Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.07.1995, Blaðsíða 10
10 C FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26/7 SJÓNVARPIÐ 17.30 ?Fréttaskeyti "17.35 ?Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (193) 18.20 ?Táknmálsfréttir 1830BARNAFFNI^Sómi kafteinn UHnilH-l III (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir . Snær Guðnason og Þórdís Arnljóts- dóttir. Endursýning. (2:26) 19.00 ?Leiðin til Avonlea (Road to i Avonlea V) Ný syrpa í kanadíska myndaflokknum um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah PoIIey, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedríc Smith. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (5:13) 20.00 ?Fréttir 20.30 ?Veður 20.35 ?Víkingalottó 20.35 h/pT][JD ?Þjórsárver Heimild- armynd þar sem lýst er jarðfræði, gróðurfari og dýralífi í Þjórsárverum. Þar er sífreri í jörðu og landslag harla sérkennilegt, gróð- urlendi gróskumikið og sérstætt, og þar eru ein helstu varplönd heiðagæs- arinnar í heiminum. Brugðið er upp svipmyndum af stöðum sem erfitt er að komast til og sögð saga mann- vista í verunum og mannaferða þar. Umsjón hafa Arí Trausti Guðmunds- son og Halldór Kjartansson. Áður á dagskrá 12. apríl 1992. 21.05 ?Fyrirbærið (Short Stories Cinema: Under the Car) Bandarísk stutt- mynd. Spennusaga um fólk sem situr fast í bíl og er ofsótt af óþekktum ógnvaldi. Leikstjóri er Alan B. McElroy og aðalhlutverk leika Rob- 3 erf Curtis-Brown og Lisa Kaminir. Þýðandi: Hrafnkell Óskarsson. , 21.35 ?Frúin fer sína leið (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur myndaflokk- ur um konu á besta aldri sem tekur við fyrirtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Ko- hlund og Siegfried Lowitz. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (3:14) 22.30 ?Vélstjórar Mynd um störf og menntun vélstjóra. Brugðið er upp svipmyndum af fjórum vélstjórum sem vinna ólík störf og einum nema í Vélskóla íslands. Handritshöfundur og þulur er Jón Proppé, Þorfínnur Guðnason kvikmyndaði og Helgi x Sverrisson stjórnaði upptöku. 23.00 ?Ellefufréttir 23.15 ?Einn-x-tveir í þættinum er fjallað um íslensku og sænsku knattspyrn- una. 23.30 ?Dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 ?Nágrannar 17.10 ?Glæstar vonir 17.30 BARNAEFNI' ?Sesam opnist 18.00 ?Hrói höttur 18.20 ?Umhverfis jörðina í 80 draumum 18.45 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ?19:19 Fréttir og veður 20'15hlETTID ?Beverly Hills 90210 KH.I NNNI (20:32) ^™*--™,,.,*,,.,,... „ .,.:¦¦:¦/;;*¦¦* > ^l l_^ É__u_ *' ___ 1_T Tn_!__^'t':;-_í _____! 21.05 ?Mannshvarf (Missing Persons) (3:17) 21.55 ?99 á móti 1 (99-1) (2:6) 22.50 ?Morð í léttum dúr (Murder Most Horrid) (2:6) 23.15 J_lf||_l_V||n ?Hættuleg vitn- nf InnlInU eskja (True Ident- ity) Blökkumaðurinn Miles Pope er atvinnulaus leikari sem er neitað um öll þau hlutverk sem hann sækist eftir. Tvísýn flugferð heim úr enn einu áheyrnarprófinu á eftir að breyta lífi hans til mikilla muna. Aðalhlutverk: Lenny Henry, Frank Langella, J. T. Walsh og James Earl Jones. Leikstjóri: Charles Lane. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur • •'/2 0.45 ?Dagskrárlok Nemanum gengur vel í skólanum en hann á aftur á móti í dálitlum vandræöum með stúlkuna sem hann er skotinn í. Vélstjórar Áhorfendur kynnast fjórum vélstjórum sem vinna ólík störf og einum nemaíVél- skóla íslands en myndin er í léttum dúr SJONVARPIÐ kl. 22.30 I þessari mynd er sagt frá störfum og mennt- un vélstjóra. Áhorfendur kynnast fjórum vélstjórum sem vinna ólík störf og einum nema í Vélskóla íslands. Honum gengur vel í skólan- um en hann á aftur á móti í dálitl- um vandræðum með stúlkuna sem hann er skotinn í. Myndin er fræð- andi og skemmtileg í senn. Áhorf- endur kynnast náminu