Morgunblaðið - 19.07.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1995, Blaðsíða 4
FRJALSIÞROTTIR Valsstúlkur fylgja Blikum eins og skugginn Öruggt hjálR IR-ingar sigruð KA nokkuð öragg- lega, 3:0, í 2. deild karla í knatt- spymu á ÍR-velli í gærkvöldi. Jafn- ræði var með liðunum í fyrri hálfleik, en Arnárson ÍR-Íngar tóku Öll völd skrifar á vellinum í síðari hálfleik og var sigur þeirra sanngjarn er upp var staðið. Vörn ÍR var góð og KA átti í hinu mesta basli með hana. Arnar Hallsson hélt Dean Martin algjörlega niðri og Magni Þórðarson var sterkur og eins Óli Siguijósson og Pétur Bjanason. Fyrsta markið kom á 60. mínútu og það gerði Brynjólfur Bjamason, sem kom inná sem varamaður átta mínút- um áður. Ásbjöm Jónsson kom ÍR í 2:0 á 85. mínútu og Cogic gerði þriðja mark ÍR og gulltryggði sigurinn er tvær mínútur voru til leiksloka, 3:0. KA-menn náðu sér ekki á stirk í þessum leik og er óhætt að fullyrða að ÍR-ingar hafi unnið sanngjaman sigur. Óli Þór Gunnarsson, markvörð- ur ÍR, var góður og greip vel inní og eins vora vamarmennirnir Magni Þórðarson, ÓIi Siguijónsson og Pétur Bjarnson góðir. Eggert Sigmundsson, markvörður KA, var besti maður norðanmanna. í GÆRKVÖLDI voru þrír leikir í 1. deild kvenna og að þeim lokn- um er Ijóst að Valsstúlkur ætla ekki að gefa þumlung eftir í baráttunni við Breiðablik á toppi deildarinnar. Valsstúlkur sigr- uðu Akranes með þremur mörk- um gegn tveimur á Skipaskaga í og eru nú þremur stigum á eftir Blikum og eiga leik inni. í hinum leikjum kvöldsins sigr- uðu KR stúlkur lið Hauka, 5:0 á KR—vellinum og Stjarnan bar naumlega sigurorð af baráttug- löðum Eyjastúlkum úti í Eyjum, 1:0. Fyrri hálfleikur í leik ÍBV og Stjörnunnar var jafn. Lið ÍBV varðist vel og beitti skyndisóknum sem gáfu þeim tvö Sigfús G. mjög góð færi. Guðmundsson Stjarnan fékk einnig sknfarfrá S1'n færi í fyrri hálf- Eyium leik en þeim var líkt og Eyjastúlkum fyrirmunað að skora. Því var markalaust í hálfleik. Lið Stjörnunnar var síðan sterkari í síðari hálfleik. Fljótlega tókst Steinunni Jónsdóttur að skora fyrir gestina eftir slæm mistök í vöm IBV. Skömmu síðar munaði minnstu að Stjömunni tækist að bæta við öðru marki þegar Katrín Jónsdóttir átti þrumuskot í í þverslá Eyjmarks- ins. En þar við sat og Stjörnustúlkur fengu þijú dýrmæt stig en Eyja- stúlkur sitja enn í fallsætinu með ekkert stig. Kristbjörg með tvö Kristbjörg Ingadóttir heldur áfram að hrella markverðina í 1. deild kvenna og í gærkvöldi skor- Heimsmet hjá Edwards í þrístökki BRETINN Jonathan Edwards sló í gær tíu ára gamalt heimsmet Bandaríkjamannsins Wille Banks í þrístökki þegar hann stökk 17,98 metra á móti á frjálsíþróttamóti á Spáni. Gamla metið var 17,97 metrar. Þetta var í þriðja sinn sem Edwards stekkur lengra en met Banks, en í fyrsta skiptið sem hann fær árangur sinn staðfestann. í fyrri skiptin stökk Edwards 18,43 metra og 18,03 metra en þá var meðvindur of mikill. En nú var meðvindur innan löglegra marka og metið því gott og gilt. A myndinni er Edwards óg sýnir heimsmetið svart á hvítu. Morgunblaðið/Bjami Eiríksson HELENA Ólafsdóttlr er hér aðelns á undan Aöalhelðl Bjarnadóttur markverði Hauka I boltann og skömmu síðar lá hann I markl gestanna á KR velllnum í gærkvöldi og flmmta mark KR staðreynd og annað mark aði hún tvö mörk í 3:2 sigri Vals á Skagastúlkum á Skipaskaga. Hefur hún nú skorað í fimm leikjum af þeim sjö sem Valsliðið hefur leikið og það sem meira er, tvennu í þeim öllum. Mikið fyör var á Skaganum í nar. Lokatölur lelkslns voru 5:i sæti deilarinnar með 15 stlg. gærkvöldi og talsvert af færam litu dagsins Ijós í fyrri hálfleik, en aðeins eitt mark var skorað. í síðari hálfleik gekk stúlkunum hins vegar betur upp við markið og gerðu hvort lið um sig tvö mörk. Valsstúlkur komust í 3:1 og eru KR stúlkur nú í fjórða og þá hófu leikmenn ÍA mikla sókn sem skilaði þeim aðeins einu marki og Valsstúlkur fóru því með_ öll þijú stigin með sér í bæinn, en ÍA siglir lygnan sjó um miðja deild. Sigþór Eiríksson, Akrtmesi URSLIT 2. deild karla ÍR-KA............................3:0 Brynjólfur Bjamason (60.), Ásbjöm Jónsson (85.), Cocig (88.). Fj. leikja u j T Mörk Stig STJARNAN 8 6 1 1 17: 6 19 FYLKIR 8 5 2 1 16: 8 17 ÞÚRAk. 