Morgunblaðið - 20.07.1995, Page 6

Morgunblaðið - 20.07.1995, Page 6
6 C FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓIMVARPIÐ 9 00 RADUIIFFMI ►Mor9unsj°n_ Dfllinncrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Dýrin í tjörninni. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson og Ólöf Sverris- dóttir. (6:20) Söguhornið Ásta Valdimarsdóttir les sögu eftir Aslaugu Jensdóttur. Teikningar eftir Pétur Inga Þorgils- son. (Frá 1986) Geisli Draumálfurinn Geisli lætur allar góðar óskir rætast. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Jónsson og Margrét Vil- hjálmsdóttir. (3:26) Markó Markó gerir góðverk. Þýð- andi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Gunnar Gunn- steinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (44:52) Doddi Doddi Spaugsson verður borg- arstjóri. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (6:52) 10.30 ►Hlé 17.40 ►íslandsmótið í hestaíþróttum Þáttur um íslandsmótið í hestaíþrótt- um sem fram fór í Borgamesi 6. til 9. júlí. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Séra Vigfús Þór Arnason. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 UJTTTin ►Haraldur og borgin PlL I IIR ósýnilega (Arild og den usynlige byen) Norsk barnamynd. Þýðandi: Matthías Kristiansen. Þul- ur: Valdimar Flygenring. (Nordvision - Norska sjónvarpið) (2:3) 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar Stjörnuhegri (Rördrömmens sjö) Sænsk náttúru- lífsmynd um hinn stygga og sjald- séða fugl stjörnuhegra, öðru nafni sefþvara, en þessar myndir eru þær fyrstu sem teknar hafa verið af þess- ari fuglategund. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (4:25) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Áfangastaðir Laugavegurinn Timmti þáttur af sex um áfangastaði ferðamanna á íslandi. Umsjónarmað- ur er Sigurður Sigurðarson og Guð- bergur Davíðsson stjómaði upptök- um. (5:6) 21.05 ►Finlay læknir (Doetor Finlay III) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og samborgara hans í smá- bænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríð. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og Ian Bannen. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. (3:7) 22.00 ►Helgarsportið í þættinum er fjall- að um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.20 tfUltf ||Y||n ►Enak Pólsk bíó- R VllVlTl IIIII mynd um einmana geimfara sem neitar að snúa aftur til jarðar en vill ekki gefa upp neinar ástæður fyrir þeirri ákvörðun sinni. Leikstjóri er Slawomir Idziak og aðal- hlutverk leika Edward Zentara, Jo- anna Szcepkowska og Irene Jacob. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.40 ►Útvarpsfréttir ■ dagskrárlok SUNNUDAGUR 23/7 STÖÐ tvö 9 00 BARNAEFNI" í bangsalandi 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 ►( Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) (3:13) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 ►Beisk ást (LoveHurts) Paul Weav- er er fráskilinn tryggingasali í stór- borginni sem hlakkar mikið til að hitta fjölskyldu sína aftur þegar hann fer til heimabæjar síns. En við mat- borðið á æskuheimili hans eru fleiri saman komnir en hann átti von á. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Judith Ivey og Cynthia Sikes.. Leikstjóri: Bud Yorkin. 1990. Lokasýning. Malt- in gefur ★ ★ 14.30 ►Fjarvistarsönnun (Her Alibi) Gamansöm spennumynd um saka- málasagnahöfund sem blaðar í rétt- arskjölum í leit að hugmyndum og rekst þar á mál Ninu Ionescu sem er sökuð um morð. Hann telur að hún hljóti að vera saklaus og ákveð- ur því að útvega henni fjarvistarsönn- un - en það hefði hann betur látið ógert. Aðalhlutverk: Tom Sblleck og Paulina Porizkova. Leikstjóri: Bruce Beresford. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 'h Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★ 16.00 ►Sítrónusystur (Lemon Sisters) Ljúf gamanmynd um þijár æskuvin- konur sem syngja saman einu sinni í viku í litlum klúbbi í Atlantic City. Þær fínna óþyrmilega fyrir því þégar stóru spilavítin halda innreið sína í borgina og þar kemur að eftirlætis- klúbbnum þeirra er lokað. Þær ákveða þá að opna sinn eigin klúbb en gallinn er bara sá að slíkt kostar fúlgu fjár. Aðalhiutverk: Diane Kea- ton, Carol Kane og Elliot Gould. Leikstjóri: Joyce Chopra. 1990. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ‘h 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Óperuskýringar Charltons Hest- on (Opera Stories) (10:10) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Christy (8:20) 20.50 klCTTID ►Knapar (Riders) Fyrri PICI IIH hluti framhaldsmyndar um tvo unga menn sem eru eins og svart og hvítt. Annar þeirra kemur frá vellauðugri fjölskyldu en það sama verður ekki sagt um hinn. Þeir eru vinir en keppnin þeirra á milli er hörð, hvort sem það er á reiðvellin- um eða í einkalífinu. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.35 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence II) (3:8) 23.20 ►Ferðin til Vesturheims (Far and Away) Joseph Donelly er eignalaus leiguliði á írlandi sem gerir uppreisn gegn ofríki landeigandans Daniels Christie en fellur flatur fyrir dóttur hans, Shannon, og saman ákveða þau að láta drauma sína rætast í Vestur- heimi. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Thomas Gibson og Robert Prosky. Leikstjóri: Ron How- ard. 1992. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h 1.35 ►Dagskrárlok Svipmynd úr Þórsmörk, Eyjafjallajökull í baksýn. Laugavegurinn í næstsídasta þætti um áfangastaði ferðamanna sem er á dagskrá í kvöld verður rakin gönguleiðin frá Landmanna- laugum í Þórsmörk SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Nú líður að lokum þáttaraðarinnar um áfangastaði ferðamanna á íslandi. í næstsíðasta þættinum, sem er á dagskrá í kvöld, verður rakin gönguleiðin frá Landmannalaugum í Þórsmörk, „Laugavegurinn", sem svo hefur verið nefndur í seinni tíð. í inngangi leiðarlýsingar sinnar um Laugaveginn segir Páll Ásgeir Ás- geirsson í kveri sínu að leiðin liggi „um óviðjafnanlega fagurt landslag þar sem öllum svipsterkustu og glæsilegustu þáttum íslenskrar náttúru er brugðið saman í öfluga heild. Litadýrð tignarlega fjalla, ijúkandi leirhverir, öskrandi gufu- hverir, heitar laugar, íshellar og jöklar, allt blasir þetta við þeim sem þarna leggur land undir fót.“ Hefndarþorsti Sagan fjallar um viðskipti tveggja pilta sem stunduðu nám við sama dýra einka- skólann en eru af ólíkum uppruna STÖÐ 2 kl. 20.50 Fyrri hluti fram- haldsmyndarinnar Knapar verður nú sýndur á Stöð 2. Sagan fjallar um Rupert Campbell-Black og Jake Lo- vell sem stunduðu nám við sama dýra einkaskólann en eru af ólíkum uppruna. Jake finnst Rupert hafa allt sem máli skiptir; peninga, per- sónutöfra og kaldranaiegan hroka þess sem elst upp við allsnægtir. Rupert finnst Jake aftur á móti vera hálfgerður flækingur sem hann geti kúgað og troðið á með yfirgangssemi sinni. En Jake lætur nærri iífið af völdum Ruperts og það getur-hann aldrei fyrirgefið. Nótt eftir nótt end- urlifir Jake slysið í hræðilegum mar- tröðum og sver þess dýran eið að hefna sín þótt síðar verði. Hefndin er sæt í huga Jakes því hann ætlar sér að sigra Rupert á hestbaki, en báðir eru afbragðsgóðir knapar. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Big Show, 1961 9.00 Tender is the Night Á,F 1961, Jennifer Jones 11.25 A Promise to Keep F 1990, Mimi Kennedy 13.00 Ordeal in the Arctic, 1993 14.50 Death on the Nile L 1978, Peter Ustinov 17.00 Give Me a Break G 1993, Michael J. Fox 19.00 The Bodyguard G,F 1992, Kevin Costner 21.10 Silver T 1993, Sharon Stone 23.00 The Movie Show 23.30 Exc- essive Force, 1993, Thomas Ian Grif- fith 1.00 Choces, 1986 2.30 Pretty Poison G 1968, Anthony Perkins SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 DJ’s K-TV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.30 Free Willy 8.00 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.30 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warriors 10.30 T & T 11.00 World Wrestling 12.00 Ent- ertainment Tonight 13.00 Coca cola Hit Mix 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 The Young Indiana Jones Chronicles 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simp- sons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 The Round Table: Yesterday We Were playing Football 23.00 Entertainment Tonight 24.00 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 6.30 Alþjóðlegar akstursíþróttafréttir 7.30 Hjólreiðar 8.30 Furðu íþrótta- leikir 10.00 Kappakstur 11.00 Mótor- hjólakeppni, bein útsending 14.30 Hjólreiðar, bein útsending 15.30 Terinis 16.30 Vaxtarækt 17.30 Mót- orhjólákeppni 18.00 Kappakstur 19.00 Indycar, bein útsending 21.00 Hjólreiðar 22.00 Mótorhjólakeppni 23.00 Bardagaíþróttir 24.00 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Biskupar á hrakhólum Eftir hrun Skálholtsstað- ar, sumarið 1784, ákváðu yfirvöld landsins að biskupsstólinn skyldi fluttur til Reykjavíkur og embættisbú- staður biskups reistur þar RÁS 1 kl. 14.00 Eftir hrun Skál- holtsstaðar, sumarið 1784, ákváðu yfirvöld landsins að biskupsstólinn skyldi fluttur til Reykjavíkur og embættisbústaður biskups reistur þar. Af því varð þó ekki að sinni, meðal annars vegna þess að Hannes Finnsson Skálholtsbiskup fékk ekki jarðnæði fyrir sig í nágrenni Reykja- víkur. Hann flutti því aldrei þangað en keypti þess í stað Skálholtsstað og sat þar til dauðadags. Það var ekki fyrr en 40 árum síðar, árið 1825, að Steingrímur Jónsson, annar í röð biskupa fyrir öliu íslandi, hratt í framkvæmd þeirri fyrirætlan stjórnvalda að reisa biskupssetur í Reykjavík, öllu heldur á eignaijörð sinni Laugarnesi, fjórðung mílu frá Reykjavík. Það gerði hann með fjár- styrk frá Danakonungi, en jörðina hafði hann fengið með konu sinni, Valgerði Jónsdóttur, sem var áður gift Hannesi Skálholtsbiskupi og hafði erft hana eftir hann. í Laúgar- nesi sátu tveir biskupar næstu 30 árin, en biskupsstofan stóð í 70 ár, þar af auð og tóm í 40 ár. Stofan var alla tíð vandræðabygging; það gekk á ýmsu meðan verið var að reisa hana, og þegar hún var loksins fullgerð hélt hún hvorki vatni né Skálholtskirkja. vindum. Var það vegna drykkjuskap- ar dönsku múrsveinanna sem fengn- ir voru til verksins? Þorgrímur Gests- son rekur húsnæðishrakninga bisk- upsembættisins í þættinum Biskupar á hrakhólum næstu tvo sunnudaga á Rás 1 klukkan 14. Lesari með honum er Arnar Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.