Morgunblaðið - 19.07.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.07.1995, Blaðsíða 3
4= MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1995 C 3 UNGLINGALANDSMÓT UMFÍ ÚRSLIT Morgunblaðið/Einar Jónsson ndsmóti UMFÍ. Keppendur HSH voru til f verðlaunum fyrir árangur sinn. Hestamir skemmti- legastir ÞAU Sibba á Merði, Jóna á Þræði og Einar á Kiljan tóku þátt í hesta- íþróttum á landsmótinu og höfðu gaman af. Þau höfðu lokið keppni á laugaraginn og voru að spóka sig í blíðunni í Húnaveri er blaða- maður hitti þau að máli. Þau búa öll í sveit rétt hjá Egilstöðum og kepptu því fyrir hönd UÍA. Astæðuna fyrir miklum áhuga á hestum sögðu þau vera þá að þau eru alin upp við hesta og svo eru hestarnir bara langskemmti- legastir. GLÍMUDROTTNIN G ARN AR úr Mý- vatnssveitinni, Inga Gerða, sem vinnur oftast, Brynja og Soffía. Inga Gerða vinnur alltaf ÞAÐ var gaman að sjá hversu vinsæl glíman er að verða alls staðar á land- inu og ekki bara hjá strákunum. Þær stöllur Inga Gerða, Brynja og Soffía eru allar úr Mývatnssveitinni og keppa því fyrir HSÞ. Þær sögðu ástæðuna fyrir miklum fjölda stelpna í glímu vera átak sem Glímusamband íslands hefur staðið fyrir í grunnskól- um landsins undanfarin ár. Inga sigr- aði í stelpnaflokki, Brynja varð í 3. sæti og Soffía í því fimmta. Inga Gerða vildi nú ekki meina að hún ynni öll mót en Brynja og Soffía leið- réttu hana. „Hún vinnur nú eiginlega alltaf.“ Æfá á Kjalamesi að var mikið fjör í íþróttahús- inu á Blönduósi alla helgina en þar fór körfuboltakeppn Lands- mótsins fram og voru keppendur dyggilega studdir af fjölmörgum áhorfendum. Keflvíkingar voru at- kvæðamestir, hlutu tvenn gull af fímm en lið Fjölnis úr Grafarvogin- um í Reykjavík stóð sig einnig með miklum ágætum. Það er ekki langt síðan Mosfell- ingar hófu að æfa körfuknattleik en Morgunblaðið hitti nokkra hressa stráka frá Mosfellsbæ, en þeir voru fara að keppa um brons- ið í flokki 11-12 ára. Þetta var í fyrsta skiptið sem þeir kepptu á móti og voru þeir mjög ánægðir með árangurinn og mótið í heild. Þeir sögðust æfa uppi á Kjalarnesi þar sem körfurnar í íþróttahúsinu í Mosó eru ekki nógu lágar handa þeim. Ferðirnar upp á Kjalarnes hafa nú samt skilað sér því strákarnir sigruðu USAH 23-22 í hörku- spennandi leik um þriðja sætið. Sigurvegarar í flokki 15 og 16 ára stúlkna, UMSB úr Borgarfirðinum, unnu Grindavík í úrslitum. iu jafnt skipt en /ar heimamanna STRÁKARIMIR í þriðja aldursflokki Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands höf Au fulla ástæðu til að fagna því þelr slgruöu í sínum flokki á landsmótinu. leik eftir er Morgunblaðð hitti þær að máli, en þær voru samt öruggar með gullið. Markatalan hjá þeim var 14:2, kunnuglegar tölur, en eftir þrjá leiki. Strákunum gekk líka vel og voru komn- ir í úrslitleikinn. ... I Þau skemmtu sér vel um helgina og höfðu kynnst mörgum jafnöldrum sínum viðsvegar af á landinu. Þau voru öll sammála um að reyna ætti að gera Unglingalandsmótið að árlegum við- burði í íþróttalífinu. 