í Vélskólan- um og því hve fjölbreyttir starfs- möguleikar vélstjóra eru. í skólan- um er lögð áhersla á það að nem- endur tileinki sér þekkingu á víðu sviði, allt frá vélsmíði að tölvutækni en það er líka tryggt að þeir fái ítarlega kennslu í fræðigreinum sem liggja til grundvallar tæknium- hverfi nútímans. Þá var ég ungur Það var gaman, mikið dansað....og svo kom herinn" segir Aage Lorange í spjalli við Þórarin Björnsson á Rás 1 RAS 1 kl. 14.30 „Það var gaman, mikið dansað....og svo kom herinn" segir Aage Lorange í spjalli við Þórarin Björnsson í þættinum Þá var ég ungur á Rás 1 klukkan 14.30 í dag. Aage Lorange fæddist í Stykkishólmi þar sem faðir hans, danskur að ættum var apótekari. Aage lærði ungur á píanó hjá móð- ur sinni, - píanónámið reyndist hon- um gott vegarnestei út í lífið, því tónlistin varð hans ævistarf. Aage Lorange lék með mörgum dans- hljómsveitium í Reykjavík, og stofn- aði einnig eigin hljómsveit, sem var mjög vinsæl og starfaði um ára- tugabil. í þá daga var leikið á fiðlu, harmónikku, píanó, klarinettu, saxófón, trompett og trommur, og mikið dansað eins og Aage segir í þættinum. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Hornið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Super Mario Bros., 1993 11.00 A Promise to Keep F 1990, Mimi Kennedy 13.00 The Ladies' Man G 1961, Jerry Lewis 15.00 Tall Story G,F Jane Fonda, Anthony Perkins 17.00 No Child of Mine, 1993 19.00 Super Mario Bros. V,Æ 1993 21.00 Falling Down, 1993, Michael Douglas 22.55 Lake Consequence F 1993, Joan Severans 0.25 Witness to the Execution F 1993, Sean Young 1.55 Report to Comiss- ioner, 1975 SKY OIME 5.00 The DJ Kat Show 5.01 Amigo and Friends 5.05 Mrs Pepperpot 5.10 Dynamo Duck 5.30 My Little Pony 6.00 The Ineredible Hulk 6.30 Super- human S.S. Squad 7.00 The M.M. Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Oprah Winfrey 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Matlock 14.00 Oprah Winfrey 14.50 The DJ Kat Show 14.55 Superhuman S.S. Squad 15.30 The M.M. Power Rangers 16.00 Bev- erly Hills 17.00 Summer with the Simpsons 17.30 Family Ties 18.00 Rescue 18.30 MASH 19.00 Robocop 20.00 Picket Fences 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 The Untouchables 0.30 Monsters 1.00 Hit Mix 3.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Frjálsar íþróttir 8.00 Aksturs- íþróttir 10.00Tennis, bein útsending 16.30 Vélhjóla-fréttir 17.00 Formula 1 17.30 Fréttir 18.00 Hnefaleikar 20.00 Formula 1 20.30 Vélhjóla- fréttir 21.00 Fjölbragðaglíma 22.00 Pílukast 23.00 Fréttir 23.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga .B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RAS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn séra Miyako Þórðarson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Leifur Þórarinsson. 7.45 Dag- +' legt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu: Vorlagið hans Snúðs. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Louis Spohr. 11.03 Samfélagíð í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þröstur Haraldsson. 12.01 Að utan. ,12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. Vinsælar óperuaríur. Ceeilia Bar- toli, Frederica von Stade, Luc- iano Pavarotti, Giacomo Ara- gall, Regina Resnik, Kathleen Battle og fleiri syngja. 14.03 Útvarpssagan, A brattann. (13) 14.30 Sendibréf úr Selinu. Líf og . hlutskipti nútímakonu eins og hún lýsir þvi í bréfum tii vin- kvenna erlendis. Umsjón: Krist- ín Hafsteinsdóttir. (Einnig á dagskrá nk. þriðjudagskvöld) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Siðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttír og J6n Ásgeir Sigurðsson. 