætinu af Japönum, enda var met- afli 1993 við vesturströnd Suður-Ameríku. Við Islendingar erum nú komnir hærra á listanum er frændur vorir Danir, sem lengst af hafa verið með meiri afla en við. Loks má nefna að Rússar síga stöðugt neðar á listanum, en Sovétríkin voru á sínum tíma aflahæsta þjóð veraldar. Að öðru leyti eru breytingar milli ára yfirleitt smávægilegar. . Land 1992(tn) Röð 1993(tn) Röð Kína 15.007.450 1 17.567.9078 1 Perú 6.871.200 3 8.450.600 2 Japan 8.502.185 2 8.128.121 3 Chile 6.501.767 4 6.037.985 4 USA 5.588.491 6 5.939.339 5 Rússland 5.611.164 5 4.461.375 6 Indland 4.232.060 7 4.324.231 7 Indónesía 3.441.570 8 3.637.700 8 Thailand 3.240.160 9 3.348.149 9 Suður-Kórea 2.695.630 10 2.648.977 10 Noregur 2.546.958 11 2.561.771 11 Filippseyjar 2.271.953 12 2.263.789 12 Norður-Kórea 1.778.100 14 1.780.000 13 Island 1.577.206 15 1.718.495 14 Danmörk 1.995.500 13 1.534.058 15 Tævan 1.314.233 17 1.415.834 16 Spánn 1.330.000 16 1.290.000 17 Mexíkó 1.247.622 19 1.200.686 18 Kanada 1.275.851 18 1.171.851 19 Víetnam 1.080.279 20 1.100.000 20 Bangladesh 966.727 21 1.047.170 21 Argentína I 705.227 26 930.592 22 Bretland 830.332 22 901.025 23 Buma 800.000 24 836.878 24 Frakkland 816.838 23 830.000 25 Brasilía 790.000 25 780.000 26 Malasía 550.000 29 680.000 27 Marokkó 548.102 32 622.441 28 Pakistan 553.118 31 621.695 29 Suður-Afríka 696.394 27 563.228 30 Itah'a 556.724 30 . 552.024 31 Tyrkland 454.345 34 550.641 32 Holland 439.291 36 466.894 33 Nýja Sjáland 503.198 28 470.383 34 Pólland 505.897 33 423.029 35 Venesuela 329.860 42 390.333 36 Senegal 370.253 40 377.676 37 Ukraina 525.801 35 371.343 38 Ghana 426.449 37 371.227 39 Svíþjóð 314.686 44 347.820 40 Tanzanía 331.585 41 • 345.000 41 Iran 334.203 39 343.888 42 Equador 347.066 38 330.720 43 Namibía 294.483 47 329.790 44 Þýskaland 307.239 45 316.373 45 Irland 272.536 49 305.021 46 Egyptaland 287.108 48 302.829 47 Portúgal 300.136 46 274.174 48 Færeyjar 270.806 50 261.635 49 Nígería 318.384 43 255.499 50 Hongkong 229.514 53 226.643 51 Sri Lanka 206.168 54 220.900 52 Uganda 250.000 51 219.514 53 Australía 233.900 52 219.339 54 Samtals: Eldi Veiðar 98.785.200 15.710.100 83.075.100 101.417.500 17.168.500 84.249.000 „Kvótakerfið er grundvöllurinn" Sigurður Friðriksson, skipstjóri, hefur fiskað mikið á báti sínum Guðfinni KE á undanförnum árum. Hann hefur ákveðnar skoðanir á fiskveiðistjórnuninni og ræðir hér við Helga Mar Arnason um kvótakerf- ið, umgengnina um auðlindina, sægreifa ______________og fleira._______________ Sigurður Friðriksson hefur verið mörg ár á rækjunni og gengið vel og eins hefur hann fiskað mikið á netunum á veturna. Guðfinnur KE er aðeins þrjátíu tonna bátur þann- ig að Sigurður hefur fiskað marg- falt upp í þá kvóta sem honum hafa verið úthlutaðir. Hann segir að kvótakerfið eins og það er byggt upp, sé grundvöllurinn fyrir físk- veiðum við ísland og það eina sem dugi sé að draga saman aflaheimild- ir á færri báta. Hann segir samt vanta ákveðinn sveigjanleika í kerf- ið og hann trúir ekki sögusögnum um