Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 1
' S=4J PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDA G UR 20. JÚLÍ1995 BLAÐ Óperuspjall Operuspjall Ríkisút- varpsins á laugardags- kvöldum ieysir þáttinn Óperukvöld af hólmi í sumar. í Óperuspjalli fær umsjónarmaður til sín gesti, íslenska óperusöngvara og óperuáhugamenn, sem segja frá kynnum sín- um af óperu kvöldsins. Margir íslenskir söngv- arar hafa haslað sér völl á erlendri grund og vaxandi fjöldi ís- lenskra söngvara hefur atvinnu af því að syngja við óperuhús í Évrópu. Margir þeirra verða gestir Óperu- spjalls í sumar en auk þeirra koma gestir Óperuspjalls úr röðum söngvara sem starfa hér heima, ungra söngvara sem enn eru í námi, og ört stækkandi hóps óperuáhugamanna. Gestur Ingveldar Ólafsdóttur í kvöld verður Guðbjörn Guðbjörnsson tenorsöngvari, sem starfað hefur við óperuna í Hamborg, en þau ræða um gamanóperu Mozarts Cosi fan tutte. ^ GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 21. JÚLÍ - 27. JÚLÍ m' ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.