17.03 Tónlist á síðdegi. Söngvar farandsveinsins eftir Gustav Mahler Thomas Hamp- son syngur með Fílharmóníu- sveit Vínarborgar, Leonard Bernstein stjórnar Sinfónía númer 3 í d-moll eftir Gustav Mahler, lokaþáttur. Fíl- harmóníusveitin í New York leikur, Leonard Bernstein stjórnar 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.03 Djass á spássíunni. Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 18.30 Allrahanda. Gullý Hanna Ragnarsdóttirir og danska stór- sveitin Fessors Big City Band syngja og ieika. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 19:50 Tónlistarkvðld Útvarpsins. Frá tónleikum í Concertgebouw í Amsterdam. Á efnisskrá: Pianókónsert númer 3 eftir Béla Bartók. Fiðlukonsert í e-moll ópus 64 eft- ir Felix Mendelssohn. Sinfónía númer 9 í e-moll, Úr nýja heiminum eftir Antonín Dvorak. Einleikari á píanó: Martha Argerich. Einleikari á fiðlu: Jaap van Zweden. Þau leika með Concertgebouwhljóm- sveitinni 1 Amsterdam; Claus Peter Fior stjórnar. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 21.30 Lesið í landið neðra. 5. þátt- ur. Umsjón: Rúnar Helgi Vignis- son. (Endurflutt frá mánudegi) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.30 Kvöldsagan, Tunglið og tíeyr- ingur eftir W. Somerset Maug- ham í þýðingu Karls ísfelds. Valdimar Gunnarsson les (5). 23.00 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þátt- ur frá síðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Frcltir á Rái 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín 01- afsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Halló Island. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Sniglabandið í góðu skapi. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 22.10 í sambandi. Guðmundur R. Guð- mundsson og Hallfríður Þórarins- dóttir. 23.00 Létt músik á síðdegi. Ásgeir Tómasson. 0.10 Sumartón- ar. 1.00 Næturútvarp á samtengd-. um rásum tii morguns. NÆTURÚTVARPIO 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Sigurjónssonar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Duran Duran. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntðnar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Maddama, kerling, frök- en, frú. Katrín Sæhólm Baldurs- dóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Tónlist- ardeild Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Albert Ágústsson. BYLGJAN FM98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeir Ástvaldsson. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Sigurður Ragnarsson og Haraldur Daði Ragnarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ljúf tónlist i hádeginu 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Kristófer Helgason. 16.00 Valdis Gunnars- dóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 18.00 Gullmolar. 19.1919:19 20.00 ívar Guðmundsson. 1.00 Nætur- vaktin. Fréllir ó heilo limonum Iró kl. 7-18 og kl. 19.19, fróltoyfirlil kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Axel og Björn Þ6r. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumpapakkinn. íþróttafrétt- ir. 12.10 RagnarMár. 15.00 Puma- pakkinn. Iþróttafréttir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálms- syni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og róman- tískt. Jóhann Jóhannsson. Fréftir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HUÓÐBYLGJAN AlcureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Okynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- hollinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 21.00 Sígild áhrif. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davið Þ6r og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Einar Orn Benediktsson. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Útvarp Halnarijörður FM91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.