Morgunblaðið - 20.07.1995, Side 1

Morgunblaðið - 20.07.1995, Side 1
’/mi: i: !)4C UTtv s/.H i-T OLÉUVERSLUN Olís á neysluvöru- markaöinn/4 FLUG Suöurflug ræðst gegn einokun/5 TORGIÐ Merkingarreglur trufla viöskipti /8 vœsrapn/fflviNNULír PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 20. JULI 1995 BLAÐ B Ríkisvíxlar MEÐ ALÁV ÖXTUN ríkisvíxla hélst óbreytt eða 6,89% í útboði Lánasýslunnar í gær en ávöxtun ríkisbréfa lækkaði úr 9,75% í 9,58%. Alls bárust 44 tilboð í rík- isbréf að fjárhæð 930 milljónir og 21 tilboð í ríkisvíxla að fjár- hæð 1.711 milljónir. Tekið var tilboðum í ríkisbréf fyrir 668 milljónir og í ríkisvíxla fyrir 1.096 milljónir. Útflutningur ÚTFLUTNIN GSRÁÐ hefur hafið undirbúning að sjötta verkefninu „Útflutningsaukning og hagvöxt- ur.“ í Útskoti, fréttabréfi Útflutn- ingsráðs, kemur fram að góð við- brögð hafi fengist við verkefninu enda hafi margir þátttakendur I því stóraukið útflutning. GSM-símar BRIMBORG býður nú ókeypis Bosch GSM farsíma með nýjum Escort Van bifreiðum sem keypt- ar eru hjá umboðinu. Þar með býður fyrirtækið nú tvær tegund- ir GSM farsíma með nýjum bif- reiðum, en eins og greint var frá fyrir skömmu býðst kaupendum nýrra Volvo bifreiða Ericson far- sími á 9.900 krónur. SÖLUGENGI DOLLARS GENGI NOKKURRA GJALDMIÐLA frá 15. júní 1994 (sölugengi) DOLLARI Kr. -8,35% breyting frá áramótum r^: „ : 1994 1995 TTTsVnd j'f'm'a'm'j'j55 STERLINGSPUND Kr. -6,31% breyting frá áramótum 107,23 ' ,w S 10- • U5 - x W ^ 1 1994 1995 oc JJÁSONDJFMAMJJ Dðnsk KRÓNA k„ 1 o,U +4,14% breyting frá áramótum 11,691*2,0 iU,ö 1994 y,o 1995 J J Á S O N D J F M A M J J Þýskt MARK +3,22% breyting frá áramótum Kr. -50 -48 JJÁSO.NDJFM.AMJJ Japanskt YEN Kr +5,99% breyting frá áramótum A,a hf 0,7199_ o,6; 92 1994 1995 J J Á S 0 N D J F M A M J J ’ Franskur FRANKI +2,28% breyting frá áramótum Kr. 14 1994 12 11 1995 -1-t-j-H-1-1-1--1-1-»-1-1—1- JJÁSONDJFMAMJJ Tt-r 10 Bókaútgefendur og bóksalar í viðræðum um nýjar viðskiptareglur Bóksalar vilja fast útsölu- verð á bækur FÉLÖG bókaútgefenda og bóksala vinna nú sín á milli að tillögum um nýjar viðskiptareglur á bókamark- aðnum. Kveikjan að þessum umræð- um nú eru þær hræringar sem áttu sér stað á bókamarkaði fyrir síðustu jól en eins og kunnugt er seldu stór- markaðirnir Bónus og Hagkaup jóiabækur með miklum afslætti. Óttast bóksalar að þessi verðlagning kunni að ríða hinum hefðbundnu bókabúðum að fullu, enda byggja þær afkomu sína að verulegu leyti á jólabókasölunni. Útsöluverð bóka umdeilt Að sögn Teits Gústafssonar, for- manns félags bóka- og ritfanga- verslana, eru þessar umræður nú framhald af óformlegum viðræðum sem fram hafa farið á milli aðila á ísienskum bókamarkaði að undan- förnu. Hann segir að frá þeirra bæjardyrum séð snúist málið fyrst og fremst um skort á skýrum -regl- um á þessum markaði. „Vandamálið er að bókaútgefendur eru að skil- greina sig hvort tveggja sem fram- leiðendur og smásala sem ekki tíðk- ast í öðrum‘greinum." Þá segir Teitur ástæðu vera til að skoða tilhögun á útsöluverði bóka. „Það er kannski spuming hvort hér verði svipað fyrirkomulag og í Noregi, Danmörku, Þýskalandi og fleiri löndum. Samkeppnisstofn- anir í þessum löndum veita undan- þágur frá lögum hvað varðar útsölu- verð á bókum og þar er farið eftir því verði.“ Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus, segir að ætlunin sé að halda áfram að bjóða viðskiptavinum Bón- us-verslananna jólabækurnar á sömu kjörum og í fyrra. Hann segist vel geta sætt sig við nýjar viðskiptaregl- ur á bókamarkaði svo fremi að þær útiloki ekki einn eða neinn frá við- skiptum. „Ég sætti mig við allar reglur sem Samkeppnisstofnun myndi sætta sig við. Ef um einhvers konar einokun verður að ræða þá munum við vísa því til Samkeppnis- stofnunar, enda em lög og reglur í landinu sem gilda um það.“ Niðurstöðu að vænta í ágúst Félag bókaútgefenda setti á fót nefnd sem á að skila af sér tillögum um framtíðarskipan þessara mála á næstu vikum. Ólafur Ragnarsson, formaður félagsins, segir mikilvægt að skoða þessi mál tímanlega. „Það er alveg ljóst að það verður erfitt að vinna í þessum málum þegar iíða tekur á haustið og undirbúningur fyrir jólasöluna kemst á skrið. Við teljum nauðsynlegt að bókaútgef- endur sem og bóksalar leggi línurn- ar fljótlega ef einhver niðurstaða á að nást í þessu máli.“ Hann segist vonast til þess að niðurstöður, hveij- ar sem þær verði, liggi fyrir ekki síðar en í lok ágústmánaðar. 1« LYFJAVERSLUN ÍSLANDS Tilboð til hluthafa: 771 Kaupgengi I|ÖJJ Landsbréf gera hluthöfum í Lyfjaverslun Islands hf. tilboð um kaup á hlutabréfum ífélaginu á genginu 1,65 með eftirfarandi skilmálum: HM Hlutabréf sem keypt voru án lántöku staðgreiðast við afhendingu. ■■ Hlutabréf sem keypt voru með lántöku eru greidd með þeim hætti að lán vegna kaupanna er fyrst greitt upp og mismunurinn greiddur seljanda. ■■ Þóknun vegna sölu bréfanna er 1,25% af söluverði. ■■ Landsbréf hf. áskilja sér rétt til að takmarka kaup bréfanna, reynist framboð meira en fyrirliggjandi pantanir. Ráðgjafar Landsbréfa hf. veita allar frekari upplýsingar 9 Landsbrcf hf. vckja athygli einstaklinga, scm nutu skattafrádráttar vcgna kaupa á hlutabrcfum í Lyfjavcrslun íslands hf. á árinu 1994 að cndurgreiða þarf afsláttinn séu bréfin seld nú. það á þó ekki við séu hlutabréf í félögum sem njóta viðurkcnningar ríkisskattstjóra keypt á móti innan fjögurra vikna frá sölu. þeir sem keyptu hlutabréf í félaginu á árinu 1995 til að nýta sér skattafrádrátt þurfa, ef þeir sclja bréfin, að kaupa ný hlutabréf á árinu 1995 til að viðhalda rétti til skattafrádráttar. y LANDSBREF HF. fn. - Jt hv^ SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 588 9200, BREFASIMI 588 8598

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.