4x50 m skriðsund meyja: UMSBA..............................2.19,1 UMSKA..............................2.19,2 UMSSA..............................2.24,3 4x50 m skriðsund sveina: UMFN...............................2.11,3 ÚÍAA...............................2.36,5 HHF................................2.39,6 4x50 m fjórsund stelpna: UMSKA............................ 2.25,1 UMFN...............................2.29,0 UMSKB..............................2.37,9 4x50 m fjórsund drengja: ÚÍA................................2.34,5 HHF................................2.52,9 UMSB...............................2.57,2 Úrslit í skák: UMSK 14 vinningar UMSE 10 vinningar UÍA 8 vinningar Hestaíþróttir Tölt, unglinga:......................Stig Kolbrún Stella Indriðadóttir, USVH ....80,00 Bergþóra Sigtryggsdóttir, UMSE......78,90 Erlendur Guðmundsson; HSK...........71,90 Tölt barna: Áslaug Finnsdóttir, USAH............73,20 Eydís Ósk Indriðadóttir, USVH.......68,20 Þórhallur Sverrisson, USVH..........67,40 Fjórgangur, unglinga: Bergþóra Sigtryggsdóttir, UMSE.....45,95 Kolbrún Stella Indriðadóttir, USVH ....45,00 Erlendur Guðmundsson, HSK...........43,44 Fjórgangur barna: Áslaug Inga Finnsdóttir, USAH.......45,05 Eydís Ósk Indriðadóttjr, USVH.......40,46 Guðlaugur M. Ingason, UÍÓ...........39,26 Hlýðnikeppni: Kolbrún Stella Indriðadóttir, USVH ..13,38 Þuriður Ósk Elíasdóttir, USVH.......13,25 Siguijón Pálmi Einarsson, UMSS......11,13 Ólympísk tvíkeppni: Siguijón Pálmi Einarsson, UMSS......38,30 tslensk tvíkeppni, unglinga: Kolbrún Stella Indriðadóttir, USVH „119,53 íslensk tvíkeppni, börn: Áslaug Inga Finnsdóttir, USAH......105,11 Samanlagður sigurvegari barna: Áslaug Inga Finnsdóttir, USAH......105,11 Samanlagður sigurvegari unglinga: Siguijón Pálmi Einarsson, UMSS 136,51 Úrslit í golfi: Nettó Strákar, úrslit með forgjöf: Sigurður Rúnar Ólafsson, HSH...........92 Gunnlaugur Haraldsson, UÍÓ.............. .120 Strákar, úrslitán forgjafar:......Samtals Sigurður Rúnar Ólafsson, HSH..........128 Gunnlaugur Haraldsson, UÍÓ............156 Piltar, úrslit með forgjöf:.........Nettó Ingi Þór Finnsson, USAH...............131 Ólafur Guðmundsso, HSH................135 Hjalti Jónsson, USAH..................137 Piltar, úrslitán forgjafar:.......Samtals ÓlafurGuðmundsson, HSH................183 Hjalti Jónsson, USAH..................185 Páll Ágúst Sigurðsson, HHF............191 Sveinar, úrslit með forgjöf:........Nettó Brynjar Bjarkarson, USAH..............138 Axel Rúnarsson, UMSB..................140 Róbert Rúnarsson, UMSB................145 Sveinar, úrslit án forgjafar:.....Samtals Helgi Reynir Guðmundsson, HSH.........174 Brynjar Bjarkarson, USAH..............178 ValtýrÖm Valtýsson, HSH...............182 Stelpur, úrslitmeð forgjöf:.........Nettó Birna Dögg Magnúsdóttir, HSÞ...........88 Stelpur, úrslit án forgjafar:.....Samtals Birna Dögg Magnúsdóttir, HSÞ..........124 Telpur, úrslit með forgjöf:.........Nettó Helga Björg Pálmadóttir, HSÞ..........160 Hildur Sigurðardóttir, HSH............164 Guðrún Baldursdóttir, HSH.............186 Meyjar, úrslit með forgjöf:.........Nettó Tinna Björk