Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ŒKmm€ Hér með tilkynnist að lögmannsstofur okkar, í Lágmúla 7, verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 24. júlí til 8. ágúst 1995. Lagastod hf. Lögmannstofa Örn Höskuldsson hrl. Arnmundar Backman hf. Sigurmar K. Albertsson hrf. Arnmundur Backman hrl. Magnús H. Magnússon hdl. Björn L. Bergsson hdl. Skúli E. Sígurz ftr. Jóhann Halldórsson hdl. grmmöB Vönduðvaro-Fjölbi^yjtúrval Beinn innfflutningur GARÐVORUR............................... Rennibrautir, vegasölt, hjólbörur, garðverkfœri, garðáhöld, garðhúsgögn, grill og grillvörur LEIKFONG Bangsar, Thermos bakpokar, dúkkur, kubbar og fleira og fleira fyrir börnin, Matchbox - Barbie - Sindy ■ Fisher-Price Disney - Playmobil - Crayola - Mattel - Chicco Glös, potfar, straujárn, töfrasprotar, blandarar, hnífapör, plastílát, borðbúnaður, hitakönnur, litlir ísskápar og ótal margt fleira, Thermos - Prestige - Kenwood Elegance - Bosch - Kingstel Mikið úrval af fatnaði s.s. nœrföt, sundföt, sokkar, skyrtur, úlpur, vaxvesti, gallabuxur, íþróttaskór, bolir, peysur, herrajakkar, jakkaföt, frakkar og kápur. ÝMISLEGT Símar ■ Útvarpstæki - Vekjara- klukkur ■ Segulbandstæki ■ Geisladiskar ATHUGIÐ: Takmarkað magn af hverri vörutegund svo nú er betra að flýta sér! BÚSÁHÖLD ELDHÚSTÆKI FATNAÐUR Fimmtudag og föstudag kl. 12.-18. laugardag kl. 10.-16. og sunnudag kl. 11.-17. OPID NY ÞJONUSTA: I DAG Með morgunkaffinu VIÐ hefðum átt að fara eftir því sem ég sagði og fara með flugvél. GLEYMDU því ekkiað það var mamma sem bauð okkur í tívolí. c=:j ÞETTA er í F-dúr, asn- inn þinn. HÖGNIIIREKKVÍSI 0 '964 Fuom Cwloons/DfctffeuWd by Unrwtal Prm Syndkaie C<50CTWA/2-T „Aha, Vissl ekki <xö þsá c/xru ueitb HöbelsuerbLaurx -fyrir bótctxalclS VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Þakkir til unga fólksins FILIPPÍA Kristjáns- dóttir hringdi til Velvak- anda með eftirfarandi: Ég get ekki látið vera að senda þakkiæti mitt til þeirra sem sjá um að hirða landið hér í kring- um Seljahlíð, þar sem ég er nú búsett. Það er gleðilegt að sjá hversu unga fólkið vinn- ur bæði vandlega og með áhuga sem sést á vinnubrögðunum. Land- ið hér í kring er mikil borgarprýði og gleði- gjafi fyrir mig þegar ég stend við gluggann og horfi út. Skógargróður- inn og tjörnin fullkomna fegurðina. Þökk þeim sem hlut eiga að máli. Elliheimilið Eir UNDRANDI og reiður ættingi skrifaði Velvak- anda með þá fyrirspurn hvers vegna þvottur sjúklinganna væri ekki þveginn á Elliheimilinu Eir og segir að það séu fleiri en hann sem kvarti undan þessu. Gæludýr Kettlinga vantar heimili FJÓRA tíu vikna gamla kettlinga vantar heimili. Tveir eru gulbröndóttir og tveir grábröndóttir. Þeir eru fallegir, og kassavanir. Dýravinir sem áhuga hafa vinsamlega hringið í síma síma 554-0496. BRIDS U m s j ó n G u A m . 1’ á 11 Arnarson FRAKKARNIR Lebel og Mari gerðu vei í því að kom- ast í 5 tígla í spili dagsins, sem er frá leik íslendinga og Frakka á EM í Vilamo- ura. En Lebel var ekki ánægður þegar upp var staðið, því hann fór einn niður. Vill lesandinn reyna að giska á hvernig hann spilaði? Norður gefur; AV á hættu. . Norður ♦ 986 V K32 ♦ K843 ♦ K54 Austur ♦ Á42 I V G10975 111111 ♦ Á65 * 96 Suður ♦ 10 y Ás ♦ D10972 * ÁD1072 í AV voru Þorlákur Jóns- son og Guðm. P. Arnarson: Vestur Norður Ausíur Suður Þorlikur Mari Guðm. Lebel Pass Pass 1 tígull 1 spaði 2 tíglar 2 spaðar 3 lauf 3 spaðar 5 tlglar Dobl Pass Pass Pass Útspit Spaðakóngur. Vömin spilaði tvisvar spaða í byrjun. Lebel tromp- aði síðari spaðann og hugs- aði sig síðan lengi um. Loks gerði hann upp hug sinn, fór inn í borð á hjartaás, spilaði tíguláttu úr borði og lét hann rúlla yfir á gosa vesturs!! Lebel tók dobl dálkahöf- undar greinilega alvarlega, því þetta er nauðsynleg spila- mennska ef austur á ÁGxx í trompi. 