Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ1995 33 FRETTIR „Rannsóknastofa hestaheilsu“ sett upp á Hólum í Hialtadal Morgunbiaðið/BB SIGRÍÐUR tekur blóðprufu áður en DÝRALÆKNARNIR fimm sem ðnnuðust spattrannsóknirnar á HÆKILLINN röntgen- hesturinn er skoðaður. Hólum. F.v. Helgi Sigurðsson, Johan Carlsten, Mats Axelson, Per myndaður. Eksel og Sigríður Björnsdóttir verkefnissljóri. Rannsóknir á spatti, viðamesta rannsókn á íslenska hestinum til þessa Sauðárkróki, Morgunblaðið A ÞESSU ári tóku stjórnvöld þá ákvörðun að Búnaðarskólinn að Hólum skyldi vera miðstöð íslenskr- ar hrossaræktar og eins og segir í tilkynningu ráðuneytis þar um: „hef- ur verið ákveðið að við Bændaskól- ann á Hólum verði miðstöð kennslu og hvers konar rannsókna er varða hrossarækt og reiðmennsku ásamt heijbrigði og fijósemi hrossa.“ í framhaldi af þessari ákvörðun hefur verið hleypt af stokkunum iangumfangsmestu rannsókn sem gerð hefur verið á íslenska hestinum til þessa, en það er rannsókn á lið- sjúkdómnum spatt, sem talið er að heldur hafi færst í vöxt í íslenskum hestum. Rannsókninni er stjórnað frá Hólaskóla og er verkefnisstjóri Sig- ríður Björnsdóttir dýralæknir á Hól- um, en Helgi Sigurðsson dýralæknir og sérfræðingur í hrossasjúkdómum frá Rannsóknarstöðinni að Keldum og Johan Carlsten dýralæknir og sérfræðingur í röntgenfræðum frá Landbúnaðarháskólanum í Uppsala í Svíþjóð eru aðrir ábyrgðarmenn að rannsókninni. Að sögn Sigríðuar Björnsdóttur er spatt sjúkdómur í smáliðum við hækil hestsins og lýsir sér á þann hátt að smám saman koma fram vefjabreytingar á brjóski og aðlæg- um beinumj en síðan kölkun í við- komandi liðum, sem stundum orsak- Englaspil í Ævintýra- Kringlunni HELGA Arnalds kemur í heimsókn í dag, fimmtudag, kl. 17, með brúðu- leikhúsið sitt Tíu fingur. Hún flytur brúðuleiksýninguna Englaspil en Helga hefur sjálf samið þáttinn og hannað brúðurnar, leikstjóri er Ása Hlín Svavarsdóttir. Engiaspil ijallar um vináttuna og þar koma við sögu púki og engill sem kann ekki að fljúga. Ævintýra-Kringlan er listasmiðja fyrir börn þar sem þau geta hlustað á sögur, sungið, málað og margt fleira á meðan foreldrarnir versla. Á hveijum fimmtudegi kl. 17 eru leik- sýningar fyrir börn í Ævintýra- Kringlunni. Ævintýra-Kringlan er á 3. hæð í Kringlunni og er opin frá kl. 14-18.30 virka daga og laugar- daga frá kl. 10-16. ar helti, sem ekki er auðgert að lækna. Sagði Sigríður að tilgangur rann- sóknarinnar væri margþættur, með- al annars að kanna tíðni vefjabreyt- inga í smáliðunum við hækil hest- anna, að reyna að komast að því hvort um arfgengan galla geti verið að ræða, og hvort samhengi sé milli ákveðinna mælanlegra byggingar- þátta og sjúkdómsins og einnig að reyna að samhæfa vinnubrögðin varðandi greiningu á sjúkdómnum, enda hefði mjög óljós skilgreining valdið verulegum erfiðleikum, sér- staklega vegna útflutnings á ís- lenskum hestum. Þegar hafa verið rannsökuð um 250 hross á aldrinum 6 til 11 vetra, og er um tvo samanburðarhópa að ræða, hesta