Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995 37 I DAG SKÁK Umsjön Margcir Pctursson SVARTUR leikur" og vinnur. Staðan kom upp á alþjóð- legu móti í Makarska í Króa- tíu í sumar í viðureign tveggja stórmeistara. Emir Dizdarevic (2.465), Bosníu var með hvítt, en Drazen Sermek, Slóveniu var með svart og átti leik. Hvítur var að enda við að taka eitrað peð á e4, lék 27. Dh4xe4. Vinningsfléttan byggist á „röntgenárás“ svörtu drottningarinnar á f5 á hvíta biskupinn á c2: 27. - Hxc2! 28. Dxc2 - Bxa2+ 29. Kcl - Bf4+ og hvítur gafst upp. Hann tap- ar drottningunni eftir 30. Be3 - Hc8. Sermek, sem er nýbakað- ur stórmeistari, sigraði á mótinu með 8'A v. af 11 mögulegum. 2. Bezold, Þýskalandi 7 v. 3-4. Loncar og Cebalo 6‘A v. 5-7. Cvorovic, Grosar, Slóveníu og Dizdarevic 6 v. 8-9. Arapovic, Bosníu og Marin- elli, Ítalíu 5‘A v. 10. Kovacevic 3‘A v. 11. Stevic 3 v. og 12. Zelic 2 v. Helgarskákmót Taflfé- jags Reykjavíkur, 21—23. júlí, hefst annað kvöld kl. 19.30 í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Pennavinir NÍTJÁN ára finnsk stúlka með áhuga á bókmenntum, tóniist og útreiðum: Miia Löhönen, Voisalmentie 13 D 29, 53920 Lappeenranta, Finland. FRÁ Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á tónlist, fiskveiðum, frímerkjum, póstkortum og íþróttum: Nana Ama Hanson, c/o Postbox 1152, Oguaa Town, Central Region, Ghana. NÍU ára tékknesk stúlka með áhuga á bókalestri, hestum og ensku: Celestyna Krausova, 507 81 Lazne Beloh. 65, Czech Republic. BANDARÍSKUR 44 ára karlmaður sem segist hvorki reykja né neyta fíkniefna. Margavísleg áhugamál: Danny Lee Tetrick, c/o Virginia Cotton, 13405 Hinchbrook Blvd, Louisville, Kentucky, 40272-1319, United States. LEIÐRÉTT Sir Stephen í FRÉTT Morgunblaðsins af andláti Sir Stephens Spenders, hins virta breska ljóðskálds í blaðinu í gær, urðu þau leiðu mistök, að fornafn Sir Stephens féll niður í fyrirsögn, en ekki í texta. Sir Stephen var í fyrirsögn nefndur Sir Spender, en eins og kunn- ugt er kveður bresk mál- venja á um að Sir-nafnbót- inni fylgi ávallt fornafn þess sem aðlaður hefur ver- ið. Beðist er velvirðingar á mistökum þessum. /?/\ÁRA afmæii. I dag, O U fimmtudaginn 20. júlí, er sextug Kristrún Marinósdóttir, Þykkvabæ 17, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Ingi Garðar Sig- urðsson. Þau hjónin taka á móti vinum og ættingjum á heimili sínu á morgun föstudaginn 21. júlí, eftir kl. 19. rnÁRA afmæli. í dag, <3 vr fimmtudaginn 20. júlí, er fimmtugur Valgeir Jóh. Þorláksson, Gónhól 7, Njarðvík. Eiginkona hans er Magdalena Olsen. Þau taka á móti gestum í húsi Karlakórsins, Vestur- braut 17, Keflavík, laugar- daginn 22. júlí milli kl. 19 og 22. Ljósm. Gísli Jónsson BRÚÐKAUP. Rangt var farið með nafn dóttur hjón- anna Elisabetar Bjarkar Kristjánsdóttur og Harð- ar Lindberg Péturssonar er voru gefin saman þann 1. júlí sl. í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Litla stúlkan heitir Una Björk og eru hiutaðeigendur beðnir vel- virðingar. Lj'ósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 20. maí sl. í Árbæjarkirkju af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni, Bentina Þórðardóttir og Reynir Jónsson. Heimili þeirra er í Hraunbæ 184, Reykjavík. COSPER -L' “'ll l’l ' I." 1 , i: 11" i;; i IWi i:: t* *|*' ; 11; i -1 i\öl . i. .1.1, "I |I IH II *• I < * * • " ‘' 11 ‘.'' I,' !/,. lio. cc 111 i ii 1111, i ■ ‘ i COSPER H i'' " i 11 '. I i1 'i lilil II "ii 111111 1,1*1'' i *. i " 4 ‘ 4;1 MAMMA þín er komin. Ef þú ætlar að tala við hana, skaltu taka regnkápuna með þér. Farsi - l/j d bronsum eJ</U, stoypb 5-t/gué.L. STJÖRNUSPÁ cftir Franees Dra kc KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mjög ákveðnar skoð- anir og ferð eigin leiðir að settu marki. Hrútur (21. mars - 19. apríl) • Þú nýtur þess í viðskiptum að geta séð heildarmyndina í stað þess að einblína á smá- atriðin. Þér berast góðar frétt- ir. Naut (20. apríl - 20. maí) Samband ástvina styrkist, og sumir eru að undirbúa brúð- kaup. Þú ættir að forðast samskipti við þrasgjarnan ættingja. Tvíburar (21. maí-,20. júní) 4» Eitthvað kemur þér skemmti- lega á óvart í vinnunni. Þú gætir átt von á stöðuhækkun eða veruiegri kaupuppbót fljótlega. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hííg Þótt mikið sé um að vera í félagslífinu ættir þú að reyna að ljúka verkefni sem biður þín svo það spilli ekki kom- andi helgi. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Ef þú þarft að gera stórinn- kaup fyrir heimilið, leitaðu þá tilboða því kjörin eru misjöfn. Þú nærð góðum samningum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Fréttir sem þú hefur lengi beðið eftir berast loks árdeg- is, og koma þér að góðum notum. Ferðalag gæti verið framundan. V^g (23. sept. - 22. október) Þú getur náð hagstæðum samningum varðandi viðskipti í dag sem tryggja þér betri afkomu. Náinn vinur er þras- gjam í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Vingjarnleg framkoma þfn fer ekki framhjá ráðamönnum, og starfsfélagar veita þér góð- an stuðning sem nýtist þér vel. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú gleðst yfir góðum árangri við lausn á verkefni sem þú hefur unnið að heima. Smá ágreiningur getur komið upp milli ástvina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vináttusambönd reynast þér vel og veita þér góðan stuðn- ing. I kvöld bíður þfn mjög óvænt og ánægjuleg skemmt- un. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Eitthvað, sem þú hefur verið að vonast eftir, gerist nú og færir þér velgengni í vinn- unni. Áfkoman ætti að fara batnandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'HS* Þú ættir að hlusta vel á góð ráð vinar og fara eftir þeim. Eitthvað kemur þér á óvart í dag, en á eftir að verða þér til góðs. Stjómusþána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. Afborgunarverö fcr. 39.900 ■ Visa og Euro raögrelöstur RONNING BORGARTUNI 24 SÍMI: 568 5868 Geislasópur kr. 315 (áður 570) Ösp í potti 150-175 kr. 350 (áður kr. 680) Selja í potti 150-175 kr. 350 (áður 890) Fossvogsstöðin _ ^jrpQBSVQifBetööm Fossvogsbletti 1, f. neðan Borgarspítala, Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.