umgengni íslenskra sjómanna um auðíind hafsins. Sigurður keypti Guðfinn KE árið 1980 og hefur alltaf farið á Eldeyj- ar rækju á sumrin. „Það hafa að vísu verið nokkur ár sem að alls enginn rækja hefur verið. Þá erum við bara heima að dútla í garðinum. Fyrsta verulega góða árið var í fyrra. Við urðum varir við mikla smárækju hérna á svæðinu seinni- parts sumars árið 1993 og það fór að skila sér í fyrra og aftur í ár. En rækjan verður ekki nema þriggja ára gömul, þess vegna þýð- ir ekkert að geyma hana í sjónum. Hún hryggnir þriggja ára og drepst svo á eftir, þannig að nýliðunun er mjög ör. Því má segja að ef klakið misferst eitt ár þá er þetta bara hrunið. En rækjuveiði er allstaðar á uppleið allt í kringum landið núna," segir Sigurður. Sveif lur í rækjuveiðinni Þrettán veiðiheimildir eru veittar til veiða á rækju á Eldeyjarsvæðinu og níu bátar eru um þessar heimild- ir. Þar a'f er Guðfinnur með tvær og hálfa. Sigurður telur að fyrir- komulagið á rækjuveiðunum á Eld- eyjarsvæðinu sé orðið gott eins og það er núna. „Það verður að hagræða eins mikið og hægt er í þessu. Nú er uppsveifla en niðursyeiflan kemur, það er öruggt mál. Ég er búinn að ganga hérna í gegnum tvær niður- á átta ára fresti var engin rækju- RÆKJUBATAR E E I E [. 1 i E Nafn HwD Aflt Flskur ~ S" SJóf. I Londunarat. ARONÞH10S 76 3 2 Þoriékshðfn FREYR ÁR 102 HAFNARRÖSTÁR2BO 185 218 2 10 2 Þorlákshöfn 2 1 30 2 2 2 Þoriákshöfn "j'ÖN 'kLe'menz'áR 313 149 Þorlákshöfn ELDHAMARGK13 KARI G/C 146 38 6 0 2 Grintjavlk 36 6 1 2 Grindavík ÓLÁFÚh ÖK 33 51 6 1 2 Grindavík FREYJAGK364 68 2 B 2 Sandgerði \ GUÐFINNUR KE 19 30 12 0 3 Sandgeröi HAFBJÖRGGKS8 15 1 0 3 Sandgerðl HAFBORG KE 12 26 7 0 2 Sandgerði SVANURKE90 38 16 0 5 Sandgerði 179 16 25 0 ~8 4 2 Sandgerði ERLING KE 140 Keflavík HAMAR SH 224 236 1 8 1- «1 RIFSNES SH 44 SAXHAMAfíSHSO 226 128 13 ? 23 • z 3 2" Rif Rif GARÐAR IISH 164 FANNEY SH 24 142 103 9 4 1 7 1 Öiafsvík Grundarííörður FARSÆLL SH 30 [ GfíUNOFÍfíDINGUfíSH 1! 101 103 8 8 2 1 1 Grundarfjöröur Grundartjorður { [ [ í [ E E HAUKABERG SH 20 104 6 2 1 Grundarfjöröur KLAKKUfíSHHO "hAMRASVANUR SH201'"" KRISTINN FfílÐfíiKSSON SH 3 m 'l68 104 1 12 117 .....o..... 1 f"1 Grundarfjörður . Stykkishólmur 11 ð 1 . Stykkishólrnur ÁRSÆLL SH88 103 9 3 1 Stykkishólmur 'GUNNBíSrN /S 302 "67 294 8 .....Ö'"' 1 Bolungarvík HEIBRÚN ÍS 4 19 12 0 2 1 1 Bolungarvik VINURIS8 257 Bolungarvfk HAFBERG GK 377 189 10 1 2 ísafjöröur STURLA GK 12 297 18 3 1 ísafjörftur HÁFFARÍlS43Ó 227 16 21 2 r. 1 1 Súöavík KOFfíllS41 301 SÚÖBvflí RÆKJUBATAR Nafn Stjar6 Afll Flakur SJof. Lðndunarat. GRÍMSEyS7 2 30 5 0 1 Drangsnes SÆ»ÖRGsr7 76 7 0 2 Dranasnes HÁFSÚLÁ ST 11 30 6 0 1 Hólmavík SIGURBJÖRG STSS 26 4 0 1 Hólmavik ÁSBJÖRG ST 9 50 6 0 1 Hólmavík INGIMUNDUR GAMLIHU 65 103 6 0 1 2 Skagaströnd Sauðárkrokur L DRANGURSHS11 404 1 121 HAFÖRNSK 17 149 10 0 1 Sauðárkrókur KROSSANESSUS 137 21 1 2 Sauöarkrókur HELGA RE 49 199 21 1 1 Siglufjörður í JÓHANNES tVAR KE $5 106 12 Z 1 SiglufjOrður SIGLUVIK Sl 2 450 22 0 1 Siglufjöröur SlGÞÓfíÞHIW 169 19 t 1 Siglufjörður