undan þeim stóðhestum sem mest hafa verið notaðir hérlend- is á síðustu áratugum, og eru öll afkvæmi þeirra blóðprófuð til þess að ekki fari á milli mála um upp- runann, en síðan ýmsa hesta sem ekki eru komnir út af hestunum í hinum samanburðarhópnum. Sigríður sagði að mjög gott sam- starf hefði verið við eigendur hest- BRIDS Umsjón Arnór G. Kajjnarsswn Onnur umferð bikarkeppninnar ÖNNUR umferð Bikarkeppni Brids- sambands íslands stendur nú yfir og lýkur nk. sunnudag 23. júli. Sjö leikj- um af 16 er lokið og eru úrslit þeirra eftirfarandi: Sv. Roche, Reykjavík, vann sveit Flugleiða innanlands, Sauðárkróki 83-68 Imp. Sv. Estherar Jakobsd. Reykjavík vann sveit Siguijóns Harðarsonar, Hafnarf. 152-102 Imp. Sv. Valdimars Elíassonar, Hafnarf. vann sveit Friðriks Jónassonar, Húsa- vík 120-67 Imp. Sv. Garðars Garðarssonar, Kefla- vík, vann sv. HAKK, Reykjavík 135-82 Imp. Sv. Neon, Reykjavík, vann sv. Sæ- vins Bjarnasonar, Reykjavík 123-92 Imp. Sv. Páls Þ. Bergssonar, Reykjavík, vann sv. Runólfs Jónssonar, Hvera- gerði 131-76 Imp. Sv. Sigurðar Vilhjálmss. Súðavík vann sv. Haraldar Sverrissonar, Mos- fellsbæ 119-26 Imp. anna, rannsókn sem þessi væri óframkvæmanleg án mikillar sam- vinnu, og ljóst væri að hestaeigend- ur gerðu sér góða grein fyrir mikil- vægi þess að sem bestur árangur næðist. Helgi Sigurðsson sagði það sína tilfinningu að sjúkdómurinn spatt væri vaxandi vandamál í íslenska hestinum, og miðuðu rannsóknimar að því meðal annars að finna og greina sjúkdóminn fyrr þar sem unnt væri að lækna hann með skurðaðgerð eða langri hvíld í um 80% tilvika ef kölkunin væri ekki í efsta lið. Það virtist þannig í mörg- um tilvikum ekki há hestinum þó að liðirnir kölkuðu saman, enda er hér ekki um hreyfiliði í fætinum að ræða. Jón Bjarnason skólastjóri á Hólum sagði þetta verkefni gífur- lega mikilvægt fyrri hrossaræktina í landinu, sérstaklega með tilliti til útflutnings á hestum, þá sagði Jón að með tilkomu þeirrar ákvörðunar stjórnvalda að gera Hóla að miðstöð hestamennsku og hrossaræktar hefði af hálfu skólans verið ráðist í að koma upp fullkominni aðstöðu svo unnt væri að sinna þessum Dregið verðu í þriðju umferð mánu- daginn 24. júlí kl. 18.45 í Þöngla- bakka 1. Sumarbrids FIMMTUDAGINN 13. júlí var spilaður mitchell-tvímenningur í sumarbrids. 24 pör mættu og urðu efst þessi: N/S-riðill: RagnaBriem-ÞórannaPálsdóttir 349 Óskar Karlsson - Jón Viðar Jónmundsson 320 Frímann Stefánsson - Páll Þórsson 311 A/V-riðill: Ámína Guðiaugsdóttir - Bragi Erlendsson 316 Páll Þ. Bergsson - Sveinn R. Þorvaldsson 300 Jakob Kristinsson - Guðný Guðjónsdóttir 300 Meðalskor var 270. Föstudaginn 14. júlí mættu svo 18 pör og þá urðu úrslit þannig: N/S-riðill: Sveinn R. Þorvaldsson - Páll Þ. Bergsson 265 UnaÁmadóttir-KristjánJónasson 242 Ingunn Bernburg - Gunnþórunn Erlingsdóttir 242 A/V-riðill: Anna Guðlaug Nielsen - Ingi Agnarsson 247 Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 238 Cecil Haraldsson - Sturla Snæbjömsson 231 Meðalskor var 216. Sunnudaginn 