Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JULI1995 c r SUNIMUDAGUR 23/7 Baðföt Tvískipt í fimmtíu ár HINN 30. júní 1946 var fyrsta kjarnorkutilraun eftirstríðsár- anna gerð á kóraleyjunni Bikini í Suður-Kyrrahafi. Tveimur vikum síðar tók franski véltæknifræðing- urinn Louis Reard sig til, f ékk hugmynd sína skrásetta og hóf framleiðslu á tvískiptum baðfötum undir heitinu bikini, karlpeningi þessa heims til óblandinnar gleði. Reard Ijáði sig jafnan lítið um tilurð nafngiftarinnar svo París- arkvöldblaðið France Soir efndi til getraunar meðal lesenda. Einn stakk upp á þvi að nafnið væri komið til vegna þess að engu væri líkara en hin bikini-klædda væri nýstigin upp úr sprengjurústum með ræmur einar kroppnum til hlífðar. Bikini-baðföt hafa tekið litlum breytingum síðan Reard setti upp- finningu sína á markað fyrir rúm- um 50 árum enda svo sem ekki mikið hægt að gera við formið annað en að finna það upp aftur, líkt og hjólið. Ittgleymanlegar bikini-stúlkur Baðfötin góðu reyndust enn- fremur mikill hvalreki á fjörur leikstjóra og um leið áhorfenda því alls kyns kvenstjörnur hafa markað illgleymanlegum útlínum sínum varanlegan stað í huga kvikmyndahússgesta. Helstar má nefna Úrsúlu Andr- ess í Dr. No, með vígalegan kuta girtan ofan í sundbuxurnar, Jayne Mansfield fh'ótandi í sundlaug ásamt tugum plasteftirlíkinga af sjálfri sér og Brigitte Bardot, sem eitt sinn var nefnd girnilegasta útflutningsvara Frakka. Roger Vadim nýtti sér mögu- leika Bardot til fulls í kvikmynd sinni And God Created Woman og framleiðendur í Hollywood voru ekki seinir að taka við sér, alda baðfatamynda skall á saklausum fjöldanum, til dæmis BikiniBeach, How to Stuffa Wild Bikini og Ghost in the Invisible Bikini, svo það markverðasta sé nefnt. Tvískiptu baðf ötin bikini eru ekki síður óður til kynhvatarinnar í dag en áður og enn hefur ekk- ert komið í þeirra stað. Einna fyrstar til að hyjja forboðna ávext- ina með nefndum klæðnaði á veggspjöldum eftirstríðáranna voru Diana Dors og Joan Collins og skemmst er að minnast tví- skiptra brúðarklæða Pamelu And- erson við ströndina á dögunum. Verða að vera ekta Christie Brinkley og Marilyn Monroe tóku sig vel út í tvískiptu og hið sama gilti um Bo Derek, Raquel Welch og Russ Meyer stjörnuna Francescu „Kettl- ing" Natividad sem og þús- undir smástjarna sem flagg- að hafa íturvöxnum líkama sínum í bikini í yon um skjótan frama. I dag fara þær hins vegar í aðgerð fyrst en er það endilega til bóta? Blaðamaður tímaritsins GQ sem vitn- að er í hér er ekki á því. „Við störum á myndir af Elle Macpherson og Rachel Williams líkt og um náttúruundur væri að ræða eða nýfætt barn. Okkur verður starsýnt því við trú- um vart eigin aug- um, að manneskja geti verið svona stór- fengleg. Við dáumst að meðfæddum kyn- þokka og ofrausn skaparans. Svo ber fyrir augu gerviblond- ínur með sílikon-varir og kvoðubrjóst. Og maður horfir, líkt og á nýjan Ferrari, og hugs- ar, flott útlit, en hvað kostaði að framleiða grip inn?" Nancy Sinatra í göngustigvélunum. Jacqueline Bisset Jayne Mansfield Joan Collins UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni - Einleikssvíta númer 2 í d-moll ! sex þáttum eftir Johann Sebast- ian Bach. Gunnar Kvaran leikur á selló. - Kyrie úr Messu heilagrar Sess- elju eftir Josef Haydn. Martyn Hill og kór Kristskirkjunnar [ Oxford syngja með hljómsveit- inni Academy of Ancient Music; Simon Preston stjórnar. - Slá þú hjartans hörpustrengi og - Arioso eftir Johann Sebastian Bach. Gunnar Kvaran leikur á selló og Haukur Guðlaugsson á orgel. 