Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYNDIR VIKUNNAR SJÓNVARPIÐ i Stöð tvö FOSTUDAQUR 21. JULi |#| QQ f|C ►Útskúfun (L’Impure) 1*1» tt.UU Frönsk sjónvarps- mynd frá 1991 byggð á metsölubók eftir Guy Des Cars. Myndin gerist um 1930 og segir frá konu sem hefur náð langt í iífinu. Dag einn kemur í ljós • að hún er með holdsveiki og þá verða miklar breytingar á lífi hennar. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. LAUGARDAGUR 22. JULI Mni 4E ►Útskúfun (L’Impure) • 4 I • IU Frönsk sjónvarps- mynd frá 1991 byggð á metsölubók eftir Guy Des Cars. Myndin gerist um 1930 og segir frá konu sem hefur náð langt í lífinu. Dag einn kemur í ljós að hún er með holdsveiki og þá verða miklar breytingar á lífi hennar. VI 9Q nn ►Svikamyllan (A lll. 4Ú.UU Climate for Kiiling) Bandarísk sakamálamynd frá 1990. Lögreglumaður í Arizona fær til rann- sóknar dularfullt morðmál. SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ mnn Qfl ►Enak Pólsk bíómynd . 44.4U um einmana geimfara sem neitar að snúa aftur til jarðar en vill ekki gefa upp neinar ástæður fyr- ir þeirri ákvörðun sinni. FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ VI 01 1 C ►Síðasta skotið (The IVi. 4l.lV Final Shot: The Hank Gathers Story) Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1993 um ungan mann sem verður körfuboltastjarna. FOSTUDAGUR 21. JULI MOI nc ►Lífsbarátta (Staying • 4 I.Uu Alive) Hér er á ferð- inni framhald myndarinnar um Laug- ardagsfárið. Rúm fímm ár eru liðin og Tony Manero býr enn yfir sama fítonskraftinum. Hann hefur hins veg- ar fært sig um set og reynir nú að slá í gegn á Broadway. Tony á þó heldur erfitt uppdráttar, starfar sem barþjónn á kvöldin og kennir djassdans á dag- inn. Hann er alltaf jafn mikið upp á kvenhöndina og á nú vingott við einn samkennara sinn. VI nn IC ►! blindni (Blindsided) «1. 44.HJ Spennumynd um Frank McKenna, fyrrverandi lögreglu- mann sem hefur söðlað um og stundar nú ýmsa smáglæpi. Stranglega bönn- uð börnum. VI II IC^Kvalarinn (Dead l»l« U. lu Alec Danz þaríRo&cj fínna meðleigjanda og henni líst prýði- lega á Marty Hiller sem er bæði blíður og sætur. Ekki er þó allt sem sýnist og fyrr en varir er stúlkan orðin fangi á neimili sínu. LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ VI 91 90 ►Tina (What ’s Love III. 4 I.4U Got to Do With it) Angela Bassett og Laurence Fis- hburne voru bæði tilnefnd til Óskars- verðlauna fyrir leik í aðalhlutverki í þessari mynd um viðburðaríka ævi rokksöngkonunnar Tinu Turner. Myndin hefst seint á fimmta áratugn- um þegar Anna Mae Bullock var 12 ára heima í Nutbush í Tennessee. Við fylgjum henni síðan til St. Louis þar sem hún kynnist Ike Tumer en hann var þá þegar farinn að fást við rokk- ið, þónokkrum áram eldri en hún. VI QQ 1 C ►Nærgöngull aðdá- lll. 4u.lV andi (Intimate Stranger) Ljótir kynórar verða að veraleika í þessari spennumynd með rokksöngkonunni Debbie Harry í aðal- hlutverki. Hún leikur veraldarvana símavændiskonu sem kallar sig Angel og vinnur fýrir sér með því að hjala við einmana öfugugga. Stranglega bönnuð börnum. SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ VI QQ Oll ►Ferðin til Vestur- IVI. 4V.4U heims (Far and Away) Joseph Donelly er eignalaus leiguliði á írlandi sem gerir uppreisn