SNÆBJÖRÚÓF4 47 9 0 1 Sigtufjörður STÁLVÍKSI 1 364 30 0 1 Siglufjörður SVANUR SH 111 138 13 1 1 Siglufjöröur ! ÞÓfí$NESIISHi09 146 »6 1 1 Siglufiorður ÞÓRSNES SH 108 ' 163 16 1 1 Sigiufjórður \ ÁfíNÞÓaEA rs 243 f 27 i 1 Oatvtk GEIR GOOI GK 220 160 6 29 0 1 Dalvik I HAFÖfíNEAðSS 142 1 1 Datvik NAUSTAVlKEA 151 28 88 """68 461" 218" 11 0 p Dalvik OTUR EA 182 STEFÁN FtðGNVALDS. EA 34t _____ ~13 31 ' 26 ______ 1 1 ......I DaMk Dolvík STOKKSNES EA 410 0 •> 2 1 i DalvEk SVANUfí EA 14 Dalvik { SÆÞÓR EA 101 180 21 1 1 Daivtk SÓLRÚN EA 351 147 17 3 1 Dalvik SJÖFNÞHI42 199 16 1 2 Grenivík j GÍSSUfí HVÍTIHU 35 165 8 0 1 Húsavík GUÐRÚN.BJðRG ÞH 60 70 9 0 1 Kópasker j I i SLÉTTUNÚPUfí ÞHÍ72 GESTUR SU 159 138 138 ...a "24 30 __0_ 0 2 1 Raufarhöfn Eskifjörður [ sÆuáNsum 286 1 1 EEkifiÖrður ÞÓRIfíSF77 125 21 1 1 Eskifjörður sveiflur og þá veiði. Rækjuiðnaðurinn er að koma úr mjög mikilli lægð og er á hraðri upp- leið núna en svo fer hann lóðbeint niður aftur. Þess vegna er ég hlynntur því að menn séu að draga saman aflaheimildir. Menn þurfa að vera með svona tvo til þrjá kvóta til að ná virkilegum árangri og skila góðri afkomu. Þegar ég byrja á þessari Eldeyj- arrækiu árið 1972 þá voru hér um þrjátíu bátar en það er náttúrulega einum tíu árum fyrir kvótakerfið. Þá veiddu menn eins bara eins og þeim sýndist eða eins og þeir hafa getað gert á smábátunum eða sæ- greifarnir eins og ég kalla þá. Ég tel það að þetta kvótakerfi sé skársti kosturinn, að geta keypt upp báta og fækkað í flotanum því að flotinn er alltof stór. Fiskurinn við Island er takmörkuð auðlind og ég held að menn séu nú alltaf að sjá það betur og betur. Aðalatriðið er að geta tekið báta úr rekstri eins og verið er að gera. Við erum til dæmis búnir að kaupa upp rælq'ukvótann af þremur bátum og höfum verið að reyna að fá okk- ur bolfiskkvóta líka en hann er dýr. Við leigjum náttúrulega óhemju mikinn þorskkvóta því við eru að veiða um 500 tonn á ári en kvótinn er nú bara 66 tonn. En grundvöllurinn til að vel geti geng- ið er að geta veitt kvótann. Og þar sem að þetta er takmörkuð auðlind geta ekki allir veitt eins og þeir vilja. Þess vegna er spurningin að reyna að auka aflaheimildir sínar eins og hægt er." Ráðist aö kvótakerf inu Sigurður telur að greinarnar sem birtust í Morgunblaðinu á sjó- mannadaginn, Umgengnin við auð- lindina, séu stórlega ýktar. „Þetta kemur náttúrulega mikið til út af þeim sem hafa orðið undir í barátt- unni. Þeir finna allt til foráttu gegn þessu kerfi. Það er stór hópur manna sem að ræðst að því með allskonar ósköpum. Hitt er annað mál að físki er hent og það er kannski okkur sjálfum að kenna því að við höfum engann sveigjan- leika í kerfinu til að lofa mönnum að koma með fisk í land sem þeir hafa ekki heimildir til að veiða. Ég sauðértoiini ve^ ^ Þess a^ stálheiðarlegir menn hafa þurft að losa sig við nokkra fiska. Því miður. Það er ömurlegt til þess að vita að það skuli ekki vera smá sveigjanleiki í kerfinu til að gera mönnum það kleift að koma með einhvern lítinn hluta af sínum fiski í land sem