8.55 Fréttir á ensku 9.03 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir 10.10 Nóvember 21 Áttundi þátt- ur: Órói við Franska spítajann. Þátturinn er helgaður Frú Önnu Friðriksson, konu Ólafs, og lýsir hún atburðunum eins og þeir komu henni fyrir sjónir. Höfund- ur handrits og sögumaður: Pétur Pétursson. Klemens Jónsson og Hreinn Valdimarsson bjuggu til endurflutnings. (Áður útvarpað 1982) 11.00 Messa í ísafjarðarkirkju Séra Magnús Erlingsson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins Rás 1 kl. 18.00. Tvær sögur eflir Saki Vilborg Dagbjarlsdéllir ics þýiing- or sínar. (Áður á dagskrá sl. fösludag). 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 IsMúsl995 Af tónlist og bókmenntum: íslensk leikhús- tónlist. Félagar úr Óperusmiðj- unni flytja. S.þáttur. Umsjón: Sveinn Einarsson. 14.00 Biskupar á hrákhólum Um húsnæðishrakninga biskupanna Hannesar Finnssonar, Geirs Vídalins og Steingríms Jónsson- ar og byggingu og hrun Bisk- upsstofu í Laugarnesi. Fyrri hluti. Umsjón: Þorgímur Gests- son. Lesari: Arnar Guðmunds- son. 15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Svipmynd af Páli Guð- mundssyni myndlistarmanni í Húsafelli. Umsjón: Jón Karl Helgason. Hljóðvinnsla: Óskar Ingvarsson og Grétar Ævars- son. (Áður í dagskrá í þættinum Hjálmakletti í apríl sl.) 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar Frá Sumartónleikum í Skálholti 1995. 18.00 Tvær sögur eftir Saki Vil- borg Dagbjartsdðttir les þýðing- ar sínar. (Áður á dagskrá sl. föstudag) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Veðurfregnir 19.40 Æskumenning Svipmyndir af menningu og lifsháttum ungl- inga á ýmsum stöðum. 1. Þátt- ur: Flökkusveinar. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Áður á dagskrá í apríl 1994) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun) 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Tónlist á síðkvöldi - Svíta í a-moll eftir Georg Philipp Telemann. - Konsert f c-moll eftir Antonio Vivaldi. Camilla Söderberg leik- ur á altblokkflautu með Bac- hsveitinni í Skálholti. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: III- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá Fréttir á RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjóns- son. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Helgi í héraði. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 22.10 Mejstaratakt- ar. Umsjón: Guðni Már Hennings- son. 24.10 Sumartónar. 1.00 Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Næturtónar. Fréllir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJEfURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm fjórðu. Umsjón Lana Kolbrún Eddudóttir. 3.00Næturtónar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtón- ar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Harry Belafonte. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimur harmoníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 6.45 Veðurfrétt- ir. ADALSTÖÐIN FM90.9/ 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Dagbók blaðamanns 12.15 Hádegistónar 13.00 Við pollinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 ís- lenski listinn. 17.15 Við heygarðs- hornið. 20.00 Sunnudagskvöld með Erlu Friðgeirsdóttur. 1.00 Nætur- vaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BR0SID FM 96,7 12.00 Gylfi Guðmundsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Ókynntir tónar. 20.00 Lára Yngva- dóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 s Ókynntir tónar. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tðnlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Rð- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudagstónleikar. 12.00 Sígilt f hádeginu. 13.00 Sunnu- dagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 21.00 Tónleik- ar. 24.00 Næturtónar. FM 957 i FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Þórhallur Guð- mundsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Orn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvitn ' tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sur- mjólk. 1.00 Næturdagski-á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.