gegn ofríki landeigandans Daniels Christie en fellur flatur fyrir dóttur hans, Shannon, og saman ákveða þau að láta drauma sína rætast í Vestur- heimi. Bönnuð börnum. MANUDAGUR 24. JULI VI QQ QC ►Sliver Hörkuspenn- Itl. 4u.UU andi, erótískur sál- artryllir um Carly Norris, unga konu sem er leitandi í lífinu eftir erfiðan hjónaskilnað. Hún leigir íbúð í glæsi- legu fjölbýlishúsi á Manhattan en kemst að því að þar hafa dularfull banaslys átt sér stað. Carly stofnar til ástarsambands við Zeke Hawkins, forríkan piparsvein, en fyrr en varir dregst hún inn í skuggalega veröld þar sem skilin á milli raunveraleika og ímyndunar era óljós. Stranglega bönnuð börnum. ÞRIÐJUDAGUR 25. JULI ; MQQ 1C ►Tryggðarof (Necess ■ 4u.lu Parties) Vel gerð og RftK leg verðlaunamynd um ungan dreng, Chris Mills, sem gerir allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir skilnað foreldra sinna. MIÐVIKUDAGUR 26. JULI V| QQ IC^Hættuleg vitneskja III. 4u.lV (True Identity) Blökku- maðurinn Miles Pope er atvinnulaus leik- ari sem er neitað um öll þau hlutverk sem hann sækist eftir. Tvísýn flugferð heim úr enn einu áheymarprófínu á eft- ir að breyta lífi hans til mikilla muna. Bönnuð börnum. FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ «QQ QC ►Til varnar (Bed of ■ 4u.VV Sannsöguleg speíítftfj mynd um ein umdeildustu réttarhöld sem haldin hafa verið í Texasfylki í Banda- ríkjunum. Hér er sögð saga konu sem snerist til vamar þegar ofbeldisverk eig- inmanns hennar keyrðu um þverbak. Bönnuð börnum. M1 flC ►Geðklofinn (Raising ■ I.UV Cain) Barnasálfræðing- urinn Carter Nix er heltekinn af uppeldi dóttur sinnar og helgar henni mestailan tíma sinn. Jenny, eiginkonu hans, líst ekki orðið á blikuna því hann virðist líta á uppeldið sem eins konar tilraun. Brátt kemur í ljós að Carter er annar maður en hún ætlaði og hann er við það að fremja hrottalegan glæp. Stranglega bönnuð börnum. BIOIN í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN Meðan þú svafst + + Ósköp sæt gamanmynd um óvenjuleg ástarmál piparmeyjar. Einkennist fullmikið af almennu dáðleysi til að komast uppúr meðalmennskunni. „Die Hard 3“ + * + Hörkugóður hasartryllir sem segir í þriðja sinn af Brace Wiiiis í gegndar- lausum eltingarleik við illmenni. Samuel L. Jackson ómetanlegur sem félagi hans og Jeremy Irons er höfuð- óþokkinn. Fínasta sumarbíó. Fylgsnið + + Spennumynd byggð á sögu eftir Dean Koontz. Lengst af prýðileg skemmtun en fjölskylduvæmnin í lokin er fullmik- ið af því góða. BÍÓHÖLLIN Fremstur riddara + + + Ævintýrið um riddara hringborðsins fært í búning fyrir áhorfendur tíunda áratugarins. Öli áhersla lög á afþrey- ingargildið. Hröð, rómantísk og prýdd öllum göldrum nútíma kvikmynda- gerðar. Lífieg skemmtun. Rikki ríki + + Gulldreng leiðist í Paradís, eignast vini og bjargar foreldrum sínum. Húsbóndinn á heimilinu + Nauðaómerkileg amerísk fjölskyldu- saga sem löðrar af væmni. Bradyfjölskyldan 0 Allt lagt upp úr hallærisbragnum og það sýnir sig. Óþolandi í leiðinni. Kynlífsklúbbur í Paradís 0 Kanar að kljást við kynlífskómedíu og útkoman steingeld og náttúralaus þrátt fyrir að Dana Delaney sé kona íturvaxin og hæfileikarík. / bráðri hættu + + + Flaustursleg en hröð og fagmannlega gerð spennumynd um bráðdrepandi vítisveira