16. júlí komu síðan 10 pör og spiluðu í einum riðli. Úrslit: Ólöf Þorsteinsdóttir - Jakobína Ríkharðsdóttir 127 SigrimPétursdóttir-AldaHansen 124 Erla Siguijónsdóttir - Sævin Bjarnason 118 Meðalskor var 108. þætti sem best. Þannig hefur verið komið upp aðstöðu til röntgenskoð- unar, sem raunar er færanleg, þann- ig að hægt er að fara með þennan hluta hvert á land sem er, en einnig er fullkomin aðstaða til svæfmga og skurðagerða ásamt rannsóknar- stofu. Á Hólum sagði Jón að yrði „miðstöð hestaheilsu" á -íslandi. Þá lýsti Jón einnig yfír mikilli ánægju með samstarfíð við Land- búnaðarháskólann í Uppsala, en þar hafa samskonar rannsóknir staðið yfir á íslenskum hestum um nokk- urt skeið, og sagði ómetanlegt að geta nýtt sér faglegar og fræðilegar aðferðir sem þar væru viðhafðar til að þróa það starf sem hér væri unnið. AGNAR Guðjónsson í Byssu- smiðju Agnars. Byssusmiðja Ag'n- ars opnar á ný BYSSUSMIÐJA Agnars opnar á ný eftir endurbætur að Kársnesbraut 100 næstkomandi mánudag, en á föstudag býður eigandinn, Agnar Guðjónsson byssusmiður, viðskipta- vinum að þiggja léttar veitingar í tilefni opnunarinnar á milli klukkan 16 og 18. Byssusmiðja Agnars hefur verið lokuð í 10 vikur eða frá því er eldur kom upp í húsnæðinu í vor. Byssu- smiðjan var stofnuð 1986, er Agnar Guðjónsson kom heim frá Coldorado Shool of Trades í Denver í Bandaríkj- unum, þar sem hann nam byssu- smíði. Byssusmiðjan er sérverzlun fyrir skotveiðimenn og nú hefur verk- stæðið verið endurbætt með nýjum tækjum. Á mánudag hefst starfsemin á útsölu á vörum, sem skemmdust af hita, sóti og reyk, en þó er þar ekki um skotfæri að ræða á útsölunni. Agnar Guðjónsson sagði við Morgun- blaðið að lokun fyrirtækisins hafi staðið mun lengur en áætlað var vegna þráa sem tryggingafélag Byssusmiðjunnar hefði sýnt. ÆLKERAMATSEÐI LL PARMASKINKA MEÐ MELÓNU. EÐA_ SILUNGATERRINE MEÐ SAFFRAN VINAIGRETTE. EGGALDINSÚPA MEÐ PAPRIKURJÓMA. STEIKTUR LAX MEÐ HUMRl. EÐA_ 4 RETTA VEISLUMALTIÐ Z500*. A LAUGARDÖGUM NAUTAHRYGGSTEIK RIB EYE MEÐ TÓMATBASIL OG S KARLOTTU LAU K. SÚKKULAÐI MARQUISE MEÐ HUNANGSÍS. 3.200 KR. BORÐAPANTANIR í SÍA4A552 5700 m v'i#|hkjh M M A I ia—'\ \/c IK IA—x A r> M W MwimmHm%MYC)IIKIkj7/\K Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við leikskólann Vind- heima, Tálknafirði, er laus til umsóknar frá 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita formaður leikskóla- nefndar í síma 456-2694 og sveitastjóri í síma 456-2539. Rafeindavirki Vegna aukinna umsvifa vantar rafeindavirkja tímabundið til starfa, þó gæti hugsanlega verið um framtíðarstöðu að ræða. Til greina kæmi einnig nemi í starfsþjálfun. Um er að ræða þekkt fyrirtæki í rafeindaþjónustu. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar:„R - 15079“. Myndmennta- kennarar Við Höfðaskóla, Skagaströnd, er laus staða myndmenntakennara. Gott húsnæði er til staðar. Nánari upplýsingar gefur Ingibergur Guð- mundsson, skólastjóri, í síma 452-2800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.