Sigmundsdóttir, HSH.......184 Meyjar, úrslitán forgjafar:.......Samtals Tinna Björk Sigmundsdóttir, HSH.......258 Úrslit í sveitakeppni í golfi laugardag 15. júlí USAH..................................406 HSH...................................421 HSÞ...................................444 UMSB..................................452 Glíma Stúlkur 11-12 ára:..............Vinningar Inga Gerða Pétursdóttir, HSÞ............6 Andrea Pálsdóttir, HSK..................5 Brynja Hjörleifsdóttir, HSÞ...........3,5 Stúlkur 13-14 ára: Steinunn Eysteinsdóttir, HSS............6 Brynja Gunnarsdóttir, HSK............5,5, Rakel Theódórsdóttir, HSK..............4 Stúlkur 15-16 ára: Dröfn Birgisdóttir, HSK...........0,5+0,5 Margrétlngjaldsdóttir, HSK........0,5+0,5 Drengir 11-12 ára: Einir F. Helgason, HSK..................5 GuðmundurÞórValsson, UÍA..............4,5 Guðmundur Loftsson, HSK.................4 Drengir 13-14 ára, A-riðilI: Valdimar Ellertssonj HSÞ................4 Þórólfur Valsson, UIA...................3 Hrafnkell Hallmundsson, UMSB............2 Drengir 13-14 ára, B-riðiIl: Stefán Geirsson, HSK....................3 Ingólfur Geirsson, UMSS.................4 Björgvin Loftsson, HSK..................3 Drengir 13-14 ára, úrslit: Stefán Geirsson, HSK....................3 Valdimar Ellertsson, HSÞ................2 Ingólfur Geirsson, UMSS.................1 Drengir 15-16 ára: Ólafur Helgi Kristjánsson, HSÞ..........7 Yngvi Hrafn Pétursson, HSÞ..............6 Valdimar Pétursson, UMSS................4 Körfuknattleikur Piltar, lokaúrslit: Fjölnir-UMFK........................14-16 UNÞ-USAH............................20-19 Meyjar, lokaúrslit: UMSB-UMFG....................15-13 HSK-UÍA......................36-12 Telpur lokaúrslit: USAH.........................25-75 HSH.............................58-26 UMFK............................54-36 Strákar, lokaúrslit: Fjölnir-UNÞ a...................50-15 UMSK-USAH.......................23-22 Knattspyrna, úrslit í riðlakeppni karla 3. flokkur karla: USAH-UÍA..........................0-2 UMSE-HSÞ.........................10-0 4. flokkur karla: Pjölnir a-Fjölnir b...............1-3 UMFK-UMSK.........................2-3 5. flokkur karla: UMSE a-UMFNa......................1-6 UÍA-UÍÓ...........................5-1 Knattspyrna, úrslit í kvennaflokkum 3. flokkur kvenna 1. sæti, UÍÓ 2. sæti, USAH 3. sæti, USVH 4. flokkur kvenna: 1. sæti, HSH 2. sæti, USAH a 3. sæti, USAH b Fijálsíþróttir 60 m hlaup, strákar (12 á.o.y.): Kristinn Ólafsson, USAH..............8,3 Þórður Birgisson, UMF Glóa...........8,4 Sigurfinnur Finnsson, ÚÍÓ............8,4 800 m hlaup, strákar (12 á.o.y.): Ómar Freyr Sævarsson, ÚMSE........2.38,1 Guðmundur Garðarsson, HSK.........2.38,2 Gunnar Þór Andrésson, UMSS........2.42,0 4x100 m boðhl. stráka (12 á.o.y.): UMSKA...............................59,9 A-sveit, UMSB.....................1.02,1 A-sveit, HHF......................1.02,9 Langstökk, strákar (12 á.o.y.): Jón Karlsson, ÚÍA...................4,72 Kristinn Jósep Kristinsson, UMSK....4,63 Þórður Birgisson, UMF