8 5 0 3 15: 13 15 SKALLAGR. 8 4 2 2 12: 8 14 KA 9 3 3 3 9: 11 12 ÞRÓTTUR 8 3 2 3 10: 10 11 VÍÐIR 8 3 1 4 7: 9 10 ÍR 9 3 1 5 15: 18 10 VÍKINGUR 8 2 0 6 8: 17 6 HK 8 1 0 7 10: 19 3 1. deild kvenna ÍBV - Stjarnan.....................0:1 Steinunn H. Jónsdóttir (52.). ÍA-Valur...........................2:3 Laufey Sigurðardóttir 2 (57., 88.). - Krist- björg Ingadóttir 2 (60., 78.), Guðrún Sæ- mundsdóttir (29.). KR - Haukar........................5:0 Guðlaug Jónsdóttir 2, Helena Ólafsdóttir 2, Olga Færseth 1. Fj. leikja U J r Mörk Stig BREIÐABLIK 8 7 1 0 51: 4 22 VALUR 7 6 1 0 24: 7 19 STJARNAN 8 5 1 2 25: 7 16 KR 8 5 0 3 29: 13 15 ÍA 8 3 1 4 20: 19 10 HAUKAR 8 1 1 6 3: 49 4 ÍBV 7 1 0 6 7: 26 3 ÍBA 8 0 1 7 6: 40 1 Golf Púttklúbbur Ness Meistaramót Púttklúbbs Ness var haldið fyrir skömmu, leiknar voru 36 holur. Konur: Þórhildur Magnúsdóttir..............72 Hulda Valdimarsdóttir...............72 Kristtn Halldórsdóttir..............72 Karlar, yngri: Karl Sölvason..................... 69 Kristján Hákonarson.................70 Theodór Jónsson.....................71 Karlar, eldri: Karl Helgason.......................68 Alfons Oddsson......................74 Sigurður Sigurðsson.................75 Hjólreidar Frakklandskeppnin í gær var þjólaður fimmtándi áfanginn í Frakklandskeppninni í þjólreiðum — 206 km frá Saint Girons til Cauterets Pont d’Espagne. Fyrstur varð R. Vir- enque frá Frakklandi á 6 klst, 20 mín. og 48 sek. (Næstu menn koma t mtn á eftir) 2. Ciaudio Chiappucci (Italíu) Carrera...l,17 3. H.Buenahora (Kólumbtu) Kelme......1,18 4. Fernando Escartin (Spáni) Mapei GB .1, 20 5. B.Riis (Danmörku) Gewiss Ballan....2,29 6. Miguel Indurain (Spáni) Banesto.2,34 7. Alex Zúelle (Sviss) ONCE..........2,34 8. L. Madouas (Frakkl.) Castorama.2,34 9. Ivan Gotti (ítaltu) Gewiss Ballan.3,25 10. Laurent Jalabert (Frakkl.) ONCE ..4,32 11. Paolo Lanfranchi (St.) Brescialat....4,82 12. Tony Rominger (Sviss) Mapei GB ...6,12 13. Melchor Mauri (Spáni) ONCE.......6,12 14. Bo Hamburger (Danmörku) TVM ..6,18 15. Alvaro Mejia (Kólumbíu) Motorola6,55 Heildarárangur...................klst. I. Indurain..................69:51,51 (Næstu keppendur koma i mín. á eftir) 2. Zúelle............................2,46 3. Riis..........................5,59 4. Jalabert......................6,26 5. Gotti.........................9,52 6. Mauri........................13,02 7. Escartin.....................14,03 8. Buenahora....................14,07 9. Chiappucci...................14,35 10. Virenque..................14,54 II. Rominger.................15,41 12. Madouas..................17,22 13. MarcoPantani.............20,54 14. Lanfranchi...............23,01 15. Mejia....................30,33 16. Hamburger................31,05 17. Cenghialta...............31,08 18. Ekimov...................42,40 19. Erik Breukink............43,44 20. Vicente Aparicio.........46,08 Knattspyrna 2. deild karla: Akureyri: Þór A.- Fylkir 20 Borgarnes: Skallagr.- Stjarnan.... 20 Kópavogsv.: HK - Víðir 20 Valbjarnarv.: Þróttur- Vík 20 2. deild kvenna: Sandgerði: Reynir S. - Fjölnir 20 KNATTSPYRNA / 1. DEILD KVENNA 2. DEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.