Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ1995 43 '':V: RAUNIR EINSTÆÐRA FEÐRA Aðalhlutverk: Matthew Modine, Randy Quaid og Paul Reiser. Leikstjóri: Sam Weisman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★★★ A.l. Mbl. ★★★ Ó.T. Rás 2. Þú færð allt sem þú villt... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. JÓNSMESSUNÓTT A Richard Linklater Film ■k-k-k S.V. Mbl. íitré1 & FEIGÐARKOSSINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sprellfjörug grínmynd um ein- stæða feður, kærusturnar og litlu vandamálin þar á milli. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ LAUGARAS IK mn i* HX SIMI 551 9000 Frumsýnmg bve bve Það er langur föstudagur framundan hjá Craig. Honum var sparkað úr vinnunni, hann á í vandræðum með kærustuna og verður að redda Smokey vini sínum peningum fyrir kvöldið, annars fer illa. Eina leiðin út úr vandræðunum er að hrynja í það snemma. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myn- dir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco 'A"A"A' Á.Þ. Dagsliós^^]^ S.V. Mbl. JIM CARREV JEFF DANIELS'I DUMB3UM8ER Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaidlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FViýtt i kviKmyndahújSunum Að eilífu Batman í Sambíóunum og Borgarbíói „BATMAN forever“, eða Að eilífu Batman, verður forsýnd um helgina í Sambíóunum og Borgarbiói, Akur- eyri. Þetta er þriðja myndin um afrek hetjunnar svartklæddu. Þessi mynd fjallar um baráttu Batmans við tvo erkiþijóta sem báðir eiga það sameiginlegt að hafa undarleg útlitseinkenni svo ekki sé meira sagt. Batmann leikur Val Kilmer. Auk hans leika Tommy Lee Jones, Jim Carrey, Nicole Kidman, Chris O’Donnel og ungstyrnið Drew Barrymore. Leiksjóri myndarinnar er Joel Schumacher. Forsýningar verða fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag og er sala aðgöngumiða þegar haf- in. ATRIÐI úr myndinni Að ei- lífu Batman. eilífu Batman. VnXTHLINUHORT með miiíid i-óttu greiða sumarlaunin þín inn ó Vaxtalínureikning. Með Vaxtalínukortinu getur þú tekið út peninga i öllum bönkum og hraðbönkum. Vaxtalínukortið er eina unglingakortið sem þú getur notað í hraðbönkum erlendis. @BÚNAÐARBANKINN - Tmustur banki pp\\ //mW//A H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.