Glóa..........4,58 Hástökk, strákar (12 á.o.y.): Kristinn Jósep Kristinsson, ÚMSK....1,40 Kristján Hagalín Guðjónsson, UDN....1,35 Óttar Jónsson, UMFOðni..............1,35 Kúluvarp, strákar (12 á.o.y.): Vigfús Dagur Sigurðsson, ÚSÚ.......10,00 VignirÖrn Hafþórsson, USAH..........9,02 Vigfús Vigfússon, ÚSÚ...............8,78 Spjótkast, strákar (12 á.o.y.): Kristján Hagalín Guðjónsson, UDN...31,10 Vigfús Vigfússon, ÚSÚ..............29,48 Halldór Lárusson, UMSK.............29,28 100 m hlaup, piltar (13-14): Atli Steinar Stefánsson, UFA........12,2 Gunnar Högnason, HSH................12,4 Svanur Vilbergsson, ÚÍA.............12,6 800 m hlaup, piltar (13-14): Atli Steinar Stefánsson, UFA......2.29,3 Sigurður Árnason, USVS............2,31,6 Theodór Ríkharðsson, ÚÍA..........2,33,4 4x100 m boðhlaup, piltar (13-14): ÚfA.................................55,6 SveitHHF............................56,8 HSK.................................56,9 Langstökk, piltar (13-14): Gunnar Högnason, HSH................5,32 Atli Steinar Stefánsson, UFA........5,23 Kristinn Guðlaugsson, USU...........5,17 Hástökk, piltar (13-14): Gunnar Bragi Magnússon, HSS.........1,60 Stefán Geirsson, HSK ...............1,55 Theodór Ríkharðsson, ÚlA............1,55 Kúluvarp, piltar (13-14): Stefán Geirsson, HSK...............12,74 Arnar Jón Agnarsson, UMSK..........11,68 Davíð Skúlason, ÚÍA................10,97 Spjótkast, piltar (13-14): Emil Sigurðsson, UMSB..............40,28 Ragnar Hrafn Svanbergsson, UDN.....38,76 Karl Helgi Gislason, ÚfA...........38,04 100 m hlaup, sveinar (15-16): Elías Ágúst Högnason, HSK...........11,5 Rafn Árnason, UMSK..................11,5 Davfð Helgason, HSK.................11,6 800 m hlaup, sveinar (15—16): Björn Margeirsson, UMSS...........2.17,0 Hörður Sveinsson, HHF.............2.30,6 Bjarnþór Sigurðsson, UMSB.........2.31,4 4x100 m boðhlaup, sveinar (15-16): HSK A-sveit.........................49,7 Sveit UMSS..........................50,8 UMSKA...............................51,4 Langstökk, sveinar (15-16): Davið Helgason, HSK.................6,63 Rafn Árnason, ÚMSK..................6,46 Elias Ágúst Högnason, HSK...........6,09 Hástökk, sveinar (15-16): Rafn Árnason, UMSK....................1,85 Einar Karl Hjartarson.................USÁH 1,75 Viggólngimar Jónasson, UMSB...........1,70 Kúluvarp, sveinar (15-16): Birgir Óli Sigmundsson, UMSS.........12,44 Sigurður Karlsson, ÚÍA...............11,72 Guðmundur A. Aðalsteinsson, HSÞ......11,34 y Spjótkast, sveinar (15-16): Davíð Helgason, HSK..................54,29 Sigurður Karlsson, ÚÍA...............53,62 Birgir Óli Sigmundsson...............48,98 60 m hlaup, stelpur (12 á.o.y.): Kristín Þórhallsdóttir, ÚMSB...........8,3 Ósk Ágústsdóttir, HSS..................8,4 Sara Vilhjálmsdóttir, UMSE.............8,5 800 m hlaup, stelpur (12 á.o.y.): Jóhanna K. Ríkharðsdóttir, ÚfA......2.45,1 Eygerður Inga Hafþórsdóttir, UMSK2.46.0 Bryndís.Re.ynisdótur„.