og baráttuna við að stöðva útbreiðslu hennar. Þyrnirós + +'A Falleg Disneyteíknimynd frá 1959 sem byggir á ævintýrinu um Þymirós. Fyrri hlutinn hægur en lokaátökin hin skemmtilegustu. HÁSKÓLABÍÓ Perez-fjölskyldan + Misheppnuð rómantísk gamanmynd um kúbverska innflytjendur í Miami árið 1980. Marisa Tomei ofleikur og betri leikararnir tala flestir eins og Gógó Gómez. Útkoman er eftir því. Tommy kallinn + + Tilþrifalítil gamanmynd sem gerir út á heimskupör í anda Veraldar Waynes. Brúðkaup Muriel + + + Oft sprenghlægileg áströlsk gaman- mynd um stelpu sem vill giftast og telur lykilinn að lífsgátunni felast i Abbasöngvum. Góða skemmtun. Exotica + Ómerkilegur strippbúllublús sem reyn- ir án árangurs að vera eitthvað annað og meira en leiðindin. Rob Roy + +Vi Sverðaglamur, ættardeilur og ástarmál á skosku hálöndunum á 18. öld. Mynd- in lítur vel út og fagmannlega en hand- ritið misjafnt og lengdin óhófleg. Skógardýrið Húgó + + Lítil og meinlaus teiknimynd frá Dön- um, elskulegum frændum vorum og vinum, um Húgó hinn hressa sem syngur og dansar og hoppar og hlær smáfólkinu til ánægju og yndisauka en hinum fullorðnu mest til angurs og armæðu. LAUGARÁSBÍÓ Don Juan DeMarco + +'A Johnny Depp fer á kostum í hlutverki elskhugans mikla Don Juan í smellinni og grátbroslegri mynd um ástina. Marlon Brando kryddar myndina en þáttur hans og Faye Dunaway er held- ur til baga. Eftirförin +'A Christopher Lambert er á hröðum flótta í Japan undan leigumorðingjan- um og samúræjanum John Lone. Ekta mynd fyrir Chuck Norris. Heimskur heimskari + + + Vellukkuð aulafyndni um tvo glópa á langferð. Sniðin fyrir Jim Carrey og Jeff Daniels. Hláturinn lengir lífið. REGNBOGINN Feigðarkossinn + + + Velheppnuð endurgerð á þekktri glæpamynd lýsir skuggalegri undir- heimaveröld þar sem Nicolas Cage ræður ríkjum og líf David Carasos er í sífelldri hættu. Barbet Schroeder stýrir af myndarskap og heldur áhorf- andanum í spennu út alla myndina. Jónsmessunótt + + + Óvenju vel skrifuð og leikin mynd sem tekst furðu vel að lýsa því hversu gaman það er að vera ungur og ást- fanginn. Eitt sinn stríðsmenn + + +'/* Raunsæ og vægðarlaus lýsing á fjöl- skyldulífí í fátækrahverfi á Nýja-Sjá- landi. Ofbeldi, óregla og aðrir lestir eru ekki teknir neinum vettlingatökum, björtu hliðarnar gleymast heldur ekki. SAGABÍÓ „Die Hard 3" (sjá Bíóborgina) Meðan þú svafst (sjá Bíóborgina) STJÖRNUBÍÓ Fremstur riddara + + * Ævintýrið um konungshjónin í Camel- ot fært í glæsilegan Hollywoodbúning þar sem afþreyingargildið er sett ofar öllu. Sean Connery og Julia Ormond frábær í hlutverkum sínum. Lífleg skemmtun. Æðri menntun *Vi John Singleton lýsir lífinu í fjölþjóðleg- um háskóla en hefur ekki erindi sem erfiði því myndin er klisjukennd og óspennandi. / grunnri gröf + *'h Breskur tryllir í anda Tarantinos tekst nokkuð sæmilega að halda áhorfand- anum við efnið. Gráglettin og vel leikin. Litlar konur + + *Vi Einstaklega vel gerð, falslaus og falleg mynd um fjölskyldulíf á Nýja- Eng- landi á öldinni sem leið. Winona Ryder fer fremst í flokki afburðaleikara. Ódauðleg ást + + + Svipmikil' mynd um snillinginn Beet- hoven fer hægt í gang en sækir í sig veðrið. Tónlistin stórkostleg og útlitið óaðfinnanlegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.