1 þeirri legu hefur hann ekki efni á að spila fyrst tígli á kónginn vegna styttingsins í spaðanum. Satt að segja var ofanritaður hálf skömmustulegur þegar hann ritaði 100 í eigin dálk að spili loknu. Vestur ♦ KDG753 y D64 ♦ G ♦ G83 Víkveiji skrifar... VÍKVERJI hefur undanfarið verið að lesa bók bandaríska blaðamannsins Bobs Woodwards um fyrsta ár Bills Clintons í emb- ætti Bandaríkjaforseta. í bókinni er einkum fjallað um hvernig for- setanum og mönnum hans gekk að búa til og hrinda í framkvæmd efnahagsáætlun sem bæði átti að örva efnahagslífið og hemja fjár- lagahallann sem þar í landi nær stjarnfræðilegum stærðum. Rakið er hvernig kosningavél Clintons bjó til efnahagspakka í kosningabaráttunni, sem var, þrátt fyrir að þar væru margir sérfræðingar til kallaðir, ekki til mikils nýtur þegar breyta átti orð- um og tölum á blöðunum í raun- verulegar aðgerðir. Vel kemur fram hve nýi forsetinn var gersam- lega óviðbúinn þeim miklu átökum sem hann lenti í við bandaríska þingið, bæði Repúblikana og eigin flokksmenn í Demókrataflokkn- um. Það er stundum sagt að Banda- ríkjaforseti sé valdamesti maður heims en þau völd mega sín ekki alltaf mikils á heimavígstöðvunum og sérstaklega ekki þegar efna- hagslögmálin eru annars vegar. Þetta komust Clinton og menn hans fljótt að raun um. í bókinni er haft eftir einum helsta aðstoðar- manni Clintons að áður hefði hann alltaf hugsað með sér, að ef hann gæti endurfæðst vildi hann koma aftur sem forsetinn, páfinn eða hafnaboltastjarna. En nú hefði hann skipt um skoðun. Hann vildi endurfæðast sem verðbréfamark- aðurinn því hann gæti gert alla skelfíngu lostna! xxx IRAUN er sagan af þessum fyrstu misserum Clintonstjórn- arinnar saga af mistökum; yfir- sjónum, klúðri, vanmati og of- mati.'Um áramótin áður en Clin- ton tók við forsetaembættinu fékk hann nokkur ráð hjá gamalreynd- um þingmanni. Sá sagði Clinton að þegar hann gerði mistök yrði nær ógerlegt komast að raun um hvað hefði í raun gerst, hverjum væri um að kenna og hvernig ætti gð bæta fyrir mistökin. Clinton svaraði að hann væri nú að vonast til að komast hjá meiri háttar mistökum. „Þú lendir fljótlega í einhveiju klúðri, sennilega áður en maí er liðinn og örugglega fyrir fyrir júní- lok,“ var svarið. Og þetta urðu orð að sönnu. xxx OKKUR íslendingum verður alltof sjaldan hugsað til þess hversu mikil verðmæti við eigum í óspilltu landinu og hreinu and- rúmsloftinu og hversu mikil for- réttindi við búum við í samanburði við aðra Evrópubúa hvað það snertir. Það er helst þegar við leggjum land undir fót og ferð- umst til annarra landa að við ger- um okkur grein fyrir þessari stöðu okkar. Víkveiji var nýlega á ferðalagi í Evrópu í glampandi sól og yfír 30 gráðu hita. Þannig veðurlag hér heima myndi hafa í för með mikið víðsýni, en því var ekki fyr- ir að fara í Evrópu, þar sem sam- bland hitamóðu Og loftmengunar kom í veg fyrir það. Þetta er einn af fylgifiskum iðnvæðingarinnar. Það er því ekki að furða að erlend- um ferðamönnum sem hingað leggja leið sína komi víðsýnið á óvart þegar vel viðrar og verði tíð- rætt um það. Það eru forréttindi sem þeir búa ekki við daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.