ÚfA...........2.46,3 4x100 m boðhl., stelpur (12 á.o.y.): UMSKA.................................59,9 A-sveit UMSB........................1.00,0 SveitHHF............................1.00,1 Langstökk, stelpur (12 á.o.y.): Kristín Þórhallsdóttir, UMSB..........4,85 Tinna Dögg Guðlaugsdóttir, ÚÍA........4,67 Guðrún Magnea Árnadóttir, UMSK........4,59 Hástökk, stelpur (12 á.o.y.): Guðrún Svana Pétursdóttir, HSH........1,53 Jóhanna K. Ríkharðsdóttir, ÚÍA........1,40 Elín A. Steinarsdóttir, UMSB..........1,35 Kúluvarp, stelpur (12 á.o.y.): Guðrún Magnea Ámadóttir, UMSK.........7,70 Maríanna Pálsdóttir, HSK..............7,34 Hallbera Eiríksdóttir, UMSB...........7,24 Spjótkast, stelpur (12 á.o.y.): Sigrún Fjeldsted Sveinsd., HHF......29,64 Marta Kristín Jónsdóttir, USAH.......27,90 Brynhildur J. Helgadóttir, HSÞ.......27,30 100 m hlaup, telpur (13-14): Þórunn Erlingsdóttir, UMSS............12,8 Helga Sif Róbertsdóttir, UMSK.........13,2 Hafdís Ósk Pétursdóttir, ÚÍA..........13,3 800 m hlaup, telpur (13-14): Heiða Ösp Kristjánsdóttir, HSK......2.47,5 Guðbjörg Hulda Einarsdóttir, HSK ....2.48,3 Sigrún Dögg Þórðardóttir, HSK.......2.53,7 4x100 m boðhlaup, telpur (13-14): UMSKA.................................56,4 HSK A-sveit...........................57,5 UFA A-sveit......................... 57,8 Langstökk, telpur (13-14): Þórunn Erlingsdóttir, UMSS............5,05 Hafdís Ósk Pétursdóttir, ÚÍA..........5,01 Helga Eggertsdóttir, UMF Óðni.........4,98 Hástökk, telpur (13-14): Linda Hlín Þórðardóttir, USAH.........1,40 Rakel Theodórsdóttir, HSK.............1,40 Aníta Lind Bjömsdóttir, UFA...........1,40 Kúluvarp, telpur (13-14): Sigríður Eva Guðmunsdóttir, HSK.......8,80 Þórunn Erlingsdóttir, UMSS............8,48' María Hjálmarsdóttir, ÚÍA.............7,76 Spjótkast, telpur (13-14): Þórunn Erlingsdóttir, UMSS...........30,90 Árný Björgísberg, UMSK...............29,22 Sigríður Eva Guðmundsdóttir, HSK....26,24 100 m hlaup, meyjar (15-16): Elin Rán Bjömsdóttir, ÚLA.............12,8 Sigurlaug Nfelsdóttir, UMSE...........12,9 Ellen Dröfn Björnsdóttir, USVH........12,9 800 m hlaup, meyjar (15-16): Ema Dögg Þorvaldsdóttir, HSÞ........2.35,3 Tinna Elín Knútsdóttir, UMSK........2.42,4 Fríða Dögg Hauksdóttir, USVH........2.46,9 4x100 m boðhlaup, meyjar (15-16): ÚfA...................................56,5 USVH................................. 57,3 A-sveitUMSB...........................57,5 Langstökk, meyjar (15-16): Sigurlaug Nfelsdóttir, UMSE...........5,18 Ellen Dröfn Björnsdóttir, USVH........5,02 Inga DöggÞorsteinsdóttir, UMSB........4,98. Hástökk, meyjar (15-16): Hallbera Gunnarsdóttir, USAH..........1,60 Perla Kjartansdóttir, USVH............1,55 Tinna Pálsdóttir, HSH.................1,55 Kúluvarp, meyjar (15x16): Lilja Sif Sveinsdóttir, UMSB.........10,66 Auður Aðalbjarnardóttir, UNÞ..........9,16 Hiédís Sveinsdóttir, HSH..............8,66 Spjótkast, mejjar (15-16): Þórunn Bjarnadóttir, USVS............31,58 Birna Friðbjört Hannesdóttir, HHF....31,16 Auður Aðalbjarnardóttir, UNÞ.........30,42 ísland - Sviss á Laugardalsvelli 16. ágúst Verður Svissneska vörnin götótt eins og ostur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.