þeir fengju þá að landa í ríkissjóð. í Morgunblaðinu voru fullyrðing- ar um að menn væru að kasta ekki bara tugum tonna heldur upp í þúsund tonnum og myndir af fiski sem var hent af rækjuskipi. Nú er búið að lögleiða seiðaskiljuna um allt land þannig að rækjuskipin eiga ekki að fá neinn bolfisk og þar með er það út úr myndinni. Þarna var líka viðtal við sjómann á netabát sem að sagðist hafa hent upp í þrjátíu tonnum í róðri. Ég bara trúi því ekki að það sé hægt að manna einn bát með algeru und- Morgunblaðið/HMÁ SIGUBÆ)UR Friðriksson, skipstjóri, í , brúnni á Guðfinni KE. irmálsfólki sem að vogar sér að ganga svona um auðlindina. Það eru ekki heilbrigðir menn sem að gera svona. Dettur þeim þetta f hug á Morgunblaðinu? Þetta er ná- kvæmlega eins og ef sendillinn sem keyrir út blaðið færi með það beint á ruslahaugana. Þá myndi heyrast hljóð úr horni. Ég er samt ekki að segja að þetta sé uppspuni allt sam- an heldur er þetta stórkostlega ýkt. Þessi bátur hefur vafalaust hent einhverjum fiskum, en að hann hafi hent þrjátíu tonnum í einum róðri er alveg fáránlegt að láta sér detta í hug. Það er til dæmis hægt að taka þennann bát sem dæmi og við fiskum nú oft mikið. Við höfum aldrei komist í það að veiða þrjátíu tonn í róðri." ' Þeir sem veröa undir gagnrýna mest „Grundvöllurinn fyrir öllum fisk- veiðum við ísland er kvótakerfið. Að geta hagrætt og dregið saman aflaheimildir. Ég held að það beri öllum saman um það. Þeir sem að finna þessu kerfi allt til foráttu, það eru þeir sem eru undir í barátt- unni. Auðvitað verður fullt af mönn- um undir í baráttunni. Það er mjög dýrt að kaupa sér aflaheimildir. Maður kemst líka að merkilegri niðurstöðu þegar maður skoðar þá menn sem hafa orðið undir. Það eru akkúrat þeir sem setja mest út á ' kvótakerfið. Þeir vilja búa til annað kerfi bara til að geta komið sjálfir inn aftur bakdyramegin, því oft á tíðum eru þetta menn sem hafa misst allt út úr höndunum. Eg held að þetta kerfi sem er nú búið að ganga í gegnum ýmsar breytingar sé^ að verða nokkuð ásættanlegt. Ég hefði viljað að 100% reglan hafði fengið að gilda í eitt ár. Menn hefðu þá ekki feng- ið að leigja sér meiri kvóta en hefði verið á bátunum. Það hefði grisjað hópinn töluvert mikið. Það eru margir þannig staddir að þeir hefðu ekki þolað nema eitt ár með 100% reglunni." Margir elga eftir að leggja upp laupana „Það héldu margir að kvótinn yrði aukinn mikið núna en það var verið að birta niðurstöðurnar um daginn og nánst samdráttur í öllu nema aðeins uppsveifla í rækjunni og þorskurinn stendur í stað. Ég er sannfærður um að það eiga margir eftir að leggja upp laupana á næsta fiskveiðiári. Meira að segja þeir, sem þeir á Morgunblaðinu hafa verið að kalla sægreifa, eins og til dæmis Skagstrending, þurfa að selja frá sér flaggskip flotans. Það eru sægreifarnir. Það er alveg sama hvernig við ræðum þetta mál fram og aftur og veltum því fyrir okkur, það eina sem gildir er að fækka skipum og draga kvótana saman á færri báta," sagði Sigurður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.